Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Síða 7
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
7
Fréttir
Hrun þorskstofnsins í Barentshafi:
Vistkerfið virðist hafa
alveg farið úr skorðum
„Þannig var að haldinn var árlegur
vinnunefndarfundur í september á
vegum Alþjóða hafrannsóknaráðs-
ins. Þar var meðal annars fjallað um
ástand fiskstofna í Barentshafi og við
Norður-Noreg. Skýrslan er enn ekki
komin út en hins vegar hefur lekið
út að í henni verði lagt til að þorsk-
kvóti Norðmanna á næsta ári verði
ekki nema 100 þúsund lestir. Allar
skýrslur um þessi mál fara fyrir ráð-
- segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
gjafanefnd Alþjóða hafrannsókna-
ráðsins um fiskveiðistjórnun og
fundur hennar verður ekki haldinn
fyrr en í lok október. Þá verður gefin
út ráðgjöf, meðal annars um þorsk-
veiðamar í Barentshafi. Því er þetta
ekki orðin nein tillaga enn þá,“ sagði
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrann-
sóknastofnunar, um það sem er að
gerast í Barentshafinu og við Norð-
ur-Noreg.
Fólk í Norður-Noregi hefur ásakað
norska fiskifræðinga fyrir léleg
vinnubrögð. Fyrir einum fjórum
árum spáðu þeir því að árið 1990 yrði
óhætt fyrir Norðmenn að veiða 800
þúsund lestir af þorski en nú segja
þeir að ekki sé óhætt að veiða nema
100 þúsund lestir.
„Jú, þetta er rétt en menn verða
bara að athuga það að eftir að þeir
gáfu út sína spá fyrir fjórum árum
fór vistkerfið í Barentshafi algerlega
úr skorðum. Loðnustofninn hrundi
gersamlega og síldin hvarf að mestu.
Þorskurinn varð hungaður og ástand
hans varð vægt sagt hroöalegt. Lifrin
varð eins og svartur bandspotti og
hann varð svo horaður að hryggjar-
liðimir sáust í gegnum roðið. Það er
því ekkert eðlilegra en að eitthvað
hafi farið úr skorðum," sagði Jakob.
Hann sagði ljóst að menn hefðu
ekki tekið nógu snöggt við sér. Það
hefði þurft að stöðva loðnuveiðarnar
einum til tveimur ámm fyrr en gert
var. Jakob sagðist þó ekki vilja full-
yrða neitt um hvort það hefði bjargað
öllu en það hefði aukið líkur á því.
Aðspurður hvort eitthvert sam-
band væri á milli íslenska þorsk-
stofnsins og þorskstofnsins í Bar-
entshafi sagði hann að það væri ekk-
ertsvovitaðværi. -S.dór
Fiskafóður framleitt úr jarðgasi
- verö hefur heldur lækkað á mörkuöum
Að undanfornu hefur verðið held-
ur lækkað og þau skip, sem seldu á
fimmtudag og föstudag, voru með
heldur lægra verð en þau sem seldu
fyrri part vikunnar:
Bv. Ásgeir seldi 12.10. 1989 alls 141
lest fyrir 15,3 millj. kr. Meðalverð var
108.95 kr. kg. Bv. Otto Wathne seldi
12.-13.10. ’89, alls 73,4 lestir fyrir 7,654
millj. kr., meðalverð 104,26 kr. kg.
13.10 ’89 var seldur fiskur úr gám-
um, alls 196 lestir fyrir 20,445 milij.
kr., meðalverð 103,82 kr. kg. Þorskur
105,37 kr. kg, ýsa 106,47 kr. kg, koh
103,25 kr. kg og blandaður flatfiskur
119,82 kr. kg. Bv. Björgvin seldi í
Hull 16.10 '89 alls 183,6 lestir fyrir
18,6 millj. kr„ meðalverð 101,59 kr.
kg, þorskur 99,29 kr. kg, ýsa 128 kr.
kg, koli 113,36 kr. kg, blandaður flat-
fiskur 107,86 kr. kg, annað á lægra
verði
Sama dag var seldur fiskur úr gám-
um, alls 196,9 lestir fyrir 29,445 millj.
kr„ meðalverð var 103,82.
Enn var seldur fiskur úr gámum
18.10. alls 151 lest fyrir 15,623 millj.
kr. Meðalverð 103,01 kr. kg. Þorskur
100,03 kr. kg, ýsa 113,80 kr. kg, ufsi
74.95 kr. kg, koli 100,73 kr. kg, bland-
aður flatfiskur 136,66 kr. kg.
í Þýskalandi hafa eftirtahn skip
selt að undanfómu: Bv. Ljósafell
seldi í Bremerhaven alls 147,4 lestir
fyrir 12,288 millj. kr. Meðalverð 83,36
kr. kg.
Bv. Víðir HF seldi alls 224,2 lestir
í Bremerhaven fyrir 16,831 millj. kr„
meðalverð 75,07 kr. Bv. Vigri seldi í
Bremerhaven alls 253,9 lestir fyrir
20,656 millj. kr. Meðalverð 81,35 kr.
kg. Þorskur 120,90 kr. kg, ýsa 75,26
kr. kg, ufsi 76,60 kr. kg, karfi 81,50
kr. kg, grálúða 99,94 kr. kg, blandað-
ur flatfiskur 63,35 kr. kg.
Bv. Haukur seldi í Bremerhaven
alls 136 lestir fyrir 12,883 millj. kr.
Meðalverð 94,21 kr. kg, þorskur
141,60 kr. kg, ýsa 147,97 kr. kg, ufsi
88,08 kr. kg, blandaður flatfiskur
79^74 kr. kg.
í hverri viku er alltaf selt talsvert
af fiski úr gámum og getur það haft
afgerandi áhrif á verðið ef of mikið
kemur af gámafiski. Mánudaginn 16.
var verð á fiski í Boulogne sem hér
segir:
Stór þorskur 142 kr. kg, millifiskur
152, smáþorskur 113 kr. kg. Stór ufsi
41-83 kr. kg, milhufsi 88-113 kr. kg,
smáufsi 88-93 kr. kg. Ýsa 147 kr. kg,
meðálstór 107-117 kr. kg. Karfi 83-96
kr. kg, blálanga 127-132 kr. kg, langa
147 kr. kg, keila 93 kr. kg, koli 49-118
kr. kg, lúða 176 kr. kg, steinbítur 127
kr. kg
Galli er á sölum þama að þrátt fyr-
ir að oft sé gott verð er rýmun í
meira lagi.
Áströlskfiskirækt
Aukning.í flskeídi í.Ástraliu með
tekist að framleiða fiskafóður úr
jarðgasi. Rannsóknarstöö í Tromsö
hefur unnið að því undir handleiðslu
Jan Raa að framleiða fiskafóður úr
jarðgasi. Jan Raa lagði fram gögn á
ráðstefnu, sem haldin var í Þránd-
heimi, um framleiðslu á fiskafóðri
úr jarðgasi. Sagði hann meðal annars
að það sem þeir hafa gert sé endur-
tekning á því sem náttúran gerir.
Víða á hafsbotninum séu sprungur
og þar streymi jarðgas upp og myndi
fóður fyrir mörg botndýr.
Talið er að mikið sé af protínum,
vítamínum og steinefnum í því.
Áætlað er að verksmiðja, sem
framleiddi 30.000 tonn, myndi kosta
200 millj. norskar krónur. Stiklað á
stóru með endursögn úr grein Svein
Nic Norberg í Fiskaren 11. nóv. ’89.
Mikill áhugi er á fiskeldi í Ástralíu þar sem meðal annars eru ræktuð krabbadýr.
þátttöku Norðmanna. Blaðam. Terje
Engö.
í Ástralíu eru menn mjög bjartsýn-
ir á fiskeldi. Æ fleiri krabbadýr og
lindýr eru nú tekin til ræktunar.
Norsk fyrirtæki hafa orðiö þátttak-
endur í ýmsum fyrirtækjum. Ástr-
alskir framleiðendur á eldisfiski gera
ráð fyrir mikilli aukningu á eldisfiski
á næstu tíu árum. Verðmæti eldislax
Fiskmarkaðirnir
Ingólfur Stefánsson
er nú 800 millj. n.kr., en búist er við
að verðmæti hans veröi eftir 10 ár
7,5 milljarðar norskra króna.
Síðan um aldamót hefur verið
framleidd ostra og gengið mjög vel.
Nú hafa ástralskir framleiðendur
sett á markaðinn margar tegundir
af fiski, þ. á m. meðal regnbogasil-
ung, auk lax og skelfisks.
Astralskir laxaframleiðendur
slátra fyrir jól 3000 tonnum af laxi.
Eitt fyrirtækið er stærst og er það
Tassal Ltd. í Tansaníu en það eitt
slátrar 1200 tonnum.
í Queensland er verið að byggja 60
tjamir fyrir rækjueldi og nær það
yfir 273.000 fermetra svaéði. Þetta fyr-
irtæki áætlar að selja 10 tonn á viku
þegar ræktunin er komin í gang.
Góð útkoma á rækjuræktinni
í Queensland hefur ræktunin á
rækjunni gengið sérstaklega vel.
Dragnes Álesund A/S reyndi árið
1987/1988 að eignast hluta af fyrir-
tækinu Freshwater Austrahan Cray-
fish Trader en til þess að geta komist
inn í fyrirtækið þurfti það að leggja
fram 10 mihj. n.króna en gat ekki
lagt féð fram nógu snemma svo fyrir-
tækið bjargaðist af sjálfu sér.
Útflytjandinn Peter Ervik er í
stjóm Lobster Wally Ltd. sem stofn-
að er af Dragnes Álesund A/S eftir
að það varð ljóst að þeir komust ekki
inn í fyrirtækið eins og þeir ætluðu.
Settu þeir þá á stað eigið fyrirtækið-..
til framleiðslu á humri.
Ný aðferð
Peter reynir nýja aðferð við eldið.
í stað tjama notar hann ker, sem
hann staflar hverju ofan á annað, og
í stað þess að í tjörnunum komast
8-10 stk. fyrir á fermetra getur hann
haft 80-120 stk. á fermetra. Með þessu
móti em dýrin varin fyrir fugh og
skjaldbökum sem eru miklir skað-
valdar í eldistjömum.
í Darvin í Norður-Ástralíu hafa
Norðmenn þeir sem sett hafa á stað
eldi þar notað aðferð Peters Ervik.
Mikil trú á eldinu
Mikih áhugi er á fiskeldinu í Ástr-
ahu og stefna menn í að þróa það
meira. Mörg hundmð bændur em
með ræktun á krabbadýrum þrátt
fyrir þurrkana.
Dýrin grafa sig í leirinn svo það
má verða ansi langur þurrkatíminn
svo þau komi ekki sprelllifandi upp
um leið og rigna tekur. Reynd héfur
verið ræktun á 11 tegundum af
rækju, svo og tegundum sem fluttar
hafa verið frá Asíulöndum, svo sem
risakrabba.
Fiskafóður framleitt
úrjarðgasi 5-
Tahð er að visindamönnuni haii
LAUGARASBIO
SIMI 32075
HALLOWEEN 4
Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers
er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur
hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis
veit einn að Myers er „djöfullinn i mannsmynd".
Aðalhluverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
IHMK2ÍK7HHK]
The Return of Michael Myers
Moustapha Akkad .,
DONALD PLEAbtNCE
"Halloaeen á'' Trancas iNTFRNATlONAL Films. Inc. - Fllie Copnell- Danielle Harris
MlCHAEL. l'ATAKI AláN K/WARIH JuHN CaRPF.NTEP M SANC'DSI rLltR LYONS Cull.'STfcR
" Ðh/ ni Lip-ius a Larry Rahnfr a Benjamin Rijefner Aun B M'Elroy
Al-AN B McL. r<OY PAUL PREEMAN MOUS'áohA AKKAO DWIGril H Lihle