Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Qupperneq 24
24 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. íþróttir Guðmundur Torfason fer fyrir me /i W Jpafpf F * W* • Guömundur Torfason leikur hér á als oddi á Laugardalsvellinum. í (ramtíöinni mun Guðmundur leika listir sínar á Love Street, heimavelli St. Mirren. Guömundur hefur gert þriggja ára samning við skoska félagið og vonast tjl að leika gegn Rangers 12. ágúst. Þaö eina sem gæti komið í veg fyrir það er ef dregst á langinn að fá atvinnuleyfið. DV-mynd GS - atvinnuleyfið líklega kom „Atvinnuleyfið er það eina sem stendur í veginum eins og er. Það tekur vanalega 5-6 vikur fyrir erlendan leikmann. Ég á þó ekki von á að þaö dragist mikið lengur því að þetta er forgangsmál og ég er bjartsýnn á að þetta verði allt komið á hreint fyrir 12. ágúst en þá hefst deildarkeppnin í Skotlandi. Ég vonast til að geta leikið á móti Rangers á Ibrox. Það væri sannarlega gaman að fá aö glíma við allar stórstjörn- umar hjá Rangers," sagði Guðmundur Torfason í samtah við DV á laugardag en þá var hann staddur hér á íslandi í stuttu fríi. Þriggja ára samningur mörg góð lið í úrvalsdeildinni en ég held við St. Mirren að St. Mirren eigi eftir að spjara sig vel Guðmundur er sem kunnugt er búinn í vetur.“ að gera þriggja ára samning við skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren og hefur St. Mirren er á hann dvalið í Glasgow síðustu tvær vik- mikilli uppleið umar. „Égermjögánægðurmeðþennan „St. Mirren er á mikilli uppleið eftir að samning sem þeir buðu mér. Mér líst hafa staðið í skugga stóru nágrannanna, mjög vel á allar aðstæður hjá St. Mirren Rangers og Celtic, í gegnum árin. Félagið og allir aðstandendur félagsins eru mjög vingjamlegir í minn garð. Ég býst við að fá gott húsnæði í Glasgow og sennilega í Paisley-hverfinu þar sem liðið hefur bækistöðvar," sagði Guðmundur. Guðmundur keyptur fyrir metfé Kaupverðið á Guðmundi er 300 þúsund pund eða u.þ.b. 29 milljónir ísl. kr. og er þetta hæsta verð sem St. Mirren hefur greitt fyrir nokkum leikmann. Gamla metið var 250 þúsund pund sem félagið greiddi fyrir Rody Malney frá 1. deildar Uðinu Falkirk nú í vetur. Genk, fyrra félag Guðmundar, fær því stórar fjár- hæðir fyrir íslenska landsliðsmanninn. „Ég kem ekkert nálægt kaupverðinu og ég býst við að það renni óskipt til Genk. Það er þó vissulega gaman að vita að maður er einhvers virði,“ sagði Guð- mundur í léttum tón. Ein harðasta deild sem til er „Ég mun hefla æfingar á fullu á þriðju- dag en þá kemur Uðið einmitt heim úr æfmgaferð frá eyjunni Mön. Ég fékk leyfi til að fara heim til íslands í smáfrí í stað þess að fara til Manar. St. Mirren átti að leika nokkra létta æfmgaleiki á eyjunni. Ég veit að skoska deildin er geysilega erfið og ein sú harðasta sem til er. það er spilað stíft yfir jól og áramót og keppn- istímabilið er langt. En það kemur ekki að sök og ég hlakka mikið til að leika með liðinu. Boltinn er hraður og þaö eru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.