Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 35
MÁNUDÁGUR 31. JÚLÍ 1989. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki I Eg er haldinn miMum námsleiða. Eg vil fá frí í heilt ár og dvelja í heitu landi. Mummi meinhom Hvað um það, það er gott1 ? jf^'vatnið fer ekkert. héma niðri. Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., reykskynj. og eldvamateppi. Ólafor Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- * ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Vinsælu sólarrafhlöðurnar f/sumarbú- staði, alvöru tæki, gott verð, vertu eigin rafmstjóri og sparaðu stórfé. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010. Sumarbústaðarlóðir til leigu í mjög fallegu skógivöxnu landi í Borgar- ; firði. Uppl. í síma 93-71784 e.kl. 20. ■ Fyiir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. , • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. • Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Laxveiðileyfi að Bmnnum við Grinda- vík. Silungsleyfi á Hrauni í Ölfusi, í Kleifarvatni, Langavatni og Odda- staðavatni, Eyrarvatni, Þórisstaða- vatni og Geitabergsvatni. 1 stöng Vatnsdalsá, sil. svæði. 2 stangir Laxá- þing s.h. ágúst. Vesturröst hf., Lauga- vegi 178, sími 16770 og 84455. Laxa- og silungaflugur, verð frá kr. 60, Daiwa rennslisstangir, 13 feta, Dam rennslisstangir og spinnhjól, blöndu- spúnar og tilheyr. Hvítár- og Blöndu- brigði. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 91-16770 og 84455. Póstsendum. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvaiði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi, þægileg rúmgóð herb./setust., fallegt umhverfi og útivistasv., Laxveiðileyfi, fjölsk. gisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu, laxa og silungs, All-Mer vöðlur, kr. 3620, regnhattar, veiðijakkar o.fl. Verslun við Lauga- veg 130, opið frá 12-18, sími 91-23208. Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úrí krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Rangárnar. Veiðileyfasala í Hellinum, opin daglega kl. 9-23, sími 98-75235, einnig í Veiðivon, sími 91-687090. Ódýr veiðileyfi í lax og silung. Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði- stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir, vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers- lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði- hús. Uppl. í síma 93-51191. Veiðimenn, ath. Úrvals laxa- og sil- ungamaðkar til sölu. Uppl. í síma^ 689332,______________________________ Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó- teki), simi 91-30848. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Sími 32282.___________________________ Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna. Fasteignir Ath. lágt verð. 2ja herb. íbúð í Hafnar- firði er til sölu, íbúðin fer á 2,5-2,6, áhvílandi eru 1300 þús. og í vanskilum eru 600 þús. Ef þú átt 4-500 þús. kr. bíl eða bát getur þú fengið afsölin strax. P.S. íbúðin þarfnast smálagfær- ingar en það er nýtt tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl- þjónustu DV. H-5848. Fyiirtæki Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhausa. Vinsamlega hafið samband í s. 91- 619062.______________________________ Pizzastaður leigu eða sölu á góðum stað í miðbænum við mikla umferðar- götu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5721. Góður söluturn í vesturborginni til leigu eða sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 22178. Bátar 5 tonna plastbátur, dekkaður, mjög vel búinn tækjum til línuveiða og hand- færa. Vil gjarnan skipta á Sóma 700-800 eða góð kjör í sölu, einnig 4,5 tonna bátur, rúmlega plastklár, ýmis skipti. Uppl. í síma 91-23945 á kvöldin eða 985-22089.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.