Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 47
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. Fréttir Um helgina var haldin hárgreiðslu- sýning í skemmtistaðnum Holly- wood þar sem sýnt var allt það nýj- asta úr heimi hártískunnar. Meðal annars var kynnt í fyrsta sinn svo- kölluð sólarlýsing á hári. DV-mynd JAK ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þart aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhaettú i umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ IIIIIIIIIIII Ul SUMARTILBOÐ ÁPÍÁNÓUM greiöast á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓOFÆRASALA - STILLINGAR -VIÐGERDIR ARMIJlI 38.108 REYKJAVlK, SlMI 91-32845 SIMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260 Mongolian barbecue Grensásvegi 7 /fh sími 688311 A Opið alla [l virkadaga 18.00-23.30. i^Laugard., sunnud 7 12.00-23.30. es+i or Kinrti oLjurn in rr di piuNi latseld og borða r eins og þú getur í þig látið fyrir a ðeins KR. (Börn € 1.280,- >-12 1/2 verö og yng Mong< ri 1 /4 verö) )lian barbecue gott samband.. Tamura 5-16. 5 bæjarlínur og allt að 16 innanhússlinur. Sterk en ódýr símkerfi frá JAPAN. Vegna sérlega hagkvæmra samninga beint við verk- smiðju, bjóðum við Tamura símkerfi á mjög góðu verði. Fjölmargir eiginleikar, s.s. skammvalsminni, einka- minni.innanhússkallkerfi, innanhúss síntafundir, o.fl. Verð frá kr. 58.400.- (móðurstöð+3 símtæki). Hagkvæmir skilmálar auk þess sem uppsetning fer fram með skömmum fyrirvara á föstu verði.Takntarkað magn. Hafið því santband við sölumann strax í síma 91 652501.Góð lausn fyrir stóra sem smáa vinnustaði. Iransit hf. TRÖNUHRAUNI 8 220 HAFNAFIRÐI SÍMI 652501 TELEFAX 652507 Kvikmyndahús Bíóborcjin Evrópufrumsýning Toppgrínmyndin GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrín- myndir Gods Must Be Crazy og Funny Pe- ople sem eru þær myndir sem hafa fengið mesta aðsókn á Islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom og Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. i KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Bíóböllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu I London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet I London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS Erlend blaðaumsögn: „Er of snemmt að til- nefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtileg- asta gamanmynd um baráttu kynjanna." New Yorker Magazine. Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio.Venderas og Julia de Serano. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að nágrannar hans eru meira en lítið skritnir. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf- inu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa hald- ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremiins, Inn- erspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 virka daga, laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sinu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða- ummæli: „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." •—H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ”"AI. Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 9 og 11.15. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó ÆVINTÝRI MÚNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.15. STJÚPA MlN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. BINGÓ! Hcfst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarvcrðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiriksgötu 5 — S. 20010 FACU LISTINN VIKAN 31/7-7/8 nr. 31 JVC Veldu JVC mynd- og hljóö- snældur. Því fylgir öryggi JVC upptökuvélar í VHS og Super VHS fást í Faco, Lauga- vegi, Nesco, Kringlunni, og víða , úti á landi. j^SÖLUDÁLKURIN^ Til sölu: GR-45 í tösku með aukahlutum. Sími 93-81282 og 93-81375 (Jón Lárusson). | Heita línan í FACO | 91-613008 Sama verð um allt land 47 Veður Hæg vestanátt í fyrstu en gengur til sunnan- og suðaustanáttar, kaldi eða stinningskaldi þegar líður á daginn með rigningu vestanlands í kvöld. Að mestu úrkomulaust í öðrum landshlutum. Akureyrí alskýjað 7 Egilsstaðir skýjað 6 Hjarðames léttskýjað 9. Galtarviti alskýjað 6 Keíla víkurflugvöUw léttskýj að 7 Kirkjubæjarklausturlétískýiað 11 Raufarhöfn þokumóða 4 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar lágþoku- blettir 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 11 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahölh skýjað 15 Osló rigning 14 Stokkhólmw rigning 18 Þórshöfh alskýjað 9’ Algarve léttskýjaö 22 Amsterdam skúr 15 Barcelona þokumóða 23 Berlín skýjað 16 Chicago alskýjað 21 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 12 Hamborg rigning 14 London léttskýjað 12 LosAngeles léttskýjaö 18 Lúxemborg skýjað 12 Madríd heiðskírt 19 Malaga skýjað 23 Mailorca þokumóða 19 Montreal heiðskírt 18 New York rigning 22 Nuuk rigning 8 Oríando léttskýjað 25 Róm þokumóða 23 Vín skúr 19 Valencia þokmnóða 23 Gengið Gengisskráning nr. 143 - 31. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,050 58,210 58,600 Pund 96,296 96,562 91,346 Kan. dollar 49,110 49,245 49,048 Dönsk kr. 7,9849 8,0069 7,6526 Nnrsk kr. 8,4584 8,4817 8,1878 Sænsk kr. 9,0845 9,1095 8,8028 Fi.mark 13,7722 13,8102 13.2910 Fra.franki 9,1627 9,1879 8,7744 Belg. franki 1,4821 1,4862 1,4225 Sviss. franki 36.0279 36,1272 34,6285 Holl. gyllini 27,5086 27,5844 26,4196 Vþ. mark 31,0353 31,1209 29,7757 it. lira 0,04311 0,04323 0,04120 Aust. sch. 4,4096 4,4217 4,2303 Port. escudo 0,3715 0,3725 0,3568 Spá. peseti 0,4949 0,4963 0,4687 Jap. yen 0,42111 0,42227 0,40985 Irskt pund 82,794 83,022 79,359 SDR 74,6047 74,8103 72,9681 ECU 64,3049 64,4821 61,6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 31. júli seldust alls 28.800 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 0,421 31,00 31,00 31,00 Keila 0,078 10,00 10,00 10.00 Langa 0,466 31,00 31.00 31.00 Lúða 0,719 207,00 190,00 220,00 Skötuselur 0,082 310,00 310.00 310,00 Steinbítur 0,237 46,42 45,00 52.00 Þorskur 23,679 51.35 45,00 60,00 Ufsi 2,371 27,25 27,00 28,00 Ýsa 0,809 104,00 94,00 128.00 Á morgun verða seld 130 tonn af karfa og ufsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.