Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 29
37 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. Skák Jón L. Árnason Þessi staða gæti verið fengin að láni úr bókinni Lærið að flétta. Hvítur er Abramovic, svartur Kovacevic og hann á leikinn. Teflt á Skákþingi Júgóslavíu í ár. 27. - Dcl +! og hvítur var fljótur að gef- ast upp því að eftir 28. Dxcl Hxcl+ 29. Kxcl bxa2 fær hann ekki hindrað svartan í að vekja upp nýja drottningu. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamennimir, Eric Rodwell og Jeff Meckstroth voru aðeins 29 og 30 ára gamiir þegar þeir urðu heimsmeistarar í tvimenningi árið 1986. Þeir mmu keppn- ina þá með fádæma yfirburðum, sem veröa sennilega seint jafnaðir. Menn vinna ekki svona keppnir nema heppnin fylgi þeiin að einhveiju marki. í síðustu lotu keppninnar koih þetta spil fyrir, en Rodwell og Meckstroth fengu hreinan topp fyrir spilið. Þeir sátu NS í spilinu, vestur var gjafari og AV á hættu: ♦ 762 V Á8643 ♦ DG64 ♦ D ♦ 543 V KDG1072 + K864 ♦ ÁDG8 ¥9 ♦ K105 + ÁG1073 * K109 V 5 ♦ Á98732 *■ 952 Vestur Norður austur Suöur Pass 3t Dobl Pass 3 G p/h Þijú hjörtu Rodwells í norður voru góð hindrun en það kom ekki í veg fyrir að AV næðu þremur gröndum, sem hægt var að vinna. En ítalinn Ferraro, sem sat í vestur, virtist hafa gleymt skotskónum heima, þvi hann fékk ekki nema sjö slagi. Útspil Rodwells var hjartakóngur sem drepinn var á ás. Ferraro spilaði nú tígli á kóng sem hélt slag, og þá reyndi hann að spila litlu laufi á drottninguna!? Rod- well átti þann slag, tók þijá hjartaslagi og spilaði spaða. Sagnhafi var neyddur til að svína og Meckstroth drap á kóng og tók tígulás. Það nægði til þess að fá 46 stig af 46 stigum mögulegum. yUMFERÐAR Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrahifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anha í Reykjavik 20.-26. október 1989 er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiöstöðinni Gerðubergi, Og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga, Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörsíu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um 'þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alia virka daga frá kl. 17 til 08; á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími-51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. pg sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-49.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísirfyrir50árum Föstudagur 20. október Þríveldabandalag Breta, Frakka og Tyrkja höfuðumræðuefni heimsblaðanna. Sáttmálinn hefur mjög víðtækar afleiðingar. Spakmæli Bölsýnismaður er maður sem af tvennu illu velur hvort tveggja. Ók. höf. daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafhiö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóöminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, efdr kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá_______________________ ipáin gildir fyrir laugardaginn 21. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu með fyrirvara hól úr óvæntri átt. Vertu mjög varkár með peninga, það gæti verið einhver áhætta varðandi fjár- mál. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem þú heyrir getur sett allt skipulag úr skorðum þjá þér. Þú ert óviðbúinn viðbrögðum ákveðinnar persónu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver þér nátengdur hefúr miklar áhyggjur. Varastu að ýta á máliö. Vertu nærgætinn og bíddu þar til þér er sagt frá. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta verður mikill friðardagur hjá þér í dag. Þú sýnir mik- inn skilning. Farðu eftir innsæi þínu og þú hefur mikil áhrif á aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú verður að taka tfllit til annarra, getur bara ekki fariö þínar eigin leiðir í dag og sérstaklega ekki varðandi peninga. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættír að reyna að drífa þig á einhvem stað sem þú hefur ekki heimsótt lengi. Þú færð vitneskju um eitthvað sem hef- ur vakið furðu þína. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að taka á verkefnum sem þú getur ekki dregið enda- laust. Eitthvað óvænt kemur upp í kvöld svo þú hefur ekki eins mikinn tíma fyrir þig og þú ætlaðir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Notfærðu þér ekki eitthvað sem þú kemst aö um aðra per- sónu. Það verður htið upp til þín fyrir að þegja. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að vandamál gærdagsins eltí þig í dag og valdi rifrildi og pirringi. Haltu þínu striki og þú nærð að hreinsa málið út fyrir kvöldið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er afbrýðisemi í kringum þig og þú getur orðiö fómar- lamb hennar fyrir góðan árangur þinn. Þú færð vel heppn- aða aðstoð einhvers. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtur þín best heimafyrir í dag. Margir bogamenn hafa það sem kallaö er „grænir fingur" og ná góðum árangri í garðvinnu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ný hugmynd vekur áhuga þinn, jafnvel nóg til aö fá aðra í lið meö þér. Böm em ofarlega á baugi hjá þér í dag og þú þarfnast mikillar orku. Tilkynningar Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánUd.-fostud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi veröur lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.