Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 37
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vel með farinn.Til sölu MMC Lancer ’76, ekinn aðeins 29 þús. km, verð til- boð. Uppl. í síma 83543 e.kl. 18. Ford Escort 1100 ’84, 3ja dyra, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 671721. Ford Sierra ’83 til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 77876. Mazda 929 station '79 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 91-51325. Mazda 929 station ’80 til sölu, selst á góðri staðgreiðslu. Uppl. í síma 76262. Saab 900 GLS ’81 og VW Jetta ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-52994. Scout ’74 tii sölu, upphækkaður, á 32" dekkjum. Uppl. í síma 985-24850. Skoda 120 '80 til sölu. Uppl. í síma 72357. Til sölu Skoda '87, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 14774. Vel með farinn Opel Ascona 1,6 '82 til sölu. Uppl. í síma 92-15260 e.kl. 17. VW Derby, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’89, góður bíll. Uppl. í síma 91-84748. Ódýr smábíll. Honda Civic ’79 til sölu, 2ja dyra. Uppl. í síma 91-687182. ■ Húsnæði í boði Til leigu 3 herb. nýstandsett íbúð með rúmgóðu herbergi í kjallara. Reglu- semi, skilvísi og góð umgengni algjört skilyrði. íbúðin er laus nú þegar og leigist aðeins til lengri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarneshverfi 5833“._______________________________ Til leigu mjög falleg, nýstandsett 3ja herb. íbúð á 2. hæð í vesturbænum, aukaherb. í kjallará, geymsla og þvottahús, góð umgengni og reglu- semi áskilin, laus nú þegar, peninga- trygging. Skrifl. tilb. með uppl. um nafn, kennit. og starf, leggist inn á augldeild DV fyrir 4/8, merkt „P 5850“. 3ja herb. íbúð til leigu, vel staðsett, laus strax, trygging áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Á - 5849“ fyrir þriðjudagskvöld. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg til leigu fram til 1. júní 1990, laus strax. Uppl. í síma 53793 eða 39792 í dag og næstu daga. Garðabær. Stúdíóíbúð og nokkur herb. til leigu, aðg. að eldh., snyrt- ingu, þvottah. setust. og síma, fullbúið húsg. Reglusemi áskilin. Sími 657646. Hafnarfjörður - einstaklingsibúð. Til leigu 30 m2 einstaklingsíbúð í Hafnar- firði. Tilboð sendist DV fyrir föstudag- inn 4.8., merkt „Þ-5844”. Hafnarfjörður, 3 herb. 3 herb. íbúð til leigu í Hafnafirði. Tilboð sendist DV fyrir föstudaginn 4.8., merkt „W- 5847“._______________________________ Herbergi til leigu. Kona um fimmtugt getur fengið leigt herbergi með að- gangi að eldhúsi og baði, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 37859. Stórt herbergi í Nóatúni með séreldun- araðstöðu og klósetti til leigu, 18 þús. á mán., hentugt fyrir eldri karlmann, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 83979. Einstaklingsibúð til leigu á góðum stað í miðborginni, leigist í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „P-5845” . Herbergi til leigu i Seljahverfi með að- gangi að snyrtingu, laust strax. Uppl. í síma 95-35691. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skólafólk. Herbergi til leigu við Háa- leitisbraut, reglusemi áskilin. Uppl. í sima 91-689489. Til leigu 3 herb., góð íbúð í austurbæn- um. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „ 1. ágúst 5842“. Til leigu er 3 herb. íbúð í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933 eftir kl. 17. 4-5 herb. ibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „ABC 5843“. 5 herbergja íbúð til leigu i Njarðvíkum. Uppl. í síma 92-14430. Óska effir 3ja-4ja herb. íbúð í Kópa- vogi, austurbæ. Uppl. í síma 44795. ■ Húsnæði óskast Friðsöm 5 manna fjölskylda frá Höfn í Homafirði óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð í fjölbýlishúsi eða lítið rað- eða einbýlishús á Reykjavívkursvæð- inu frá haustdögum, heitið er góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 97-81584 og 97-81594. Stopp! Smiður! Aðstoð við aldraða! Erum 3 fullorðin í fjölsk. og vantar húsnæði til lengri tíma, mætti þarfn- ast lagfæringar, frúin vill gjarnan aðstoða aldraða eða fatlaða, vinnur í 50% starfi nú þegar í aðsthjúkrun. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5837. Óska eftir 3ja herb. íbúð með bilskúr, góðri umgengni og reglusemi heitið, greiðslugeta 40 45.000 á mán„ með- mæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5795. Átt þú íbúð? Reglusöm 3ja manna fjöl- skylda óskar að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, helst nálægt Kennara- háskólanum. Ömggar greiðslur og. trygging í boði. Uppl. í síma 607183 á daginn og 15313 á kvöldin. 2 námsmeyjar óska eftir 2-3 herb. íbúð frá sept. til maí, helst nálægt HÍ, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið, greiðslug. 25-30 þús. S. 94-3576 (heima) eða 94-3733 (vinna). Hulda. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, helst í mið- bæ, mætti þarfhast lagfæringar. Góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5821. Eldri kona utan af landi óskar eftir að leigja litla íbúð í Breiðholti, helst til lengri tíma. Einhver heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í símum 91-73936 og 675680. Systkini (skólafólk) utan af landi, 20 og 23 ára, óska eftir 3 herb. íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi frá 1. sept. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-34423. Vantar þig traustan og ömggan leigj- anda sem býður öruggar og skílvísar greiðslur fyrir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ? Ef svo er hafðu þá samband í síma 19522. 2 reglusamir piltar óska eftir 2 herb. íbúð frá 1. sept. Verða í Iðnskólanum og Ármúlaskólanum. Fyrirfrgr. ef ósk- að er. Sími 92-68366 eða 985-20109. Einhleyp kona á miðjum aldri óskar eftir að taka litla íbúð til leigu, helst í austurbæ, er róleg og reglusöm. Uppl. í síma 41701. Einhleypur forstjóri óskar eftir 3ja 4ra herb. íbúð vestan Elliðaáa. Vinsam- legast hringið í síma 612244 eða 611405. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð frá og með 1. sept. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 20645. Hjón með tvö 4 ára börn óska eftir 2-3 herb. ibúð frá 1. sept., em reglusöm, öruggar mánaðargr. Vinsamlegast hringið í sima 10652 e.kl. 18. Háskólanemi frá Akureyri óskar eftir herb. til leigu nálægt Háskólanum, gott að hafa aðg. að geymslu og eld- húsi. Algjör reglusemi. S. 96-21760. Kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í efra Breiðholti, ömggar greiðslur + umgengni, einhver fyrir- framgr. möguleg. Sími 51333. Kona óskar eftir 3ja herb. ibúð, hús- hjálp kemur til greina, fyrirfram- greiðsla og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 35394. Par óskar eftir litilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 91-16203 á milli kl. 16 og 20. I ----------------------------------- Systkini utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, em í námi, reglusöm og reyklaus. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 667345 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu eða til kaups, í ná- grenni Háskólans. Uppl. í síma 91-54960 eftir kl. 19. Ung hjón, sem eru reglusöm og reykja ekki, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 20. ágúst nk„ öruggar greiðslur. Uppl. hjá Sædísi, vs. 25544 og hs. 611272. Við erum ungt reglusamt par sem bráð- vantar íbúð, helst nálægt miðbæ. Greiðslugeta 25-30 þús., 3 mán. fyr- irfr. Uppl. í síma 91-15609. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð frá og með 1. október, helst í Kópavogi. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878 og á kvöldin 43443. Óska eftir að leigja 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 34854 e.kl. 20. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, greiðslug. 30 -35 þús. á mán., óska einnig eftir svart/hvítu sjónvarpstæki. S. 25658. Óskum að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu nú þegar á höfuðborgarsv., 4 í heim- ili, reglusemi og skilvísar greiðslur. Vinsaml. hringið í s. 98-68893. Einstæð móðir með 12 ára barn óskar eftir góðri íbúð sem fyrst. Nánari uppl. í síma 91-79320 eða 78270. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón óska eftir 2ja herb. ibúö til leigu, 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 35658 e.kl. 19. Ungt par í námi óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 93-11391. Jóhann. Óska eftir 2 herb. íbúð í stuttan tíma. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5789. ■ Atvinnuhúsnæöi Sanngjörn leiga. 350-500 kr. pr. ferm (langtímaleiga). Við Stórhöfða ofan- verðan er til leigu húsnæði á jarð- hæðum og 3. hæð sem henta ýmiss konar starfsemi: Heildsölum, bílavið- gerðum, bílaþvotti, áhaldaleigu, smá- iðnaði, blikksmiðjum, verkfræðistof- um og arkitektastofum. Hægt er að aðlaga húsnæðið þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar aðkomu og lagnir, stærðir frá 100-1300 ferm á hverri hæð. Uppl. veittar í síma 12729 milli kl. 14 og 15 og á kvöldin. Bjart og skemmtilegt atvinnuhúsnæði á jarðhæð í hornhúsi í Þingholtunum er til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5838. Til leigu 570 fm verslunarhæð við Bílds- höfða, hagstæð leiga fyrir öruggt fyr- irtæki sem vantar gott húsnæði í a.m.k. 5 ár. Uppl. í s. 686810 og 26467. Til leigu í gamla miðbænum 40 m1 versl- unarhúsnæði, hentar undir hvers kyns rekstur, mjög góð hreinlætisað- staða. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5841. Rúmlega 60 fm verslunarhúsn. er til leigu á góðum stað við Eiðistorg (í hringnum). Lysthafendur leggi inn uppl. í pbox 1734,121 Rvk. fyrir 5.8. ’89. Óskum eftir ca 100-170 fin iðnaðar- húsnæði, helst í miðborginni, æskileg lofthæð 3,5-4 metrar. Uppl. í síma 28630. 25 mJ skrifstofuherbergi til leigu í mið- bænum, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 25755 og 30657 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu í Bolholti. Stærðir 100 m2, 60 m2 og 65 m2. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-82300. Verslunarhúsnæði tii leigu í hjarta Hafnarfjarðar, við Strandgötu. Uppl. í síma 651559 og 36862. ■ Atvinna í boði Lagerstarf í heildverslun. Heilsugóður, traustur og duglegur starfsmaður, kona eða karl, óskast til vöruaf- greiðslu- og skrifstofustarfa í litla heildverslun. Þarf að geta unnið með allt upp í 25 kg þunga sekki. Þyrfti helst að geta hafið störf eigi síðar en 1. september. Skilyrði að viðkomandi sé barngóður og dýravinur. Umsóknir sendist DV, merkt „ABC 123“, fyrir kl. 18. þann 4. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað - fullri þagmælsku heit- ið. Afgreiðslustarf - Hagamelur. Starfs- kraftur óskast til framtíðarstarfa í brauðbúð okkar á Hagamel 67, vinnu- tími frá kl. 7-13 og 13-19, fy’rir og eft- ir hádegi til skiptis, og um helgar eft- ir samkomulagi. Uppl. á staðnum í dag og á morgun frá kl. 17-18. Brauð hf. Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti, skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu í tölvufærðu bókhaldi, hafi til að bera sjálfstæði og frumkvæði og geti hafið störf nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5846. Dagheimilið Fálkaborg, Fálkabakka. Okkur vantar fóstru og aðstoðarfólk vant uppeldisstörfum í heil og hálf störf. Einnig vantar þroskaþjálfa fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-78230 hjá Lilju eða Ingibjörgu. Óskum eftir að ráða starfskraft nú þeg- ar til almennra skrifstofustarfa og símavörslu. Bókhaldsþekking æski- leg. Vinnutími 9-17. Uppl. í síma 619900. Tímaritið Heilsurækt og nær- ing, Skipholti 50b. Heilsuræktarstöð óskar eftir erobikk-, leikfimi- og jassballetkennara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5810. Heilsuræktarstöð vantar sjúkraþjálfa. Okkur vantár sjúkraþjálfa sem getur unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5811. Starfskraftur óskast nú þegar í mat- vöruverslun í Grafarvogi allan dag- inn, ekki yngri en 18 ára. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5831. Óskum eftir að ráða reglusaman og duglegan starfsmann til lagerstarfa, þarf að hafameirápróf. Uppl. hjá verk- stjóra í síma 91-681022. Óska að ráða vanan mann á gröfu. Uppl. í síma 77720 e.kl. 20. ■ Atvinna óskast 27 ára gamall maður óskar eftir vinnu í ágústmánuði, allt kemur til greina, dugnaðarmaður til sjós og lands og sjávar og sveita þó víða væri leitað. Uppl. í síma 26547. 16 ára stúlka óskar eftir heilsdagas- starfi í ágúst og hlutastarfi með skóla frá og með 1. sept, margt kemur til grena. Uppl. í síma 76059. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, er vön verslunar- störfum, getur byrjað strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5836. 32 ára viðskipta- og skrifstofutækni bráðvantar vinnu allan daginn eða fyrir hádegi, ensku- og spænskukunn- átta. Uppl. í síma 641501. Aðalheiður. 42 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu, helst í Hafnarfirði eða nágrenni, ekki skilyrði, vanur bæði til sjós og lands. Uppl. í síma 54527. ■ Bamagæsla 11 ára stúlka óskar eftir að passa bam í ágúst, helst í Norðurmýri, Hlíðunum eða Þingholtunum. Uppl. í síma 91-14807. Góð barnfóstra óskast fyrir rúmlega l'A árs stúlku einu sinni í viku, tvo tíma minnst, erum í vesturbænum. Uppl. í síma 621363. Halló mömmur! Er dagmamma í Krummahólum, er með leyfi og mjög góða aðstöðu, tek börn, 2ja ára og eldri. Uppl. í síma 79903. Selás - Árbær. Dagmamma getur bætt við sig börnum, góð aðstaða, löng reynsla. Uppl. í síma 91-671490. Ég er dagmamma með leyfi og get bætt við mig börnum í gæslu, er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 74979. Get teki börn í gæslu, hálfan eða allan dagin í ágúst. Uppl. í síma 13127. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Fulloröinsvideomyndir til sölu. Vin- samlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „C-5779”. Fyrirlestur: Líf eftir dauðann með lit- skyggnum. Hótel Lind, mánudaginn 31. júlí kl. 20.30. ■ Einkamál 34ra ára, bandariskur maður óskar að kynnast ísl. konu. Áhugamál eru m.a. tónlist, dans, börn, ljósmyndun, raf- eindatækni og hjúkrun. Dennis, 19100 Willow Spring Drive. Germantown MD 20874. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á skrá okkar. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Námsaðstoð: við grunn-, framhalds- og háskólanema í ýmsum greinum. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-16.30. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrifum. Sími 91-72595. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngúm og hjá fyrirtækjum. vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 687194. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingernigarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 35714. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gemm við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Verkstæöisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig 'i áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Málningarvinna. Vanir málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, þér að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-689062 Guðjón og 91-51885 Jón. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf„ s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það.__________________________________ Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm ög sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - veisluþjónusta. vinna efni heimilistæki. Ár hf„ ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst verðtilboð. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 91-24803. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 77806 og 623106. ■ Ökukermsla Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé '88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ________ Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Vignir Sveinsson ökukennari auglýsir! Get bætt við mig nokkrum nemendum sém geta byrjað strax. Kennslubifreið M. Benz. Hs. 676766, bílas. 985-24222. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Bi*eytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garöyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hehtugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garðeigendur. Tökum að okkur lóða- standsetningar, garðabreytingar, hellu- og hitalagnir. Fagmenn. Garð- tækni sf„ sími 21781 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.