Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 27
MÁNÚDkdÍJBÍ 31. JÚLl 1989. 27 Iþróttir Allt í hnút á botninum líristián Gyifeson, DV, Akureyri; Fylkismenn hleyptu enn meira fjöri í botnbaráttu 1. deildarinnar í knattspyrnn er þeir unnu Þór á Akureyri, 3-3, á fóstudagskvöldiö. Sigur Fylkis á Þór var fyllilega verðskuldaður. Fylkismenn voru mun ákveönari og beittari en Þórs- arar sem voru slakir og töpuðu stigura sem kunna að vega þungt þegar mótinu lýkur. Óm Valdimarsson skoraöi fyrsta . mark leiksins á 28. raínútu og kom gestunum þar raeð yfir. Hann fékk boltann ura 5 raetra utan vitateigs og sendi hann með glæsilegu þra- muskoti í þverslána og inn. Nokkr- um mínútum síðar átti Vaiur Ragn- arsson skot á mark Þórs sem stefndi frarahjá en Gústaf Vífilsson kora aðvífandi og sendi boitann í neöð, Fylkisraenn þar með komnir tveimur mörkum yflr en Þórsarar náðu að skora á siðustu raínútu fyni hálfleiks. Þorsteinn Jónsson kom þá heimamönnum á hlað með góðu skoti frá vítateigslínu. Síðari hálfleikur var bragðdauf- ur. Lítið um færi en nokkur harka. Fjögur gul spjöl á lofti og Ólafur Þorbergsson fékk síðan að sjá það rauða fyrir gróft brot, Rétt fyrir leikslok innsiglaði Baldur Bjama- son sigur Fylkismeð góðu marki úr þröngu færi. Örn Valdimarsson og Baidur Bjamaon voru bestu raenn Fylkis, Hjá Þórsurura var fatt ura flna drætti og liðið í heild miög slakt. Dómari leiksins var Gísli Guð- mundsson og fær tvær stjörnur. Maðui’ leiksins: Örn Valdiraarsson. Franska knattspyman: t Marseille á toppinn - eftir nauman sigur gegn Nantes * Marseille, meistararnir frá því í fyrra í frönsku knattspyrnunni, eru nú á toppnum í 1. deildinni í Frakklandi og eina liðið sem náð hefur fjórum stigum úr tveimur umferðum. Reiknað er með mjög jafnri keppni í Frakklandi og byrj- unin gefur þeim vangaveltum byr undir báða vængi. • Marseille lék um helgina gegn Nantes á heimavelli og vann nauman sigur, 1-0. Sigurmarkið skoraði Eyraud í fyrri hálfleik. • Bordeaux, sem er í öðru sæti með 3 stig, lék á heimavelli gegn Racing Paris og Bordeaux vann stórsigur, 4-0. Staðan í leikhléi var 3-0. Ferreri skoraði tvö markanna og hin tvö skoruðu Den Boer og Allofs. • Lyon lék á heimavelli gegn Toulouse og sigraði, 3-0. Mörkin skoruðu Kabongo 2 og Brisson. • Caen vann nauman heimasig- ur, 3-2, á Saint Etienne. Fyrir Caen skoruðu Divert 2 og Domergue. Mörk Saint Etienne skoruðu Tiboeuf og Witschge. • Auxerre sigraði Nice á heima- vélli, 1-0, og það var Otokore sem skoraði sigurmarkið í síðari hálf- leik. • Mónakó sigraði Sochaux, 2-1. Fyrir Mónakó skoruðu Mege og Weah en Oudjani skoraði mark gestanna. • Af úrslitum í öðrum leikjum má nefna að Brest sigraði Lille, 1-0, Cannes og Toulon gerðu markalaust jafntefli, Paris S vann Metz, 1-0, og Sene skoraði sigur- markið og loks sigraði Mulhouse lið Montpellier, 2-0, á heimavelli sínum. • Eins og áður sagði er Mars- eille á toppnum en staða efstu og neðstu liða er þannig eftir leiki helgarinnar: Marseiile 2 Bordeaux 2 Touion... ....2 ParisSG 2 Mónakó 2 4-1 4-0 2-0 4-3 2-1 Kópavogsvöllur 2. deild Breiðablik - ÍR Reykjavík í kvöld kl.20:00 BYKO AUK/SlA k10d11-154 Leik Einherja og Tindastóls í botnbaráttunni í 2. deild lauk með sigri Einherja, 4-3. Með þessum sigri náöu Einherjar að hífa sig upp af botni 1. deildar og skilja Stólana þar eftir í sinn staö. Baldur Kjartansson skoraði fyrsta mai’kið á 30. mínútu og 8 mínútum síðar átti Gísli Davíðs- son hörkuskot og boltinn hrökk af vamarmanni Stólanna og í netiö. Á 43. mínútu rak Þrándur Sigurðsson endahnútinn á þunga sókn Einherja. Á síðustu mínútu fyrri hálfleiks skoraði Kristján Davíösson með þrumufleyg. Staöan var 4-0 í hálfleik fyrir Ein- heijamenn og Vopnfiröingar trúöu varla hvaö var að gerast. Guðbrandur Guðbrandsson skoraði fyrir Stólana á 52. mínútu og þung sókn gestanna hélt áfram. Á 59. mlnútu skoraði Eyj- ólfur Sverrlsson með skalla og var staöan þá 4-2. Aðeins þremur mínútum síöar skoraði Aðalbjöra Björnsson í eigið mark en lengra komust Stólamir ekki. TOPPLEIKUR AÐ HLlÐARENDA í KVÖLD KL. 20 VALUR FH Fjölmennum að Hlíðarenda. Áhorfendurfá Colð£'* 9 laðning. FRANK SHORTER MONDO HERRA sportfatnaður SJÓVÁ-ALMENNAR fótboltar MENN r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.