Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 46
-46
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989.
Mánudagur 31. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (8) (Raccoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Hallur Helgason og
Helga Sigriður Harðardóttir.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage
Pail Kids). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Krakkahópur, sem
breytt hefur útliti sinu með ótrú-
legum hætti, laetur sér fátt fyrir
brjósti brenna i baráttu sinni fyrir
réttlæti. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. Leikraddir Wlagnús Öl-
afsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
,.»18.50 Bundinn i báða skó (Evér De-
creasing Circles). Breskur gam-
anmyndaflokkur með Richard
Briers í aðalhlutverki. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil-
ískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fréttahaukar (Lou Grant).
Bandarískur myndaflokkur um lif
og störf á dagblaði. Aðalhlutverk
Ed Asner, Robert Walden, Linda
Kelsey og Mason Adams. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
21.20 Ærslabelglr - Spilafifl -
(Comedy Capers - The Poker
Player). Stutt mynd frá timum
þöglu myndanna.
21.35 Burt og til baka. (Wohin und
zurúck). 2. þáttur - Santa Fe.
Þýsk-austurrisk kvikmynd í
þremur þáttum, gerð 1983-
1985. Myndirnar eru svart-hvít-
ar, gerðar eftir handriti Georgs
Stefans Troller. Leikstjóri Axel
Corti. Aðalhlutverk Johannes
Silberschneider. Ferry flýr frá
Vinarborg eftir að nasistar hafa
drepið föður hans. I þessum
þætti er sagt frá komu hans til
Bandaríkjanna og erfiðleikum
hans og annarrra flóttamanna við
að aðlagast nýjum aðstæðum.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Burt og til baka, frh.
23.55 Dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Flóttinn Winter Flight. Hugljúf
mynd um ungan hermann sem
verður ástfanginn en stendur
frammi fyrir erfiöri ákvörðun þeg-
ar stúlkun segist vera þarnshaf-
andi eftir annan mann. Aðal-
hlutverk: Reece Dinsdale og Nic-
' ola Cowper.
19.19 19:19 Fréttum, veðri, íþróttum og
þeim málefnum sem hæst ber
hverju sinni gerð frískleg skil.
20.00 Mikki og Andrés. Uppátektar-
semi þeina félaga kemur allri fjöl-
skyldunni i gott skap.
20.30 Kæri Jón Dear John. Bandarisk-
ur framhaldsmyndaflokkur með
gamansömu yfirbragði. Aðal-
hlutverk: Judd Hirsch, Isabella
Hofmann, Jane Carr og Harry
Groener.
21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Hollenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk,
Rudy Falkenhagen og Bruni
Heinke.
22.10 Dýrarikið. Wild Kingdom. Ein-
staklega vandaðir dýralifsþættir.
22.35 Stræti San Fransiskó. The
_ Streets of San Francisco. Banda-
^ rískur spennumyndaflokkur. Að-
alhlutverk: Michael Douglas og
Karl Malden.
23.25 Lög, gera ráð fyrir... Penalty
Phase. Leikarinn Peter Strauss
fer hér með vandasamt hlutverk
hæstaréttardómara. Hann teflir
frama sinum i tvísýnu þegar hann
lætur hættulegan morðingja
lausan þar sem hugsanlegt er að
gengið hafi verið á rétt hans.
Aðalhlutverk: Peter Strauss, Kar-
en A,ustin, Jane Badler, John
Harkihs og Millie Perkins.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurlregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn.-Að lifa í trú, Um-
sjón: Margrét Thorarensen og
Valgerður Benediktsdóttir.
13.35 Miódegissagan: Að drepa
hermikráku, eftir Harper Lee. Sig-
urlína Daviðsdóttir lýkur lestri
þýðingar sinnar (32.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað nk. laugardags-
morgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið með krökkum i
Flatey. Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Sjostakóvitsj
og Vieuxtemps. Sinfónia nr. 5 í
D-dúr eftir Dimitri Sjostakóvitsj.
Filharmóníusveit Berlínar leikur;
Semyon Bychov stjórnar. Die
Versweiflung og Die Erinnerung
eftir Henry Vieuxtemps. David
Oistrach leikur á fiðlu og Wlad-
imir Jampolski á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í um-
sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt
frá laugardegi.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
16.00. - Kristinn R. Olafsson tal-
ar frá Spáni. - Stórmál dagsins
á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i þeinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - Islandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild karla. iþrótt-
afréttamenn lýsa leik Vals og FH
á Hlíðarenda.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bitið kl. 6.01) .
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á
Rás 1.)
03.00 Rómantiski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1 kl. 18.10)
Stjaman kl. 14.00:
Léttir
og tónlist í bland
Margrét Hrafnsdóttir
annast dagskrárgerö á
Stjörnunni virka daga frá
klukkan 1400 til 19.00.
Á dagskrá hjá Margréti er
meðal annars forvitnUegur
leikur kl. 14.30 og ber hann
nafnið Langi-Mangi. Þar
geta hlustendur hringt inn
svör viö ákveðnum spurn-
ingum.
Klukkan 16.30 geta skáld
þjóðarinnar hringt inn og
farið með frumortar fer-
skeytlur.
Nýr liður er á dagskrá frá
klukkan 18.00-19.00 en þá
geta allir sem áhuga hafa á
hringt inn og talað út um
sitt hjartans mál í 30 sek.
Á milli dagskrárliða er svo
leikin tónlist af ýmsu tagi.
Sem sagt léttur tónlistar-
þáttur þar sem síminn fer
með stórt hiutverk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Auðunn
Bragi Sveinsson talar.
20.00 Litli barnatíminn: Viðburðarikt
sumar eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les (5.) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Barokktónlist - Corelli, Vivaldi,
Scarlatti, Giordani og Bach.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý
Pálsdóttir (Endurtekinn þátturfrá
föstudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Sæfarinn sem
sigraði Island. Þáttur um Jörund
hundadagakonung eftir Sverri
Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds-
son les (4.)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Undir hliðum eldfjallsins. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við
Sigurð, Flosa og Hálfdán Björns-
syni, búendur á Kvískerjum i Ör-
æfasveit Seinni hluti. (Einnig út-
varpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Umhverlis landið á áttatiu. með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Ha-
gyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihomið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
05.00 Fréttir af veðri og llugsam-
göngum.
05.01 Alram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sinum stað. Bjarni Ólafur stendur
alltaf fyrir sínu. Bibba í heims-
reisu kl. 17.30.
18.10 Reykjavik siðdegls. Hvaö finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt i umræðunni og
lagt þitt til málanna i sima 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóöur T. Slgurösson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Þorsteinn Asgelreson. ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
1000, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
14.00 Margrét Hratnsdóttir. Stjórnar
tónlistinni með duglegri hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr i fyrirr-
úmi. Spjallað við hlustendur,
getraunir og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19. Bibba i heimsreisu
kl. 17.30.
19.00 Vilborg H. Slgurðardóttlr i
klukkustund.
20.00 Kristófer Helgason. Maður unga
fólksins. Kveðjur og óskalög. og
gamanmál.
24.00 Næturetjömur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
13.30 At vettvangi baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil. E.
15.30 Um Rómönsku Ameríku.Miðam-
erikunefndin. E.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um féfagslif.
17.00 LausL
17.30 Við og umhverliö. Þáttur i umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál
á Utvarp Rót.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland i poka. Tónllstarþáttur f
umsjá Ólafs Hrafnssonar.
20.00 Fés. Unglingajiáttur. Umsjón:
Bragi og Þorgeir.
21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu
efni í umsjá Alexanders.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i
umsjá Hilmars Þórs Guðmunds-
sonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Rlchard
Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Þoreteinn Högni Gunnarsson.
1 00 - 7 Páll Sævar Guðnason.
SKf
C H A N N E. L
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndaseria.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk-
ur.
19.30 Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Boney. Ævintýrasería.
MOVICS
13.00 Labyrinth.
15.00 Raiders ol the Galaxy.
17.00 I Will Fight No More Forever.
19.00 The Pick-Up Artist.
20.30 Highlander.
22.30 Underground Aces.
00.05 Straight Time.
EUROSPORT
★, , ★
12.30 Knattspyrna. Danmörk gegn
Englandi.
13.30 Tennls. Mercedes Open í Stuttg-
art.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Bilasport. Shell International
Motor Sport.
18.00 Hestaíþróttir. Stökkkeppni i
Stokkhólmi.
19.00 Eurosport - What a Week! Litið
á helstu viðburði liðinnar viku.
20.00 Tennis. DavisCupfrá Svóþjóð.
21.00 Box.Ali gegn Spinks.
22.00 Snóker. Keppni i Sheffield.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Poppþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 Hlgh Chaparral. Vestraþáttur.
18.55 Cassie og Co. Sakamálaþáttur.
19.50 Fréttir og veöur.
20.00 Dlscovery Zone.
21.00 WildWorld.
22.00 Fréttir, veður og popptónlist.
Nýr framhaldsmyndaflokkur hefur göngu sína i dag.
Sjónvarp kl. 18.15:
Ruslatunnu-
krakkarnir
í dag hefur göngu sína nýr
framhaldsþáttur í sjónvarp-
inu fyrir krakka á öllum
aldri, Ruslatunnukrakkarn-
ir.
Ruslatunnukrakkarnir
eru venjulegir krakkar en
þeir breytast og verða hinir
mestu ærslabelgir, sem sagt
engin venjuleg börn.
Það verður sjálfsagt vel
þess virði að fylgjast með
þessum skemmtilegu
krökkum og uppátækjum
þeirra.
Rás 1 kl. 13.05:
í daesins önn
að lifa í trú
í þáttunum í dagsins önn
á mánudögum er nú verið
að fjalla um trúarbrögð. Síð-
astliðinn raánudag var fjall-
að um ásatrú og baháítrú.
Talað var við Reykjavíkur-
goða ásatrúarmanna og
einnig við tvo baháía. í dag
spjallar fréttamaðurinn og
Asíufræðingurinn Ragnar
Baldursson um dvöl sína í
Austurlöndum og um
búddadóminn í Kina og Jap-
an. Einnig verður litið inn á
samkomu búddista hér á
landi. í síðasta þættinum
um trúarbrögð verður fjall-
að um múhameöstrú. Rætt
verður við tvo múhameðs-
trúarmenn, Sýrlending og
Paiestínumann, sem búið
hafa hér á landi um árabil.
Urasjónarmenn þáttanna
eru Margrét Thorarensen
og Valgerður Benedikts-
dóttir. -J.Mar
Stöð 2 kl. 23.25:
Lög gera ráð fyrir
Á ég að dæma manninn
til dauða eða láta hann
lausan þar sem handtaka
hans samræmist ekki lögum
er spuming sem Kenneth
Hoffman dómari veltir ákaft
fyrir sér.
Maðurinn er ákærður fyr-
ir morð og nauðgun. Al-
menningur og kviðdómur
eru sannfærðir um að hann
sé sekur. Hins vegar kemur
það í ljós við réttarhöldin
að handtaka mannsins
stenst ekki lög og sannana
fyrir sekt hans hefur verið
aflað á vafasaman hátt. Það
bíður þvi Hoffmans dómara
það erfiða hlutskipti að
ákveða hvort hann á að
fylgja eigin sannfæringu
eða lögunum.
Það er Peter Strauss sem
fer með hlutverk hæstarétt-
ardómarans en hann er ís-
lenskum sjónvarpsáhorf-
endum að góðu kunnur úr
þáttunum Gæfa og gjövu-
Peter Strauss fer með aðal-
hlutverkið í myndinni Lög
gera ráð fyrir.
leiki og Kain og Abel.
Melissa Gilbert fer með
stærsta kvenhluverkið í
myndinni og þaö eru sjálf-
sagt margir sem muna eftir
henni sem Láru úr þáttaröð-
inni Húsið á sléttunni.