Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Síða 23
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. Iþróttir íslandsmótið - 3. deild: IK burstaði IIMFA - og er á toppnum 1 A-riðli ásamt Grindavik ÍK burstaöi Aftureldingu í A-riöli 3. deildar í Mosfellsbæ á fóstudags- kvöldiö. ÍK-menn gerðu 7 mörk án þess að fá sjálfir á sig eitt einasta. Ómar Jóhannsson skoraði þrennu, Hörðiu" Magnússon tvö og Júlíus Þorfinnsson og Steindór Elísson eitt mark hvor. • Grindvíkingar, aðalkeppinautar ÍK1 riðlinúm, unnu einnig sigur um helgina. Grindavík vann 2-0 sigur á Gróttu og skoruðu Þórarinn Olafs- son og Höálmar Hallgrímsson mörk Suðumesjaliðsins. • Badmintonfélag Ísaíjarðar er komið í toppslaginn eftir sigur á Þrótti, 2-0, á Isafirði. Ömólfur Odds- son og Stefán Tryggvason gerðu mörk Isfirðinga. • Víkveijar em skammt undan eftir ömggan sigur, 3-0, á Leikni. Svavar Hilmarsson gerði tvö mörk og Bergþór Magnússon eitt. • Hveragerði sigraði Reyni í Sand- gerði, 3-2, í hörkuleik. Kristján The- ódórsson gerði tvö mörk fyrir Hver- gerðinga og Ólafur Jósefsson eitt. Fyrir Reyni skoraðu Ævar Finnsson og Valdimar Júlíusson. • í B-riðlinum vann Magni óvænt- an sigur á Þrótti frá Neskaupstað, 3-2, á Grenivík. Jón Ingólfsson, Heimir Ásgeirsson og Reimar Helga- son gerðu mörk heimamanna en • Þorsteinn Ólafsson, fyrrum iandsliðsmarkvörður, fylgist með liði sínu, Magna á Grenivík. Þorsteinn þjálfar Grenivíkurliðið og hann hafði ástæðu til að fagna um helgina þvi lið hans vann Þrótt frá Neskaupstað, 3-2. DV-mynd SK íslandsmótið - 4. deild: Haukar og TBA ósigruð í sumar Haukar em ósigraðir í B-riðli 4. deildar og um helgina vann liðiö Geislann, 6-1. Kristján Kristjánsson, Hermann Guðmundsson, Páll Poul- sen, Gauti Marinósson, Valdimar Sveinbjömsson og Helgi Eiríksson gerðu mörk Hauka. Ingvar Péturs- son skoraði fyrir Geislann. Fjölnir vann Emina, 3-1, í sama riðli. Jón Þór Sigurðsson, Vilhjálmur Jónsson og Þórarinn Friðriksson gerðu mörk Fjölnis. Víkingur frá Ólafsvík vann stórsig- ur á Höfnum, 5-0. Guðlaugur Rafns- son gerði þrennu og Magnús Gylfa- son og Hermann Hermannsson eitt mark hvor. í D-riölinum vann Æskan HSÞ B, 6-4, í miklum markaleik. Baldvin Hallgrímsson gerði 3 mörk, Gunnar Berg tvö og Stefán Rögnvaldsson eitt. Fyrir HSÞ gerði Viðar Sigurjónsson 3 mörk og Stefán Guðmundsson eitt. TBA heldur áfram sigurgöngu sinni. Nú vann hðið SM, 5-0, og gerði Sigurpáll Aðalsteinsson 3 mörk og Jóhannes Bjamason og Bragi Sig- urðsson eitt mark hvor. Alfreð Gísla- son, landsliðsmaður í handknattleik, lék sinn fyrsta leik með TBA og gerði sig sekan um að brenna af víta- spyrnu í leiknum. Hvöt vann Eflingu, 2-1, í sama riðli. Gísli Gunnarsson gerði bæði mörk Hvatar en Þórarinn Jónsson skoraði mark Eflingar. UMSE B tók á móti Neistanum og sigraði, 3-2. Valþór Brynjarsson gerði tvö mörk fyrir UMSE B og Sig- uröur Bjarkason eitt. Hjalti Þórðar- son skoraði bæði mörk Neistans. í E-riðlinum vann Leiknir frá Fá- skrúðsfirði 2-1 sigur á Sindra. Gunn- ar Larsson og Albert Jónsson gerðu mörk Leiknis en Gunnar Valgeirsson svaraði fyrir Sindra. Þá vann KSH Hött, 3-2. Vilberg Jónasson, Jón Ingimundarson og Jónas Ólafsson skomðu fyrir KSH en Jónatan Vilhjálmsson og Amar Amarsson gerðu mörk Hattar. -RR/KH/MJ Guðbjartur Magnason og Hörður Rafnsson minnkuðu muninn fyrir Norðfirðinga. • Dalvík vann stórsigur þegar lið- ið tók á móti Huginn. Úrslitin urðu 5-1 og geröi Ragnar Rögnvaldsson þrennu og Sigfús Kárason tvö mörk. Krislján Jónsson gerði eina mark Hugins úr vítaspymu. • Valur frá Reyðarfirði vann 2-1 sigur á Reyni á Árskógsströnd. Lúð- vík Vignisson og Þórarinn Harðar- son gerðu mörk Vals en Ólafur Torfason skoraði fyrir Reyni. RR/MJ/KH Gríndavík A-riöill: ... 13 8 2 3 31-15 26 IK..... BÍ..... Víkverji..,.. Grótta..... ....13 8 2 3 27-12 26 ....13 8 1 4 27-14 25 ....13 7 1 5 27-27 22 ..13 6 3 4 19-18 21 Þróttur, R...12 6 2 4 26-15 20 Leiknir.R....13 5 1 7 18-25 16 Hveragerði...l3 3 3 7 22-29 12 Reynir.S.....12 3 0 9 14-32 9 Afturelding.,.13 2 1 10 17-41 7 KS. B-riÖiIl: ..11 10 1 0 44-2 31 Þróttur, N..12 8 2 2 35-15 26 Dalvík......11 6 2 3 28-13 20 Huginn......11 5 2 4 20-22 17 Reynir.Á....11 4 2 5 23-20 14 Magni.......10 4 1 5 18-22 13 Kormákur....ll 2 2 7 20-44 8 Valur.Rf....12 2 2 8 9-39 8 Austri......9 0 2 7 5-25 2 A-riöill: Skotfélagið.....9 7 1 1 22-8 22 Augnablik......7 4 l 2 18-14 13 Ægir...........8 4 0 4 8-9 12 Njarövík.......8 3 2 3 15-9 11 Fyrirtak.......8 3 1 4 12-18 10 Stokkseyri.....9 117 13-22 4 B-riöill: Haukar.........7 7 0 0 33-5 21 Snæfell........7 5 0 2 28-7 15 Fjölnir........7 3 1 3 10-18 1Ó Emir...........7 2 1 4 13-18 7 Geisiinn.......8 0 0 8 3-39 0 C-riðilI: Ármann.:.....10 7 2 1 30-9 23 Víkingur, Ó.... 10 6 2 2 20-17 20 Skaliagrímur.9 6 1 2 31-10 19 Árvakur......10 5 1 4 19-19 16 Haftlir......10 2 2 6 13-23 8 Léttir.......10 2 2 6 16-89 8 Baldur.......9 0 2 7 12-34 2 D-riðill: TBA..........11 7 4 0 33-12 25 Hvöt.........11 5 4 2 18-13 19 HSÞ-b........11 6 0 5 32-24 18 UMSE-b.......11 4 2 5 17-22 14 Æskan........9 3 3 3 25-19 12 SM...........10 3 3 4 14-19 12 Efling.......8 2 1 5 12-23 7 NelstiH...... 11 2 1 8 10-24 7 E-riðill: Höttur.......12 8 0 4 35-19 24 Leiknir.F....11 8 1 2 24-15 25 Sindri.......12 5 1 6 23-27 16 KSH..........11 1 0 10 16-37 3 23 Hfa HÁRNÝ Hárgreiðslu- og rakarastofa Nýbýlavegi 22 • Sími 46422 • 200 Kóp. KMS sjampó og næríng HÁRGREIÐSLU- 0G r4&j RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG 29, RVlK °13010 • 12725 í4 : * A Draumavagninn: Stórir Hjólbarðar Tvö Svefntjöld Stór og Rúmgóður Áföst Eldhúseining Auðveld Tjöldun Sterkur en Léttur Ákaflega Meðfærilegur Lúxus á aðeins kr. 245.000 Það má öruggt telja aö Camp-let tjaldvagninn sé sá heppilegasti fyrir íslenskar aðstæður, — það sannar ánægjuleg reynsla fjölda Camp-let eigenda. Talaðu fyrst við þá áður en þú heyrir í sölumönnunum. Þá sérðu best hversu góður Camp-let er. Camp-let, sá besti fyrir íslenskar aðstæður. G.ÍSIÍ jó'Psson - v&" Co. Sundaborg 11 Simi 91-686644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.