Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Page 3
FÖSTUDAGUR 15 SEPTF.MBF.R 19C*»
19
Dans-
staðir
Ártún,
Vagnhöfða 11
Gömlu dansamir fostudagskvöld kl.
21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3.
HUómsveitin Danssporið leikur fyrir
dansi bæði kvöldin.
Broadway,
Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Unglinga'dansleikur fóstudagskvöld.
Dægurlagahátiðin „Komdu í kvöld"
á laugardagskvöld. Söngvararnir
Ragnar Bjarnason, Ellý Vilhjálms,
Þorvaldur Haildórsson, Þuríður Sig-
urðardóttir, Trausti Jónsson og Hjör-
dis Geirs í stórskemmtilegri sýningu
Jóns Sigurðssonar bankamanns.
Casablanca,
Skúlagötu 30
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Danshöllin,
Brautarholti 22, s. 23333
Nýr skemmtistaöur. Farið verður af
stað um helgina með landsþekktum
hijómsveitum, Rokksveit Rúnars Júl-
íussonar, Mannakomum Pálma
Gunnarssonar og Magnúsar Eiríks-
sonar, auk hljómsveitar Stefáns P.
og hljómsveitarinnar Gauta frá
Siglufirði.
Duus-hús,
Fischersundi, sími 14446
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Fjörðurinn,
Strandgötu 30, simi 50249
Sverrir Stormsker og Stormsveitin
leika fyrir dansi um helgina.
Danshúsið Glæsibær,
Álfheimum, simi 686220.
Hljómsveit Hilmars Sverrissonar og
Anna Vilhjálms leika á föstudags- og
laugardagskvöld. Gömlu dansarnir
með Reyni Jónassyni á sunnudags-
kvöld.
Hollywood,
Ármúla 5, Reykjavik
Hljómsveitin Loðin rotta leikur á
föstudags- og laugardagskvöld.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi
11440
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld. Borgarkráin er opin til kl. 24
báða dagana. Gömlu dansarnir
sunnudagskvöld.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, simi
82200
Dansleikir fóstudags- og laugardags-
kvöld. Lifandi tónhst. Opið frá kl.
19-1.
Hótel ísland,
Ármúla 9, simi 687111
Sumarkamival fóstudags- og laugar-
dagskvöld. HLH flokkurinn leikur
fyrir dansi bæði kvöldin.
Keisarinn
v/Hlemmtorg
Diskótek fóstdags- og laugardags-
kvöld.
Staupasteinn,
Smiðjuvegi 14D, s. 670347
Hljómsveit leikur fyrir dansi fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Tunglið og Bíókjallarinn,
Lækjargötu 2, simi 621625
Smekkleysukvöld fóstudagskvöld.
Diskótek laugardagskvöld.
Ölver,
Álfheimum 74, s. 686220
Opið funmtudags-, fóstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
Danshöllin:
Skemmtistaður
á fjórum haeöum
Að undanfornu hefur veriö unn-
ið að undirbúningi ýmissa breyt-
inga á skemmtistöðunum Þórcafé,
Norðurljósunum og Vetrarbraut-
inni. Þessum breytingum er að
ljúka og verður staðurinn kynntur
nú um helgina undir nafninu Dans-
höllin. Danshöllin er því samheiti
þessara þriggja staða sem eru á
fjórum hæðum í sama húsinu.
Verður hér um 2400 fermetra dans-
höll að ræða.
í Danshöllinni getur fólk valið á
milii ólíkra skemmti- og veitinga-
staða og er ekki ætlunin aö ungl-
ingar sæki staðinn því aldurstak-
mark verður 25 ár. Þess ber einnig
að geta að einn aðgöngumiði gildir
nú á alla staðina.
Um helgina verður farið myndar-
lega af stað með landsþekktum
hljómsveitum, Rokksveit Rúnars
Júlíussonar, Mannakomum Pálma
Gunnarssonar og Magnúsar Ei-
ríkssonar, auk hijómsveitar Stef-
áns P. og hljómsveitarinnar Gauta
frá Siglufirði.
Danshöllin verður opnuð form-
lega á föstudagskvöld kl. 20 meö
hanastéli. í vetur verða endurvak-
in svokölluð „stórshow" með
dansi, tónfist og söng. Gunnar
Þórðarson hefur verið ráðinn tón-
listarstjóri Danshallarinnar og
mun hann hafa uppsetningu sýn-
inganna á sinni hendi.
Valdimar Örn Flygenring og Maria Ellingsen eru meðal leikara í Sjúk
i ást.
Leikhópurinn Annaö svið:
Sjúk
Leikhópurinn Annað svið hefur
aö undanfórnu sýnt eitt þekktasta
verk bandaríska leikritaskáldsins
Sams Shepard, Fool for Love eða
Sjúk í ást eins og það nefnist í ís-
lenskri útgáfu.
Verkið fjallar um ástríðufullt ást-
arsamband manns og konu sem
tengd eru saman af sterkum bönd-
um fortíðarinnar þrátt fyrir síend-
urteknar tilraunir til að stokka upp
spilin og hefja nýtt líf.
Með hlutverk í sýningu Annars
sviðs fara þau María Ellingsen,
í ást
Valdimar Örn Flygenring, Róbert
Amfinnsson og Eggert Þorleifsson.
Leikstjóri sýningarinnar er Ke-
vin Khulce og er þetta í fyrsta skipt-
i sem hann stýrir uppfærslu hér-
lendis. Það er Menningarstofnun
Bandaríkjanna sem setndur fyrir
komu hans hingað og hefur gert
þetta menningarsamstarf mögu-
legt. Sýningar era í leikhúsi Frú
Emehu, Skeifunni 3c og er næsta
sýning er á laugardagskvöld kl.
20.00.
MÍR:
Uppgangan
Fræg sovésk verðlaunakvik-
mynd frá síðasta áratug, Uppgang-
an, verður sýnd á sunnudaginn kl.
16 að Vatnsstíjg 10. Mynd þessi, sem
er leikstýrð af Larisu Shepitko, var
sýnd á kvikmyndahátíð í Reykja-
vik undir nafninu Seigla en heiti
hennar er nú fært til samræmis viö
rússneska nafniö, Voskhozdenie.
Myndin gerist í skógum Hvíta-
Rússlands veturinn 1942. Tveir
menn eru gerðir út til að afla matar
fyrir flokk skæruliða og fleirl íbúa
sem leynast í skóginum. Mennimir
tveir eru Rybak, sem lengi hefur
barist með skæruliðum gegn
hemámshði Þjóöverja, og Sotn-
ikov, hðsforingi úr Rauða hernum
sem gengiö hafði til hðs við skæra-
liðana. Lýsir myndin mismunandi
viðbrögöum þessara manna þegar
í álinn syrtir. Með aöalhlutverkin
fara Boris Piotnikov, Vladimir
Gostjúkhin og Anatóh Solonitsin.
Skýringar eru á ensku með mynd-
inni. Aðgangur er ölium heimdil.
Mannakorn eru ein þeirra hljómsveita sem skemmta gestum Dans-
hallarinnar um helgina.
Hafnarborg:
Fimmtíu pastelmyndir
Gunnar R. Bjamason opnar sýn-
ingu í Hafnarborg, menningar- og
hstastofnun Hafnarfjarðar, laugar-
daginn 16. september. Á sýning-
unni verða um 50 pastelmyndir.
Gunnar lærði leiktjaldamálun
við Þjóðleikhúsið 1953-56, jafn-
framt sótti hann námskeið í Mynd-
hsta- og handíðaskólanum. Hann
stundaði seinna nám við Konst-
fackskólann í Stokkhólmi.
Frá 1958-1974 vann Gunnar sem
leikmyndateiknari hjá Þjóðleik-
húsinu, starfaði síðan sjálfstætt á
eigin vinnustofu til 1988 en tók þá
við starfi yfirleikmyndateiknara
Þjóðleikhússins.
Gunnar heldur nú þriðju einka-
sýninguna á myndyerkum en áður
hefur hann sýnt í Ásmundarsal og
Norræna húsinu og verið þátttak-
andi í samsýningum myndlistar-
manna og leikmyndateiknara í
Reykjavík og Kaupmannahöfn.
Gunnar hefur hlotið margs konar
viöurkenningar fyrir hst sína,
meðal annars verðlaun úr Menn-
ingarsjóði Þjóðleikhússins, styrk
Gunnar Bjarnason með eina
myndanna á sýningu hans í Hafn-
arborg.
frá Alþjóðasamtökum leikhúss-
fólks til námsdvalar erlendis,
starfslaun hstamanna og viður-
kenningar fyrir hönnun sýningar-
bása.
Sýning Gunnars í Hafnarborg
stendur frá 16. september til 1. okt-
óber og verður opin kl. 14-19 aha
daga nema þriðjudaga.
Á laugardaginn gefst almenningi kostur á að skoða sig um í Þjóðleik-
húsinu í fylgd leikarara.
Þjóðleikhúsiö:
Opið hús
A morgun, laugardaginn 16. sept-
ember, gefst almenningi kostur á
að skoða Þjóöleikhúsið milli kl. 14
og 17 og skyggnast inn í þann heim
sem er að tjaldabaki. Allar deildir
leikhússins verða opnar.
Leiðsögumenn verða leikarar
stofnunarinnar sem munu fara
með reglulegu mihibili með hópa
um húsið, fræða gesti um starf þess
og sögu og svara spurningum. Þá
má gera ráð fyrir óvæntum uppá-
komum af ýmsu tagi. Hverri hóp-
ferö lýkur síðan í Leikhúskjahar-
anum þar sem boðið verður upp á
ókeypis kaffi- og kókveitingar.
Fyrsta frumsýning vetrarins í
Þjóðleikhúsinu verður um
þamæstu helgi en þá verður söng-
leikurinn Ohver frumsýndur og er
þegar uppselt á nokkrar sýningar.
I sambandi við þá sýningu er vert
að benda á að böm í skóla fá af-
slátt en um það atriði hefur orðið
vart misskilnings.
I