Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Síða 17
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. 25 lann getur leyft sér að brosa, kominn i lið ipninnar blasir við. ur að fá irkið gilt Bgir Ásgeir Sigurvinsson á þessu ári. „Það má mikið bera út af ef við komumst ekki í 3. umferð. Það væri óskandi að fá gott stemningslið í næstu umferð, það er orðið ansi þreytandi að ferðast til A-Evr- ópu. Ég hef ekki trú á öðru en að ég sé búinn að vinna mér fast sæti í liðinu. Ég er' í góöu formi og sýndi það í leiknum í Len- ingrad aö ég á heima í þessu Uði eins og hver annar,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir sagði ennfremur að góður andi ríkti í Uðinu og allir væru staðráðnir í því að ná fram hagstæðum úrsUtum gegn Bor- ussia Dortmund í úrvalsdeUdinni á morg- un. Með sigri verður Stuttgart komið með þægUega stöðu í deUdinni. -JKS samningur imefndar og Plastos Samningurinn markar tímamót því þetta er í fyrsta skipti sem sérsamband á frum- kvæði að fjáröUun fyrir ólympíunefnd. Þá nær samningurinn til aUra sundfélaga á landinu sem með honum fá tækifæri tU sjálfstæðrar fjáröflunar. Forvígismenn Sundsambandsins og Ólympíunefndar áætla að þessi fjáröflun geti gefið af sér um eina og hálfa mUljón króna á mánuði í tekjur til þessara aðUa. ileikur ann ÍR, 72-62 grímsson og Jón Bender höföu engin tök á leiknum og voru álika lélegir og aðrir. Annars var leikurinn frekar jafn lengst af og KR-ingar náðu að sigla framúr á lokamínúhmum eftir að ÍR-ingar höföu misst þá Tommy Lee og Jóhaimes Sveins- son út af með fimm vUlur. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20, AnatoU Kouvton 18, Hörður Gaud Gunnarsson 10, PáU Kolbeinsson 9, Matthias Einars- son 9, Lárus Árnason 4 og Böðvar Guö- jónsson 2. Stig ÍR: Jóhannes Sveinsson 16, Tommy Lee 14, Karl Guðlaugsson 13, Bjöm Bolla- son 12, Bjöm Steffensen 4, Gunnar Öm Þorsteinsson 2 og Bragi Reynisson 1. -SK Iþróttir w ■ ■ mc ■ wmm ■ ■ t / IIlAl Tl” llwl I IIIUCIvllllw segir Kári Marísson, burtrekinn þjáifari Tindastóls „TindastóU er og verður mitt félag en þaö er Ijóst að ég kem ekki ná- lægt þessum málum á næstunni, aUavega ekki á meðan þessi stjórn er viö völd,“ segir Kári Marísson, en eins og komið hefur fram í DV var hann rekinn frá úrvalsdeUdarliði Tindastóls í körfuknattleik en Uöiö hatði Kári þjálfaö frá því 17. júU í sumar. Hefur brottrekstur Kára viöa vakið mikla athygU. Hér á eftir fer viðtal við Kára Marísson en hann hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrr en nú. „Ef við byrjum á byrjuninni þá skrifaði ég undir samning viö körfuknattleiksdeild 'nndastóls þann 17. júlí. Viö byijuðum strax aö æfa á fullum krafd og mér var falið að útvega félaginu erlendan leikmann. í það fór gífurlegur tími. Samstarfið við stjórn körfuknatt- leiksdeildarinnar gekk ' alveg snurðulaust fyrir sig þar tU rétt f>Tir Reykjanesmótið sem við tók- um þátt í.“ j Bo Heiden til aðstoðar Kári heldur áfram: „Þegar hér var komið sögu voru menn óánægðir með viss atriði í þjálfuninni og Bo Heiden var ráðinn aðstoðarþjálfari. Við töpuðum tveimur fyrstu leikj- unum í Reykjanesmótinu en unn- um síðan þrjá leiki. Síðan lékum við fyrsta leikimi í urvalsdeUdinni gegn Þór ogunnum hann. I kjölíar- ið fylgdu þrír tapleUúr, gegn Njarð- vík, KR og Haukum. Fyrir Hauka- leikinn tjáði ég stjómarmönnum að ég heföi áhuga á aö gera tvær breytingar á liöinu. Ýmissa hJuta vegna var þaö ekki hægt. Viö töp- uðum síðan fyrir Haukum og þá fór atburöarásin af stað. Liöiö var stemmningslaust og menn lögöu sig ekki fram.“ Agabrot „Ég hringdi í Kristbjörn Bjamason formann deUdarinnar og sagði honum aö ég vUdi gera tvær breyt- ingar á hðinu fyrir næsta leik gegn Val. Tvær stöður höföu þá losnað í liðinu, einn leikmaður var veikur og annar framdi agabrot. Meö þess- um breytingum vUdi ég reyna að ná upp baráttuanda í liðinu. For- maðurinn var mjög ánægður með þessi áform mín. Síðasta mánudag stjóraaði ég æfingu hjá liðinu og valdi liðið sem átti að leika gegn Val. Á æfmgunni mættu þeir tveir leikmenn sem ég vUdi fá inn í liðið og það var strax annar andi í hðinu á æfíngunni Breytingin virtist hafa skUað sér eins og ég haföi reiknað með. Fundurinn í bíinum Eftir æfínguna kom ég við í verslun og keypti mér hamborgara og gos- drykk. Þegar ég var að borða þetta inni í versluninni kom einn af stjómarmönnum í körfuknatt- leiksdeihnni til mín og bað mig um að koma út fyrir. Ég fór með honum og þar tUkynnti hann mér að þeir vUdu að ég hætti með hðið. Ég tók þann kostinn að ræða þetta ekkert frekar við áðumefndan stjómar- mami og fór aftur hm í verslunina. Skömmu síðar kom airnar stjórn- armaður að mér inni i verslunhmi og bað mig um að koma út fyrir og inn í bU sem þar var. Það gerði ég. Á fundinum i bílnum yar mér aftur sagt upp störfum. Ég brást Ula við og sagði stjórnarmönnun- um aö þeir skyldu vera búnir að greiða mér þau iaun sem stjómin skuldaði mér fyrir klukkan háiftíu morguninn eftir.“ ,,Orð formanrtsins ósönn“ „Ég haföi ekki fcngrð eina krónu f>Tir mitt staxí fram að þeim tíma. Síðan rauk ég út úr bUnum og skellti á eftir mér hurðinni, Þetta kallar formaður deildarinnar að við böfum skUið í sátt og sam- lyndi. í DV í fyrradag var því skýrt rétt frá aðdraganda uppsagnarinn- ar. Orð formannsins, Kristbjöms Bjamasonar, í DV í gær þar sem hann segist ekki kannast við að uppsögnin hafi verið með þeim hætti sem éghef lýst, eraþví ósömi. Hann sat í bflnum fyrir utan versl- múna umrætt mánudagskvöld.“ Samningurinn brotinn „Varðandi framkvæmdina á upp- sögninni má geta þess að í sarnn- ingi minum segir orðrétt „Efni verktaki (þjálfari í þessu tilfelh, innskot blm.) ekki samningþennan í einu og öUu skal verkkaupi (stjórn körfuknattleiksdeUdar, innskot bhn.) gera honum skriflega viövart og skora á haim aö bæta úr innan tilgreinds frests. Verði verktaki ekki við áskomn þessari er verk- kaupa héimU riftim samningsins.“ „í stað þess að efna þetta ákvæði samningsins var mér sagt upp með • Kárl Marísson segir meðal annars i viðtalinu við DV að formaður körfuknattlelksdeildar Tlndastóls hafl farið með ósannindi I DV I gær. þeim hætti sem ég hef áður lýst.“ „Agaleysið mikið og sérlega gagnvart áfengi“ Og Kári heldur áfram:, Jnnst inni er ég kannski ekki svo ósáttur við þessi málalok þótt ég eigi vart orð yfir framkomu stjómarmanna í minn garð. Agaleysið er mikið í liði Tindastóls og þá sérlega gagnvart áfengi. Allar reglur sem ég setti varðandi áfengi vom þverbrotnar. Þetta vandamál er kannski ekki bundiö við lið Tindastóls og sökin getur verið min eins og hvers ann- ars. Áfengisyandamálið er þekkt í íþróttum á íslandi í dag. Það var sem sagt ekki hægt að halda þær reglur sem ég setti varðandi áfeng- ið. Það er ein af ástæðunum fyrir því að mér var sagt upp störfum.“ Kárl lagði til bíi Loks sagöx Kári: „Ég get ekki skihð við þetta mál án þess að mimiast á Bo Heiden, Bandaxíkjamanninn í hði Tindastóls. Ég sá alfarið um komu hans til Tindastóls og fram að þessu hefur hann ekið xim á bif- reið í minni eigu, körfuknattleiks- deUd Tindastóls að kostnaðar- lausu. Bo er frábær leikmaður og persóna, hvar sem á hann er htið. Hann er sérlega góöur þjálfari en hann var látinn hætta sem aöstoð- arþjálfari um leið og mér var sagt upp. En honum var aldrei tilkynnt það af stjóm köríuknattleiksdeUd- arinnar.“ Gert upp við Kára Þess má geta aö í gær mætti Kári á ftrnd með kÖrfuknattleiksdeUd Tindastóls og aðalstjórn félagsins. Þar voru honum greidd laun frá 1. september til þess dags er hann var látinn hætta. Kári vann launalaust frá 17. júlí tíl 1. september. Á ftmd- inum i gærkvöldi var fallist á þaö aö Kára yrðu greidd ftiU laun til | loka gUdistíma samningsins. Lokaorð Kára Maríssonar vom þessi: „Mér þykir leiöinlegt aö svona skuli hafa farið og úr því sem komið var taldi ég rétt aö það sem ég hef sagt hér að framan kærai fram. Þrátt fyrir þetta leiðindamál vona ég að Sauðárkróksbúar haldi áfram að standa við bakiö á hði Tindastóls.“ -SK T staðan J r A-riðill: Keflavík... 5 3 2 479-415 6 Grindavík 5 3 2 388-372 6 ÍR 5 3 2 415-414 6 Valur 5 2 3 414-419 4 Reynir 5 0 5 354^92 0 B-riðill: Njarðvík.. 5 5 0 444-385 10 KR 5 4 1 356-335 8 Haukar.... 5 3 2 459-355 6 Tindastóll 5 2 3 43H40 4 Þór 5 0 5 380-493 0 Stigahæstir: Chris Behrends, Val.........151 Bo Hayden, Tindastól........150 Jonathan Bow, Haukum........132 Valur Ingimundarson, Tind...124 David Grisson, Reyni........124 Þorsteinn Ólafs þjálfari ÍBK? - allar líkur á að hann taki við Keflavíkurliðinu Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Allar líkur em á því að Þorsteinn Ólafsson, fyrrum landshðsmark- vörður, verði næsti þjálfari knatt- spymuiiðs ÍBK og stýri því í 2. deUd- ar keppninni á næsta ári. „Við höfum átt mjög jákvæðar við- ræður við Þorstein, og það er gagn- kvæmur áhugi beggja aðUa á að af þessu verði. Knattspyrnxiráðiö fund- aði með leikmönnum í kvöld og þeir studdu ráðningu Þorsteins ein- rómasagði Rúnar Lúðvíksson, for- maður knattspymuráðs ÍBK, í sam- taU við DV í nótt. Þorsteinn lék lengi vel með Kefla- vík en síðan með Gautaborg í sænsku lírvalsdeUdinm, og á 28 landsleiki að baki. Eftir heimkomuna frá Svíþjóð flutti hann til Akureyrar og hefur verið búsettur þar síöan. Þorsteixm varði mark Þórsara í tvö ár og þjálfaði einnig hjá félaginu, en hefur þó lengst af verið þjálfari 3. deUdar Uðs Magna á Grenivík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.