Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Qupperneq 6
3 LAUGARDAGUR 9i. OKTÓBER 1989. URVALS NOTAÐIR — TEGUND ÁRG. EKINN VERÐ MMC Pajero, dísil, lang. 1986 78.000 1.250.000 Daih. CharadeTS 1986 35.000 360.000 Fiat Uno 45 1984 91.000 170.000 Opel Rekord, ssk. 1982 290.000 Nissan Bluebird 1981 98.000 250.000 Ch. Malibu Classic 1979 128.000 280.000 Ch. Monza Classic, bsk. 1988 15.000 900.000 Ch. Monza, ssk. 1987 40.000 590.000 Lada Samara, 5 g. 1987 35.000 250.000 Isuzu T rooper, dísil, 4 d. 1986 85.000 1.300.000 Daihatsu Charade, 5 d. 1985 39.000 330.000 Ch. Caprice Classic 1985 63.000 1.200.000 Ch. Monza SLE, beinsk. 1987 34.000 570.000 Ford Fiesta C 1986 55.000 330.000 Volvo 244 DL, beinsk. 1982 96.000 360.000 Volvo 240 GL, sjálfsk. 1986 34.000 870.000 GMC Jimmy, dísil 1985 50.000 1.600.000 Lada Sport 1987 37.000 490.000 Ch. Blazer S10, sjálfsk. 1985 94.000 1.150.000 Toyota Tercel 4x4, st. 1988 19.000 850.000 Opið laugardag ffrá 13-17 ____Bein lína, sími 674300 BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Ford Sierra XR 4x4i árg. ’86, rauð- ur, ekinn 31.000, verð 1.100.000. Suzuki Swift GL árg. ’88, hvítur, ekinn 10.000, verö 540.000. Volvo 240 GL árg. ’87, Ijósgrænn, ekinn 45.000, verð 950.000. Eldhress bílasala ekinn 85.000, verö 590.000. Volvo 740 GL árg. ’87, silfurgrár, ekinn 45.000, verð 1.070.000. Toyota Tercel 4x4 árg. ’86, grænn, ekinn 62.000, verð 640.000. Höfum kaupanda að Isuzu Trooper ’82-’86 Tegund Ekinn Litur Verð Toyota Camry GL ’86 42.000 blár 690.000 VWGolf GL1800 '87 47.000 rauður 670.000 Lada Sport 4x4 ’88 30.000 grænn 540.000 Ford Escort 1,3 86 66.000 hvítur 410.000 Daihatsu Charade ’86 49.000 blár 360.000 Toyota Corolla ’87 57.000 rauður 560.000 Daihatsu Charmant ’85 76.000 grænn 370.000 Subaru STW ’88 38.000 blár 970.000 VWGolfGL, ssk., 54.000 beige 490.000 vökvast. ’85 Dodge Mirada m/öllu ’80 58.000 blár 550.000 MMCColtGLX’85 75.000 hvítur 370.000 Volvo 244 GL ’82 113.000 gulls. 385.000 Mazda 626 GLX ’85 54.000 grás. 530.000 Saab 900 GLE ’82 116.000 grás. 350.000 Toyota Camry XL ’87 0 grás. 950.000 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir nýlegra bíla á staðinn BlIASALAmJI tktíHÉi RAGNARS BJARNASONAR ELDSHÖFÐA18, t12 REYKJAVfK 0673434 Nýi gámaflutningabíliinn hjá E.T. Þrátt fyrir burðargetuna og hjóiafjöldann er þetta hinn liprasti gripur. Ljósm. DV-Bílar GVA. E.T. fær 16 hjóla gámabíl Sýna nýjan Subaru í vikunni tók flutningafyrirtækið E.T. (Einar og Tryggvi) formiega við nýjum gámaflutningabíl með hliðar- lyftu fyrir 20 feta gáma. Bíllinn er af gerðinni Scania PU3HL 10x4Z, flmm öxla og sextán hjóla. Þar af er stýring á fyrstu tveim öxlunum og fjórum hjólunum, en aftasti öxullinn er lyftanlegur búkki. Aftari framöxl- inum og búkkanum var bætt undir hérlendis. Nýi Subaruinn, Subaru Legacy, verður kynntur á íslandi núna um helgina í hjá umboðsaðilanum, Ingv- ari Helgasyni, Sævarhöfða 2. Hjá Akureyri er hann sýndur á Bifreiða- verkstæði Sigurðar Valdimarssonar. Subaru Legacy verður aöeins boð- inn hér í sinni fullkomnustu mynd, með hækkuðum toppi og lúxus inn- réttingu. Hægt verður að velja á milh 1800 cc véla og 2200 cc, en hvorar tveggja eru aflmiklar og fullkomnar fjölventlavélar. Bíllinn er með sítengdu fjórhjóla- drifi og háu og lágu drifi og yfirleitt öllum fullkomnasta búnaði. Subaru hefur óumdeilanlega verið vinsælasti fjórhjóladrifsfólksbíllinn hér undanfarin ár. Hann var hka brautryðjandi á sínu sviði sem hefur Vökvabúnaður á bílnum, lyftikr- anar og tjakkar, var smíðaður hjá Einari Gíslasyni. Bhhnn getur lyft, athafnað sig og ekið með 45 tonna þunga er leyfður hámarksþungi hér er - með undan- þágu - 35 tonn. Með lyftibúnaðinum er hægt að hlaða bíliim hvorum meg- in frá sem vih og stafla upp í tvöfalda hæð. Þannig er hægt að nota hann til að lesta og aflesta aðra bíla og vagna, jafnframt því sem hann getur sjálfur flutt siim farm. Þetta er 24. Scanininn sem E.T. Gámabíllinn með gám í hæstu stöðu. Ljósm. DV-Bílar S.Þ. kaupir af umboðinu hér. Sá 25. er skamms. Næstutvöárinverðaþessir sams konar og kemur í gagnið innan bílar í þjónustu Eimskips. S.H.H. Subaru Touring Wagon GL, 16 ventla. ekki htið að segja. Þess eru mörg má telja að þessir „áskrifendur” dæmi að menn endumýja aftur og munu taka sér ferð á hendur að aftur með nýjum Subaru. Fullvíst skoða Subaru Legacy. Nýtt á íslandi: Átta ára ryðvamarábyrgð Bílaryðvöm hf. í Skeifúnni 17 býð- ur nú upp á átta ára ryðvamar- ábyrgð fyrir hvaða bíltegund sem er. Ryðvamarábyrgðin gildir frá og með bflum af árgerð 1990. Þessi ákvörðun er tekin með hhð- sjón af því hve góðum árangri fyrir- tækið hefur náð í sinni grein á und- anfómum árum. Þegar þar við bætist að fyrirtækið á 20 ára afmæh þótti tflvahð að hald j upp á það með þess- um hætti. Fyrirtækið notar ryövam- arefnið Dinitrol. Átta ára ryðvamarábyrgð er éins og önnur sambærfleg viðhalds- ábyrgð háð því að menn komi reglu- lega með bfla sína í endurryðvöm eins og kveðið er á um í ábyrgöar- skírteini. Fram að þessu hefur al- menna reglan verið sú að endurryð- vöm skuh gerö á 18 mánaða fresti. En samhhða 8 ára ryðvamarábyrð gera þeir félagar í Bflaryðvöm, Bjöm Jóhannesson og Jón Ragnarsson, aðeins kröfu um að komið sé með bílana til endurryðvamar á 24 mán- aða fresti. Þegar nær dregur áramótum halda þeir félagar enn frekar upp á af- mæhð með því að flytja í nýtt hús- næði að Bíldshöfða 5, þar sem aht verður á sömu þúfunni: ryðvöm, bflasala og bflaleiga. S.H.H.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.