Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
39
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
Vegna breytinga á starfsemi getum viö
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald. Stemma sf., Nýbýlavegi 20,
Kópavogi, s. 43644 og 641930.
■ Þjónusta
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. há-
þrýstiþv., steypuviðgerðir, silanhúð-
un, þakviðgerðir, þakklæðningar,
þakrennur og niðurföll, glerísetn.,
o.m.fl. Greiðsluskilmálar allt að 18
mán. Ábyrgðarviðurkenning og eftir-
lit með verkinu í 3 ár. Látið fagmenn
vinna verkin. B.Ó. verktakar, s.
673849, 985-25412.
Þarftu aö koma húsinu i gott stand fyrir
veturinn? Tökum að okkur múr- og
sprunguviðg., innan- og utanhússmál-
un, þakviðg. og standsetningar innan-
húss, t.d. á sameignum. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Vanir menn, vönd-
uð vinna. GP-verktakar, s. 642228.
Flisalagnir.Get bætt við mig verkefn-
um í flísalögnum, áralöng reynsla.
Tilboð og ráðgjöf yður að kostnaðar-
lausu. Uppl. í síma 91-35606 e.kl.19.
Bjarni.
Löggiltur pípulagningameistari getur
bætt við sig verkefnum, allt frá smá-
viðgerðum uppí stór verk. Góð og fljót
þjónusta. Hringið í síma 91-50713.
Málningarvinna. Málarar geta bætt við
sig innivinnu. Vanir menn og vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-623106 og
91-77806.
Raflagna- og dyrasimaþónusta. Tökum
að okkur nýlagnir, viðg. og endumýj-
un á raflögnum og dyrasímakerfum,
allar raflagnateikningar. Sími 675202.
Steypu- og sprunguviðgeröir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld. __________________
Tek að mér prentun á öllum smærri
verkefnum, t.d. nafnspjöld, bréfsefni,
reikninga. Hanna einnig firmamerki.
Prentskúrinn, s. 624576 eftir kl. 18.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Get baett við mig flísalögnum. Uppl. í
síma 678940 á daginn og 53673 á kvöld-
in, Kristinn.
Tek að mér heimilishjálp mán., þri. og
mið. Uppl. í síma 91-79932 eftir kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
Lekur? Lekur? Upprætum lekavanda-
mál á þaki, svölum o.s.frv, einnig al-
hliða múrviðgerðir. Föst tilboð. Uppl.
í síma 25658 frá kl. 16-22.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Siérra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87,
s. 77686.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer ’88,
s. 33309.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Sparið þúsundir. Allar kennslubækur
og ný endurbætt æfingaverkefni ykk-
ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem
reynsla og þjónusta er í hámarki.
Kenni alla daga og einnig um helgar.
Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig-
urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guömundur H. Jónasson kennir á Su-
baru G.L. 1.8. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Prófgögn - Ökuskóli.
Visa/Euro. Sími 671358.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449._________
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.___________
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
■ Garðyrkja
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson, símar 666086,
20856 og 985-23023.
■ Til sölu
3 tbl. tímaritsins Húsfreyjunnar er kom-
ið út með fjölbreyttu efni. Árgangur-
inn kostar aðeins 1200 kr. fyrir 4 blöð.
Nýir kaupendur fá 2 blöð frá því í
fyrra í kaupbæti. Áskriftarsími er
17044. Tímaritið Húsfreyjan.
Jeppahjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar frá Kóreu:
9.5- 30-15 kr. 5.950,
10.5- 31-15 kr. 6.950,
12.5- 33-15 kr. 8.800.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Verslun
Nýkomnir þýskir bómullargallar í yfir-
stærðum. Póstsendum. Útilíf, sími
82922.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rómeó & Júlía, Gmndarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Einn með öllu. Einfalt og ódýrt. Verð
frá kr. 33.500. Sturtuhurðir, baðkars-
hliðar úr áli og hvítu, gler og plast.
K. Auðunsson hf., Grensásvegi 8, s.
686088.
Smiðjur, bilaverkst., framleiðslufyrirt.
Bjóðum upp á hinar þekktu Cem mig-
suðuvélar, Tigsuður, punktsuður,
plasmaskurðarvélar, ásamt start- og
hleðslutækjum. Cem er framleiðandi
á minnsta og léttasta Inverter 130 A
í dag (aðeins 7 kg). Kynnið ykkur
verðið, það kemur á óvart.
Jón og Einar sf., s. 651228 - 652528.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Palbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
BÍLSKÚRS
■ Bátar
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik A. Jónsson,
Fiskislóð 90, '
símar 14135 og 14340.
■ Bflar til sölu
Mercedes Benz 230 TE, árg. '86, til
sölu, ekinn 60 þús. km, hlaðinn auka-
búnaði, t.d. ABS-bremsur, tvívirk sóll-
úga, sjálfskiptur, hleðslujafnari, raf-
magn í öllu. Verð 2.400 þús. Uppl.
gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10,
sími 622177.
’83 árg. Chevrolet p/u 4x4 6,2 I disil,
sjálfskiptur, Silverado, rafmagnsrúð-
ur, veltistýri, 2 eldsneytistankar, stutt
skúffa, verð 1.080.000. Uppl. í síma
92-46641.
M. Benz 190 E ’87 til sölu, skoðaður
’90. Verð 1.700 þús. Tekbíl upp í á ca
7-900 þús. Uppl. í síma 43776. Brynja.
Jhurda
OPNARAR
1______________________l
Eigum nú fyrirliggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
Toyota Hi-lux ’83 til sölu, 2,2 dísil, upp-
hækkaður á 35" radial, 11" krómfelg-
um, lækkuð hlutföll 5:71, No Spin að
aftan, Toyota aflstýri, sóllúga, 4 stk.
kastarar, tilbúinn á fjöll. Til sýnis á
Renniverkstæði Árna, Skútuhrauni
5, Hafnarf., sími 651225.
Benz 190 E, árg. ’85, svartur, með
ABS, rafmagn í rúðum og topplúgu,
sjúkrasæti; sjálfskiptur, álfelgur, low
profile, ný Pirelli o.fl., ekinn 70 þús.
Bílasala Reykjavíkur, sími 678888.
Einn sá besti. Suzuki Fox SJ 413 ’86,
með öllu, þ. á m. V6 Ford vél, 36" rad-
ial. Verð 1.100 þús., skipti á ódýrari
jeppa eða annarri tegund. Uppl. í síma
671886.
Chevrolet Corvette 350, árg. ’81, sjálf-
skiptur, dökk- og ljósblár, T-toppur,
nýupptekin vél, allt nýtt, skipti á
Bronco II, vélsleða eða nýlegum fólks-
bíl. Uppl. í símum 96-26915, Siggi B.,
eða 96-25402, Jóna.
Mazda E 2200 ’86 til sölu, ekinn 87
þús. km, sæti fyrir 6 farþ. Verð 670-700
þús. Uppl. i síma 91-17194 og 91-656696.
Dodge Ramcharger SE Royale, árg. '85,
til sölu, ekinn 40 þús. mílur. Fallegur
bíll. Verð 1.350 þús. Uppl. gefur Bíla-
salan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
’84 árg. GMC Scottsdale 4x4 6,2 I disil
fyrir allt að 10 farþega. Verð 1.380.000.
Úppl. í síma 92-46641.
Honda Prelude 2,0 116 '88 til sölu, 150
ha., fjórhjólastýri, álfelgur, rafmagn í
rúðum og sóllúgu, samlæsingar, segul-
band, litur svarblár. Ath. skipti, helst
jeppa. Uppl. í síma 96-21332 til kl. 17,
Bryndís, og eftir kl. 17 og um helgina
í 96-27257, Guðmundur.
BREMSU -DŒLUR
-SLÖNGUR -SETT