Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 17
4~ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989. og Bayer Leverkusen í gær en liðin áttust þá við í Evrópukeppni bikarhafa. Þrátt i sig við að bíða lægri hlut. DV-mynd GS ætir Steaua í dag jmarar hjá Amóri og Anderlecht á Fram-llðinu erlecht mæta Ballytnena frá Norður-ír- Steauakomhingaðtlllandsmeðallra landi 1 Evrópukeppninni í kvöld á sterkustuleikraennsínaeníþeimhópi Norður-írlandi. Amór raun leika í eru nokkrir af bestu knattspyrnu- stöðu bakvarðar í liöi Anderlecht. ís- raönnura í Evrópu. Framarar tefla ienskt dómarapar starfar á leiknum. einnig frara sterkasta liði sinu. Dómari EyjólíUr Ólafsson dærair og iínuveröir leiksins verður Rune Pedersen frá Nor- verða þeir Guöraundur Stefán Marías- egi. son og Óii P. Ólsen. • Akumesingar mæta Liege í Belgíu Amór aftur bakvöröur í kvöld í síðari leik Uðanna. Amór Guðjohnsen og féiagar I And- -JKS/VS/KB Belgíu 33 Iþróttir Evrópukeppnin í körfuknattleik: Erfitt hjá Njarðvíkingum - töpuðu 81-112 gegn Bayer Leverkusen Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum; Bikarmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik áttu aldrei mögu- leika gegn hinu geysisterka Uði Bayer Leverkusen í gærkvöldi. Leiknum lyktaði 81-112 eftir að staðan hafði verið 35-62 í hléi. Barátta var mikil í Njarðvíking- um en taugaspenna sagði nokkuö til sín. Er það eðlilegt því Uð Njarðvíkinga er ekki reynt í keppni sem þessari. Liðið reyndi að leika hraðan körfubolta og gafst það ágætlega. „Mínir menn léku ekki vel, þá vantaði einbeitingu. Mér fannst Njarðvíkingar spila vel og skyn- samlega. Þeir léku hratt og reyndu þannig að vega upp gegn hæðinni sem var meiri í mínu Hði,“ sagði Dirk Bauermann, þjáífari Leverkusen við DV. Hann benti jafnframt á að Teitur Ör- lygsson heíði átt góðan leik. „í heildina er ég ánægður með leikinn, mér finnst þetta ekki rosalega stórt tap. Við vorum að visu taugaóstyrkir og máttum nýta vítin betur,“ sagði hins veg- ar Gunnar Þorvarðarson, þjálfari Njarðvíkinga. Bestu menn Njarövíkinga í gær voru þeir Helgi Rafnsson og Teit- ur Öriygsson. Helgi var mjög sterkur og meðal annars hélt hann hæsta leikmanni vallarins í jámgreipum. Sá er 2,20 metrar. Teitur Órlygsson var sérstak- lega góður í síðari hálíleik. Stig Njarðvíkinga; Teitur 24, Helgi 13, ísak 10, Friðrik Rún. 10, Jóhann 9, Kristinn 7, Friðrik Ragn. 5, Ástþór Ingason 3. Stigahæstir í v-þýska Uðinu voru Neuhaus með 22 stig og Deuster með 20. Liöin mætast að nýju í Vestur- Þýskalandi í byrjun október. Leikmenn Stjörnunnar á samningi við félagið Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar úr Garðabæ hefur gert skriflega samninga við alla leikmenn meistaraflokks karla, fyrst íslenskra félaga. Leikmenn Stjömunnar skuld- binda sig til að leika handknattleik með félaginu sem hefur síðan einka- rétt á að semja við þá að keppnis- tímabiUnu loknu og þeim er óheimilt að ræða við önnur félög áður. Enginn leikmaður getur farið úr Stjörnunni í annað félag án þess að greiðsla komi fyrir samkvæmt sér- stakri verðskrá sem Stjaman setur upp. Á móti skuldbindur Stjarnan sig til að sjá leikmönnum sínum fyrir fullkominni aðstöðu til æflnga og keppni, tryggir þeim bestu mögulega meiðslameðferð og þeir fá sérstakar greiðslur frá félaginu ef góður árang- ur næst. „Við höfum kynnt okkur hvemig svona samningar ganga fyrir sig er- lendis, sérstaklega hjá Gummers- bach í Vestur-Þýskalandi, og munum kynna máhð á næstunni fyrir Hand- knattleikssambandi íslands og öðr- um félögum. Við teljum þetta vera ákveðiö skref í framfaraátt í íslensk- um handknattleik og vtldum fram- kvæma þetta á hreinlegan máta,“ sagði Guöjón Friðriksson, formaður handknattieiksdeildar Stjörnunnar, þegar samningamir vom kynntir í gær. -VS Ólafur til Lokeren Ólafúr Kristjánsson, knatt- spymumaður úr FH, er á fórum til Lokeren í Belgiu þar sem haim mun æfa með félaginu fram aö 21 árs landsleik Hoilendinga og íslendinga þann 10. október. Ólafúr hittir þar fyrir Baldur Bjarnason úr Fylki sem fór til Lokeren í siöustu viku og mun dveija þar frara eftir næsta raán- uöi. Baldur varð fyrir því í fyrra- kvöld að meiðast í baki á æflngu með Lokeren en ekki er reiknaö með að það hái honura lengi. -KB/VS Ivan Golac tekur við stjórninni hjá Partizan| - haföi hug á aö þjálfa lið íslands Ivan Golac, sem hafði sam- kvæmt heimildum DV hug á að taka við þjálfun íslenska lands- Uðsins í knattspymu í kjölfar þess að Sigi Held hvarf til starfa í Tyrklandi, hefur nú tekið við stjórn þjá Partizan Belgrad í Júgóslavíu. Ivan Golac var áður leikmaður hjá Southampton og var kjörinn leikmaður ársins hjá því félagi eitt tímabihð. Golac lék einnig meö Boumemouth og Ports- mouth í Englandi en hann hóf feril sinn hjá Partizan. Partizan-Uðinu hefur gengið mjög illa það sem af er þessu tímabtii en Uðiö er nú annað næst botni. Hefur þetta fomfræga Uð aðeins unnið tvo af átta leikj- um sínum í haust. Vegna þessa rysjótta gengis sagði þjálfarinn, Momcilo Vukotic, starfi sínu lausu og verður Golac arftaki hans. Ivan Golac mun stjórna Partiz- an-Uðinu á Parkhead í Glasgow á morgun. Þá leikur júgóslavneska Uðiö við Celtic í Evrópukeppni bikarhafa. Partizan vann fyrri viðureign félaganna, 2-1, á heimaveUi sínum í Belgrad. -JÖG ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.