Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
31
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt,, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Garðyrkja
Túnþökur og mo|d. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð.’Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
Garðverk 10 ára. Hellulagnir og hita-
■ lagnir eru okkar sérgrein.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Hellulagnir - traktorsgrafa. Röralagnir
- girðingar, hitalagnir. - Standsetjum
lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 91-78220.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson, símar 666086,
20856 og 985-23023.
■ Húsaviðgerðir
Loftræstik., húsaviðg. og blikksmiði.
Múrun, málun, sprunguviðgerðir,
rennuviðgerðir, blikkkantar o.fl.
Smíði og uppsetning á loftræstikerfum
og viðhaltí. Vönduð vinna, tilboð,
meistári, ábyrgð. S. 78727 f.kl. 16 20.
Ath. Prýði sf. Járnklæðum þök og
kanta, rennuuppsetningar, sprungu-
þéttingar, múrviðgerðir og alls konar
viðhald. Sími 91-42449 e. kl. 19.
Byggingarmeistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í síma 38978.
Húseigendur, ath. Þak sf. auglýsir.
Tökum að okkur breytingu og viðhald
á tréverki, úti og inni. Uppl. í síma
53490 og á kvöldin í s. 53931 og 72019.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Til sölu
INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — simi 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk-
ar vegna. ■
Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís sf., símar 91-671130 og
91-667418.
■ Verslun
Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Ódýr haglaskot i úrvali.
Baikal 4-5-6 (tilboð) 25 stk., 530.-
Selles og Bellot 3-4-5-6-7, 25 stk., 580,-
Mirrage 1-2-3-4-5-6-7, 25 stk., 650.-
Remington Express 4-5-6, 25 stk., 1390.-
Sendum gegn póst- og faxkröfu. Útilíf,
sími 82922.
Leikfimifatnaður i úrvali. Toppar, kr.
980-1.295, buxur, kr. 1.295-1.390, leik-
fimibolir frá kr. 1.410. Stærðir 6-14,
margir litir. Póstsendum. Útilíf, sími
82922.
Við smiðum stigana.
Stigamaðurinn, Sandgerði, sími
92-37631 og 92-37779.
Aktu eins oa þú vilt
aðaoriraki!
Vv M | UMFERÐAR
KUM EINS OG MENN! W RÁÐ
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
Eigum nú fyririiggjandi
FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu.
Hljóðlátir, mikill togkraftur,
einfaldir í uppsetningu.
BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404.
Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd-
er og Super Swamper jeppadekkjum í
miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
■ Húsgögn
Útsaumur, Útsaumur! Setjum útsaum á
rókókóstóla, borð og kolla, mikið úr-
val af grindum. Gefum allar upplýs-
ingar um stærð á uppfyllingu o.fl.
Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, s.
16541.
■ BOar til sölu
Vetrarbill. Scout ’78, upphækkaður á
44" mudderum, 8 cyl. 304, sjálfskiptur.
Toppbíll. Verð 750 þús„ 695 þús. stgr.
Skipti á nýlegum japönskum bíl at-
hugandi. Uppl. í síma 675438 e.kl. 19.
I
Toyota Tercel RW Special 4WD '87,
ekinn 25 þús. km, upphækkaður,
dráttarkúla, sumar- og vetrardekk,
sílsalistar, grjótgrind, útvarp + seg-
ulb. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Bílás, Akranesi, s. 93-12622 og
93-11836.
Honda Prelude '87, 2000i, 16 ventla,
hvít, rafmagn í rúðum og sóllúgu,
rendur, fallegur bíll. Skipti á ódýrari,
helst jeppa. Sími 92-68567.
105 þús., með rúmgóðum kassa, hent-
ugur í útkeyrslu, fastur þungaskattur.
Uppl. í sima 985-21116 og á bílasölunni
Skeifunni.
Scout ’74, einn með öllu. Ótrúlega lítil
eyðsla. Verð 550 þús. Get tekið 2 ódýr-
ari upp í hluta af verði. Uppl. í síma
79642.
Toyota Corolla DX ’86 til sölu, góður
bíll, ekinn 52 þús. km. Verð 450 þús.,
skipti möguleg á seljanlegum, ódýrari
bíl. Góður staðgreiðsluafsláttur. Úppl.
í síma 687212 eða 19105.
Audi 90 Treser 2.3 E árg. ’88. Stórglæsi-
legur, vel búinn aukahl., 5 cyl., bein
innsp. Ath. skipti helst á jeppa. Uppl.
í sfma 92-14244.
Chevrolet Astro, árg. ’86,8 manna, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar, ekinn 35 þús. mílur,
vél 4,3 1, verð 1200-1300 þús. Uppl. í
s. 666557 og 667201.
Til sölu Dodge Mirada árg. ’81, sjálísk.
Ekinn 112 þús. km. Aðeins tveir eig-
endur. Mjög vel með farinn. Útv./seg-
ulb., vetrardekk. Ekki skipti. Verð 460
þús. Uppl. í síma 14334.
■ Þjónusta
Varandi, simi 626069. Alhliða viðgerðir
og standsetning húseigna, innanhúss
sem utan. Þið nefnið það, við fram-
kvæmum. Varandi, sími 626069 (einnig
tekur símsvari við skilaboðum).
Tökum að okkur alla almenna gröfu-
vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í
síma 75576 og hs. 985-31030.
■ Líkamsrækt
Nauðungaruppboð
Á nauðungaruppboði, sem fram á að fara á lóð skiptingar sf„ Vesturbraut
34, Keflavík, föstudaginn 27. október kl. 16.00, hefur að kröfu Vilhjálms
H. Vilhjálmssonar hrl., Ásbjörns Jónssonar hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl.
og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum:
AE-740, A-1729, A-7850, DÖ-363, EV-879, FA-665, FB-321, FK-524,
FZ-522, FP-135, GH-537, GG-422, GY-232, GM-177, G-4022, G-8716,
G-11379, G-15090, G-18855, G-21255, G-23668, G-23966, G-24031,
HY-308, HG-199, HR-173, HX-113, H-410, H-1349, H-3842, IJ-125,
I-690, 1-4199, I-4345, , J-40, J-179, KR-904, R-7420, R-8274,
R-11496, Rr11962, R-12522, R-13047, R-13319, R-14096, R-24597,
R-25503, R-25719, R-26691, R-32390, R-39976, R-44887, R-47740,
R-48762, R-49732, R-50072, R-50689, R-51009, R-56763, R-57455,
R-65813, R-67553, R-69145, R-70902, R-71196, R-72901, R-74609,
R-77991, S-1928, U-4442, V-1368, X-1640, X-4332, X-6368, Y-8,
Y-1499, Y-3250, Y-11204, Y-12582, Y-13422, Y-16111, Y-16749,
Y-17772/ÖB-83, ÖB-84, Ö-283, Ö-286, Ö-523, Ö-836, Ö-1138,
Ö-1287, Ö-1292, Ö-1320, Ö-1356, Ö-1455, Ö-1528, Ö-1727, Ö-1786,
Ö-1788, Ö-1807, Ö-1860, Ö-1970, Ö-2143, Ö-2144, Ö-2276, Ö-2384,
Ö-2736, Ö-2753, Ö-2850, Ö-2895, Ö-3019, Ö-3056, Ö-3068, Ö-3087,
Ö-3136, Ö-3217, Ö-3233, Ö-3268, Ö-3273, Ö-3279, Ö-3337, Ö-3370,
Ö-3452, Ö-3465, Ö-3507, Ö-3600, Ö-3709, Ö-3796, Ö-3855, Ö-3965,
Ö-4079, Ö-4103, Ö-4187, Ö-4206, Ö-4209, Ö-4317, Ö-4400, Ö-4401,
Ö-4460, Ö-4474, Ö-4525, Ö-4561, Ö-4595, Ö-4610, Ö-4668, Ö-4755,
Ö-4809, Ö-4852, Ö-4985, Ö-4990, Ö-5008, Ö-5053, Ö-5071, Ö-5072,
Ö-5082, Ö-5085, Ö-5087, Ö-5146, Ö-5219, Ö-5249, Ö-5294, Ö-5300,
Ö-5301, Ö-5337, Ö-5393, Ö-5434, Ö-5439, Ö-5485, Ö-5595, Ö-5620,
Ö-5648, Ö-5724, Ö-5742, Ö-5753, Ö-5766, Ö-5920. Ö-5940, Ö-5981,
Ö-6007, Ö-6018, Ö-6034, Ö-6055, Ö-6064, Ö-6072, Ö-6161, Ö-6413,
Ö-6459, Ö-6481, Ö-6512, Ö-6662, Ö-6749, Ö-6770, Ö-6943, Ö-7054,
Ö-7118, Ö-7169, Ö-7179, Ö-7232, Ö-7324, Ö-7450, Ö-7480, Ö-7551,
Ö-7562, Ö-7724, Ö-7816, Ö-7975, Ö-8007, Ö-8025, Ö-8104, Ö-8108,
Ö-8155, Ö-8186, Ö-8210, Ö-8465, Ö-8498, Ö-8556, Ö-8603, Ö-8678,
Ö-8778, Ö-8906, Ö-8974, Ö-9003, Ö-9033, Ö-9094, Ö-9095, Ö-9148,
Ö-9150, Ö-9164, Ö-9221, Ö-9318, Ö-9424, Ö-9455, Ö-9512, Ö-9803,
Ö-9869, Ö-9870, Ö-9915, Ö-9961, Ö-10014, Ö-10093, Ö-10113,
Ö- 10145, Ö-10148, Ö-10227, Ö-10236, 0-10407/0-10438, Ö-10458,
Ö-10477, Ö-10534, Ö-10537, Ö-10545, Ö-10579, Ö-10591, Ö-10649,
Ö-10749, Ö-10760, 0-10817, Ö-10834, Ö-10860, Ö-10886, Ö-11035,
Ö-11042, Ö-11054, 0-11145, Ö-11207, Ö-11230, Ö-11249, Ö-11321,
Ö-11350, Ö-11428, Ö-11440, Ö-11449, 0-11476, Ö-11483, 0-11548,
0-11598, 0-11788, 0-11808 ÞE-149, Þ-1017
Ennfremur er krafist sölu á ýmsum lausafjármunum, þ.á m. sjónvörpumj
myndbandstækjum, húsgögnum o.fl.
Uppboöshaldarínn í Keflavík, Grindavik, Njarðvík og Gullbríngusýslu.
Sveinn Sigurkarisson