Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989.
29
Iþróttir
Magnús Ólafsson, sundmaöur úr árangri. meistaramótið sem verður í Bonn
Þorlákshöfn, náði lágmarkinu fyrir Magnús Ólafsson keppti meö í Vestur-Þýskalandi í ágúst. Ragn-
Evrópumeistaramótiö í sundi á saenska félaginu í 4x200 metra heiöur Runólfsdóttir frá Akranesi
sænska meistaramótinu í Karls- skriðsundiámótinuoglentisveitin náði lágmarki í bringusundi fyrir
krona í 200 metra skriösundi sem i 2. s;eti. Sveitin, sem sigraöi í sund- allnokkru. Sundsambandið hefur
lauk fyrir helgina. Magnús synti inu, var eingöngu skipuö sænskum uppi óform um aö senda fimm
vegalengdina á 1.54,60 sekúndum landsliösmönnum en þar innan- keppendur á mótið í Bonn og mun
sem er mjog góöur arangur. Magn- borðs er enginn annar en Hol- ráðast á næstu dögum hvaöa þrír
ús hefur dvalið um nokkurra mán- mertz, einn sterkasti skriðsunds- einstaklingar verða i hópnum til
aöa skeiö viö æfingar meö sænsku maður í heiminum í dag. viðbótar.
sundfélagi skammt frá Lundi og Magnús er annar íslendingurinn -JKS
hefur dvölin þar greinilega skiiað sem nær lágmarki fyrir Evrópu-
Scifo vill
hátt kaup
- en ekkert félag er reiöubúiö að borga
Kristján Bemburg, DV, Belgíu; keppnistímabili var Scifo á láns-
----:—:----------------- samningi hjá franska liðinu Borde-
Belgíski landsliðsmaðurinn Enzo aux frá Inter Milan. Franska hðið
Scifo veit ekki í hvorn fótinn hann á hefur engan áhuga á Scifo lengur og
að stíga þessa dagana. Á síðasta það sama er að segja um Inter Milan.
Italska hðið vill lána Scifo til tyrk-
nesks félags í vetur en þangað vill
Scifo fyrir enga muni fara. Tyrk-
neska félagið var reiðubúið að greiða
28 mihjónir fyrir lánssamninginn.
Belgíska félagið Anderlecht hefur
áhuga á Scifo en með því hði lék
Scifo áöur en hann hélt til Inter
Milan. Anderlecht er hins vegar ekki
reiðubúið að borga 28 mihjón króna
lánssamning og ekki heldir að borga
Scifo 1,4 milljónir í mánaðarlaun en
þá upphæð vhl Scifo fá í kaup.
Á þessari stundu er því óljóst hvar
'Scifo leikur í vetur en ef hann lækk-
ar kaupkröfur sínar um helming er
Anderlecht thbúið í viðræður við
hann, ekki fyrr.
Kvennaknattspyma:
Valsstúlkur
á sigurbraut
- unnu Breiðablik, 2-1,1 Kópavogi
Valsstúlkur unnu Bhkastúlkur,
2-1, í Kópavogi í sannkölluðum bar-
áttuleik á fóstudagskvöldið. Vals-
stúlkumar, sem hafa átt erfitt upp-
dráttar í tveimur síðustu leikjum,
hristu af sér slenið með sigrinum á
Bhkunum. Ragnhildur Skúladóttir
skoraði fyrra mark Vals á 15. mínútu
með skalla. Valsstúlkur sóttu og
sóttu en inn vildi boltinn ekki og oft
á tíðum bjargaði Sigfrid (Siffa) mark-
maður Blika vel. Sigrún Óttarsdóttir
jafnaði á 30. mínútu með góðu skoti
í horniö niðri. Á 75. mínútu innsigl-
aði Guörún Sæmundsdóttir sigur
Vals, tekin var hornspyrna og mynd-
aðist mikh þvaga og komst Guðrún
á mhh og renndi boltanum í netið.
Bhkastúlkur börðust mjög vel og þá
sérstaklega framherjarnir Kristrún
og Sigrún. Valshðið hefur oft leikið
betur en sigur í þessum leik heldur
þeim á toppnum.
KR-stúlkur léku gegn Stjörnunni í
síðustu viku og unnu KR-ingar auð-
veldan sigur, 4-1. KR-hðið hafði
mikla yfirburði í þessum leik og var
aðeins spurning hve mörg mörk
KR-ingar gerðu. Stjömustúlkur virð-
ast vera sprungnar eftir gott gengi
síðustu tvö árin en þær hafa misst
mikinn mannskap og verða að fara
að byggja upp nýtt lið. Mörk KR
gerðu Helena Ölafsdóttir, Jóna
Kristjánsdóttir, Kristrún Heimis-
dóttir og Guðlaug Sigfúsdóttir. Mark
Garðbæinganna gerði Rósa Dögg
Jónsdóttir. -MHM
Þjóðhátíðaráætlun Herjólfs 1989
Miðvikudagurinn 2. ágúst:
FráVm.................kl. 7.30
FráÞh..................." 12.30
FráVm..................." 17.00
FráÞh.................."21.00
Fimmtudagurinn 3. ágúst:
FráVm.................kl. 7.30
FráÞh..................." 12.30
FráVm..................." 17.00
FráÞh..................." 21.00
Föstudagurinn 4. ágúst:
FráVm.................kl. 5.00
Frá Þh.................." 9.00
FráVm..................." 13.00
FráÞh..................." 18.00
FráVm..................." 22.00
Frá Þh aðfaranótt laug. " 2.00
Laugardagurinn 5. ágúst:
FráVm.................kl. 10.00
FráÞh..................." 14.00
Sunnudagurinn 6. ágúst:
Frá Vm .kl. 14.00
Frá Þh // 18.00
Mánudagurinn 7. ágúst:
Frá Vm .kl. 7.30
Frá Þh // 12.30
Frá Vm // 17.00
Frá Þh " 21.00
Frá Vm aðfaránótt þriðjud." 1.00
Frá Þh // 5.00
Þriðjudagurinn 8. ágúst: *
Frá Vm ,kl. 9.00
FráÞh...: // 13.00
Frá Vm // 17.00
Frá Þh // 21.00
Miðvikudagurinn 9. ágúst:
Frá Vm .kl. 7.30
Frá Þh // 12.30
Frá Vm // 17.00
Frá Þh // 21.00
ATH. BREYTTA AÆTLUN
< H Tícrfóliur h$.
BASASKERSBRYGGJU
P0STH0LF320
902 VESTMANNAEYJAR
ISLAND
▼
Símar: Vestmannaeyjar 98-11792
Reykjavík 91-686464