Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 34
34
MÁNUDAGUR 31, JÚLÍ 1989.«
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Jíenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, simi 15508.
Honda CBR 600 F ’88 til sölu, ekið 7.000
km, svart og rautt, fæst á góðum kjör-
um, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 91-52127 eftir kl. 16.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, kraftmik-
ið og fallegt hjól, skipti möguleg á
ódýrara crosshjóli eða bíl. Uppl. í síma
91-84086 eftir kl. 17.
Til sölu nýr, svartur leðurgalli, jakki +
buxur (Hein Gericke), gott verð, einn-
ig nýr rauður Bell hjálmur. Uppl. í
síma 91-42743.
*>»------------------------------------
Honda CR 480 R '83 til sölu, gott cross-
hjól, tilboð. Uppl. í síma 92-13832 eftir
kl. 19._______________________________
Suzuki Intruder 700cc ’86 til sölu, ekið
7.000 mílur. Til sýnis á Hard Rock
café. Uppl. síma 31527 e.kl. 18.
Kawasaki Ninja RX 1000 ’87. Uppl. í
síma 91-678393. Hjólheimar.
M Vagnar__________________________
Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir
af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og
vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her-
bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu-
kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
43911 og 45270.____________________
Nýinnflutt: Tjaldvagnar, Alpen Kreuzer
Super GT ’87, Andre Jamet ’79, Combi
• -! Camp ’77, Paradiso fellihýsi ’72. Allir
vagnar með fortjaldi og fleiri auka-
búnaði. Símar 93-71272 og 91-686945.
Mjög vel með farinn Camp Let tjald-
vagn frá Gísla Jónssyni til sölu, 17
m2, með eldhúsi. Uppl. í símum
91-77430 og 985-21148 daglega.
Nýtt 12 feta hjólhýsi, lítið notað, til
sölu, verð kr. 300 þús., 25 þús. út og
25 á mán., skipti á bíl möguleg. Sími
74473 e.kl. 17.
Camp Tourist tjaldvagn til sölu, 8 ára,
staðgr. 70.000. Uppl. í síma 34153 e.kl.
18.____________
^Camplet tjaldvagn GLX til sölu, 13"
felgur, lítið notaður. Uppl. í síma
84883._____________________________
Combi Camp '83 með fortjaldi er til
sölu, alveg eins og nýr. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5816.
Camp let tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma
32824 e.kl. 17.
Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla.
Uppl. í síma 44905 og 642040.
■ Til bygginga
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Vörulyfta og fleira. Vegna breytinga er
til sölu vörulyfta, 1000 kg burðargeta,
fallprófuð og samþykkt, einnig hita-
blásari fyrir hitaveitu og stór renni-
hurð, sanngjarnt verð. S. 83809'á kv.
Verktakar og byggingaraðilar. Til sölu
vinnuskúr á hjólum, mjög góður.
Uppl. í síma 651449.
4 mJ bárujárnsvinnuskúr til sölu. Uppl.
í síma 676704.
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur,
1x6". Uppl. í síma 39784.
■ Byssur
Skammbyssa. Til sölu er Colt King
Cobra cal. 357 magnum, 6" hlaup,
ýmsir aukahlutir. Tilboð. Uppl. í síma
96-41002 eftir kl. 18.
Til sölu Beretta 682 de lux Sporting,
GA 12 2 3/4", ein af fallegustu hagla-
byssum landsins. Uppl. í síma
98-33817.
Veiðihöllin auglýsir: Er að taka niður
pantanir á Zeiss riffilsjónaukum og
sjónaukum til afgreiðslu í lok ágúst.
Uppl. í síma 98-33817.
■ nug___________________
1/5 í Piper PA 28 161 Warrior til sölu,
góð vél, Fully IFR + lóran, góð kjör.
Uppl. í síma 26779 á daginn og 42794
á kvöldin.
Piper Pa-28-161 Warrior. Til sölu 1/5
hlutur í TF-MED. Falleg og vel út-
búin tækjum, IFR-áritun. Uppl. í síma
91-657107.
Svifdreki, Harness, Vario: Til sölu lítið
notaður Magic IV svifdreki, Wills
Wing Hamess með fallhlíf og nýleg
Wrist Vario. S. 91-41303 e.kl. 19.
■ Sumarbústaöir
Óska eftir sumarbústað til kaups, 40-50
-km frá Reykjavík. Uppl. í síma
92-13748 e.kl. 18.
Martha, segðu mér frá )
IVIort Bailey. y
Hann er
fæddur í
Red Rock en fórKReyndi að
héðan og er ..........
orðinn mikill
maður í J
ándsown^j^
" i
S
r-
- í fasteigna sölu. Ógiflur, á "
stórt hús, gefur peningá I
góðgerðarstarfsemi, én fer
ekki leynt
með það.
7 Hér er maðurinn sem ég ætlaði aðlhitta.
Var alltaf fremri mér í skóia, og kvæntist
stúlkunni, sem eg hafði valið mér, Jake
VFreeman, karlinn.
Modesty