Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Short haföi hvitt og átti leik í þessari stöðu gegn Vaganjan á heimsbikarmót- inu í Barcelona fyrir skömmu. Kemur þú auga á vinmngsleikinn? 1. Be5 +! og svartur gaf því aö 1. - kxe5 2. Db2+ leiðir til drottningartaps. Bridge ísak Sigurðsson Pólveijinn Moszczynski sýndi snilldar- vöm á Evrópumótinu í Turku í leik gegn Finnum en Finnar höföu í þessu spili farið í 4 spaöa á NS hendumar. Allir á hættu, suöur gefur: ♦ D94 V 4 ♦ 10972 ♦ ÁD1075 ♦ 108 V Á1073 ♦ 63 + KG983 N V A S_____ ♦ 76 V KD2 ♦ ÁK854 + 642 * ÁKG532 V G9865 ♦ DG + -- Suður Vestur Noröur Austur 1* Pass 2* Pass 44 p/h Finninn í suður ákvað að reyna við 4 spaða vegna skiptingar sinnar og sá samningur átti jafnvel góða möguleika þótt punktar norðurs væm að mestu í laufi. Moszczynski í vestur spilaði út tígli og Klukowski, félagi hans, tók ÁK og spilaði meiri tígli. Sagnhafi stakk frá með spaðaás, vestur henti laufi og sagnhafi spilaði hjarta. Austur átti þann slag og spilaði enn tígli og sagnhafi trompaði með spaðakóngi. Hverju átti Moszczynski nú að henda? Ef hann hendir hjarta getur sagnhafi unnið spilið með því að íría hjartað. Ef vestur hendir laufi getur sagnhafi einnig unnið spilið þó sú leið sé erfiðari. Suður trompar þá hjarta, tromp- ar lauf og svínar spaöaníu. Enn er lauf trompað með spaðagosa og trompi spilað á drottninguna í blindum. Þá em tveir fríslagir á lauf í blindum. En Moszc- zynski gaf sagnhafa enga möguleika því hann fann lausnina á þessu vandamáli. Haim undirtrompaði einfaldlega spaða- kóng sagnhafa með spaðaáttu! Þaö tryggði vald hans á hjarta og laufi og suður var neyddur til að reyna að víxlt- rompa til að fá 10 slagi, leið sem gengur ekki upp. Sami samningur stóð á hinu borðinu. Krossgáta i T~ 7~ L 7~ 8 ~\ >0 )l TT^ 1 13 )<f I )<o )T )8 ' 1 Zl □ Lárétt: 1 ferming, 5 okkur, 8 guggna, 10 reytir, 11 trítla, 13 róta, 14 pípa, 15 skaut, 17 fataefni, 19 gegnsæi, 21 sjá eftir. Lóðrétt: 1 naumt, 2 náttúran, 3 líkami, 4 hald, 6 vísa, 7 Usti, 9 féU, 12 farga, 14 fæða, 16 eyri, 18 til, 20 borðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nostur, 8 æpa, 9 amen, 10 móð- ur, 13 gá, 14 iðni, 16 ENN, 18 sniðinu, 20 ein, 21 akir, 22 fegrað. Lóðrétt: 1 næmi, 2 op, 3 saðning, 4 tau, 5 um, 6 regn, 7 kná, 11 Óöni, 12 reika, 15 iðar, 17 nurl, 18 sef, 19 nið. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið- 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. júlí - 3. ágúst 1989 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 1.0-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyridi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. , Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 31. júlí Hlaupið í Núpsvötnum mikið meira en 1935 Símsamband slitnar austur yfir sandinn og engjar eyðileggjast Spalcmæli Sumtfólk helduralltaf, heyri það bergmál, að það hafi sjálft valdið því. Ernest Hemingway. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. - Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfri eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um. helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaej'jar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana._____ Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að taka tillit til annarra við að leysa ákveðið vandamál. Vertu rausnarlegur en varastu að fólk taki það sem svo að þú munir halda því áfram í náinni framtíð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fiskar em nákvæmir við vinnu sína. Taktu ekki á þig sök á því sem þú hefur ekki gert. Þér tekst aö finna betri lausn á einhveiju en fundiSt hefúr hingað til. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Rifrildi yfir peningum getur kostað vinslit. Ýttu ekki um of á eftir einhveiju, það gæti kostað þig vesen og vandræði í fjármálunum. Nautið (20. april-20. mai): Vertu viðbúinn vonbrigðum, sennilega út af sviknum loforð- um. Þetta verður mjög annasamur dagur. Vertu opinn fyrir almennilegum persónum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu viss um að hafa vit á því sem þú tekur þér fyrir hend- ur. Það gæti orðið einhver spenna á heimavigstöðvum. Happatölur em 2, 17 og 35. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ákveðið vandamál er þér of tengt til þess að þú sjáir máliö skýrt. Ræddu málið við einhvem sem þú treystir. Seinkaðu ekki einhveiju sem viðkemur peningum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Andrúmsloftið í kring um þig er frekar stressað og þvi betra fyrir þig að fara hljóðlega við það sem þarf að géra. Happatöl- ur em 3, 21 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki vist að þú fáir að hafa þig mikið í frammi í ákveðnum hópi. Reyndu að láta það ekki á þig fá og halda þinu striki. Ánægjulegt kvöld ætti að losa um spennuna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð betri árangri við vinnu þína ef þér tekst að draga sem lengst að byija. Þú vinnur vel undir álagi. Þú verður að sýna fram á að fjármálaáætíun þin standist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti borgað sig að eyða tima í að skipuleggja hlutina heima fyrir. Það em mjög hvetjandi fréttir sem þú færð af einhverjum þér mjög nátengdum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mjög mikið að gera í félagslífinu og öllu öðm en heimUislífmu. Það gæti skapað spennu í kring um þig. Talan þrír hefur mikið að segja hjá þér í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska um þessar mund- ir. Það er mjög miður þvi aörir komast þá fram fyrir þig. Bjartsýni ríkir í íjármálunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.