Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
íþróttir
Oplð golfmót
Gol&lúbburinn Keil-
ir i Hafnarfiröi
hyggst halda opið
golfinót á laugardag
ef veður leyfir. Leikiö verður á
golfvelli þeirra Keilismanna á
Hvaleyri og verða keppendur
ræstir út stundvíslega klukkan
9.30. Skráning í mótið er í síma
53360.
Agassi tapaði
Ónnur umferð á
tennismótinu i Tokýo
í Japan fór fram í
gær. Óvæntustu úr-
slitin urðu þau aö Bandaríkja-
maðurinn Andre Agassi tapaði
fyrir nær óþekktum tennisleik-
ara, sá heitir Ronald Agenor
og er frá Haiti. Hann sigraði
Agassi örugglega, 6-0 og 6-3.
Svínn Stefan Edberg sigraði
andstæðing sinn John Fitz-
gerald frá Bandarikjunum
nokkuð örugglega, 6-2 og 6-3.
Rick Leach frá Bandarikjunum
sigraði nokkuð óvænt Sviss-
lendinginn Jakob Hlasek, 4-6,
7-6 og 6-4.
Handbolti í kvöld
Tveir handboltaleik-
ir fara fram í kvöld
og verða þeir báðir
spilaðir í Laugardals-
höli. Klukkan 19 leika í 2. deUd
karla Fram og ÍBK og strax á
eftir eða um klukkan 20.15 leika
i 1. deUd kvenna Víkingur og
Grótta.
Snókerspiilingar
á Hótel Islandi.
Tveir heimsþekktir snókerspUar-
ar, Jœ Johnson og MUce HaUet,
munu nk. miðvikudag sýna listir
sinar í veitingahúsinu Hótel ís-
landi. Joe Johnson varö heims-
meistari í snóker árið 1985 og
Mike HaUet varð í 6. sæti á heims-
meistaramótinu 1988. Miðar á
sýninguna verða seldir á öUum
billiardstofum og verður aöeins
rúm fýrir 600 manns.
Langþráður sigur
Kvennahð Grindvík-
inga í körfuknattleik
vann í gærkvöldi
langþráðan sigur
þegar það sótti KR heirn í Haga-
skólann. Grindvísku stúlkum-
ar sigruðu, 46-47, og fögnuðu
sínum fyrsta sigri í tvö ár, en
þær töpuðu öllum leikjum sín-
um á Islandsmótinu í fyrra.
í Hafnarfirði unnu Hauka-
stúlkurnar sigur á ÍR, 46-42, og
eru með fullt hús stiga. Staðan
í deildinni er þannig:
Keflavík......3 3 0 193-138 6
Haukar........3 3 0 165-125 6
Grindavik.....2 1 1 96-106 2
Njarövík......2 1 1 83-100 2
ÍS............2 0 2 90-98 0
ÍR............2 0 2 98-126 0
KR............2 0 2 84-113 0
Skagamenn féllu
í framlengingu
ÍS þuifti framleng-
ingu til að sigrast á
Akumesingum þegar
félogin mættust 1 L
deild karla í körfúknattleik í
íþróttahúsi Kennaraháskólans
i gærkvöldi. Lokatölur uröu
90-88, Stúdentum i hag, og þeir
eru því áfram ósigraðir í deild-
inni. Staöan er þessi:
ÍS..........3 3 0 237-178 6
Snæfell.....3 3 0 239-194 6
UMSB........2 2 0 153-134 4
Akranes.....4 2 2 810 290 4
UlA.........2 1 1 156-124 2
Víkveiji...1 1 0 86-60 2
Laugdœlir.... 1 0 1 80-86 0
BoLvík......2 0 2 135-136 0
Léttir......2 0 2 89-156 0
UBK.........4 0 4 246-383 0
Selfyssingar sækja
tvo til Júgóslavíu
- sendu mann utan í morgun meö umboð til samnlnga
Selfyssingar hafa ákveðið að fá til
sín tvo júgóslavneska knattspymu-
menn til að styrkja lið sitt fyrir 2.
deildar keppnina á næsta sumri. í
morgun hélt maður á þeirra vegum
til Júgóslavíu og hafði meðferðis
umboð til að semja við leikmenn.
„Við ætlum að fá tvo mjög sterka
leikmenn, svipaða eða betri en þá
sem léku með Þór og Víkingi í sum-
ar, og því verður reynt að fá menn
úr sterkustu liðunum í 1. deildinni í
Júgóslavíu,“ sagði Stefán Garðars-
son, formaður knattspymudeildar
Selfoss, í samtali við DV í gær.
„Við ætlum okkur að koma Selfoss-
liðinu upp í 1. deild og hijótum að
eiga möguleika á því ef okkur tekst
að fá tvo öfluga leikmenn. Ég á von
á því að við verðum annars með svip-
aðan hóp og á síðasta sumar, flestir
eða allir okkar leikmanna ætla að
halda áfram,“ sagði Stefán.
Selfyssingar urðu í íjórða sæti 2.
deildar á nýhðnu keppnistímabili og
sigldu þá lygnan sjó í deildinni, voru
hvorki í toppbaráttu né í fallhættu.
Þjálfari þeirra var Hörður Hilmars-
son en hann hefur nú verið ráðinn
til Breiðabliks sem einnig leikur í 2.
deildinni.
-VS
Líkar vel hjá
Sturm Graz
- segir Ragnar Margeirsson
Ragnar Margeirsson hefur fengið
góða dóma í austurrískum dagblöð-
um síðan hann hóf að leika með
Sturm Graz. Ragnar er á leigusamn-
ingi hjá félaginu fram að áramótum
en þá mun ráðast hvort hann verður
áfram til vorsins með liðinu.
„Mér líkar vel hjá Sturm Graz.
Þjálfari liðsins hefur verið ánaégður
með frammistöðu mína þó að mér
hafi ekki tekist aö skora í þeim þrem-
ur leikjum sem ég hef tekið þátt í.
Hann sagði að ég þyrfti ekki að hafa
neinar áhyggjur af markaleysinu á
meðan hagstæð úrslit næðust. Sturm
Graz er eitt af fjórum stærstu félög-
unum í Austurríki og allar aðstæður
eru til fyrirmyndar," sagði Ragnar
Margeirsson, landsliðsmaður í
knattspymu, í samtali við DV í gær.
Liðið I fimmta sæti
Ragnar sagði að áhugi á knattspymu
í Graz væri mikill og borgarbúar
væra duglegir að sækja heimaleiki
liðsins en í borginni búa um 250 þús-
und manns. Sturm Graz er í 5. sæti
í 1. deild en deildarkeppninni lýkur
2. desember og þá kemur í ljós hvaða
átta félög tryggja sér sæti í úrslita-
keppninni sem hefst í mars.
„Það mun koma í ljós eftir síðasta
leikinn, 2. desember, hvort ég verð
áfram hjá Sturm Graz en ég hef mjög
gaman af því að leika með liðinu og
knattspyman, sem félagið leikur,
hentar mér vel,“ sagði Ragnar Mar-
geirsson.
-JKS
Guöni Bergsson:
Guimar Sveinbjömasan, DV, Englandi:
í leikskrá Tottenham Hotspur,
sem gefin var út fyrir stórieikinn
gegn Arsenal i fyrrakvöld, var
heilsíðu viðtal við íslenska lands-
liðsmanninn hjá Tottenham,
Guðna Bergsson, enda þótt hann
væri ekki í fimmtán manna hópi
félagsins sem valinn var fyrir
leikinn.
Arnór með óþrjótandi
kraft og úthald
- sagði belgíska útvarpið eftir sigur Anderlecht
Kristján Bemburg, DV, Belgíu;
Allir fjölmiðlar hér í Belgíu lofa mjög
leik Anderlecht gegn Barcelona í
fyrri leik liðsins í Evrópukeppninni
sem það sigraði, 2-0. Þjálfari And-
erlecht, Aad De Mos, hrósaði liði sínu
fyrir mjög góðan leik og sagði: „Liðs-
heildin skóp þennan sigur."
Útvarpið í Belgíu vaidi Amór
Guðjohnsen og Júgóslavann
Jankovic sem bestu leikmenn And-
erlecht og kváðu Amór hafa óþrjót-
andi kraft og úthald. Þjálfari Barcel-
ona, Johan Cruyff, sagði: „Við eigum
síöari háifleikinn eftir og ég held að
þaö sé ekki hægt að útiloka lið okkar
þó að hðsmenn Anderlecht hafi leik-
ið mjög vel í fyrri leiknum og það
kom mér ekki á óvart að lið mitt átti
í vandræðum gegn þeim.“
Danski landsliðsmaðurinn Michael
Laudrup fékk gult spjald í leiknum
og getur hann því ekki leikið síðari
leikinn með Barcelona þar sem hann
er kominn í leikbann í keppninni.
Þar var rifjaður upp leikur
Arsenal og Tottenham sem fram
fór á Highbury síðasta nýársdag
en þaö var þriöji leikur Guöna á
einni viku eftir að hann hóf að
leika með Tottenham.
Guðni segjr meðal annars að
hann sé sannfærður um aö hann
sé betri leikmaöur nú en þegar
hann kom til félagsins fyrir tæpu
ári. „Sá sem æfir daglega með liöi
á borð við Tottenham hlýtur að
taka framíörum og ég hef engar
efasemdir um möguleika mína á
að standa mig vel hér. Ég er
ánægður meö lifið hér í London.
Það eina sem vantar er að kom-
ast í aðalliðið en ég trúi því statt
og stöðugt að minn tími renni upp
á ný. Vonandi verö ég í liði Tott*
enham og Sigurður Jónsson, fé-
lagi minn, í liöi Arsenal þegar
félögin mætast á ný í janúar,"
segir Guðni.
Þór stóð í Keflavík
- jafnt lengi vel en meistaramir unnu að lokum, 103-87
Þórsarar veittu Islandsmeisturum
ÍBK harða keppni þegar liðin mætt-
ust í úrvalsdeildarleik í körfuknatt-
leik í Keflavík í gærkvöldi. Þórsarar
vom yfir í hálfleik, 4648, en um
miðjan síðari hálfleik geröu heima-
menn þrettán stig í röð, snera leikn-
um sér í hag og sigruðu, 103-87.
Nökkvi Jónsson og Guðjón Skúla-
son, ásamt Einari Einarssyni sem
átti 16 stoðsendingar, vom bestir
Keflvíkinga, sem vom án erlends
leikmanns. Jón Öm Guðmundsson
lék mjög vel með Þórsliðinu, sem er
greinilega á réttri leið en lenti í villu-
vandræðum í síðari hálfleiknum.
Stig Keflavíkur: Guðjón 33, Nökkvi
31, Kristinn 9, Ingólfur 8, Einar 8,
Sigurður 5, Albert 5, Magnús 4.
Stig Þórs: Jón Öm 21, Kennard 17,
Guðmundur 15, Konráð 12, Eiríkur
10, Bjöm 8, Davíð 2, Ágúst 2.
Leifur Garðarsson og Kristján
Möller dæmdu mjög vel og þar era
framtíðardómarar á ferð.
Auðvelt hjá Haukum
Haukar unnu auöveldan stórsigur á
nýliöum Reynis, 113-75, í íþróttahús-
inu við Strandgötu í Hafnarfirði í
gærkvöldi. Staðan í hálfleik var
49-31, Haukum í vil.
Hjá Haukum bar mest á Jonathan
Bow, ívari Ásgrímssyni og Jóni Am-
ari Ingvarssyni. Hjá Reyni var David
Grissom í lykilhlutverkinu að vanda.
Ellert Magnússon og Einar Skarp-
héðinsson komust þokkalega frá
sínu.
Stig Hauka: Bow 28, Jón Amar 24,
ívar Á. 23, Henning 16, Reynir 10,
ívar W. 6, Pálmar 2, Eyþór 2, Hörður
2.
Stig Reynis: Grissom 28, Ellert 16,
Einar 10, Sveinn 10, Jón Ben. 4, Sig-
urður 4, Jón 3.
Jón Guðmundsson og Jón Otti Ól-
afsson dæmdu vel.
-ÆMK/RR
• Ásgeir Sigurvinsson, sposkur á svip. H
Stuttgart á ný og þriðja umferð Evrópukep
Svekkti
ekki ma
- á heima 1 þessu liöi, s<
„Ég var virkilega svekktur að fá ekki
markið gilt gegn Zenit Leningrad. Dómar-
inn dæmdi rangstöðu á einn sóknarmanna
okkar sem var að þvælast inn í teignum
en hann hafði engin áhrif á leikinn. Það
var þó fyrir öllu að við unnum leikinn og
allir eru hæstánægðir," sagði Ásgeir Sigur-
vinsson, leikmaður Stuttgart, í samtali við
DV í gær.
Ásgeir tók stöðu Maurizio Gaudino og
fékk mjög góða dóma fyrir leik gegn Zenit
Leningrad í Evrópukeppni félagsliða í
fyrrakvöld. Stuttgart sigraði í leiknum, 0-1,
og ætti að vera svo gott sem ömggt í 3.
umferð keppninnar. Síðari leikurinn verð-
ur í Stuttgart eftir hálfan mánuð.
Gaudino sleit liöbönd í ökkla í leiknum
gegn Bremen um síðustu helgi og vepður
að öllum líkindum ekki meira með hðinu
Tímamótai
- milli SSÍ, Ólympíi
Plastos hf„ Sundsamband íslands og
Ólympíunefnd íslands hafa gert með sér
samning til fjáröflunar fyrir tvo síðar-
nefndu aðilana, sem gildir fram yfir ólymp-
íuleikana í Barcelona árið 1992.
Hann er í því fólginn að kaupmenn verða
með sérmerkta plastpoka frá Plastos á boð-
stólum og síðan rennur ein króna og 50
aurar af hveijum poka til íþróttahreyfing-
arinnar.
Skrípc
- þegar KR v
Leikmenn KR og ÍR buðu áhorfendum
upp á ótrúlega lélegan körfuknattleik í
gærkvöldi er liöin léku í úrvalsdeildinni
á Seltjamamesi. KR sigraði 72-62 eftir
að staðan í leikhléi haíöi verið 35-33, KR
ívil.
Leikur hðanna var hrein hörmung og
leikmönnum til hreinnar skammar. KR-
ingar, sem léku ámGuðna Guðnasonar
og Axels Nikulássonar, voru þó örlítið
minna lélegir og þaö réðí úrslitum.
Reyndar virtust allir illa fyrir kallaðir
sem nálægt leiknum komu. Þó má und-
ansskfija tvo unga framtíöarmenn. Hörö
Gauta Gunnarsson hjá KR og Bjöm
Bollason hjá ÍR. Þeir sýndu tilþrif sem
lofa góðu. Dómararnir Bergur Stein-