Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Qupperneq 33
33
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989.
pv____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Hreina Aloe Vera gelið, Banana Boat,
græðir ofnæmi, útbrot, brunasár,
bólgur, roða, særindi, rispur, þurra og
sprungna húð. Heilsuval, Laugav. 92,
s. 626275,11275, Árbæjarapótek, Baul-
an, Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Hlíðar-
sól, Ólafef., Heilsuhomið, Akureyri,
Snyrtistofan Hilma, Húsavik, Bláa
lónið, Grindav., Bergval, Kópavogi.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 27022.
Tölva og bíll. Victor AT V286C, með
EGA litaskjá, 30Mb diski, 8/10MHz,
360Kb/l,2Mb diskettudrifi, mjög góð
vél, verðhugm. 160.000, einnig Toyota
Tercel 1300 *80, ek. 148 þ. km, vel með
farinn, sk. ’89 (7/1990), vetrard. fylgja,
. verðhugm. 55 þús. stgr. S. 29636.
Bill, sjónvarp, video, frystikista. Dai-
hatsu Charade ’80, fæst í skiptum fyr-
ir sjónv., video eða frystikistu, einnig
er til sölu Siemens keramik helluborð
og ofn, mjög fullkominn. S. 30053.
Nýleg Brio Barnakerra, kr. 14.000, Phil-
co þvottavél, kr. 12.000, 2 hjólabretti,
BMX reiðhjól og bamabílstóll til sölu.
Á sama stað óskast létt kerra. Uppl.
í síma 44610.
Saab 900 GLS '82, sjálfekiptur, ekinn
125.000, verð 270.000 staðgr., einnig
hjónarúm, eldhúsborð og 4 stólar, ís-
skápur, sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og
homborð. Uppl. í síma 54978 e.kl. 16.
Stopp. Til sölu er ameriskt gasgrill,
gullfallegt antik skatthol, mynd eftir
Álfreð Flóka og nýtt 8x4 billiardborð
með öllu. Gott verð á góðum munum.
Uppl. í síma 31474.
Til sölu v/brottfl.: Westfrost ísskápur,
385 1, tvískiptur, frystikista, 300 1, leð-
ursófasett, stofuborð, furuhjónarúm,
skriborð, hillusamstæða, símastóll og
símaborð. Uppl. í síma 42808 e.kl. 17.
Til sölu v/flutn. Svefnsófi (br. 1,80) með
skúffu undir, einnig 10 rörahillur
(svört rör, hvítar hillur), videotæki
(bara afepilari) og dropaborð úr Ikea,
verð 55-60.000 saman. Sími 78059.
Til sölu vegna brottflutnings. Yamaha
orgel með stól, Pfaff saumavél, Philco
W 451 þvottavél, Ford Mercury Mon-
arc ’77, 6 cyl., ódýr. Uppl. í síma
93-12977 eða 93-11763.
Unglingahúsgögn frá Tréborg, hillu-
samstæða með skrifborði og svefn-
bekkur, einnig hillusamstæða frá
Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Allt vel
með farið. Uppl. í síma 91-82796.
24" telpnareiðhjól til sölu, má greiðast
með korti, á sama stað óskast taska
utan um Dancall farsíma. Uppl. í síma
91-75699 eftir kl. 19.
2ja manna hengirúm, kr. 4.600. Mexí-
könsk handunnin hengirúm, úrval
lita, notalegri afslöppun er vandfund-
in, tilvalin gestarúm. Uppl. í s. 10341.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gufunestalstöð með loftneti til sölu.
Vaesu FT-180A, 2 ára gömul, lítið
notuð, verð 80.000. Uppl. í síma 675418
eftir kl. 18.
Innbú vegna flutninga. Eidri hjón eru
að minnka við sig íbúð og vilja selja
á sanngjörnu verði hluta af innbúi
sínu. Nánari uppl. í síma 73538.
Klippan sófi (Ikeaj, furukojur, glerborð,
14" litsjónvarp og gervihnattamót-
tökubúnaður til sölu. Uppl. í síma
678552.
20", 2ja ára Philips litsjónvarpstæki til
sölu, einnig lítil Candy þvottavél.
Nánari uppl. í síma 41123 eftir kl. 17.
DBS blátt karlmannsreiðhjól, 24", 3ja
gíra, í toppstandi, til sölu. Uppl. í síma
72029.
Drengjahjól. Til sölu er vel með farið
20" BMX drengjahjól. Uppl. í síma
91-40363.
Notaðar grjótgrindur á ýmsar gerðir
bíla til sölu. Einnig teppahreinsivél,
radarvari og bílasími. Úppl. í síma
91-688177.
Nýlegur ísskápur m/frysti, hjónarúm,
hillusamstæða í unglingaherb., einnig
antikfataskápur og kommóða. Uppl. í
síma 672882 e. kl. 16.
Silfur. Mjög fallegt gamalt silfurkaffi-
könnusett til sölu ásamt 12 gulldesert-
skeiðum frá Georg Jenssen, ártöl 1971
til 1982. Uppl. í síma 91-15407.
Sturtuklefi. Koralle sturtuklefi ásamt
botni og sjálfv. blöndunartækjum til
sölu á kr. 35.000. Kostar nýr milli 80
og 90 þús. S. 91-689132.
Talstöð: Til sölu Icom VHF, FM,
Transceiver labbrabb-stöð, 140-150
MHz, ásamt Icom head set. Uppl. í
síma 91-41303 e.kl. 19.
2 litið notaðir djúpsteikingarpottar
með yfirþrýstingi, sams konar pottar
og eru á kjúklingastöðunum. Gott
verð, ath. skipti á bíl. S. 91-54752.
Tölvusystem sem tekur myndir, sem
settar eru á boli og plaköt, til sölu.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
20290.
Vegna breytinga til sölu dökk hillu-
samstæða, kr. 15 þ., og ljós borðstofu-
skenkur, 10 þ. Borðstofuborð og stólar
fást gefins með. S. 98-21863 e.kl. 17.
Wilson prostaff. Glæsilegt, nýtt, ónotað
Wilson golfcett til sölu, á stórlækkuðu
verði, driverar úr áli. Uppl. í síma
31886.
Svefnbekkur, skrifborð með hillum,
skápur, stýripinni fyrir CPC tölvu,
eldhúshorð og rúskinnsjakki nr. 36.
Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 53839.
Dönsk mahóní borðstofuhúsgögn til
sölu, verð kr. 125 þús. Uppl. í síma
657290.______________________________
Frystikista og eldavél til sölu, einnig
gasbökunarofn og gasvatnshitunar-
tæki. Uppl. í síma 46417 eftir kl. 18.
Múrarar. Til sölu stór Kelly gólfclípun-
arvél. Á sama stað óskast ódýrt reið-
hjól. Uppl. í síma 651571.
Tjaldhiminn á 5 manna tjald til sölu,
fortjald 1,5 meter, selst ódýrt. Uppl. í
síma 20809 e.kl.19.
Ikea Kromvik hjónarúm, 160 x 200, með
harðri springdýnu. Uppl. í síma 17153.
Mjög litið notað hústjald til sölu. Uppl.
í síma 78220 og 72520.
Sem nýjar furukojur til sölu. Uppl. í
síma 91-46292.
Til sölu er nýr bilasími í handtösku, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 26450.
Til sölu hitapressa ásamt myndum til
að prenta á holi. Uppl. í síma 98-21752.
Til sölu Orion videupptökuvél. Uppl. í
síma 91-11096 eftir kl. 17.
Toppgrind til sölu á Lancer station.
Uppl. í síma 92-27259 á kvöldin.
Völund þvottavél og Gram kæliskápur
til sölu. Uppl. í síma 91-46700.
■ Oskast keypt
Miðstöðvarketill óskast. Óska eftir að
kaupa miðstöðvarketil, ca 5 m2 að
stærð, þarf að vera í góðu ástandi.
Uppl. í vs. 97-61126, hs. 97-61251. Skúli.
Málmar - máimar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Farsimi óskast, helst Mitsubishi, stað-
greiðsla ef viðunandi verð fæst. Uppl.
í síma 44999.
Olíuketill, ca 4,5 ferm, óskast til kaups.
Uppl. í síma 98-66053, 98-66061,
98-66014 og 98-66650._______________
Vil kaupa notuð logsuðutæki og ýmiss-
konar verkfæri fyrir lítið vélaverk-
stæði. Uppl. á kvöldin í síma 98-34967.
Óska eftir notuðum jakkafataslám fyrir
lager, með eða án hjóla. Uppl. í síma
91-623822.
Óskum eftir að kaupa gamaldags hús-
gögn, skrifborð, bókaskápa og borð-
stofuhúsgögn. Úppl. í sima 36796.
■ Verslun
Bílskúrsfellingahurðir. Vegna sér-
stakra aðstæðna getum við nú boðið
6 glæsilegar Stanley furufellingahurð-
ir af stærðum 2,40x2,14 með jámum á
aðeins kr. 80 þús. stykkið, allur pakk-
inn, einnig höfum við 2 sýningahurðir
til sölu og hin vinsælu Hólms bílskúrs-
hurðajám. Nánari uppl. gefur Hilmar
Halldórsson í síma 652501. Transit hf.
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum i póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
Trésmiðir: trésmíðavélar, sagarblöð,
fræsitennur, einnota hefiltennur í alla
hefla, hefilhekkir og úrval fagbóka.
Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212.
Veist þú að Marás er með ótrúlegt
úrval af ítölskum keramik-flísum af
öllum st. á gólf og veggi og er að Árm-
úla 20, beint á móti Glóey? S. 39140.
Gluggamerkingar, letur og merki, allt
tölvuskorið. Landlist, Ármúla 7 (bak
við Glitni), sími 678077.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir að kaupa góða bamavagna
eða taka í umboðssölu. Bamaland,
Njálsgötu 65, síma 21180.
Vel útlítandi rauðbrúnn tviburavagn til
sölu, ársgamall. Uppl. í síma 36703.
■ Heimilistæki
Til sölu nýleg Panasonic ryksuga, 4.000,
hrærivél með öllu, 4.000, einnig nýr
ferðaleiserspilar, 10.000 (kostar nýr
23.000). Uppl. í síma 35305 e.kl. 19.30.
Þvottavél, Siemens Chiwamat 640, not-
uð í 3 mánuði, kostar 60 þús. ný, selst
á 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
678862.
Til sölu Sony hljómtækjasamstæða í
skáp, mjög vel með farið. Uppl. í síma
91-52812 eftir kl. 18.
Til sölu þvottavél og þurrkari, einnig
700 lítra frystikista. Uppl. -í síma
91-670340.
Þvottavé! af gerðinni General Electric
til sölu, tekur inn á sig heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 671217.
Candy þvottavéi og Burco þurrkari til
sölu. Uppl- í síma 43272 e.kl. 18.
■ Hljóðfæri
Vorum að fá mikið úrval af nýjum gítur-
um: Fender USA, Gibson, Kramer,
Ibanez Jem o.fl. Einnig Marshall gít-
ar- og bassamagnara og verðlauna-
míkrófónana frá E.V. ásamt E.V. mix-
urum, kraftmögnurum, crossoverum
o.fl. HljóðfæraversluninRín, s. 17692.
Eitt mesta úrva! landsins af píanóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun Leife
H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími
688611.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgitarar, tösk-
ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o'.fl. Sendum í póstkröfu.
Notað trommusett til sölu. Uppl. í síma
11773.
■ Hljómtæki
Audioline bílútvarp/kassettuæki af full-
komnustu gerð, Sony ferðageislaspil-
ari og mjög góð hljómtækjasamstæða
til sölu, selst ódýrt. S. 92-11219
Hitachi sambyggð stereotæki, útvarp,
plötuspilari og segulband ásamt há-
tölurum til sölu, nýyfirfarin, verð
15.000. Uppl. í síma 31468.
Marantz - Gullna línan. Til sölu vel
með farin hljómtækjasamstæða í skáp,
samanstendur af: plötuspilara, tón-
jafnara, útvarpi, magnara og segul-
bandi, verð kr. 30.000. Á sama stað til
sölu mjög nýlegur Sony geislaspilari,
gæti einnig fylgt samstæðunni.
Frekari uppl. í síma 54872 e.kl. 17.
Hálfvirði. Til sölu nýlegar digital
bílgræjur, kraftmagnari, tónjafnari og
tveir ÍOOw hátalarar. Uppl. í síma
91- 77806 og 623106._________________
Laserspilari, kassettutæki, processor,
equaliser, allt Pioneer, einnig sjón-
'varp 20" og afruglari. Uppl. í síma
92- 11367 e.kl. 20.
50.000 staðgr. Pioneer bílgræjur,
8 mán., 50.000 staðgreitt, kostar nýtt
95.000. Uppl. í síma 75161.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
im. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Notuö húsgögn, s. 77560.
Vantar húsmuni.
Viltu selja vel útlítandi húsmuni,
allt fyrir heimilið og skrifstofuna?
Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6 c, Kópavogi.
Hjónarúm, 1,80x2, 4ra mánaða gamalt,
með krómgafli og áföstum krómnátt-
borðum, verð 30.000. Uppl. í síma
96-73205 (rúmið er í Reykjavík).
Til sölu nýl. hjónarúm m/krómgöflum,
12.000, 2ja sæta sófi, 5.000, 2 stólar,
1.500 stk., eldhúsborð + stólar, 5.000,
kommóða, 3.000. S. 35305 e.kl. 19.30.
isskápur með frysti, sjónvarp og koja
(tvær hæðir) til sölu, allt nýlegt, sterkt
og gott og á góðu verði. Úppl. í síma
91-36469.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Fallegt hjónarúm til sölu, áföst náttborð
og ljós. Uppl. í síma 686684.
■ Antik
Borðstofusett, sófasett, sessalon, horn-
skápur, standklukka, hjónarúm,
barnarúm, kommóða, skrifborð, bóka-
hilla, klæðaskápur, sófaborð, mál-
verk. Til sölu og sýnis þessa viku,
milli kl. 16 og 18, á Grettisgötu 16.
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-.
stofusett, sófasett, skápar, skrifborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Tölvur
Amiga 2000 og Epson LX 800. Af óvið-
ráðanlegum orsökum verð ég að selja
vinkonu mína, hún er með einu diskl-
ingadrifi, 60 disklingum og áðurnefnd-
um prentara. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 75428.
Amstrad PC 1512, 2 drifa, með litaskjá
til sölu, mjög vel með farin. Fjöldi
leikja fylgir. Uppl. í síma 91-641044
eftir kl. 19.
Bókhald og laun: Apple ///. Harður
diskur, bókhalds- og launaforrit, rit-
vinnsla o.fl. Selst nú þegar, kr. 40.000.
Uppl. í síma 681330 á daginn. Guðjón.
Commodore 128 ásamt prentara og
diskadrifi til sölu, keypt 1987 en ónot-
uð, selst á hálfvirði eða 45.000 staðgr.
Uppl. vs. 680995 og hs. 79846. Friðrik.
Macintosh SE til sölu, verð 135 þ., einn-
ig Macintosh SE með 2,5 mb vinnslu-
minni og 45 mb hörðum diski, verð 240
þ. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-5812.
Vil kaupa samhæfða PC tölvu með „
hörðum diski og prentara, helst Vic-
tor. Hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022. H-5830.
Óska eftir AT tölvu, helst með Ega skjá
og/eða hörðum diski, staðgreiðsla, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 92-11219
e.kl. 17.
Amstrad CPC 128 með litaskjá, disk-
ettudrifi, 110 leikjum og stýripinna til
sölu. Uppl. í síma 92-68399 e.kl. 19.
Mackintosh SE óskast. Staðgreiðsla.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5829.______________________
Nýleg Machintosh SE tölva til sölu,
Image Writer H ásamt lausblaðamat-
ara. Uppl. í síma 9141303 e.kl. 19. *•
Óska eftir að kaupa IMB samhæfða vél
með 640 kb minni og hörðum diski.
Uppl. í sima 689938.
Óska eftir nýlegri Victor PC tölvu, með
30 mb hörðum diski og 640 k minqi.
Uppl. í síma 641090 e.kl. 19.
Óska eftir töivu I skiptum fyrir stóran
fatalager, einhver milligreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 620088 e.kl. 18.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.___________________
' Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgö.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfe árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 /i árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
■ Dýrahald_________________________*
Hlaupari. Af sérstökum ástæðum er til
sölu einn efnilegasti hlaupahestur
landsins, 7 vetra gamall. Tilboð óskast
miðað við staðgreiðslu. Frekari uppl.
í síma 24576 milli kl. 20 og 22 í kvöld
og annað kvöld, Daníel.
Tii sölu, v/brottflutnings, scháfer hund-
ur, f. 1.1.’88, ættartafla fylgir, sími með
öllu, Sanyo vasadiskó, Pioneer bflagr.
m/öílu, nýtt, videotæki, gardinur með
stáli o.fl. (ath. allt nýtt). S. 91-678697
e.kl. 19.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél.
Isl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Til sölu gullfallegur rauðblesóttur hest-
ur, 7 vetra, þægur og tfaustur í um-
gengni, toppreiðhestur. Hafið samb., -
við auglþj. DV í síma 27022. H-5834. '
2 fallegir, þrifalegir kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í sfina 626543 e.kl. 18.
Til sölu 15 stk. dúfur, aðalega bréf-
dúfur. Uppl. í síma 54147.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Stífluþjónustan i Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! —J Anton Aöaisteinsson. \s/v~["íf-C3 ~Tf'sími 43879. Bí^sími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? • ’ * Jí u Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, „ J' baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. ■ Er stíflað? - í m Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. w A ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstltæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. ■■■■ Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON símí 688806 - Bíiasími 985-22155