Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Síða 21
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vörubílar
Benz 2638 1 217, MAN, 6 hjóla með 650
krana, framdrif, malarvagn og flat-
vagn, hjólaskófla, traktorsgrafa og
jarðýta. Upþl. í síma 656490.
Kistill, s. 46005. Notaðir varahlutir í
Scania, Volvo, M.B. o.fl. Dekk, felgur.
Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst-
rör o.fl.
Scania 112 H, árg. 1983, frambyggður
búkkabíll, lágt hús, einfalt, 4,60 milli
hjóla, ekinn 173 þús. Upþl. í síma
985-20326 og eftir kl. 19 91-46180.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir vörubíla:
Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford
910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609.
Vörubill, MAN 16240 '78 til sölu.
Uppl. í síma 97-81567.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarfiugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
M Bflar óskast
Bílamálun - bilaréttingar. Sérhæfum
okkur í réttingum og málningu. Unnið
af fagmönnum, með fullkomin tæki,
föst tilboð ef óskað er (skrifleg).
Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18.
s. 674644-685930.___________________
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl. ofl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutij-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Vegna mikillar sölu og eftlrspurnar eftir
nýlegum og vel með fömum bílum
vantar okkur bíla á staðinn og skrá.
Góður innisalur. Bílasalan, Smiðju-
vegi 4, sími 77202. - ,
Óska eftir bil á ca 400 þús. í skiptum
fyrir Chevrolet Nova ’78, ek. 69 þús.
km, og Suzuki Quadracer 250 cub.
fjórhjól ’87. Uppl. í síma 93-12622 á
daginn og 93-12486 á kvöldin.
Jeppi. Óska eftir Pajero eða Cherokee,
árg.. ’85-’87, í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-7490.
Þráðlaus sími + Fial 127 '82 í góðu
lagi, óska eftir bíl í skiptum sem má
þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
91-657322.__________________________
Óska eftir að kaupa sendiferðabil (há-
þekju), dísil, með mæli, árg. ’82-'84,
staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7499.
Óskum eftir vél í þýskan Ford Escort '82
á kr. 13.000, verður 3ð vera með vfir-
liggjandi knastás, má þarfnast
smálagfæringar. 'Uppl. í síma 79553,
Bestabón, bónum fyrir hlægilega lítið
verð, reynið þjónustuna. Ármúli 1,
sími 688Ö60.
Góður, nýlegur bill óskast gegn 200
þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma
623002.
Bilasöluna Best vantar bila á skrá, mik-
il eftirspurn. Ármúli 1, sími 688060.
■ BQar til sölu
Chevrolet Impala ’78 til sölu, 8 cyl.,
sjálfsk., vökva- og veltistýri, lítils
háttar skemmdur eftir umferðaró-
happ. Verð 150 þús., vil skipta á Lödu
Sport eða Lödu station í sama verð-
flokki. Uppl. í síma 98-66606.
Mercedes Benz 230T, 180.000 km., ’79.
Mazda E 1600 sendibíll, e. 100.000, ’82.
Saab 900 turbo, 3ja d., e. 130.000, ’82.
Volvo 244, e. 127.000, ’78.
S. 25255, 27802 og 621055.
Bílarnir eru á Bílasölu Guðfinns.