Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989. 51 Afmæli Margrét Rögnvaldsdóttir, hús- móðir og saumakona, frá Hrólfs- stöðum í Skagafirði, nú Hrafnistu í Hafnarfirði, á aldarafmæli á morg- un, 8. október. Margrét er fædd í Réttarholti í Skagafirði og ólst upp í Skagafirðin- um í stórum systkinahópi, og naut lítillar menntunar umfram bama- skóla. Veturinn 1907-1908 var hún á Akureyri á heimili Jóns Steindórs Norðmann, móðurbróður síns, og konu hans, Jórunnar Norðmann, og lærði hún þá karlmannafatasaum. Veturinn 1911-1912 dvaldist hún á heimiii Jórunnar Norömann, ekkju Jóns, í Reykjavík. Þá lærði hún matreiðslu, dans og leikfimi. Eiginmaður Margrétar var Þor- steinn Björnsson, f. 24.3.1889, d. 15.8. 1980. Hann var bóndi framundir 1950 og síðan brúarvörður til 1969. Foreldrar hans voru séra Bjöm Jónsson, pófastur á Miklabæ í Skagafirði, og kona hans, Guðfmna Jensdóttir. Foreldrar séra Björjis: Jón Magn- ússon, h. í Broddanesi í Stranda- sýslu, og kona hans, Guðbjörg Bjömsdóttir. Foreldrar Guðfinnu: Jens Jóns- son, b. á Innri Veðrará í Önundar- firði, og kona hans, Sigríður Jónat- ansdóttir. Börn Margrétar og Þorsteins: 1. María, f. 24.5.1914, ábyrgðarmaður blaösins „Fréttir frá Sovétríkjun- um“, gift Friðjóni Stefánssyni rit- höfundi, f. 12.10.1911, d. 27.7.1970. Niðjarþeirra: 11. Þorsteinn, f. 19.8.1936, d. 15.9. 1961, kvæntur Wally Dreher. 111. Þorsteinn, f. 1959, d. 1979. 112. Freyja, gift Siguijóni Dagbjarts- syni rafvélavirkja. 1121. Ýr, en faðir hennar er Sigurður Ágústsson. 1122. Björk, en faðir hennar er GunnarRafnsson. 12. Herborg, f. 20.11.1937, ritari á Alþingi, gift Halldóri Ólafssyni en þau slitu samvistum. 121. Ólafur Stefán. 1211. Tinna, en móöir hennar er Margrét Gylfadóttir. 122. Anna María, gift Friðberti Haf- þórssyni iðnrekanda. 1221. María. 1222, 'Óskar. 123. ErnaMaría. 1231. Kári, en faðir hans er Krister Bertelsen. 124. Friðjón Stefán, en faðir hans er Þórður Guðjohnsen. 13. Katrín, f. 24.6.1945, doktor í fé- lagsvísindum og starfar við félags- vísindarannsóknir við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð, var áður gift Rögnvaldi Hannessyni, prófessor í hagfræði við háskólann í Bergen í Noregi, en seinni maður hennar er Bo Gustavsson, prófessor í hagsögu við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 131. Þorsteinn Rögnvaldsson eðlis- fræðingin-, starfar við háskólann í Lundi í Svíþjóð. 2. Bima Guðfinna, f. 13.12.1920, húsmóðir, gift Sigurði Magnússyni verkstjóra, f. 26.11. 1918, d. 14.4.1979. Niðjar þeirraem: 21. Freyja hjúkrunarfræðingur, var gift Ragnari Karlssyni, en þau shtu samvistum. 211. Bima Sólveig. 212. HuldaRut. 22. Magnús netagerðarmeistari, kvæntur Rósu Karlsdóttur. 221. Sigurður. 3. Guörún, f. 17.8.1925, d. 31.12. 1980, gift Hinríki Albertssyni sjó- manni, f. 20.11.1925. Niðjar þeirra era: 31. Þorsteinn Grétar, dó á fyrsta ári og var faðir hans Helgi Ólafsson frá Þórshöfn á Langanesi. 32. Margrét Hinríksdóttir hjúkmna- rfræðingur, gift Sigurjóni Inga Har- aldssyni viðskiptafræðingi. 321. Guðrún. 322. Ágústa. 33. Halldóra Hinríksdótir sjúkraliði, gift Sigurði Ævarssyni verkamanni. 331. Hinrik Þór. 332. Bryndís Kolbrún. 333. Margrét Freyja. Systkini Margrétar voru: Katrín, gift Guðmundi Ebenesarsyni skó- smiði á Eyrarbakka; Jón, kvæntur Sólveigu Halldórsdóttur; María, gift Gamalíel Siguijónssyni verka- manni á Sauðárkróki; Sigríður, gift Jóni Sigurðssyni, b. 1 Réttarholti; Fihppía; Valgerður, gift Halldóri Vídalín, verslunarmanni á Sauðár- króki. Foreldrar Margrétar voru Rögn- valdur Bjömsson og Freyja Norð- mannJónsdóttir. Foreldrar Rögnvaldar voru Bjöm Ólafsson frá Auðólfsstöðum í Húna- vatnssýslu, bróðir séra Amljóts Ól- afssonar á Bægisá, og kona hans, Fihppía Hannesdóttir, prests á Ríp í Skagafirði, Bjamasonar, Eiríks- sonar í Djúpadal í Skagafirði. Meðal systkina Rögnvaldar voru Margrét, móðir dr. Rögnvaldar Pét- urssonar í Winnipeg, og Sigríður, kona Ólafs Jenssonar, póstmeistara í Vestmannaeyjum. Freyja, móðir Margrétar, var dótt- ir séra Jóns Norðmann, á Barði í Fljótum, og konu hans, Katrínar Jónsdóttur. Faðir séra Jóns var Jón b. á Krakavöhum (bróðir Vatns- enda-Rósu og Sigríðar, langömmu Sigurðar Nordal og Huldu Stefáns- dóttur skólastýra). Móðir séra Jóns Norðmanns var Margrét Jónsdóttir, tahn dóttir séra Jóns Þorlákssonar, sálmaskálds á Bægisá. Móðir Freyju var Katrín Jóns- dóttir, systir Margrétar móður Bjargar Þorláksdóttur, sem fyrst ís- lenskra kvenna varði doktorsrit- Margrét Rögnvaldsdóttir. gerð við háskóla í Frakklandi. Með- al systra hennar voru einnig Guð- rún, móðuramma Sigurðar Nordal, og Herdís, amma Herdísar Ásgeirs- dóttur, sem lengi átti sæti í Mæðra- styrksnefnd. Katrín var dóttir séra Jóns á Undirfelh, Eiríkssonar, Bjarnasonar, Eiríkssonar í Djúpa- dal, og konu hans, Bjargar Bene- diktsdóttur Vídalín, Halldórssonar klausturhaldara á Reynistað. Systir Bjargar var Ragnheiður, amma Ein- ars skálds Benediktssonar. Móðir Bjargar var Katrín Jónsdóttir, Teitssonar, biskups á Hólum, og konu hans Margrétar Finnsdóttur, biskups í Skálholti. Systkim Freyju voru Jón Steindór Norðmann, faðir Katrínar Viðar og afi Þuríðar Páls- dóttur söngkonu, og Evgenía Norð- mann, móðir dr. Jóns Dúasonar og þeirra systkina. Margrét tekur á móti gestum í til- efni afmæhsins að Hótel Borgkl. 15 sunnudaginn 8. október. Ásmundur Guðmundsson Ásmundur Guömundsson vakt- maður, Goðheimum 5, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Ásmundur er fæddur að Ytri- Veðrará í Mosvahahreppi í ísaijarð- arsýslu og alinn upp í Önundarfirð- inum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Núpi 1947 og var á mótomám- skeiði Fiskifélags íslands 1948, tók fiskimannapróf frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1951 og far- mannapróf 1953. Réðst hann þá til skipadehdar Sambands íslenskra samvinnufélaga sem stýrimaður frá 1954 og skipstjóri á Litlafelh 1964-75. Lét hann þá af störfum hjá skipa- dehdinni en hefur unnið síðan hjá Olíufélaginu hf. Eiginkona Ásmundar er Sigríður Einarsdóttir kennari, f. 7.6.1927. Hún er dóttir Einars Sigurðssonar og Ingibjargar Bjamadóttur. Fóstursonur Ásmundar, sonur Sigríöar, er Einar Eysteinn Jónsson, f. 27.11.1950, heilsugæslulæknir í Vestmannaeyjum. Systkini Ásmundar: Jón, f. 3.4. 1927; Dórótea, f. 22.1.1931; Þórður Kristinn Ragnar, f. 29.8.1932; Gunn- ar, f. 29.8.1936; Steinar, f. 11.9.1943; Gústaf, f. 24.11.1946; Þórdís, f. 7.1. 1949. Foreldrar Ásmundar: Guðmund- ur Jónsson, verslunarmaður á Flat- eyri, f. 17.9.1896, og Ásta Ólöf Þórð- ardóttir,f. 22.3.1905. Faðir Guðmundar var Jón, bú- fræðingur á Kroppsstöðum og Ytri- Veðrará, Guðmundsson, b. í Túngarði á Fehsströnd, Pantaleons- sonar, Þprsteinssonar. Faðir Ástu Ólafar var Þóröur, b. og vegaverkstjóri í Neðri-Breiðadal, Sigurðsson, b. í Bæjarsveit, Sveins- sonar, frá Þingnesi, Sveinssonar. Móðir Ástu Ólafar var Kristín Ragnheiður Kristjánsdóttir, b. á Hóh í Firði, Jónssonar, Þorgríms- Ásmundur Guðmundsson. sonar. Móðir Kristínar var Ásta Guðmundsdóttir, b. á Grafargih, Jónssonar. Móðir Ástu var Dórótea Þórðardóttir frá Skjaldfónn. Ásmundur verður að heiman á afmæhsdaginn. Tilmæli til afmælisbama Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýs- ingar um frændgarð og starfs- sögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir Guðrún Jakobsdóttir Guðrún Jakobsdóttir Áttræð er á morgun Guðrún Jak- obsdóttir, Lyngholti 5, Akureyri. Guðrún er gift Árna Ámasyni tré- smiði. Eignuðust þau 12 böm, þar af eru níu enn á lífi. Afkomendur þeirra era 124 aö tölu. Guðrún tekur á móti gestum á heimih sínu kl. 15 til 19 á sunnudag. 8 90 ára Jóhanna Pétursdóttir, Ásgarðillð, Reykjavík. Ytri-Ey, Vindliælishreppi. ______ ólöf J. Ólafsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. ______ Jón Karlsson, Gýgjarhólskoti, Biskupstungna- hreppi. 50ára 80ara_______________ Ásgerður Guðmundsdóttir, Grandargötu23, Grandarfirði. Finnbogi Lárusson, Laugabrekku, Breiðuvík. Steinunn Stefánsdóttir, Reykjarhóh, Reykjahreppi Jón ólafur Sigurðsson, Eiösvallagötu 22, Akureyri. Guðjón Guðmundsson, Heiraahaga 8, Selfossi. 70 ára Bjamý Sigurðardóttir, Mýrargötu 15, Neskaupstað. Hólmfríður Stefánsdóttir, Skarðshlíð 29D, Akureyri. Þórður Haraldsson, Sunnuilöt 24, Garðabæ. Auður Axelsdóttir, Austurbrún'4, Reykjavík. Guðmundur Haraldsson, Fifuseh 6, Reykjavik. Jón Hermannsson, Vogatungu 20, Kópavogi. Guðmunda J. Sigurðardóttir, Kirkjubóh, Nauteyrarhreppi. Hún tekur á móti gestum ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Stein- dórssym, í Félagsheimihtann- lækna að SíöumúLa 35, Reykjavík, miUi klukkan 17og20í dag, laugar- dag. Guðmundur Ingólfsson, Háleiti34,KeDavik. Bára Finusdóttir, Hombrekkuvegi 16, Ólafsfiröi. Aldis Guðbjömsdóttir, Borgarhólsbraut 74, KópavogL Ævar Guðmundsson, Krossholti 12, Keflavík. 40ára 60ára ívar Árnason, Hólavegi l, Reykdælahrei Indriði Hannesson, Bárufelh l, Akureyri. Einholti 10E, Akureyri. ÁstaS. Magnúsdóttir, Húnabraut 22, Blönduósi. Einar Halldórsson, Grænukinn 27, Hafnarfirði. Þórarinn Ólafsson, Sólvöhum 3, Húsavík. Eygló Magnúsdóttir, Seljabraut 50, Reykjavík. Kristinn Jóhannesson, Melgerði 28, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.