Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 31
MÁNUDAGHJR31..JÚLÍ 1989.
31
Merming
Kyrrstæðar, litríkar myndir
Þetta er þrettánda frumsamda
ljóöabók Jóhanns, og er nú aldar-
þriöjungur síöan sú fyrsta birtist.
Á þeim tíma hefur hann auk þess
sent frá sér fjögur söfn ljóðaþýð-
inga, bók um nútímaljóðhst, og
vahö í þrjú ljóðasafnrit.
Þetta mun vera með smæstu bók-
um Jóhanns, hún geymir innan við
30 ljóð, sem skiptast í sjö ljóða-
bálka, tveir þeirra eru aðeins eitt
ljóð hvor. Enda þótt bókin sé stutt,
er einungis hægt að víkja að hluta
hennar hér, og hlýtur vahð að
verða huglægt. Einhverjir myndu
velja sér að umtalsefni bálkinn
Ferðir, sem „fjallar um“ afstöðu
ljóða til umheimsins, sem er merk-
ingarlaus í sjálfum sér, hví skyldu
þá ljóð ljá honum merkingu? Er
ekki nóg að dvelja við ásýnd hlut-
anna, njóta þeirrar fegurðar eða
sjálfstæðu tilveru sem við blasir?
Þetta hefur lengi verið áleitið efni
í ljóðum Jóhanns.
Ljóðabálkurinn Heim einkennist
af tálgun, naumhyggju eða hvað
við eigum að kalla það sem erlend-
is nefnist mínimahsmi, andstæða
orðagjálfurs eða orðabruðls, ljóðið
á að vera sem ahra knappast. Þessi
upp gamlar minningar. Inngangur-
inn einkennist af upphöfnum rit-
málssvip, fyrri málsgrein sett sam-
an úr tveimur setningum en sú
seinni úr íjórum, aftur á móti ber
mest á stuttum aðalsetningum þeg-
ar út í minninguna er komið, það
er eðlilegt málfar bama. í inngang-
inum er líka ritmálsorðalag eins
og „víkja að“, „sem vel mætti
kaha“, „kemur upp í hugann",
„var athvarf okkar þegar hvessti“,
en það heitir síðar á alþýðlegra
máh: „var okkur skjól“. Þessi stíl-
svipur inngangsins dregur því
fram fjarlægðina frá umræðuefn-
inu, fuhorðinn maður minnist
bernsku sinnar af íhygli og á form-
legan hátt.
Eftir þennan inngang verður
framsetningin myndræn: Það hvín
í reiðum og þanglykt berst úr botni
skipsskrpkksins. Það eru áberandi
andstæður; á meðan skipið var
notað, er ástand þess óákveðið;
„hluti af lífi marga rnanna". En
eftir strand þess er það ákveðið:
„okkar skip“. Hér eru fleiri mót-
sagnir, einmitt það að skipið er
hætt að hreyfast, skynja bömin
sem vegferð, dularfuha og óráðna,
Jóhann Hjálmarsson.
bálkur er fjögur ljóð úr fornsögum,
og satt aö segja finnst mér oftálgað,
stundum verður nánast ekkert eft-
ir. 2. ljóð bálksins leynir raunar á
sér. Þar býr undir orðalag fomsögu
„að þykja heimurinn vera sem
hálft kálfskinn," en það merkir að
ofmetnast á bamalegan hátt. Þetta
er tengt við höfund þess tíma, sem
ætlar að fara að semja, þ.e. skrifa
á kálfskinn, þetta er ennfremur
tengt við hættusamar siglingar
fommanna yfir úthafið hingað:
Forn höfundur
Framundan var hafið óritað kálfskinn,
aðeins það.
Sjó tók að stæra.
Erflðara á ég meö að fá eitthvað út
úr hinum ljóöum bálksins og set sem
dæmi hiö síðasta:
Heim úr hverjum draumi
Bjamar saga
Hver maður ratar að lokum
heim úr draumi sínum.
Hrifnastur varð ég af ljóðabálkin-
um Gluggar. í honum eru „Glugg-
inn við hafið 1-3“ og „Undur“.
Fyrstu þrjú ljóðin segja frá því að
inn um þennan glugga berst þang-
lykt sem vekur minningar, bæði
persónulegar og goðsögulegar um
hafið; Odysseifur, Sindbað. Þetta
eru kyrrstæðar, htríkar myndir
tíðindaleysis og næmrar skynjun-
ar. Enn magnaðra finnst mér þetta
í prósaljóðinu „Undur“. Það hefst
á inngangi um að nú skuh rifjaðar
Bókmenntir
Örn Ólafsson
orð eins og dularfuh óráðin vegferð
komu fram á varir okkar og við
nutum þess að vera th meðan spý-
tumar fúnuðu. Þessi gamh iha
leikni skipsskrokkur var okkur
skjól í sandinum og við þóttumst
skilja mál sjófuglanna sem flugu
hjá: mávsins, kríunnar og ritunn-
ar, og stundum kom hrafninn eins
og hann væri að vitja um feng. Við
vorum ein í alheiminum, sæl og
spurðum einskis. Dvöhn í skipinu
átti sér thgang sem enn var aðeins
gmnur. Eins og við værum komin
í öragga höfn, áfangastað. Skipið
fylgdi okkur inn í svefninn og við
trúum ekki öðra en það sé enn á
sama stað.
Jóhann Hjálmarsson:
Gluggar hafsins.
Örlagiö 1989, 54 bls.
(T
o
o
0
0
0
0
0
0
0
0
rv
sö
FARANGURSGRINDUR
BURÐARBOGAR
MARGAR MISMUNANDI STÆRÐIR
OG GERÐIR. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL.
frá
4 sfCLpJCL
á Italíu
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Bílavörubú&in
FJÖÐRI
V
Skeifunni2
82944
Póstsendum
og á sér thgang sem þau aðeins
grunar. Loks hefur kyrrstæðri sigl-
ingunni lokið á því að komið er í
öragga höfn, svo sem sýnir sig í
hðan barnanna, sem er sett fram í
skarpri andstæðu við: hrörnun
skipsins: „spýturnar fúnuðu. Þessi
gamli iha leikni skiipsskrokkur"
/,,við nutum þess að vera th [... ]
ein í alheiminum, sæl“. Hvað hefur
gerst? Þaö er sláandi að börnin eru
ekki að leika það að þau séu full-
orðin, skipstjóri og sjómenn, svo
sem við hefði mátt búast, þess í
stað hlusta þau aðeins á gnauð
vindanna og á sjófuglana, sem þau
þykjast skhja. Það má því skhja
ljóðið svo, að það sýni hvemig
börnin læra að hlusta inn í sjálf
sig, rækta gáfu ímyndunaraflsins.
Enda er niðurstaðan sú, að skipið
sé ahtaf á sama stað.
Undur
Mig langar til að víkja að því sem
vel mætti kalla undur. Skips-
skrokkurinn gamli í fjörunni þar
sem við lékum okkur börn og var
athvarf okkar þegar hvessti, kemur
enn upp í hugann. Það hvín í
ímynduðum reiðum og þanglykt
berst úr kjalsoginu. Á þessu skipi
sigldum við aldrei nema í draumi.
Áður en það strandaöi var það hluti
af lífi margra manna. í fjörunni
varö það okkar skip. Við sátum
þögul í stýrishúsinu eða lúkamum
eða undum okkur í lestinni við að
hlusta á gnauð vindanna. Jafnvel
RSK
RfKISSKATTSTJÓRI
AUGLÝSING
um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989 sé lokið
I samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og
eignarskatt er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989
er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. I. kafla framangreindra laga.
Álagningarskrár hafa verið lagðar fram í öllum skattumdæmum í dag, mánu-
daginn 31. júlí 1989, og liggja frammi á skrifstofu hvers skattumdæmis og
hjá umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 31. júlí-14.
ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Álagningarseðlar skattaðila, er sýna álögð opinber gjöld 1989, húsnæðis-
bætur og barnabótaauka, hafa verið póstlagðir.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, húsnæðisbóta og barnabóta-
auka, sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1989,
þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá
og með dagsetningu þessarar auglýsingar eða eigi sfðar en 29. ágúst nk.
31. júlí 1989
í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson.
í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson.
í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson.
Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson.
Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson.
í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson.
í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson.
Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson.
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Skattstjórinn
Kodak
Express