Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. dv____________________________Kvikmyndir Ódrukkinn og hreinn (Clean and sober) Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy Baker Leikstjóri: Glenn Gordon Caron Sýnd I Btóborginnl Morgun einn vaknar Daryl (Michael Keaton) upp viö vondan draum, stúlkan í rúminu hans er meðvitundarlaus vegna ofnotkunar eitur- lyfja. Daryl hringir á sjúkrabíl og felur eitrið áður en lögreglan kem- ur. Lögreglan biður hann um að fara ekki úr bænum. Daryl langar til að gera allt annað en vera kyrr og ekur af stað. Hann leitar á náð- ir vina sinna og er fúll út í þá þegar þeir vilja ekki hjálpa honum. Áfengi og eiturlyf hjálpa ekki heldur og hann vantar felustað. Auglýs- ' ing í útvarpinu bendir Daryl á felustað, meðferðarheimih fyrir eitur- lyfla- og áfengissjúklinga. Hann skráir sig inn tU að fela sig en upp- götvar að hann á við þessi vandamál að stríða þó hann hafi aldrei viðurkennt það fyrir sjálfum sér. Nýir og gamlir sjúkhngar hjálpast að við að halda sig frá áfengi og eitri. Daryl gengur ekki vel í fyrstu en með hjálp stuðningsmanns gengiu: þetta hjá honum. Daryl og félag- ar eru útskrifaðir og sendir aftur út í heiminn^ Hann er í vandræðum í vinnunni en tekst að halda sig frá áfenginu og eitrinu þrátt fyrir þaö. Þrjátíu dögum eftir útskriftina hefur hann misst vinnuna, farið í óteljandi starfsviðtöl og verið við jarðarfor vinkonu sinnar en þrátt fyrir það hefur honum tekist að halda sér hreinum og edrú. Michael Keaton vakti á sér athygh í gamanmyndinni Night Shift (1982) og hefur haldið sig að mestu við gamanmyndir síðan. Daryi í Hreinum og edrú er fyrsta alvarlega hlutverkið sem hann leikur og hann skhar því ágætlaga. Hann skapar sannfærandi persónu sem áttar sig í tíma á því að hann á við vandamál að etja. Með þessari mynd (og Batman) sýnir Keaton að hann er fær um að leika í öðru en gamanmyndum. Kathy Baker leikur einn sjúklinginn með sóma og vonandi fáum við að sjá meira til hennar á hvíta tjaldinu. Handrit- ið er ágætlega skrifað og með skarpa persónusköpun. Efnið hefur oft áður verið th umfjöllunar í kvikmyndum en nú er það tekið út frá „uppanum" sem telur sig ekki eiga við nein vandamál að stríða. Hann kennir öðrum um ófarir sínar. Það er ýmislegt í myndinni sem vekur áhorfandann til umhugsunar. Efnið er tekið frekar mjúkum höndum og leikstjórinn, Glenn Gordon Caron, reynir ekki að hrella áhorfend- ur með ofsaköstum og sturlun sjúklinganna heldur lætur myndina hða áfram. Þetta er mynd um umhugsunarvert efni sem vert er að gefa gaum. Stjörnugjöf: * * 'A Hjalti Þór Kristjánsson Leikhús Alþýðuleikhúsió sýnirílðnó ÍSAOAR CEILUR Sunnud. 22. okt. kl. 1 b.OU. Föstud. 27. okt. kl. 14.30. Laugard. 28. okt. kl. 23.30. Ath. breyttansýningartíma. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, simi 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnísíma15185. Greiðslukort Síðustu sýningar. lElKRÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 eftir Frederico Garcia Lorca. Hús Bernörðu Alba 3. sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.30. 4. sýn. fimmtud. 26. okt. kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 28. okt. kl. 20.30. Mlðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams Föstud. 20. okt. kl. 20.30. Laugard. 21. okt. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin aha daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga th kl. 20.30. iæ GRÍMUR ídauðadansí eftir Guðjón Sigvaldason 8. sýn. mánud. 23.10. kl. 20.30. 9. sýn. fimmtud. 26.10. kl. 20.30. Síðustu sýningar Sýnt i kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. jr nim | ISLENSKA OPERAN -■ ' IHII GAMLA BIO INGOLTSSTBÆT1 . Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00. AÍIra síðasta sýning í Reykjavlk. Sýningar I Ýdölum. Þriðjud. 24. okt. kl. 20.30. Miðvikud. 25. okt. kl. 20.30. Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ aUVER- 20/10 fö kl. 20, uppselt. 21/10 la kl. 15, uppselt. 21/10 la kl. 20, uppselt 22/10 su kl. 15, uppselt. 22/10 su kl. 20, uppselt. 24/10 þr kl. 20. 25/10 mi kl. 20. 26/10 fl kl. 20. 27/10 fö kl. 20. 28/10 la kl. 15. 28/10 la kl. 20. 29/10 su kl. 15, næstsið. sýn. 29/10 su kl. 20, síðasta sýn. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er _ opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-20. Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Sýningum lýkur 29. október n.k. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ <Bi<» leikfélag wmMA REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR ( BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: * Ljós heimsins Unnið úr fyrsta hluta Heimsljóss Halldórs Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist og áhrifahljóð: Pétur Grétarsson og Jóhann G. Jóhannsson Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Sönglög: Jón Ásgeirsson Lýsing: Egill Örn Arnason Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson Leikarar: Arnheiður Ingimundardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndis Petra Bragadóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Eyvind- ur Erlendsson, Guðmundur Ölafsson, Helgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Marinó Þorsteins- son, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Sverrir Páll Guðnason Frumsýning 24. okt. kl. 20.00 Sýning 25. okt. kl. 20.00 Sýning 27. okt. ki. 20.00 Sýning 28. okt. kl. 20.00 Sýning 29. okt. kl. 20.00 Korthafar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Unnið úr öðrum hluta Heimsljóss Halldórs Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir Sönglög: Jón Ásgeirsson Önnur tónlist og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Elin Jóna Þorsteins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall- dórsson, Hanna María Karlsdóttir, Inga Hild- ur Haraldsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Sigur- björnsson, Kristján Franklin Magnús, Karl Guðmundsson, Orri Helgason, Pétur Einars- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jak- obsdóttir, Sverrir örn Arnarson, Theódór Júlíusson, Valdimar Örn Flygenring, Val- gerður Dan, Vilborg Halldórsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Þór Tulinius, Þröstur Leó Gunnarsson Hljóðfaeraleikarar: Laufey Sigurðardóttir og Edward Fredriksen Frumsýning 26. okt. kl. 20.00 2. sýning 27. okt. kl. 20.00, grá kort gilda 3. sýning 28. okt. kl. 20.00, rauð kort gilda 4. sýning 29. okt. kl. 20.00, biá kort gilda Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680 Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. október. Greiðslukortaþjónusta. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmyndina A SlÐASTA SNÚNINGI Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem al- deilis hefur gert það gott erlendis upp á sið- kastið. Aðalhl. Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian. Leikstj. Phillip Noyce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HREINN OG EDRÚ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. FLUGAN II Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin Frumsýnir spennumyndina LEIKFANGIÐ Hér kemur hin stórkostlega spennumynd, Child’s Play, en hún sópaði að sér aðsókn vestan hafs og tók inn stórt eða 60 millj dollara. Það er hinn frábæri leikstjóri Tom Holland sem gerir þessa skemmtilegu spennumynd. Aðalhiutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif. Framleiðandi: David Kirschner. Leik- stjóri: Tom Holland. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tíma, SÍÐUSTU KROSSFERÐINA Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Tónleikar kl. 20.30. Laugarásbíó A-salur HALLOWEEN 4 Aðalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARA Sýnd kl. 5 og 9. Kvikmyndahátíð í Reykjavík SALAAM BOMBAY Sýnd kl. 5 og 7. HIMINN YRIR BERLÍN Sýnd kl. 9. GEGGJUÐ AST Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 12 ára. PfSLARGANGA JUDITH HEARNE Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDAN Sýnd kl. 9. KÖLL ÚR FJARSKA, KYRRT LÍF Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 12 ára. LIÐSFORINGINN Sýnd kl. 5 og 7. ASHIK KERIB Sýnd kl. 9. ELDUR í HJARTA MÍNU Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BLÓÐAKRAR Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. VITNISBURÐURINN Sýnd kl. 9. Miðaverð 350 kr. á kl. 5, 9 og 11.15. Miðaverð 250 kr. á kl. 7 og 7.30. Stjömubíó KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LÍFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 11. MAGNÚS Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 9.10. FACO FACQ FACDFACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI 39 Veður Austan hvassviöri og rigning sunn- anlands íram eflir morgni, austan og norðaustan stinningskaldi eöa allhvasst og fer að rigna um norðan- vert landið er líður á morguninn. Talsvert lægir á Austur- og Suðaust- urlandi og minnkandi úrkoma á Suður og Suðvesturlandi síðdegis. Litlar hitabreytingar. Akureyri alskýjað 5 Egílsstaðir skúr 4 Hjarðames rigning 7 Galtarviti alskýjað 3 Kefla víkurílugvöUur alskýjað 6 Kirkjubæjarklausturrígnmg 7 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík súld 9 Sauðárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar alskýjað Útlönd kl. 6 í morgun: 7 Helsinki súld 9 Kaupmannahöfn þoka 11 Stokkhólmur þokumóða 8 Þórshöfn rigning 10 Algarve heiðskírt 14 Amsterdam rigning 13 Barcelona skýjað 13 Berlín þokumóða 8 Chicago snjókoma 1 Frankfurt þokumóða 18 Glasgow skýjaö 8 Hamborg þokumóða 9 London léttskýjað 11 LosAngeles alskýjað 19 Lúxemborg rigning 10 Madrid heiðskirt 8 Malaga heiðskirt 15 Mallorca léttskýjað 12 Montreal rigning 4 Nuuk alskýjað -2 Orlando alskýjað 12 Paris rigning 14 Vín þokumóða 9 Valencia léttskýjað 15 Winnipeg léttskýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 201 - 20. okt. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 61,670 61,830 61,310 Pund 98.404 98,659 98.565 Kan. dollar 52,532 52,668 51,942 Dönsk kr. 8,5742 8,5965 8,3472 Norsk kr. 8.9390 8,9622 8,8190 Sænsk kr. 9,6074 9,6323 9.4892 Fi.mark 14,5277 14,5654 14,2218 Fra.franki 9.8283 9,8538 9,5962 Belg. franki 1,5905 1,5946 1,5481 Sviss. franki 38,1267 38,2257 37,4412 Holl. gyllini 29,6028 29.6796 27,7631 Vþ. mark 33,4255 33,5122 32.4735 it. Ilra 0,04535 0,04546 0,04485 Aust. sch. 4,7448 4,7571 4,6150 Port. escudo 0,3907 0,3917 0,3849 Spá. peseti 0,5242 0,5256 0,5141 Jap.yen 0,43583 0,43696 0,43505 Irskt pund 88,925 89,156 86,530 SDR 78,8593 79,0639 77,9465 ECU 68,5061 68,6039 67,1130 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. október seldust alls 158.871 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum ^eðal Lægsta Hæsta Blandað 0,827 19,06 15,00 35.00 Hlýri 0,239 20,00 20,00 20,00 Karíi 69.079 36,80 36,00 41,00 Keila 0,068 12,00 12,00 12.00 Langa 3.290 39.00 39,00 39,00 lúða 0,238 230,70 220,00 255,00 Lýsa 0,140 20,00 20,00 20,00 Skötuseelur 0,106 173,00 170,00 180,00 Steinbitur 0,403 51,30 20,00 55,00 Þorskur 6,280 70,30 60,00 79,00 Ufsi 69,885 39,34 15,00 41,00 Ýsa 8,323 96,14 25,00 120,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. október seldust alls 17,794 tonn. Þnrskur 6,204 67,39 55,00 77,00 Ýsa 3,238 111,30 93,00 120,00 Karfi 0,489 38,25 38,00 41.00 Keila.ósl. 1,123 21,00 21,00 21.00 Langa, ósl. 0,351 36,00 36,00 36,00 Þorskur, ósl. 1,342 62,18 42,00 76,00 Ýsa, ósl. 2.182 104,95 98,00 113,00 Lúða 0,349 130.12 100,00 205,00 Keila 0,365 23,00 23,00 23,00 Steinbitur 0,923 68,70 62,00 74,00 Kolaflnk 0,210 126,79 125,00 130,00 Langa 0,233 36,00 38.00 36,00 Lýsa 0,560 49,00 49,00 49,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. október seldust alls 160,395 tonn. Þorskur, ósl. 11,687 67,36 40,00 83.00 Ýsa, úsl. 4,586 99,99 42,00 128,00 Ýsa, næturs. 0,055 150,00 150,00 150,00 Karii 14,052 38,06 36.00 41,00 Ufsi 0,140 29.29 17,00 37,00 Steinbitur 0,356 53,61 47,00 71,00 Langa, úsl. 0,827 39,71 27,00 46,50 Blálanga, úsl. 0,494 43,49 42,00 47,50 Lúða, Asl. 0,236 324.93 245,00 395.00 Keila, ósl. 0,920 13,93 13,00 14,00 Sólkoli 0,035 40,00 40,00 40,00 Skarkoli 0,005 35,00 35,00 35,00 Skðtuselur 0,019 204,47 140,00 385.00 Sild 126,770 10,27 10,26 10,31 Saltfiskur 0,090 170,00 170,00 170,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.