Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. Föstudagur 20. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir Örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur (Return oftheAntilope). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrims- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (15) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Opnun Borgarleikhússins. Bein útsending frá opnunarhá- tiðardagskrá i Borgarleikhúsinu. Leikarar og starfsfólk LeikTélags Reykjavíkur flytja brot úr sögg L.R. i tali og söng. Ávörp flytja Davíð Oddsson, Hallmar Sig- urðsson, Sigurður Karlsson og Baldvin Tryggvason. Einnig frumflytur Kammersveit Reykja- víkur verk eftir Atla Heimi Sveins- son. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 21.30 Peter Strohm (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch i titilhlut- verki. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.20 Neðanjarðarbrautin ' (Sub- way). Frönsk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Luc Besson. Aðalhlut- verk Isabelle Adjani, Christophe Lambert og Rivhard Bohringer. Ungur maður kemur í afmæli- sveislu hjá ungri fallegri stúlku. Ungi maðurinn er hinn dular- fyllsti, og hrifst stúlkan af honum. Hún veit ekki að athvarf hans er i neðanjarðargöngum Parisar- borgar. Þýðandi Pálmi Jóhann- esson. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. smi 15.35 The Jerit, Aulinn, segir frá Naven sem alinn er upp hjá svartri fjöl- skyldu I Mississippi. Einn góðan veðurdag uppgötvar Naven sér til mikillar hrellingar að hann er ekki svartur. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Catlin Adams og Jackie Mason. 17.05 Sánta Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni Dvergar. 18.15 Sumo-glima. Þessi óvenjulega íþrótt er til umfjöllunar í þessum / líáttum sem eru alls fimmtán. 18.40 Heiti potturinn. Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19:19. Frétta og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn AK. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schede- en, Andrea Elson og Benji Greg- ory. 21.00 Sltt IHið af hverju. A Bit of a Do. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Fimmti joáttur. Aðal- hlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Michael Jayston. 21.55 Barátta nautgripabændanna. Comes a Horseman. Rómantísk- ur vestri sem gerist í kringum 1940 og greinir frá baráttu tveggja búgarðseigenda fyrir landi sínu. Oliuborarar sjá hagn- að i landflæmi búgarðseigend- anna og reyna allt sem þeir geta til að komast yfir jjað. Aðalhlut- verk. James Caan, Jane Fonda og Jason Robarts. 23.55 Alfred HHchcock. Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerðir eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. 0.20 FreisUngin. Versuchung. Hin frísklega stúlka, Marta, er starf- andi listamaður I heimalandi sinu, Póllandi, þregar hún kynnist verðandi eiginmanni sínum, Ludwig frá Sviss. Aðalhlutverk:. Maja Komorowska, Helmut Gri- em og Eva-Maria Meineke. 2.05 Herbergi með útsýni. A Room with a View. © Rás I FM 9Z4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Páls- dóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Seborg. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur. Annar þáttur: Mary Renault og sögurnar um Þeseif. Umsjón: Ingun Ásdisardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Saint-Saens og Lehár. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - Kári litli i skólanum eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (5). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. NÆTURUTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið ún/al frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guðmundsson segir frá gitarleik- aranum Jim Hill og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 989 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 Bjami Olafur Guömundsson. Tónlist og, skemmtilegt spjall, ýmsar uppákomur. Stöð 2 kl. 21: Nú fer að líöa að lokum breska framhaldsþáttarins Sitt lítíö af hveiju þar sem Bretar gera óspart grin að sjálfum sér, sérstaklega þó þeirri stéttaskiptingu sera þar ríkir. Fimmti þátturinn af sex er í kvöld og heitir hann The Crowning of Miss Frozen Chicken. Eins og naihið bendir til er stofnað til veislu þar sem ein stúikan hlýtur títilinn, Aðalpersón- an, Paul, er mjög hikandi við að fara með eiginkonuna í þessa veislu en hún hefur sérstaka ástæðu til að mæta. Aðalhlutverkin í þættin- um í kvöid leika David Ja- son, Gwen Taylor, Nicola Hvort það þykir heiður aö vera kjörin ungfrú frosinn kjúklingur eða ekki keinur í Ijós i kvöid i þáttaröölnn! Sitt litið af hverju. Pagett, Michaei Jayston og David Thewlis er leikur Paul. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagslns. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM 90,1 12.45 14.03 14.06 16.03 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt þaö helsta sem er að gerast í menníngu, félags- lífi og fjölmiðlum. Milii mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríks- son kl. 15.03. Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Siguróur Þór Sal- varsson, Þorsteinn J, Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91 - 38 500. Kvöldfréttir. Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) Á djasstónleikum. Frá tónleik- um Kvartetts Tómasar R. Einars- sonar á norrænum útvarpsdjass- dógum í Svíþjóð í fyrra. 21.30 Fræösluvarp: Enska. Fyrsti þátt- ur enskukennslunnar I góðu lagi á vegum Málaskólans Mímís. (Endurtekið frá þriöjudags- kvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt þaö nýjasta og þesta. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 18.03 19.00 19.32 20.30 19.00 Hafþór Freyr hitar upp fyrir næt- urvakt Símalína opin fyrir óska- lögin 611111. 22.00 HaraldurGíslasonmeðtónllstfyr- Ir fólkið sem heima situr og vill heyra uppáhaldslögin. 2.00 Dagskrárlok. FM 102 & 104 7.00 Bjarni Haukur Þórsson.Ungir Is- lendingar í spjalli. Morgunleik- fimin á sínum stað. Bjarni er málið. 11.00 Snorri Sturluson. Við erum kom- in I helgarskap á Stjörnunni. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það fer ekkert framhjá Sigga Hlöð- vers. Helgin framundan og allt á útopnu. 19.00 Helgartónlist á Stjörnunní. Ekk- ert kjaftæði! 20.00 BIG-FOOT. Hann er mættur og aldrei betri. 22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson. Fróðleikur og ný tónlist. Þor- steinn Högni veit allt um nýja tónlist. 24.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Partístuð eins og það gerist best. Tónlistin er ný, fersk og hress. Síminn er 622939. 4.00 Amar Albertsson. Þú finnur ekki hressari dreng á landinu. Hann fer i Ijós þrisvar í viku. FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óskalög & kveðjur, sími 680288. 4.00 Dagskrárlok. 13.00 Amór Bjömsson. 15.00 Finnbogi Gunnlaugsson. 17.00 ívar Guðmundsson. 19.00 Guðný Mekkinósdóttir. 22.00 Ámi Vilhjáimur Jónsson. 3.00 Amar Þór Óskarsson. 13.00 Útvarp Suðumesja. Blandaður þáttur með góðri tónlist og inn- skotum um sitthvað áhugavert af Suðurnesjunum. Umsjón: Friðrik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar.... með Guð- laugi Júlíussyni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Gullu. 21.00 GOTT BÍT. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Atóm-Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. HfJ “FM91.7" (B 18.0Q-19.00 Hafnarfjörður í helgar- byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist. 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Super Password. Spurninga- leikur 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Framhalds- flokkur. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Sfar Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- lelkur. 18.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 21.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Deadly Earnes Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 00.30 Poppþáttur. 13.00 Letters To Three Wives. 15.00 Jem. 17.00 California Girls. 19.00 Command in Hell. 21.00 The Deliberate Stranger, part 1. 22.45 Reptilicus. 00.30 Maximum Overdrive. 03.00 Desperately Seeking Susan. ★ * ★ CUROSPORT *. .* *★* 13.00 Indy Car World Series. Kapp- aksfur í Bandarikjunum. 14.00 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar. 15.00 Judo. Keppni þeirra fremstu í Belgrad. 16.00 Fimleikar. Heimsmeistara- keppnin sem fram fer í Stuttgart. 18.00 Hafnabolti. Keppni atvinnu- manna I Bandaríkjunum. 19.00 Fimleikar. Heimsmeistara- keppnin semfram fer í Stuttgart. 21.00 Körfubolti. McDonalds-keppn- in. Evrópsk lið gegn bandarísk- um. 23.00 Judo. Keppni jteirra fremstu í Belgrad. S U P E R CHANNEL 14.30 Off the Wall. Poppþáttur. 15.30 On the Air. Lifandi tónlist. 18.30 The Global Chart Show. Tónlistarþáttur. 18.30 Fréttir og veöur. 18.35 Time Warp. Gamlar klassí- skar vísindamyndir. 19.00 Max Headroom. Spennu- myndaflokkur. 19.30 Snub. Skemmtiþáttur. 20.00 Poppkonsert. 21.00 Fréttir og veður. 21.10 Rapido. Poppþáttur. 21.40 Poppþáttur 22.40 Fréttir og veður. 22.50 Power Hour. Rokkþáttur. 23.50 Time Warp. Gamlar klassi- skar vísindamyndir. Þótt ótrúlegt só þá eiga þæltírnir, sem sýna hina fornu sumo-glítnu, nokkr- um vinsældum að fagna á Vesturlöndum. Á Stöð tvö hafa þegar veriö sýndir tjór- ir þættir og er ekki hægt að neita því að þaö er margt við þessa fornu íþrótt sem gerir það að verkum aö heillandi er að fylgjast ineð tröllum þeim sem hana iðka. Þótt sumo sé lík íþrótt og fjölbragöaglíma telja Japan- ir íþróttina einnig list. í sumo eru reglur sem eru orðnar þúsund ára gamlar og sumar athafnir srano- kappanna eru trúarlegar eins og koraið hefur fram hjá ágætum skýranda þáttanna. Glímukappamir era mjög þungir og er meðalþyngd í kringum 200 kíló. Þrátt fyrir þessa miklu þyngd eru þetta geysivel þjálfaðir íþróttamenn sem hafa milánn-sjálfsaga. Sumo er elsta sjálfsvamarlistin og þeir sem stunda hana eru þeir einu sem geta sagst vera afkomendur hinna frægu samúræja. -HK Eins og sjá má eru sumo- glimukappamir hinir stæöi- iegustu. Borgarleikhúsið er mikil og glæsileg bygging. Sjónvarp kl. 20.30: Opnun Borg- arleikhússins Bein útsénding verður í kvöld frá hinni veglegu vígsluat- höfn Borgarleikhússins. Þar verður fjölbreytt dagskrá. Hefst hún með samleik blásarakvintetts í anddyri leik- hússins. Aö honum loknum hefst leikin sögusyrpa um að- draganda að byggingu leikhússins og feril Leikfélags Reykjavíkur fram til vígslustundar. Að syrpunni lokinni verða ræðuhöld. Meðal ræðumann verður Davíð Oddsson borgarstjóri. Þá verður flutt frumsamið verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Að lokum mun Kammersveit Reykjavíkur leika. Sjónvarpið mun fylgjast með athöfninni fram tfl kl. 21.30. Stjórnandi útsendingar veröur Björn Emilsson. Sjónvarp kl. 22.20: A kvikmyndahátíð, sem nú stendur yflr, er sýnd fyrsta kvikmynd franska- leikstjórans Luc Besson, Úrslitaorrustan (Le dcrnier combat). Var það gert til aö kvikmyndaunnendur gætu kynnst frumverki þessa franska leikstjóra sem vakið hefur mikla eftirtekt meö tveimur myndum sem komu í kjölfariö á Úrshta- orrustunni, Subway og The Big Blue. Sjónvarpið mun sýnaSub- way í kvöld sem er sérlega vel gerð og skemmtileg kvikmynd er gerist aö mestu neðanjarðar eða í þeirri furðuveröld þar sem neðanjarðarlestir brana um. Viö fylgjumst með nokkrum manneskjum sem koma úr mörgum stigum þjóðfélagsins. í byijun kynnumst við Fred sem er á flótta. í veislu, sem hann var staddur í, stal hann skjölum. Á flótta sínum leitar hann skjóls í neðanjarðarlest* um Parísar, Metro. Þar kynnist hann furðufuglura á borð við hjólaskautanáungann, blómasölumanninn, trommar- ann og likamsræktartröllið. Þá kemur Héléne einnig mikið við sögu en henni hafði Fred kynnst í veislunni. Subway er heillandi kvikmynd sem markaði komu leik- stjóra sem á öruggiega eftir að láta mikiö að sér kveða í fraratíðinni. -HK Christopher Lambert leikur aðalpersónuna i Subway, Fred, sem er á fiótta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.