Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
Viðskipti
Bylgjumenn vegna riftunar samnings viö Stjömuna:
Staða Stjörnunnar 19,5 millj-
ónum króna verri en sagt var
- fyrruin stjómarformaöur Bylgjunnar vann af heilindum, segir Sigurður Gísli Pálmason
- -au^hrmaiw5
Þoraeir Áswaldsson
I
1
gsíi
„mw
J&SSteT&S-
SSSfcsgs
ssg. OUtoro*^
ísssrstsa
fgggws
'vérS55'n9
íslands
_ fcmupttlbo® vVkunrl*r
Nýkjörinn stjómarformaður Is-
lenska útvarpsfélagsins hf., Bylgj-
unnar, Sigurður Gísli Pálmason, seg-
ir aö mjög ómaklega sé vegið að fyrr-
um stjómarformanni Bylgjunnar,
Jóni Ólafssyni, í viðtali DV við þá
Ólaf Laufdai og Þorgeir Ástvaldsson
þar sem hann hafl unnið af heilind-
um við sameiningu stöðvanna. Sig-
urður segir að endanlegt uppgjör
hafi sýnt að fjárhagsstaða Stjörnunn-
ar hafi verið um 19,5 milljónum
króna verri en gert var ráð fyrir 11.
mars þegar Stjaman og Bylgjan vom
sameinaðar. Auk þess höíðu á sam-
einingartímabilinu komið upp á yfir-
borðið vanskilaskuldir Stjömunnar
að upphæð 27 milljónir, þar af sölu-
skattsskuld upp á um 13,5 milljónir
króna sem knýjandi var að greiða
strax ella hefði útvarpsstöðvunum
verið lokað.
Gögn frá endurskoðanda
Sigurður Gísli lagði fyrir DV í gær
mjög nákvæm gögn frá Endurskoö-
unarmiðstöðinni Manscher hf., und-
irrituð af Þorvaldi Þorsteinssyni,
löggiltiun endurskoðanda íslenska
Útvarpsfélagsins hf., Bylgjunnar.
Þar staðfestir endurskoðandinn að
staða Stjömunnar var um 19,5 millj-
ónum króna verri sameiningardag-
inn 11. mars en gert hafði verið ráð
fyrir. Jafnframt kemur fram í gögn-
um frá honum að skuldir Stjömunn-
ar umfram eignir vom ekki um 13
milljónir 11. mars eins og gert hafði
verið ráð fyrir heldur yfir 30 milljón-
ir króna.
Auk þess lagði Sigurður Gísli fram
eftirfarandi tilkynningu: „í tilefni
blaðaskrifa og frétta um sameiningu
og samstarfsslit íslenska útvarps-
félagsins hf„ Bylgjunnar, og Hljóð-
varps hf„ Stjömunnar, vill stjóm ís-
lenska útvarpsfélagsins hf. koma eft-
irfarandi á framfæri:
Steön Þór Stefánsson, DV, Hellissandi:
Megn óánægja með fiskveiðikvót-
ann og framkvæmd hans - jafnstórir
og jafngamlir bátar jafnvel úr sama
byggðarlagi væm með mjög mis-
munandi kvóta - kom fram á aðal-
fundi Fiskideilda Vesturlands sem
haldinn var hér á Hellissandi laugar-
daginn 14. okt. sl. og menn mótmæltu
mjög harðlega sölu kvóta frá bátum
til togara og hvers kyns kvótabraski.
Mál fundarsins vom að kjósa stjóm
deildarinnar, kjósa fulltrúa á fiski-
þing og undirbúa og samþy.kkja til-
lögur til að leggja fram á fiskiþingi.
Sérstakur gestur fundarins var Þor-
steinn Gíslason fiskimálastjóri.
Á fundinum kom eirmig fram mjög
hörð andstaða gegn hugmyndum
sem fram hafa komið um niðurfell-
ingu þeirrar tvöföldunnar á veiði-
leyfum afla línubáta sem gilt hefur
til þessa.
Hærri kvóti færöur milli ára
Mikil samstaða var um þá hugmynd
að bátar geti í auknum mæli geymt
hærra hlutfall kvóta milli ára en nú
Sameinað af heilindum
Til sameiningarinnar var gengið
af fullum heilindum af hálfu íslenska
útvarpsfélagsins hf. Fyrir lágu
bráðabirgðatölur um fjárhagsstöðu
félaganna sem bentu til að sameining
gæti reynst hagkvæm fyrir báða að-
ila. Á þessum grunrii var sameining-
in samþykkt af hluthafafundi ís-
lenska útvarpsfélagsins hf„ saman-
ber meðfylgjandi bréf frá endurskoð-
anda félagsins.
Óreiða á Stjörnunni
í framhaldi af sameiningunni var
ákveðið aö hraða endanlegum upp-
gjörum miðað við sameiningardag
þann 11. mars 1989 þannig að unnt
væri að ganga endanlega frá fjár-
hagshlið málsins. Hins vegar kom í
ljós að mikil óreiða var á bókhaldi
Hljóðvarps hf. og má í því sambandi
er leyfilegt að færa 10% kvóta á milli
ára. Það kæmi í veg fyrir sölu á kvót-
anum.
Til að sýna fram á galla núverandi
nefna að kjörinn endurskoðandi
Hljóðvarps hf„ Guðmundur Frí-
mannsson, treysti sér ekki til að árita
ársreikning ársins 1988 sem endur-
skoðaðan. Þessi óreiða varð til þess
að uppgjöri Hljóðvarps hf. lauk ekki
fyrr en 10. ágúst síðastliðinn. Kom
þá í ljós aö við Hljóðvarpi hf. blasti
gjaldþrot. Auk þess höföu komið upp
á yfirborðið alvarleg söluskattsvan-
skil, skuldir við lífeyrissjóði vegna
starfsfólks, auk mikils yfirdráttar á
tékkareikningum sem ekki var
heimild fyrir. Samtals námu van-
skilaskuldir þessar um það bil 27
milljónum króna.
Rift eftir samningaviðræður
Stjóm íslenska útvarpsfélagsins hf.
taldi við þessar aðstæður að umboð
hluthafafundar til sameiningar væri
úr gildi falhö nema eigendur Hljóð-
kvótakerfis má taka dæmi sem Sóff-
anías Cecilsson í Grundarfiröi lagöi
fyrir fundinn. Ef sú ógæfa dyndi yfir
menn hér á Breiðafirði að Græn-
varps hf. bættu upp þann mismun
sem komið haföi fram, eða 19,5 millj-
ónir króna, samanber bréf endur-
skoðanda. Viðræður áttu sér stað
milli aðila um mögulega lausn á
málinu. Engin tilboð bámst frá eig-
endum Hljóðvarps hf. til lausnar
mála og átti stjóm íslenska útvarps-
félagsins hf. því ekki annarra kosta
völ en að riftá sameiningunni. Var
það gert með bréfi dagsettu 11. sept-
ember 1989.
Laufdal bauð 5 milljónir
Eftir að riftunarbréf haföi veriö
sent barst tilboð frá Ólafi Laufdal um
greiðslu 5 milljóna króna á sex ámm.
Var þar með ætlast til að íslenska
útvarpsfélagið hf. félli frá riftun og
tæki á sig þær 15 milljónir króna sem
á milli bar. Þessu var af skiljanlegum
ástæðum hafnað og bámst ekki frek-
ari tilboð frá eigendum Hljóðvarps
hf.
ítrekað var reynt að finna viðun-
andi lausn á málinu án árangurs.
Viðræðum var slitiö af hálfu fulltrúa
Ólafs Laufdal og íslenska útvarps-
félaginu hf. gert að flytja úr hús-
næðinu að Sigtúni 7 innan þriggja
daga.
í tilefni af grein í DV 18. október
1989 vill stjóm íslenska útvarpsfé-
lagsins taka fram að í stjóm þess sitja
5 menn sem taka ákvarðanir fyrir
hönd félagsins.
Fullyrðingar um að uppgjör fáist
ekki frá íslenska útvarpsfélaginu hf.
vegna samstarfsins við Hljóðvarp hf.
eru út í hött því ekki er venja að
gera upp við fyrrverandi eigendur
gjaldþrota félaga. Hins vegar er unn-
ið aö uppgjörinu í fullu samstarfi við
bústjóra þrotabúsins.
Eignum skotið undan?
Tilboð í eignir þrotabúsins bárust
frá tveim aðilum. íslenska útvarps-
félaginu hf. og Ólafi Laufdal. Ólafur
bauð 7 milljónir króna en íslenska
ára
landsþorskur gengi í stómm torfum
á mið okkar - en það er ekki talið
ólíklegt - væri mikil vá fyrir dyrum.
Bátar myndu moka upp afla, fisk-
vinnslustöðvar yfirfyllast. Flytja
yrði fisk til annarra fiskvinnslu-
stöðva og áður en við yrði litið væri
þorskkvóti bátanna uppurinn. At-
vinnuleysi og eymd, eftir nokkurra
daga törn.
Samgöngumál
Á fundinum bar samgöngumál
einnig hátt en vegir á Snæfellsnesi
em ekki í háum gæðaflokki. Menn
höföu af þvi áhyggjur að smásölu-
verslun og þjónusta heimamanna
legðist af vegna lélegra samgangna
milli staða á Nesinu. Krafa um göng
gegnum Búlandshöföa kom fram en
höföinn er ákaflega hættulegur veg-
arkafli, lagður í skriðu og er á milli
Ólafsvíkur og Gmndaríjarðar.
Á fundinum var samþykkt ályktun
þar sem lýst var ánægju með stofnun
sjávarútvegsdeildar við háskólann á
Ákureyri.
Formaður Fiskideilda Vesturlands
var kjörinn Sævar Friðþjófsson, Rifi.
útvarpsfélagið 10 milljónir króna.
Bústjóri gekk að tilboði íslenska út-
varpsfélagsins hf. og vom eignir af-
hentar 28. september. Við afhend-
ingu kom í ljós að ýmis tæki og bún-
aður, sem voru í eigu búsins, voru
horfin og hefur skiptaréttur það mál
nú til meðferðar.
Sameining á
fölskum forsendum?
Þegar framvinda þessa máls er
skoðuð vaknar sú spuming hvort
stjóm Hljóðvarps hf. sé skaðabóta-
skyld vegna þess tjóns sem hún hefur
valdið íslenska útvarpsfélaginu hf.
með því að efna til þessarar samein-
ingar á fölskum forsendum. Er það
mál nú til athugunar.“
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%). hæst
Sparisjóösbækur ób. 8-11 Úb,V- b,S- b,Ab,Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb
6 mán. uppsögn 9-15 Vb
12mán. uppsögn 9-13 Úb.Ab
18mán. uppsögn 25 lb
Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp
Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,-
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 10-21 Ib Vb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb
Sterlingspund 12,5-13 Sb,
Vestur-þýsk mörk 5,75-6,25 Ib.Ab
Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvixlar(fon/.) 26-29 lb,V- b.Sb.Ab
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 30-35 Sp
Skuldabréf 7,25-8,25 Ib.V-
Útlántilframleiðslu b.Ab
Isl.krónur 25-31,75 Vb
SDR 10,25 Allir
Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb
Sterlingspund 15,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb.S- b.Sp
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
Överðtr. okt 89 27,5
Verðtr. okt. 89 7.4
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala okt. 2640 stig
Byggingavísitala okt. 492 stig
Byggingavísitala okt. 153,7 stig
Húsaleiguvisitala 3,5%hækkaði1.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,310
Einingabréf 2 2,382
Einingabréf 3 2,829
Skammtímabréf 1,479
_ Lífeyrisbréf 2,167
Gengisbréf 1,908
Kjarabréf 4,262
Markbréf 2,254
Tekjubréf 1,806
Skyndibréf 1,285
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,077
Sjóðsbréf 2 1,632
Sjóðsbréf 3 1,459
Sjóðsbréf 4 1,224
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4575
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 318 kr.
Eimskip 386 kr.
Flugleiöir 170 kr.
Hampiðjan 168 kr.
Hlutabréfasjóöur 156 kr.
Iðnaðarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 228 kr.
Útvegsbankinn hf. 144 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaöarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um penlngamarkað-
inn blrtast i DV ó fimmtudögum.
Aöalfundur Fiskideilda Vesturlands:
Hærra hlutfall kvóta
báta geymt milli
Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri i ræðustóli á aðalfundinum.
DV-mynd Stefán Þór