Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Síða 21
21 Í í : r '• TT. r : ■ i : MÁNUDAGUR 31. JÚLl 1989. dv íþróttir Islandsmót í frjálsum hjá 14 ára og yngri: Tvö íslandsmet og mjög góð þátttaka - 402 keppendur víðs vegar af landinu Sveinn Helgasan, DV, Selfossi: son, HSH, 12,2 sek. • Langstökk: Amór Fjölnisson, USÚ, 5,55 m. • Hástökk: Amór Fjölnisson, USÚ, 1,65 m. • Kúluvarp: Bergþór Ólason, UMSB, 13,26 m. • 4xl00m boðhlaup: A-sveit HSK Tvö íslandsmet voru sett á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri, sem fram fór á Selfossi. A-sveit Héraðssam- bandsins Skarphéðins hljóp 4x100 m boðhlaup á 50,2 sek. í piítaflokki og Haildóra Jónasdóttir, UMSB, kastaði spjóti 35,78 m í stelpna- flokki. Mjög góð þátttaka var í mótinu en keppendur vom 402 frá 22 félögum víðs vegar af landinu. íslandsmeistaratitlamir dreifð- ust nú á nokkuð mörg félög og hér- aðssambönd en ekkert eitt hafði yfirburði eins og stundum áður. HSK vann þó flesta meistaratitla, eða sex talsins, en UÍA, UMSB og HSÞ komu fast á eftir með fjóra meistaratitla. Sigurvegarar í einstökum grein- um urðu sem hér segir: PILTAR 13-14 ÁRA • Spjótkast: Bergþór Ólason, UMSB, 43,12m • 800m hlaup: Bjami Sigurðs- son, USAH, 2:23,3 mín. • lOOm hiaup: Haukur Sigurðs- • Boðhlaupssveit HSK sem setti íslandsmet í piltaflokki, 13-14 ára, í 4x100 m boðhlaupi. Frá vinstri: Sigurður, Bjarki, Róbert og Sigurður G. • Iris Grönfeldt, Islandsmethafi í spjótkasti kvenna og þjálfaH efnileg- asta spjótkastarans, Halldóru Jónasdóttur, UMSB, sem stórbætti íslands- ' metið í flokki 12 ára og yngri. Halldóra er til vinstri. á 50,2 sek. TELPUR 13-14 ÁRA • Hástökk: Kristjana Skúladóttir, HSK, 1,55 m. • Kúluvarp: Vigdís Guðjónsdótt- ir, HSK, 8,77 m. • 100 m hiaup: Kristín Ásta Al- freðsdóttir, ÍR, 12,8 sek. • Langstökk: Ásgerður Ingi- bergsdóttir, USÚ, 4,90 m. • Spjótkast: Vigdís Guðjónsdótt- ir, HSK, 30,80 m. • 800 m hlaup: Laufey Ásgríms- dóttir, HSH, 2:32,3 mín. • 4x100 m boðhlaup: Sveit ÍR á 56 2 sek. STRÁKAR, 12 ÁRA OG YNGRI • Langstökk: Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ, 5,16 m. • 800m hlaup: Valur Fannar Gíslason, UÍA, 2:32,4 mín. . • Spjótkast: Sigmar Vilhjálms- son, UIA, 36,78 m. • 4x100 m boðhlaup: Sveit UÍA á 58,7 sek. • 60m hlaup: Þorleifur Ámason, UMSE, 8,8 sek. • Hástökk: Skarphéðinn Inga- son, HSÞ, 1,55 m. • Kúluvarp: Magnús Másson, HSK, 10,07 m. STELPUR, 12 ÁRA OG YNGRI • Spjótkast: Halldóra Jónasdóttir, UMSB, 35,78 m. • 800 m hlaup: Sigurður Guð- mundsdóttir, UÍA, 2:24,5 mín. • Langstökk: Katla Sóley Skarp- héðinsdóttir, HSÞ, 5,13 m. • 4x100 m boðhlaup: A-sveit HSK á 59,9 sek. • 60 m hlaup: Katla Sóley Skarp- héðinsdóttir, HSK, 8,7 sek. • Kúluvarp: Halldóra Jónasdótt- ir, UMSB, 7,95 m. • Hástökk: Berglind Lóa Sigurð- ardóttir, ÍR, 1,35 m. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1989 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. ágúst. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reikn- ast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið afsláttur á takmörkuðum fjölda véla í skamman tíma Cylinda ÞVOTTAVÉLAR FRAMHLAÐNAR GERÐ 9500 NÚ KR. 55.900.- GERÐ 1ÍOOO NÚ KR. 59.800.- GERÐ 12000 NÚ KR. 64.400.- Cylinda ÞVOTTAVÉLAR TOPPHLAÐNAR GERÐ 13000 NÚ KR. 55.500.- GERÐ 16000 NÚ KR. 58.700.- Cylinda UPPÞVOTTAVÉLAR 14 MANNA GERÐ 1302 NÚ KR. 52.700.- GERÐ 1402 NÚ KR. 58.900.- GERÐ 1500 NÚ KR. 59.900.- CYLINDA nafnið er trygging fyrir fyrsta flokks vöru og sannkallaðri maraþonenditigu. 5% STAÐGREIÐSLUAFSIATTUR FRA OFANGREINDU UTSOLUVERÐI GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR, M.A. yiSA RAÐGREIÐSLUR OG EURO KREDIT ( ENGIN UTBORGUN ) 3JA ÁRA ÁBYRGÐ TRAUST ÞJONUSTA iFQnix HÁTÚNI óA SÍMI (91)24420 Sveit GV varð íslandsmeistari - í sveitakeppni unglinga í golfi Sveirrn Helgason, DV, Selfossi: Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja varð íslandsmeistari í sveita- keppni unglinga í golíi, 15-18 ára, sem fram fór á Svárfhóls- velli við Selfoss á dögunum. Vestmannaeyingar báru sigurorð af Golfklúbbi Reykjavíkur í spennandi úrshtaleik en í þriðja sæti hafnaði sveit Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. AUs tóku 16 sveitir frá 12 klúbbum þátt í mótinu og voru keppendur 64 talsihs. Er þetta metþátttaka og sýnir vel þá grósku sem er í golf- íþróttinni um land allt. Keppnin á Selfossi var mjög skemmtileg og margar viðureignir þurfti að útkljá með bráðabana. Það var Golfklúbbur Selfoss sem sá um framkvæmd mótsins og þótti það takast mjög vel í alla staði. Sveit heimamanna stóð sig með ágætum og hafnaði í sjötta sæti. STJÖRNUVÖLLUR - 2. DEILD KARLA í KVÖLD KL. 20.00 A STJARNAN - VOLSUNGUR f Stjarnan er nú í efsta sæti deildarinnar. Garðbæingar, komið og hvetjið ykkar lið. SJÓVÁ-ALMENNAR Nýtt félag með sterkar rœtur VWNRMðTI 'lelUari MOfjAx & ua*draxta£ýut FÁLKINN WHt, islensku ®pottarnir og pönnurnar frá Alpan hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.