Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989. 43 Fólkífréttum Jón Loftsson Jón Loftsson, skógarvörður að Hall- ormsstað, hefur verið skipaöur skógræktarstjóri ríkisins frá árs- byijun 1990 eins og kom fram í frétt- um í síðasta helgarblaði DV. Jón fæddist í Reykjavík 2.12.1945 og ólst þar upp fyrstu fimm árin en þá flutti fiöldskyldan í Kópavog þar sem hann ólst upp eftir það. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1967 og fór þá til Danmerkur þar sem hann starfaði við skógrækt í eitt ár. Jón hóf síðan skógræktarnám við Land- búnaðarháskólann í Ási í Noregi 1969, var tvö ár við nám í Kóngsberg og síðan að Ási en lauk prófi þaðan 1973. Jón kom heim 1974 og hóf þá strax störf sem aðstoðarskógarvörður að Hallormsstað hjá Sigurði Blöndal en varð skógarvörður að Hallorms- stað 1978 og hefur starfað við það síðan. Jón hefur setið í hreppsnefnd frá 1982, starfað í samnorrænni skóg- ræktamefnd frá 1984 og er formaður Starfsmannaráðs Skógræktar ríkis- ins. Kona Jón§ er Berit H. Johnsen, starfsmaður Kennaraháskóla ís- lands, f. 20.5.1951, dóttir Ame Jo- hnsen, fyrrv. yfirverkstjóra, og konu hans, Kari Johnsen, húsmóð- ur og skrifstofumanns. Jón og Berit eiga fiögur böm. Þau era Loftur Þór, f. 1971, menntaskóla- nemi á Egilsstöðum; Andra Björk, f. 1974, nemi við Alþýöuskólann á Eiðum; Sólrún Kari, f. 1977, og Ámi Berúlfur.f. 1984. Jón á tvo bræður; Þeir em Einar, f. 2.5.1949, húsasmíðameistari í Kópavogi, kvæntur Maríu Sigurðar- dóttur matarfræðingi og eiga þau tvö böm, og Yngvi Þór, f. 11.2.1952, landslagsarkitekt og starfsmaður hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur- borgar, kvæntur Jónu Björg Jóns- dóttur meinatækni og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Jóns: Loftur Þór, f. 26.6. 1921, d. 30.5.1954, húsasmíðameist- ari, og kona hans, Guðrún, f. 4.9. 1922, húsmóðir. Loftur var sonur Einars, b. og al- þingismanns á Geldingalæk vestri á Rangárvöllum, bróður Ingibjargar, móður Böðvars Guðmundssonar, skógarvarðar á Suðurlandi. Einar var sonur Jóns, b. á Geldingalæk vestri, bróður Ingibjargar, móð- urömmu Jóns Helgasonar, skálds og prófessors. Jón var sonur Lofts, b. á Vatnsskarðshólum í Mýrdal Guðmundssonar, og konu hans, Valgerðar, dóttur Sigurðar, b. á Steig í Mýrdal, Ámasonar, og Þó- mnnar Þorsteinsdóttur, b. á Vatns- skarðshólum, Eyjólfssonar. Móðir Þórunnar var Karitas Jónsdóttir, klausturhaldara á Reynisstaö, Vig- fússonar. Móðir Karitasar var Þó- nmn Hannesdóttir Scheving, sýslu- manns á Munkaþverá, Lámssonar Scheving, ættföður Schevingættar- innar. Móðir Einars alþingismanns var Þuríður Einarsdóttir, b. í Gunnars- holti á Landi, bróður Magnúsar á Stokkalæk, afa Böðvars, hrepp- stjóra á Laugarvatni, afa Rangheið- ar Jónsdóttur rithöfunds, móður Sigrúnar Guðjónsdóttiu- myndlist- armanns. Böðvar var einnig afi Guðlaugar Eddu, konu Steingríms forsætisráöherra. Systir Einars var Guðrún, langamma Hrafnkels Helgasonar yfirlæknis. Einar var sonur Guðmundar, b. í Króktúni, bróður Þorsteins, langafa alþingis- mannanna Þórhildar Þorleifsdótt- ur, Eggerts Haukdal og Benedikts Bogasonar. Móðir Þuríðar var Vig- dís, systir Jóns, langafa Ólafs Túb- als myndlistarmanns. Vigdís var dóttir Jóns, b. á Kaldaðamesi, Jóns- sonar og Vigdísar Þorleifsdóttur. Móðir Lofts Þórs var Ingunn Stef- ánsdóttir, b. á Glúmsstöðum í Fljóts- dal, Hallgrímssonar, b. í Hleinar- garði og á Víðivöllum, Hallgríms- sonar, Illugasonar. Móðir Stefáns var Bergljót, dóttir Stefáns, prófasts á Valþjófsdal, Þorsteinssonar og konu hans, Sigríðar Vigfúsdóttur, prests á Valþjófsdal, Ormssonar, prests á Reyðarvatni, Snorrasonar, prests á Mosfelli í Grímsnesi, Jóns- sonar, prests á Mosfelli, Snorrason- ar. Móðir Ingunnar var Guðfinna, systir Jóns, b. á Setbergi í Fellum, afa Hrafnkels, verkalýðsleiðtoga á Eskifirði. Guðfinna var dóttir Pét- urs, b. á Þorgerðarstöðum í Fljóts- dal, Sveinssonar, b. á Bessastöðum í Fljótsdal, Pálssonar, b. í Bessa- staðagerði, Þorsteinssonar, b. á Mel- um í Fljótsdal, Jónssonar, foríoður Melaættarinnar. Móðurbróðir Jóns var Einar Sæ- mundsen, skógarvörður á Vöglum og síðar á Suðurlandi og fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, faðir Ólafs skógfræð- ings og Einars Sæmundsen, garð- yrkjustjóra Kópavogs. Guðrún, móðir Jóns, var dóttir Einars Sæmundsen, skógarvarðar Suðurlands, háifbróður Valdimars, föður Þorsteins skálds. Hálfsystir Einars var Sigrún, móðir Braga Bjömssonar. Hálfsystir Einars sam- feðra var Sigríður, móðir Einars Ámasonar, ritstjóra Lögbergs í Winnipeg. Einar Sæmundsen var sonur Einars Sæmundsen kennara, hálfbróður Sigríðar, konu Eiríks, prófessors í Cambridge. Önnur syst- ir Einars var Soffia, tengdamóðir Haralds Níelssonar og amma Soffiu, móður Sveins, Leifs og Haralds, Völundarbræðra. Einar var sonur Einars, hattara í Brekkubæ í Jón Loftsson. Reykjavík, bróður Einars, afa Þó- runnar, ömmu Vals Amþórssonar Landsbankastjóra. Bróðir Þórunnar var Einar, afl Einars og Maríu Markan. Einar hattari var sonur Sæmundar, prests í Útskálum, Ein- arssonar og konu hans, Guðrúnar yngri Einarsdóttur, lögréttumanns í Þrándarholti, Hafliðasonar. Móðir Einars kennara var Guðrún Ólafs- dóttir, læknis í Reykjavík, Loftsson- ar. Móðir Einars skógarvarðar eldri var Guðrún, dóttir Jóns, b. í Fögm- hliö í Jökulsárhlíð, Þorsteinssonar, og Þorbjargar Jónsdóttur. Móðir Guðrúnar var Guðrún Sig- fríður, systir Jóns, eins af stofnend- um og framkvæmdastjórum BSR. Annar bróðir Guðrúnar var Þorleif- ur, ráösmaður og jarðabótamaður við Vífilsstaði. Guðrún Sigfríður var dóttir Guðmundar, b. á Hrafnhóli í Ifialtadal, Þorleifssonar, og Guð- rúnar Júlíönu Jóhannsdóttur. DV Afmæli Anna Þórhallsdóttir Til hamingju með afinælið 27. september Henry M. Kristjánsson, Anna Þórhallsdóttir söngkona, Birkimel 8B, Reykjavik, er áttatíu ogfimmáraídag. Anna fæddist á Höfn í Hornafirði og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún stundaði nám við Kvennaskól- ann í Reýkjavík 1919-22 og sigldi til Kaupmannahafnar 1923 þar sem hún stundaöi söngnám í einkatím- um. Árið 1945 fór hún til New York þar sem hún tók inntökupróf og stundaöi söngnám við Juilhard School of Music. Hún söng í blönd- uðum kór Sigfúsar Einarssonar tón- skálds í tíu ár og síðar í Þjóðkómum hjáPáliísólfssyni. Anna hefur sungið einsöng á skemmtunum í Reykjavík um lang- an tíma, hún hefur sungið í fiölda kirkna, hér á landi og erlencfis, auk þess sem hún söng í ríkisútvarpið. Anna hefur haft mikinn áhuga á íslenska langspifinu, sögu þess og sérkennum en hún lét smíða slíkt hljóðfæri fyrir sig í Kaupmanna- höfn 1960 og hefur víða spilað á þaö opinberlega. Árið 1950 kom út plata Önnu, Tólf íslensk sönglög, en auk þess spilaði hún á langspil á plötunni Þrjátíu og fiögur íslensk sönglög sem út kom í Mílanó 1974. Þá hefur Anna verið áhugaljósmyndari frá 1930 og tekið fiöldaljósmynda. Anna var stöðvarstjóri Landssím- ans á Höfn í Homafirði frá 1924 en fluttí til Reykjavíkur og varð þar bókari og gjaldkeri á bæjarsíma- skrifstofunni 1928-41. Hún var síðan aðstoðargjaldkeri hjá aðalgjaldkera Landssímans frá 1941-51. Anna samdi og gaf út bókina Brautryðjendur á Höfn í Homafirði, Þórhafiur Daníelsson, kaupmaður og útgerðarmaður, og Ingibjörg Friðgeirsdóttir, konahans, 1972. Fósturdóttir Önnu er Jóhanna Kristjánsdóttir Outlar, f. 1928, hús- móðir í Atlanda í Georgiu í Banda- ríkjunum, gift Jesse Outlar blaða- manni, en Jóhanna á fiögur böm frá fyrrahjónabandi. Anna á tvö alsystkini á lífi. Þau eru Svava Þorgerður Johansen, ekkja Thulin Johansen, og Daníel, söngvari í Reykjavík, kvæntur DagmarFanndal. Kjörbróðir og systursonur Önnu er Haukur Dan Þórhafisson, sem lengi var skipstjóri hjá Eimskip, kvæntur Önnu Heiðdal. Foreldrar Önnu vom Þórhallur Daníelsson, f. 21.8.1873, d. 28.11. 1961, kaupmaður og útgerðarmaður á Höfn í Homafirði, og kona hans, Ingibjörg Friðgeirsdóttir húsmóðir, f. 10.12.1874, d. 1934. Foreldrar Þórhalls vom Daníel Sigurðsson, landpóstur frá Lýtings- stöðum í Vopnafirði, og kona hans, Sigríður Þorbergsdóttir, hrepp- stjóra í Þingmúla í Skriðdal, Berg- sveinssonar, prests á Eiöum og Skeggjastöðum, Þorbergssonar. Móðir Sigríðar var Steinunn, syst- ir Finns, prests á Klyppstað, föður- afa Eysteins, fyrrv. ráðherra, og Jakobs, prests og doktors í guö- fræði, föður Svövu og Jökuls rithöf- unda. Systir Steinunnar var Jó- hanna, móðir Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara. Steinunn var dóttir Þorsteins, skálds í Mjóanesi, Mikaelssonar, skipsfióra, Mathies- en, eða Mathias, sem var sænsk- norskur í föðurætt en enskur í móð- urætt. Móðir Steinunnar var Kristín Jónsdóttir, prests í Vallanesi, Stef- ánssonar, b. á Þverhamri í Breiðd- al, bróður Sigríðar, langömmu Önnu, langömmu Þórbergs Þórðar- sonar. Sigríður var einnig lang- amma Þorbjargar, ömmu Davíðs Ólafssonar, fyrrv. seðlabankastjóra. Foreldrar Stefáns vom Magnús Guömundsson, prestur á Hallorms- stað, og kona hans, Kristín Páls- dóttir, prófasts á Valþjófsstað, Anna Þórhallsdóttir. Högnasonar. Móðir Kristínar var Þóra Stefánsdóttir, prófasts og skálds í Vallanesi, Ólafssonar, próf- asts og skálds í Kirkjubæ í Tungu, Einarssonar, prófasts og skálds í Eydölum, Sigurðssonar. Móðir Kristínar Jónsdóttur var Margrét Gísladóttir, systir Halldórs, langafa Gísla, afa Jóhannesar Gunnarsson- ar, formanns Neytendasamtakanna. Annar bróðir Margrétar var Árni, langafi Guðmundar, afa Emils Björnssonar, fyrrv. fréttasfióra. Faðir Ingibjargar var Friðgeir 01- geirsson, söðlasmiður á Garði í Fnjóskadal, bróðir Þorbjargar, móð- ur Garðars Gíslasonar stórkaup- manns. Móðir Ingibjargar var Anna, systír Einars, alþingismanns í Nesi. Systír Önnu var Halldóra, langamma Kristínar Halldórsdóttur alþingismanns. Anna var dóttír Ás- mundar, b. í Nesi, Gíslasonar. Móðir Önnu var Guörún Björnsdóttir, b. og umboðsmanns í Lundi, Jónsson- ar, bróður Krisfiáns ríka á Hluga- stöðum, langafa Benedikts Sveins- sonar alþingisforseta, fóður Bjarna Benediktssonar forsætísráðherra. Anna verður ekki heima á af- mælisdaginn. 85 ára Fjóla Guðlaugsdóttir, Vindbelgi, Skútustaðahreppi. 80 ára Kristjana Kristófersdóttir, Stóra-Dal, Vestur-Eyjafiallahreppi. 75 ára Jón P. Einarsson, Bústaðavegi 105, Reykjvík. Steinólfur Jóhannesson, Sigluvogi 12, Reykjavik. Hann tek- ur á móti gestum í félagsheimili múrara, Síðumúla 25, fóstudaginn 29. sept. milli kL 16 og 17. Foldahrauni 381, Vestmannaeyj- um. Kjartan Halldórsson, Lokastíg 8, Reykjavík. Ævarr Auðbjörnsson, Kjarrmóum36, Garðabæ. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 30. sept. eftír kl. 17. Friðbjöm Kristjánsson, Vesturbergi 135, Reykjavik. Karl V. Karisson, Vallholtí 22, Ólafsvík. Dagný Björnsdóttir, Goðalandi 13, Reykjavík. 40ára 60 ára Birna ögmundsdóttir, Álfheimum 60, Reykjavik. Sigurjóna Kristinsdóttir, Ásvegi26,Akureyri. Aðalheiður Ámadóttir, Grænubrekku 2, Sauðárkróki. Gísli Guðmundsson, Háaleitisbraut 40, Reykjavfk. 50ára Eise Marie Olsen Agotnes, Garöarsbraut 81, Húsavík. Þórður Magnússon, Dalbraut 15, Akranesi. Anna Björgmundsdóttir, Holtabrún 6, Bolungarvík. Edda Sigurðardóttir, Bandaríkjunum. Maria Ingibergsdóttir, Lyngmóal.Njarðvík. Hrund mjaltadóttir, Kambaseli 16, Reykjavík. Sigurlina Guðmundsdóttir, Miðtúni7,Selfossi. Sæmundur Lárusson, Norðurbrún 34, Reykjavík. Viöar Gunngeirsson, Ásum, Gnúpveijahreppi. Þórólfur H. Hafstað, Brávallagötu 18, Reykjavík. Ósk Guðrún Aradóttir Tilmæli til afmælisbama Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir aftnælið. Munið að senda okkur myndir Ósk Guðrún Aradóttir húsmóðir, Heiðarvegi 38, Vestmannaeyjum, er áttatíuáraídag. Guðrún er fædd aö Móbergi í Langadal, Húnavatnssýslu. Hún gekk í Kvennaskólann á Blönduósi 1930-31 og stundaði búskap á Mó- bergi í Langadal og síðar í Glaumbæ. Árið 1951 flutti hún ásamt eiginmanni sínum til Vest- mannaeyja og bjuggu þau hjónin í 30 ár í Þorlaugargerði eða þangað til þau fluttu í kaupstaðinn. Eiginmaður Guðrúnar er Páfi Árnason bóndi, f. 5.8.1906, frá Geita- skarði í Langadal. Foreldrar hans voru Ámi Þorkelsson og Hildur Sveinsdóttir. Böm þeirra hjóna eru: Ari Birgir bifreiðarsfióri, f. 8.3.1934, og á hann þrjú uppkomin böm; Árni Ásgrím- ur smiður í Hafnarfirði, f. 14.9.1942. Hann er kvæntur Lindu Gústafs- dóttur og eiga þau þrjú böm; Hildar Jóhann, f. 9.10.1946. Að auki ólu þau hjón upp Guörúnu Sigríði sem nú er gift og búsett í Bandaríkjunum. Systir Guðrúnar er Helga, Mó- bergi í Langadal, og er hún gift Ein- ariBjörnssyni. Foreldrar Guðrúnar vom Ari Her- mann Erlendsson, bóndi og smiður, og Björg Hafidórsdóttir, húsmóðir og saumakona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.