Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUBAQUR' 27. OKTÖBER 1989.
23
Margir stórleikir
í úrvalsdeildinni
Ólafur Jóhannsson og félagar í Grindavik mæta Tindastóli í hörkuleik
á sunnudaginn.
Það má búast við harðri keppni
í úrvalsdeildinni í körfuknattleik
mn helgina. Þar eru fimm leikir á
dagskrá og horfur á að hver verði
öðrum tvísýnni.
Fyrsta skal telja viðureign stór-
veldanna á Suðumesjum. Bikar-
meistarar Njarðvíkur fá nágranna
sína, íslandsmeistara Keflavíkur, í
heimsókn og hefst leikurinn kl.
16,
Á sama tíma leika í Grindavík
heimamenn og Tindastóll frá Sauð-
árkróki. Þar má búast við tvísýn-
um slag tveggja hða sem em á upp-
leið.
Og einnig kl. 16 leika Reykjavík-
mfélögin KR og Valur á Seltjamar-
nesi. Valsmenn hafa sótt sig mjög
undanfarið og gætu veitt öflugum
KR-ingum harða keppni.
Haukar og ÍR eigast viö í Hafnar-
firði kl. 20. Bæði hð em í þriðja
sæti í sínum riðh og þurfa því að
leggja allt í sölurnar th að sigra.
Loks eigast við í Sandgerði botn-
hðin Reynir og Þór. Það er nánast
úrshtaleikur í fallbaráttu dehdar-
innar, nýhðar Reynis verða að
sigra th að einangrast ekki á botn-
inum og ná Þór að stigum.
í 1. dehd karla em fjórir leikir
um helgina. Bolvíkingar halda suð-
ur á bóginn og leika við Breiðablik
í Digranesi kl. 20 í kvöld og við
Létti í Hagaskóla kl. 13 á morgun.
ÍA og Snæfeh eigast við á Akranesi
kl. 20.30 í kvöld og UÍA mætir
UMSB á Eghsstöðum kl-14 á morg-
un.
í 1. dehd kvenna em þrír leikir á
sunnudag. KR og Keflavík leika í
Hagaskóla kl. 14 og kl. 20 mætast
Grindavík og ÍS í Grindavík og
Njarðvík og Haukar í Njarðvík.
Handbolti
í 1. dehd karla í handknattleik er
lika heh umferð um helgina. Fjórir
leikjanna eru á morgun, laugardag,
kl. 16.30. Þá leika KA og FH á Akur-
eyri, Stjaman og Víkingur í
Garðabæ, ÍR og ÍBV í Seljaskóla og
Grótta og Valur á Seltjarnarnesi.
Loks eigast við KR og HK í Laugar-
dalshölhnni kl. 20.30 á sunnudags-
kvöldið og þá lýkur fjórðu umferð
dehdarinnar.
í 1. dehd kvenna er líka heh um-
ferð. Á morgun leika Stjaman og
Víkingur í Garðabæ og Grótta og
Fram á Seltjarnamesi. Báðir leikir
hefjast kl. 15. Á sunnudag leika
Haukar og Valur í Hafnarfirði kl.
14 og KR og FH í Laugardalshöh-
inni kl. 19.
Þór og Njarðvík mætast í 2. dehd
karla á Akureyri í kvöld kl. 20.
Selfoss mætir Haukum á Selfossi
kl. 14 á sunnudag og klukkustund
síðar verður flautað th leiks hjá
FH-b og Fram í Hafnarfirði.
Blak
Keppni í meistaraflokkum karla
og kvenna í blaki liggur niðri um
helgina. Á Akureyri hefst hins veg-
ar Islandsmótið í yngri flokkum og
verður keppt þar aha helgina.
Badminton
Einhðaleiksmót TBR fer fram í
íþróttahúsi félagsins á sunnudag-
inn og hefst kl. 10. Keppt er í ein-
hðaleik karla og kvenna. Þeir sem
tapa fara í svonefndan viðauka-
flokk þannig aö alhr spha minnst
tvo leiki.
Nútímafimleikar
Norðurlandamót í nútímafim-
leikum verður haldið hér á landi í
fyrsta skipti á morgun, laugardag,
og fer fram í Laugardalshölhnni.
Þar leikur fimleikafólk listir sínar
með gjörðum, boltum, borðum og
kehum og má búast við glæsilegri
sýningu. Keppnin hefst kl. 14 en
forsala aðgöngumiða klukkustund
fyrr.
Golf
Golfklúbburinn Kehir heldur sitt
sjöunda opna Aloha-styrktarmót á
árinu á velli sínum á Hvaleyrar-
holti á morgun, laugardag, ef veður
leyfir. Ræst verður út kl. 9.30 í
fyrramáhð.
Bifreiðaíþróttir
Sjötta og síðasta keppnin á ís-
landsmeistaramótinu í rahakstri
fer fram á morgun, laugardag. Hún
hefst við Hjólbarðahölhna í Fehs-
múla kl. 8 í fyrramálið og eftir mik-
inn akstur um Suðurland lýkur
henni á sama stað kl. 19.30 um
kvöldið.
-VS
Gallerí Madeira,
Klapparstíg 25
Björgvin Pálsson sýnir Ijósmyndir. Sýn-
ingin er opin alla daga kl. 8.30-18. Henni
lýkur fóstudaginn 24. nóvember. Allar
myndimar eru til sölu.
Gallerí Sævars Karls,
Bankastræti 9
í dag opnar Ámi Páll myndlistarsýningu.
Sýningin stendur til 24. nóvember og er
opin á verslunartima, frá kl. 9-18.
J. Hinriksson,
Maritime Museum,
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku-
daga, funmtudaga, fóstudaga og laugar-
daga.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Á morgun verða opnaðar þijár sýningar
á Kjarvalsstöðum. Sveinn Bjömsson
opnar myndlistarsýningu. Þá verður
opnuð sýning á verkum eftir Arvid Pett-
ersen í boði Listasafns Reykjavikur og
stendur hún til 3. desember. I vesturfor-
sal opnar Kristín ísleifsdóttir sýningu á
u.þ.b. 80 skálum, vösum og ílátum sem
unnin hafa verið í leir á sl. tveimur árum.
Sýning hennar stendur til 12. nóvember.
Sýningamar em opnar kl. 11-18.
Listgallerí,
Einarsnesi 34
Tryggvi Árnason opnar grafíksýningu á
morgun. Á sýningunni verða 25 nýjar
grafíkmyndir. Sýningin er opin ki. 14-20
daglega til 12. nóvember og er öllum
heimill aðgangur.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið aha daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Katel,
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
Til sölu em verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, grafik og leir-
munir.
Norræna húsið
v/Hringbraut
í anddyri Norræna hússins hefur verið
sett upp sýning á ljósmyndum eftir fjóra
þósmyndara: Tone Arstila frá Finnlandi,
Jim Bengston frá Noregi, Frank Watson
frá Sviþjóð og Nönnu Búchert frá Dan-
mörku. Sýningin heitir „Öðravisi fjöl-
skyldumyndir". Þetta er farandssýning
og er Norræna húsið fyrsti viðkomustað-
urinn. Sýningin er opin daglega kl. 9-19
nema sunnudaga kl. 12-19. Henni lýkur
29. okt. f sýningarsölum sýnir Björg Þor-
steinsdóttir olíukritar- og vatnslitamynd-
ir. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 til
29. október.
Sýning í Odda,
nýja hugvísindahúsinu,
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar era til
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega
eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að-
gangm að safninu er ókeypis.
Vísindaráð
auglýsir styrki úr Vísindasjóði árið 1990
til rannsókna í
- NÁTTÚRUVÍSINDUM
- LÍF- OG LÆKNISFRÆÐI
- HUG- OG FÉLAGSVÍSINDUM
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísindaráðs,
Bárugötu 3, 101 Reykjavík, og hjá sendiráðum ís-
lands erlendis.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989 og skal
umsóknum skilað á skrifstofu ráðsins sem veitir upp-
lýsingardaglega kl. 10-12 og 14-16 (sími 10233).
Nauðungaruppboð
Að kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Garðakaupstað
og Hafnarfirði, bæjarsjóðs Kópavogs, ýmissa lögmanna, banka, stofnana,
o.fl. aðila fer fram opinbert nauðungaruppboð á lausafjármunum föstudag-
inn 3. nóvember nk. að Flatahrauni 16, Hafnarfirði, og hefst kl. 16.30.
Krafist er sölu á bifreiðunum:
G-154 G-203 G-215 G-241 G-373
G-426 G-462 G-480 G-782 G-873 G-953
G-987 G-1090 G-1310 G-1377 G-1455 G-1570
G-1772 G-1992 G-2106 G-2154 G-2430 G-2572
G-2679 G-2832 G-2884 G-3189- G-3213 G-3319
G-3483 G-3615 G-3934 G-4023 G-4040 G-4049
G-4164 G-4227 G-4469 G-4554 G-4668 G-4674
G-4705 G-4719 G-4757 G-4970 G-4972 G-5074
G-5300 G-5305 G-5738 G-5778 G-5840 G-6013
G-6377 G-6432 G-6498 G-6550 G-6596 G-6607
G-6675 G-6696 G-7269 G-7598 G-7599 G-7660
G-7771 G-8015 G-8084 G-8090 G-8091 G-8105
G-8155 G-8248 G-8355 G-8360 G-8437 G-8630
G-8737 G-8750 G-8788 G-8866 G-8942 G-8970
G-9060 G-9215 G-9271 G-9484 G-9485 G-9522
G-9537 G-9627 G-9726 G-9744 G-9737 G-9760
G-9884 G-9961 G-10206 G-10299 G-10322 G-10327
G-10505 G-10543 G -10554 G-10764 G-10912 G-11201
G-11235 G-11409 G-11468 G-11469 G-11620 G-11675
G-11778 G-11846 G-11903 G-12131 G-12237 G-12317
G-12322 G-12493 G-12592 G-12663 G-12679 G-12790
G-12877 G-12948 G-13035 G-13060 G-13196 G-13288
G-13289 G-13389 G-13573 G-13586 G-13676 G-13702
G-13714 G-13775 G-13902 G-13982 G-14026 G-14111
G-14120 G-14450 G-14481 G-14589 G-14692 G-14944
G-15479 G-15495 G-15984 G-16036 G-16050 G-16133
G-16181 G-16198 G-16294 G-16421 G-16663 G-16745
G-16919 G-17115 G-17226 G-17269 G-17427 G-17678
G-17736 G-17788 G-17818 G-18109 G-18245 G-18461
G-18700 G-19039 G-19453 G-19498 G-19600 G-19655
G-19785 G-20111 G-20112 G-20229 G-20530 G-20912
G-21002 G-21114 G-21320 G-21751 G-21845 G-22144
G-22148 G-22380 G-22705 G-22969 G-23085 G-23273
G-23600 G-23731 G-23779 G-23877 G-23898 G-23933
G-23956 G-24053 G-24145 G-24156 G-24161 G-24233
G-24235 G-24275 G-24461 G-24484 G-24515 G-24522
G-24550 G-24563 G-24571 G-24572 G-24607 G-24613
G-24665 G-24685 G-24686 G-24887 G-24918 G-24959
G-24988 G-25069 G-25106 G-25184 G-25192 G-25238
G-25268 G-25275 G-25285 G-25288 G-25301 G-25316
G-25425 G-25488 G-25511 G-25543 G-25654 G-25696
G-25824 G-25845 G-25965 G-26060 G-26102 G-26282
G-26284 G-26374 G-26481 G-26528 G-26635 G-26643
G-26753 G-26763 G-26808 G-26839 G-26942 G-27022
G-27113 G-27126 G-27186 G-27187 G-27272 G-27372
G-27411 G-27557 G-27628 R-828 R-1420 R-2506
R-2636 R-3684 R-4925 R-5060 R-5074 R-7113
R-7917 R-9227 R-10568 R-11350 R-13873 R-14464
R-14677 R-16836 R-19506 R-21257 R-22037 R-22954
R-22965 R-23466 R-23887 R-25791 R-26377 R-27051
R-27965 R-27999 R-28295 R-29097 R-29320 R-30813
R-31567 R-32024 R-32098 R-32104 R-32138 R-32634
R-33560 R-33580 R-34850 R-33904 R-34975 R-36022
R-37260 R-37531 R-37909 R-38747 R-38881 R-39618
R-40370 R-41263 R-41491 R-41885 R-42405 R-42535
R-43607 R-45417 R-46805 R-46925 R-47095 R-47508
R-47851 R-48699 R-49694 R-51943 R-52503 R-52736
R-52788 R-53245 R-55985 R-56441 R-57097 R-57303
R-59024 R-61395 R-62096 R-62195 R-62265 R-67897
R-68148 R-69519 R-70523 R-71176 R-71614 R-72846
R-73458 R-74349 R-76092 R-76100 R-76462 R-76575
R-77679 R-78942 R-79469 R-80041 Y-92 Y-1923
Y-3130 Y-7156 Y-9099 Y-9630 Y-12120 Y-12582
Y-14068 Y-14832 Y-14986 Y-14994 Y-15322 Y-16030
Y-17127 Y-17340 Y-17854 K-788 K-2729 í-524
í-2131 í-2280 1-2916 X-1183 X-2016 X-8020
B-495 A-6508 A-7217 L-378 L-1839 L-2711
Ö-690 Ö-935 Ö-1786 0-2318 Ö-4059 Ö-6042
Ö-8520 Ö-9032 Ö-12098 U-4827 U-5509 F-969
T-448 Þ-993 V-1070 V-1383 M-21 M-3657
N-271 P-2433 P-3171 H-2881 H-3347 E-3402
FZ-388 ID-151 JA-638 GÖ-108 FE-829 JS-747
MC-107 JP-899 JI-729 IT-445 LB-300 GB-260
FE-266 KB-638 KF-132 FX-565 GA-439 FR-246
GT-851 HM-842 FG-690
Ennfremur er krafist sölu á: vinnuskúr, trésmíðavél, þykktarhefli, rafsuðu-
vél, pressu, sjónvörpum, þvottavélum, þuirkurum, vélsleða, farsíma, tölvu,
prentara, hljómflutningstækjum, ísskápum, myndböndum, húsgögnum,
byggingarkrana, byggingarmótum, skrifborðum, rafmagnsvél, stólum, fisk-
eldisbúrum, fiskeldiskvíum, saumavél, borðstofusetti, videoupptökuvél,
hljóðupptökuvél, frystiborði, Ijósritunarvél, peningakassa, afgreiðsluborði,
afruglara, Caterpillar-jarðýtu, hjólaskóflu, sorptunnudrifi, skuldabréfum,
plasteteypumótum, plaststeypuofnum, 430 Iftra mótum, örbylgjuofnum,
sleikipinnapökkunarvél, báti, frystikistu, steikarpönnu, sementstanki, tog-
spili, gúmmíbjörgunarbátum, bíllyftu, logsuðuvél, hjólastillingartæki, flygli,
strauvél, rennibekk, spónlagningarvél, krumpvél, borvél, handverkfærum,
sandblásturstækjum, fraesivél, GT-72 dráttarvagni o.fl. o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Baejarfógetinn I Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjarnamesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.