Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. 27 ■ Tilsölu Silskúrssala. Bílskúrssala verður haldin að Fálkagötu 30 laugardaginn 21. 10. frá kl. 10-17. Handlaugar, sturtubotnar, kommóður, skrauthillur í stofu, bækur, t.d. Búnaðarritið svo til frá upphafi, innrammaðar vegg- myndir, lítið stofuborð með glerplötu, stólar. Fyrir böm t.d. fot, barnastóll, göngugrind. Einnig eru til sölu vetrar- dekk á felgum undir Range Rover eða Land Rovér, Formula Desert Dog, 30x9,5 R15L. Ýmislegt fleira á boð- stólnum og heitt á könnunni. Allir velkomnir. Uppl. í síma 91-11861. Vegna gjaldþrots eru vörulager og áhöfd verslunarinnar Nafnlausu búð- arinnar, við Strandgötu 34, Hafiiar- firði, til sölu. Um er að ræða snyrtivör- ur (mjög góð merki), sjampó, leður- jakka, ibnvötn, rakspíra, slæður, pen- ingakassa o.m.fl. Einstakt tækifæri því allt á að seljast, hvað sém það kostar. Opið verður í dag frá kl. 14-18 og á morgun frá kl. 11-16. Komið og gerið góð kaup. Einar Gautur Stein- grimsson hdl., sími 623062. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Seljiö nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í silha 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Verslunin sem vantaöi auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum á frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurbægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Innréttingar. Ódýrar innréttingar til sölu, fataskápar, eldhús- og baðinn- réttingar. Opið mán.-fös. 9-18, lau. 10-14. Innréttingar hf. Síðumúla 32, s. 678118._________________________ 3ja ára gamall Snowcap isskápur til sölu, 86 cm hár, 60 cm br., einnig Maxi Cosi ungbamastóll til sölu á sama stað. Uppl. í síma 616098. Farsimi og scanner. Til sölu nýlegur Dancall farsími í burðareiningu ásamt fylgihlutum. Einnig 200 rása scanner. Uppl. í síma 985-28143. Jóla- eða afmælisgjöfin i ár. Nafn- spjöldin okkar um allan heim, ódýr og þörf jóla-eða afmælisgjöf. Prent- stofan, Hverfisgötu 32, s. 23304. Litið notuð JVC VHSC videotökuvél ásamt tveimur rafhlöðum, hleðslutæki og þrífæti. Hluta kaupverðs má greiða með myndbandstæki. Sími 92-14146. Megrun, vítamíngreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275. Áman auglýsir. Verslunin er flutt í Borgartún 28, s. 629300. Ö'll efni og áhöld til öl- og víngerðar, sérhæfð þjónusta. Áman. 1000 lítra tankar til sölu, hentugir sem vatnstankar og rotþrær. Uppl. í síma 672777. Afruglari og Sinclair tölva með stýri- pinna og leikjum til sölu. Uppl. í síma 92-14028 e.kl. 17. Sýningareldhús til sölu, gegnheilt ma- hóní, 40% afsl. Innréttingar hf. Síðu- múla 32, s. 678118. Til sölu 2 eldhusstólar, Soda Stream- tæki, Clairol fótanuddtæki og eitt gef- ins sófaborð. Uppl. í síma 91-76041. Tvær saumavélar til sölu, önnur í borði, Kaiser og Singer, seljast ódýrt. Uppl. í síma 26217 e. kl. 16. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með öll- um tækjum. Uppl. í síma 91-38024. ■ Óskast keypt Gömul húsgögn. Er að leita að alda- mótahúsgögnum og húsmunum inn í stórt aldamótahús úti á landi, yngri húsbúnaður kæmi efnnig til greina (viðgerðaþjónusta á staðnum). Er- lendur, s. 98-34367. Kaupum allar tegundir afgangslagera, s.s. fatnað, matvörur o.s.frv. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7487. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir eftirfarandi í verslun: búðar- kassa, kassaborði, ávaxtakæli, áleggs- kæli, frystipressu og kælipressu. Uppl. í símum 686744 og 72800. Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús- næðisstofnunar, góð greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 7483“. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir talstöð. Vantar Gufunestal- stöð og loftnet. Uppl. í síma 91-41585 og eftir kl. 20 í síma 91-45810. Óskum eftir að kaupa frystieyju, með pressu, 214-3 m langa. Uppl. í síma 98-12431 e.kl. 19 fös. og alla helgina. Litil frystikista eða frystiskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-689728. Óska eftir að kaupa þvottavél. Uppl. í síma 651030 e.kl. 18. ■ Verslun SCOTSMAN ísmolavélar fyrir hótel, veitingahús, klúbba, verslanir, sölu- tuma, stofhanir, heimili o.fl. SCOTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk- vinnslustöðvar, fiskeldistöðvar, fisk- markaði, fiskverslanir, kjötvinnslu- stöðvar og hvers konar matvælaiðnað, hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann- sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN, þekktasta merki í heiminum fyrir ís. Kælitækni, Súðarvogi 20, símar 84580 og 30031. Fax nr. 680412. Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. ■ Fyiir ungböm Óska eftir góðum svalavagni á ca 3000 kr. Uppl. í sima 20349. ■ Hljóðfæri Námskeið i upptökutækni (recording engineering) hefjast í byrjun nóv. Grunnnámskeið/framhaldsnámskeið. Kennt verður í tveimur hljóðverum, 12 og 24 rása. Þá fer bókleg kennsla fram í góðum kejmslusal í nýju hús- næði Hljóðversins að Laugavegi 29B. Þekking byggð á reynslu af fyrri násmkeiðum okkar. Varist eftirlíking- ar. Hljóðáklettur, sími 28630. Píanó, trommusett, synthesizer. Fallegt og vel með farið píanó til sölu. S. 95-22699, næstu kvöld og helgar. Einn- ig nýlegt og glæsilegt trommusett af gerðinni Pearl m/töskum. Á sama stað er til sölu synthesizer, KorgPoly 800 sem selst ódýrt. S. 91-44458 (Birgir), næstu kvöld og helgar. Roland D-110 multi timbral sound mod- ule til sölu, 32 raddir, 8 sound í einu og 60-70 sumpluð trommu sound. Meiriháttar tæki á góðu verði. Uppl. í síma 29594. Vorum að fá nýja sendingu af Marshall gitar- og bassamögnurum. Heimsþekkt gæðavara, einnig nýkomin Pearl og Rodgers trommusett. Rin hf., simi 91-17692. Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssöiu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og 611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Sófasett, 3 +1 +1, ársgamalt, lítið not- að, til sölu. Verð 60 þús., 50 þús. staðgr.) Uppl. í síma 688825. Vatnsrúm til sölu, innan við ársgamalt, með hitara, selst ódýrt. Uppl. í síma 39171 eftir hádegi. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Hjónarúm úr lútaðri furu til sölu. Uppl. í síma 685408 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum fost tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 64 ásamt segulbandi, stýripinna og nokkrum leikjum til sölu. Verð 10 þúsund. Uppl. í síma 77400 eftir kl, 17.___________________ Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Tölvutilsögn. Tek nemendur í einka- kennslu. Hef yfir að ráða Victor PC tölvu með fjöída forrita. Uppl. gefur Eyjólfur í síma 73572 eftir kl. 17. Óska eftir forritara á System 36/RPG í aukastarfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7468. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. 14" litsjónvarp með fjarstýringu og innstungu fyrir tölvu (tölvuskjár) til sölu. Uppl. í síma 76316. ■ Ljósmyndun Litið notuð Yashica FX 3 með 70-210 mm aðdráttarlinsu og flassi til sölu. Verð 20 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 9822858 á laugardag. Óska eftir hlifðartösku fyrir Olympus OMl myndavél, þ.e. fyrir linsu 28-70 mm. Uppl. í vs. 681555 (170) og hs. 670323. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringarinni- hald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sér- lega hentugt m.t.t. heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótein- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð á kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í síma 20400. Islensk erlenda, Hverfis- götu 103. Farið verður til Bolungarvíkur í hesta- ferð laugardaginn 28. október. Uppl. í síma 91-611608 og 16956. Guðmundur og Einar. Fáksfélagar, munið hinn árlega vetrar- fagnað 21. okt. Miðar fást á skrifstof- unni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hestamannafélagið Fákur. Hestamenn. „Diamond" járningarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" járningartösku. A & B byggingavörur, Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550. Hestar fyrir alla fjölskylduna. Reiðhest- ar, Hrafnsynir og -dætur, og fleiri góð- ir reiðhestar, barnahestar o.fl. Uppl. í síma 91-53107 og 985-29106. Uppskeruhátið hestamannafél. Sóta verður haldin að Garðaholti lau. 21/10 og hefst kl 22.00, góð hljómsveit. Stjórnin. Vill ekki einhver taka að sér 8 mánaða scháferhvolp? Kostar 20 þús. Uppl. í síma 97-51450. Hestakerra fyrir tvö hross til sölu, vönd- uð smíði, verð kr. 200.000. Uppl. í síma 98-21036. Hesthús óskast á leigu, 8-10 hesta, á Víðidals- eða Andvarasvæðinu. Uppl. í síma 91-688605 eftir kl. 17. Rauður hestur i óskllum á Selfossi. Uppl. í síma 9821326, Svala, og 9821809, Steingrímur. Trippi og folöld til sölu undan Sigil, Flosa, Ljóra og Anga. Uppl. í síma 9876569. Falleg 6 mán„ mjög þrifaleg læða, fæst gefins. Uppl. í síma 91-72924. Varahlutir i Range Rover '73. Uppl. í síma 96-52226. Óska eftir að kaupa folald, moldblesótt. Uppl. í síma 91-29825. ■ Vetrarvöirur Til sölu Ski-doo Escapade vélsleði '88, með rafstarti og upphituðum hand- fongum. Uppl. í síma 75323 og 35849. Polaris Apollo '80 til sölu, mjög góður sleði. Uppl. í síma 95-35013, Halldór. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa. Eigum mikið úr- val af fylgihlutum og varahlutum, getum útvegað hvað sem er, nýtt og notað. Mikill lager fyrirliggjandi, t.d. jettar og loftsíur, flækjur, keðjusett, bremsuborðar, rafgeymar, knastásar, blöndungar, kúplingar, handföng, o.m.fl. Tökum einnig að okkur allar viðgerðir, jafnt útlits- og vélaviðgerð- ir, breytingar o.fl. Ath., fyrir þá sem hyggja á vélabreytingar í vetur erum að undirbúa pantanir á stimplum, knastásum o.fl. Áhugasamir hafi sam- band. Opið kl. 10-20, um helgar 12-18. Sími 678393. Kawasaki Mojova 250, árg. '87, til sölu. Lítur vel út, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 9834357. Yamaha XT 600 '87 til sölu, keyrt 7000 km. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 9811825. Óska effir 50 cc hjóli, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 641780 á daginn og sími 75510 á kvöldin. ■ Til bygginga 1 'Ax4 uppistöður, ónotaðar, til sölu. Verð 60 kr. m. Einnig 2x4, ónotaðar. Verð 70 kr. m. Uppl. í síma 51570 á daginn og 651030 á kvöldin. Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á Reykjavíkursv. kaupanda að kostnlausu. Borgarplast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. Mótatimbur til sölu, 1x6" og 2x4", einn- ig dokaplötur. Uppl. í síma 91-53379 eða 71298, Páll. Óska eftir að kaupa uppistöður, helst 1 !4x4". Uppl. í síma 91-17803. ■ Byssur Veiðihöllin augiýsir til sölu Remington 11-87 special purpose og Browning B-80 3" Mag. Nýkomið mikið úrval af Zeiss riffilsjónaukum og venjuleg- um sjónaukum, hagstæðasta verðið. Uppl. í síma 98-33817. Byssur og viðgerðir. Geri við allar teg. af byssum og hef fyrirliggjandi vara- hluti í flestar gerðir. Sími 91-53107 og 985-29106. Kristján. Goðaborg. Tvihleypt haglabyssa óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7503. ■ Veröbréf Víxlar - skuldabréf. Kaupi víxla og skuldabréf ásamt öðrum kröfum. Fljót og góð afgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Snöggt 7472. Vöruútléysingar. Tek að mér vöruút- leysingar og lána í 45-60 daga. Fram- tíðarviðskipti möguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Heildsala 7471“. ■ Bátar Sómi 800 '87 til sölu, Volvo Penta 200 vél, 3 DNG tölvurúllur, grásleppu- blökk og góð tæki. Uppl. í vs. 91- 652255 og hs. 92-37710. Sómi 800 '89 til sölu, Volvo 200 ha., ónotaður, fullbúinn, m. 24 mílna rad- ar, litadýptamæli, lóran plotter, síma, 2 tölvurúllum og vagni. S. 93-71365. Útgerðamenn - skipstjórar. Eigum á lager ýsunet. Það veiðist vel á veiðar- færin okkar. Netagerð Njáls, Vest- mannaeyjum, s. 9812411, hs. 98-11750. Nýlegur 5,7 tonna plastbátur Hl sölu, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 9822784. ■ Sumarbústaðir Gullfallegur sumarbústaður til sölu í Skorradal, ca 40 m2, með öllum hús- gögnum og tækjum, verð 3,5 millj. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglþj. DV í síma.27022. H-7441. Óska eftir sumar- eða heilsárshúsi eða lóð á Vatnsendahæð til kaups eða leigu. Uppl. í síma 23368 e.kl. 16. ■ Fyrir veiðimenn Villibráð, villibráð, villibráð. Óskum eft- ir að kaupa rjúpur, hreindýr, gæs, endur, skarf, súlu og ýmsa aðra villi- bráð. Uppl. í síma 624045 og 29499. Bjarni, Ásgeir og Ingi Þór. Veiðimenn! Nú er hann kaldur. Látið angórafínullamærfötin og alullar- peysu halda hita á ykkur í vetur. Sendum í póstkröfu. P.S. Verðið spill- ir ekki. Verksmiðjusala Álafoss. Ópið virka daga frá kl. 13-18, sími 666303. ■ Fasteignir íbúð - bill. 2ja herb. 70 m2 íbúð í góðu fjölbýlishúsi við miðborgina til sölu, til greina kemur að taka bíl upp í kaupverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7489._________ 1100 fm lóð til sölu i Reykjabyggð, Mosfellsbæ. Möguleiki að láta lóð sem útborgun upp í íbúð eða taka bíl upp í lóðarverð. Uppl. í síma 667277. Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2 herb. einstaklingsíb. á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 91-43168. Óska eftir sumar- eða heilsárshúsi eða lóð á Vatnsendahæð til kaups eða leigu. Uppl. í síma 23368 e.kl. 16. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta: Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover '78, Bronco '77, Wagoneer '79, Citroen Axel '86, BMW '82, Volvo '83, Subaru '84, Colt '84, Pontiac '82, Suzuki Alto '85, Skutla '84, Uno '86, Lada '88, Sport '85, Sierra '85, Saab 900 '84, Mazda 626 '84, 929 '82, 323 '85, Charade '83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartar hf„ Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 '85, 929 '82, Lancia J10 '87, Honda Quintet '83, Escort '86, Sierra '84, Monza '87, Áscona '84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tredia '83, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80 ’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara .’87, Golf ’82, Audi ’80. BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida '78^81, CoroIIa '80, Tercel 4WD '86, Dodge Van ’76 CH Malibu '79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Willys ’68-’74 i heilu lagi eða pörtum til sölu, /74 framendi, V-8 Buickvél, 4ra gíra Chevy gírkassi, Dana 20 milli- kassi, Wagoneer 44 hásingar, soðin drif, 60% slitin, 35" dekk. Uppl. í síma 97-13832 á kvöldin. HOFUM KAUPANDA AÐ SUBARU STATION 4x4 1988 Þarf að vera lítið ekinn, staðgreiðsla í boði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.