Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 6
22
FÖSTÚDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
Kvikmyndahusin - Kvikmyndahúsin
Laugarásbíó:
Refsiréttur
í Refsirétti (Criminal Law), sem
fengið hefur hina ágætustu dóma
erlendis, er varpað fram spuming-
unni hvort réttlæti sé aðeins spum-
ing um rétt eða rangt og sekt eða
sakleysi. Eða er réttlætið orðið að
íþróttakeppni miili lögfræðinga þar
sem dómurinn ákvarðast af hæfni
þeirra. Um þessa spumingu fjallar
þessi athyghsverða mynd.
Aðalhlutverkið leikur Gary Old-
ham og leikur hann ungan, efni-
legan lögfræðing, Ben Chase, sem
leggur fyrir sig að veija sakamenn.
Honum er sama um sekt eða sak-
leysi. Hjá honum gildir aðeins eitt,
að sigra í réttarsalnum.
Hann neyðist þó til að endur-
skoða afstöðu sína þegar hann tek-
ur að sér að verja ungan aðals-
mann, Martin Thiel, sem ákærður
er fyrir morð og stórfelldar líkams-
meiðingar.
Ben tekst að fá hann sýknaðan
en skömmu síðar kemst hann að
Stöð 62 (UHF) er gamanmynd
sem er sett upp eins og farsi. Sögu-
hetjan er George Newman sem er
draumóramaður með mUljón hug-
því að skjólstæðingur hans er held-
ur betur sekur um ýmislegt ófagurt
og að hann hefur leikið sér að hon-
um eins og köttur að mús.
Tveir efnilegir leikarar af yngri
kynslóðinni, Gary Oldman og Ke-
vin Bacon, leika aðalhlutverkin.
Gary Oldman, er leikur lögfræð-
inginn, vakti fyrst athygh er hann
lék pönkarann og eiturlyfjasjúkl-
inginn Sid Vicious í Sid og Nancy.
Hann hefur síðan leikið í Prick up
Your Ear þar sem hann lék leikrita-
skáldið Joe Orton á eftirminnileg-
an hátt og í Track 29, nýjustu kvik-
mynd Nicholas Roeg.
Kevin Bacon varð frægur á einni
nóttu er hann lék aðalhlutverkið í
Footloose. Hann hafði þá vakið at-
hygh áður, sérstaklega er minnis-
stæður leikur hans í Diner. Hann
hefur átt erfitt uppdráttar síðan,
hefur leikið hvert töffarahlutverk-
ið af öðru með misjöfnum árangri
en snýr nú blaðinu við og leikur
Háskólabíó:
Stöð 62
myndir í kollinum. Hann er strax
orðinn leiður á vinnu sinni sem
hamborgarapiltur hjá Stóru-Bert-
hu en það er tólfta starf hans á ein-
George Newman („Weird Al“ Yankovic) er draumóramaður og ímyndar
sér oft að hann sé Rambo.
Gary Oldman leikur lögfræðinginn Ben Chase. Hann er hér ásamt Joe Don Baker er leikur lögreglumann,
hinn spihta Martin Thiel og hefur
fengið mjög góða dóma fyrir leik
sinn. -HK
um mánuði.
Vandamál Georgs er að hann
virðist ekki passa í neitt starf vegna
yfirgenghegs ímyndunarafls. Hann
á erfitt með að einbeita sér aö vinnu
vegna þess að dagdraumar hans
snúast um hann sjálfan í hlutverki
Rambo eða Indiana Jones.
Dag einn er honum boðið vegna
óvæntra aðstæöna að gerast sjón-
varpsstjóri á htihi stöð sem nefnist
Stöð 62. Stöðin er á barmi gjald-
þrots sem er ekki undarlegt því
fleiri horfa á fiskabúr á veitinga-
stöðum en á Stöð 62. Hvemig
George lætm- drauma sína rætast
í gegnum starf sitt verða væntan-
legir áhorfendur að komast að.
Aðalhlutverkið leikur „Weird
Al“ Yankovic. Hann er ekki þekkt-
ur' kvikmyndaleikari en þekktari
innan poppheimsins þar sem hann
er vinsæl rokkstjama, sérstaklega
í Bandaríkjunum.
Yankovic hefur orðið hvað fræg-
astur þeirra er gera grín að öðrum
rokkstjömum og er Stöö 62 fyrsta
kvikmyndin sem hann leikur í.
Hans sérsvið er að snúa út úr
þekktum lögmn stórstjama og þótt
honum takist vel upp með margar
sfjömur er Michael Jackson sá sem
hann hefur mest gaman af að gera
grín að.
Yankovic hefur skrifað handritið
að Stöð 62 ásamt leikstjóranum Jay
Levy sem hefur leikstýrt öllum
hans myndböndum en þau þykja
mjög skemmtheg. -HK
Fyrir nokkrum ámm voru sem hann ólst einnig upp. Hann
gerðar tvær kvikmyndir undir byijaði leikferh sinn í leikhúsum
heitinu Cannonbal! Run I og II. borgarinnar og í auglýsingum.
Var sú fyrri sérstaklega vinsæl. Hann vakti fyrst athygh er hann
Fjöhuðu báðar myndimar um. komtilChicagothstarfa.Þarvar
kappaksturáþjóðvegumíBanda- hann búsettur frá 1975 th 1983.
ríkjunum. Myndimar áttu það Hann fékk verðlaun sjónvarps-
sameiginlegt að mikih fjöldi gagnrýnenda 1978 fyrir leik sinn
þekktra leikara kom fram í í sjónvarpi og var um leið th-
myndunúm með Burt Reynolds nefndur sem besti handritshöf-
fremstan í flokki. Caimonbah undurinn. Þá fékk hann Emmy-
Fever kemur i kjölfar fyrr- verðlaun 1982 og 1983 fyrir hand-
nefndra mynda. Fjallar hún eínn- ritsgerð. Hann vakti fyrst vem-
igumkappaksturstrandaámílli. lega athygli í kvikmyndum er
Burt Reynolds er fjarri góðu hann lék í Splash en það má segja
gamni enda ekki eins vinsæll og að eftir þá mynd hafi vegur hans
á árum áður en mikið líð þekktra farið vaxandi með hverri mynd.
leikara er í myndinni eins og Helstu kvikmyndir hans eru
þeim fyrri. Má þar nefna Brooke The Blues Brothers, Splash,
Shields, Peter Bovle, Lee Van National Lampoon’s Vacation,
Cleef, Dohnu Dixon, Shari Bela- Volunteers, Summer Rental,
fonte, Smothers Brothers, Tim Armed and Dangerous og Planes,
Máthésön og siöast en ekkí síst Trains and Automobhe. Nýjasta
Jobn Candy sem er meðal vinsæl- kvikmynd hans, Uncle Buck, er
ustu gamanleikara í Bandaríkj- nú meðal ahra vinsælustu kvik-
unum í dag. mynda sem sýndar eru í Banda-
John Candy er kanadískur að rikjunum þessar vikurnar.
uppruna, fæddist í Toronto þar -HK
John Candy er elnn margra þekktra ieikara er leikur I Cannonbali
Fever.
Llstasafn ASÍ
v/Grensásveg
Þar stendur yfir hin árlega fréttaljós-
myndasýning, World Press Photo. Að
þessu sinni eru 244 ljósmyndir á sýning-
unni sem er opin alla virka daga kl. 16-20
og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 29.
október.
Listasafn íslands,
Frikirkjuvegi 7
Mynd októbermánaðar er olíumálverkið
Svanir eftir Jón Stefánsson sem sýnd er
á umfangsmikilli yfirlitssýningu málar-
ans sem verður í safninu til 5. nóvember.
Listasafnið er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17. Veitingastofan er opin á
sama tíma.
Leiösögn í fylgd sérfræðings á fimmtu-
dögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman
í anddyri safiisins og er leiðsögnin öllum
opin og ókeypis.
Listasafn Sigurjóns
Jlafssonar,
1 .augarnestanga 70
Þar stendur yfir sýning á verkum er Sig-
uijón gerði á árunum 1960-62. Þetta eru
aðailega verk úr jámi. Þá eru einnig sýnd
aðfóng og gjafir sem safninu hafa borist
undanfarin ár, þar á meðal myndir frá
árunum 1936-46 sem hafa verið í einka-
eign í Danmörku. Sýningin, sem mun
standa uppi í vetur, er opin laugardaga
og sunnudaga kl. 14-17 og öll þriðjudags-
kvöld kl. 20-22.
Mokka kaffi
v/Skólavörðustíg
Hrefna Lárusdóttir sýnir 26 akrýlmyndir.
Sýningin stendur til 27. október.
Nýhöfn,
Hafnarstræti 18
Valgerður Bergsdóttir opnar sýningu á
verkum sínum á morgun kl. 14-16. Á
sýningunni eru stórar blýteikningar á
pappír. Teikningamar em flestar frá
þessu ári og að hluta til unnar á vinnu-
stofu í Listamiðstöðinni Sveaborg við
Helsinki, þar sem Valgerður dvaldist í
sumar. Sýningin sem er sölusýning er
opin frá kl. 14-18 um helgar og firá kl.
10-18 virka daga. Henni lýkur 15. nóvemb-
er.
Sjóminjasafn Islands,
Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, s. 52502
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18
eða eför nánara samkomulagi í síma
52502.
•
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
í útibúinu Álfabakka 14, Reykjavík, em
til sýnis myndir eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sýningin stendur til 10. nóvember
nk. og er opin frá mánudegi til fimmtu-
dags frá kl. 9.15-16 og fóstudaga frá kl.
9.15-18. Sýningin er sölusýning.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning Stofhunar Áma Magn-
ússonar er 1 Ámagarði við Suðurgötu á
þriðjudögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 14-16.
Póst- og símaminjasafnið,
Austurgötu 11
Opið á sunnudófc.tm og þriöjudögum kl.
15-18. Aðgangur i./.eypis.
Vinnustofa Ríkeyjar,
Hverfisgötu
Þar era til sýnis og sölu postulinslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á
laugardögmn kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16. í Bogasal stendur yfir sýning
sem ber yfirskriftina „Ljósmyndin 150
ára - saga Ijósmyndunar á íslandi". Sýn-
ingin stendur til nóvemberloka og er að-
gangur ókeypis.
Myntsafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, s. 24162
Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar.
Rafn Stefánsson sýnir
í Bókasafni Kópavogs
f Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning
á blýantsteikningum og málverkum
Rafns Stefánssonar. Á sýningunni em 17
myndir og er hún opin á sama tíma og
bókasafnið, mánudaga til fóstudaga kl.
10-21 og á laugardögum ki. 11-14 út nóv-
embermánuð.
Myndlistarsýning
á Landspítalanum
Helgi Jónsson sýnir vatnslitamyndir á
göngum spítalans til 11. nóvember nk.
Helgj er fæddur 1923 og byijaði snemma
að fást við myndlist og naut um skeið
tilsagnar Kristins Péturssonar, var í
Myndlistarskóla Félags íslenskra frí-
stundamáiara (síðar Myndlistarskóla
Reykjavíkur) á fyrstu árum skólans og
hefur á síðari árum verið þar nemandi í
ýmsum greinum.
Slunkaríki,
Isafirði
Guðbjartur Gunnarsson opnar sýningu á
grafískum myndum á morgun. Myndim-
ar á sýningunni em ýmist hreinar grafik-
myndir eða þær em unnar með bland-
aðri tækni. Allar em myndimar hand-
þrykktar með silkiprenttækni. Sumar
þeirra em síðan handlitaðar með vatns-
litum, akrýl- eða pastellitum. Myndimar
30 em allar til sölu. Sýningin stendur til
sunnudagskvölds 19. nóvember.