Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 27: OKTÓBER 1989.
Mynd-
bönd
Umsjónl
Sigurður ML
Jónsson
HeSmar Karlsson
k
Þaö er spretthlaupari í 1. sætinu aö
þessu sinni en Fiskurinn Wanda
stekkur þangað í fyrstu tilraun. Hin
haröi veröur aö gefa eftir og reyndar
komast Tvíburarnir þar inn á milli.
Lítið er um breytingar aö þessu
sinni én þó eru tvær nýjar myndir á
listanum. Gamanmyndin um fiskinn
Wöndu er fáum lík og hefur tekist
sérlega vel upp við gerð þessarar
myndar eins og kemur fram í meö-
fylgjandi dómi.
Þá kemur í 10. sæti spennumynd
um barnaræningja meö hinum góö-
kunna Roy Scheider í aðalhlutverk-
inu. Myndin var fyrir stuttu sýnd hér
í kvikmyndahúsi.
DV-LISTINN
1. (-) A Fish Called Wanda
2. (3) Twins
3. (1) Die Hard
4. (2) Willow
5. (4) The Accused
6. (6) Dead Ringers
7. (5) Cocktail
8. (7) Gorillas in the Mist
9. 0) The Hidden
10. (-) Cohen&Tate
★★★
Tvíburagrín
TWINS
Útgefandj: Laugarásbíó
Leikstjóri: Ivan Reitman
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger
og Danny deVito
Bandarísl:, 1988-sýningartimi 103 min.
Það ætti aö verðlauna þann mann
sem datt í hug aö láta Arnold
Schwarzenegger og Danny deVito
leika tvíbura. Ólíkari, en um leiö
skemmtilegri samsetningu er varla
hægt að hugsa sér. Og þessi hug-
mynd hefur svo sannarlega borgað
sig því Twins var meö allra vinsæl-
ustu kvikmyndum síðasthöins árs.
Eins og gefur aö skilja er ekki
hægt að láta Schwarzenegger og
deVito leika eineggja tvíbura og til
aö gera málið enn flóknara eiga
tvíburamir sjö feður. Staöreyndin
er nefnilega sú aö Julius og Vin-
cente voru getnir á tilraunagtofu.
Tilraunin fólst í því aö búa til hinn
fullkomna mann.
Fullkomna barniö, Juhus, kom
eins 'og beðið var um, en enginn
haföi séð fyrir að móðirinn gekk
meö tvíbura, því slæddist Vincente
með. Hann var látinn á heimih fyr-
ir foreldralaus böm. Juhus aftur á
móti fékk hiö fuhkomna uppeldi á
draumaeyjunni Hawau.
Þegar Juhus fréttir aö hann eigi
tvibura heimtar hann aö fá aö leita
hann uppi og heldur út í hinn stóra
heim úr vemduðu umhverfi. Hann •
hefur uppi á bróður sínum sem
hefur veriö settur í fangelsi. Juhus
nær honum út og saman fara þeir
í mikla ævintýraferð til að leita
uppi móður þeirra sem hafði verið
sagt aö barn hennar heföi dáið í
fæðingu.
Twins er virkilega skemmtileg
kvikmynd sem þó fyrst og fremst
má þakka vinsældir sniöugri hug-
mynd.
Danny deVito er gamanleikari af
guðs náö og á hann margar spaugi-
legar senur. Schwarzenegger hefur
mátt hafa sig allan viö aö valda
ofurmannshlutverkum þeim sem
hann hefur hingaö til glímt viö. Þaö
kemur því verulega á óvart aö sjá
tii hans í Twins, því þótt ekki sé
hann eins fyndinn og deVito þá
passar hann vel í hlutverkið og er
samleikur þeirra tveggja með mikl-
umágætum. -HK
A FISH CALLED WANDA
Útgefandi: Arnarborg
Leikstjóri: .Charles Crichton. Handrit:
John Cleese. Framleiðandi: Michael
Shamberg. Aöalhlutverk: John Cleese,
Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Mic-
hael Palin.
Bresk/bandarísk 1988. 109 min. Öllum
leyfð.
Vel heppnaðar gamanmyndir eru
sjaldgæfar á þessum síðustu og
verstu tímum og því er ekki hægt
annað en aö gleðjast þegar myndir
eins og Fiskurinn Wanda berast
upp í hendurnar á manni. Að
myndinni standa háðfuglar úr
Monty Pyton hópnum sem hafa
notið vinsælda fyrir geðveikislegan
húmor. Sem betur fer kunna þeir
að gæta hófs þannig að hér er fyrst
og fremst um að ræða heilsteypta
mynd með sniðugu handriti og frá-
bærum leik.
Myndin segir frá Wöndu og
Fjörfiskur
ICiiN JA.MII UI Kt.ViN MHTIACI.
CLEESE aiR'HS. IOJNE 1'AI.IN
FISHCALLED
WANDA
/• h
-
nokkrum náungum í kringum
hana. Lögð eru á ráðin um snilldar-
legt gimsteinarán en þegar hver
byijar að svíkja annan verður er-
fitt að halda í fenginn.
Það er einkum þrennt sem stend-
ur upp úr í þessari vel gerðu mynd.
Gott handrit og vel útfærð tíma-
setning leikstjóra og frábær leikur
aðalleikaranna. Sá sem kemur
kannski mest á óvart er Kline sem
hingað til hefur ekki sýnt mikla
takta sem gamanleikari. Hann er
hins vegar óborganlegur sem
harðsvíraður einfeldniningur sem
starfar sem leigumorðingi. Hann
átti svo sannarlega skihð að fá
aukaverðlaunaóskarinn. Þá er Pal-
in fráhær sem stamandi dýravinur.
Cleese og Curtis standa sig einnig
mjög vel og er reyndar langt síðan
maður hefur séð hóp sem hefur
jafngaman af að leika saman.
-SMJ
Einn gegn öllum
DEATH WISH 4 - THE CRACKDOWN
Útgefandi: Háskólabíó
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay
Lenz og John P. Ryan
Bandarísk, 1987 - sýningartimi 99 min.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Það eru orðin fimmtán ár síðan
Charles Bronson skapaöi hinn
sjálfskipaða vígamann sem berst
fyrir réttlætinu, Paul Kersey. í
þeirri mynd náði leikferill Bron-
sons hátindi. Síðan þá hefur ferill
BRÚNSON
ihe fygUmte is frack
witfr á vehgetmceí
hans sem og myndimar um Paul
Kersey verið á niðurleið og varla í
annan tíma hefur Bronson verið
stirðari en í Death Wish 4.
Ekki vantar að nóg er um að vera
í myndinni. Kersey, sem nú rekur
arkitektarstofu í Los Angeles, á
vingott við blaðakonu eina sem á
dóttur á táningsaldri.
Kvöld eitt er dóttirin myrt af eit-
urlyíjasala. Kersey lætur sig máhð
htiu varða í byrjun en þegar mihj-
ónamæringur einn hefur samband
við hann og býður honum aha
hugsanlega aðstoð th að berjast
gegn tveimur eiturlyfjaklíkum sem
eiga sök á dauða margra ung-
menna, breytir Kersey mn skoðun
og hefur heilagt stríð gegn glæpak-
líkunum sem hann bókstaflega
einn síns hðs eyðir af yfirborði
jarðar.
Þessi aðfór Kersey að eiturlyfja-
khkunum er þó ekki lausn vandans
eins og áhorfendur eiga eftir að
komast að raun um.
Death Wish 4 má eiga það að at-
burðarásin er mjög hröð og ekki
vantar skotbardagana sem skilja
eftir götur Los Angeles blóði drifn-
ar. Staðreyndin er þó sú að farið
er yfir markið í þeim efnum. Áður
en myndin er hálfnuð er áhorfand-
inn búinn að fá nóg af öhum skot-
bardögunum og ekki gerir Charles
Bronson myndina betri, er stirður
í öllum hreyfmgum og ef raunsæi
væri látið ráða ferðinni hefði Kers-
ey verið drepinn í sinni fyrstu að-
gerð.
-HK
Mistök mafíunnar
í leit að endi
2010
Útgefandi: Arnarborg.
Leikstjóri, handritshöfundur og fram-
leiðandi: Peter Hyams. Byggt á sögu
eftir Arthur C. Clarke. Aðalhlutverk: Roy
Scheider, John Lithgow, Helen Mirren,
Keir Duella.
Bandarisk. 112 min. öllum leyfð.
Það var ekki laust við að mörgum
þætti það helgispjöh að ætla að
prjóna aftan við snhldarverk Stan-
leys Kubricks 2001: Space Odyssey.
Það er hins vegar af miklum metn-
aöi sem Hyams fer af stað og mun-
ar þar að sjálfsögðu um að hann
fær að njóta Clarke sem einnig kom
nálægt handriti fyrri myndarinn-
ar.
Við fáum hér að fylgjast með
Scheider sem fer í leiöangur með
Rússum til að athuga hvað fór úr-
skeiðis í Discovery leiðangrinum 9
árum áður.
'Myndin er mjög áhugaverð fyrir
imnendur visindaskáldsagna því
hún er að sjálfsögðu mun metnað-
arfyhri en flest það geimrusl sem
berst inn á myndbandaleigumar.
Þó hér sé ekki um snihdarverk að
ræða er myndin allrar athygh verð.
Tæknivinna er vel úr garði gerð
og það er varla hægt að setja út á
neitt annað en endinn sem er aht
of bamalegur og upphafinn.
-SMJ
HIT LIST
Útgefandi: Steinar hf.
Leikstjóri: William Lustig
Aðalhlutverk: Jean-Michael Vincent,
Leo Rossi og Lance Henriksen
Bandarísk, 1988 - sýningartimi 80 min.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Það er gamalkunnugt efni sem
tekið er fyrir í Hit List. Mafíufor-
inginn sem sem á það yfir höfði sér
að verða dæmdur í fangelsi lætur
drepa hvert vitnið á fætur öðm og
virðist ætla að sleppa án þess að
verða dæmdur. Þegar honum verða
á þau mistök að drepa rangan
mann þá er fjandinn laus.
Aðalpersónan í myndinni er
tryggingasahnn Jack Collins sem
án þess að vita býr í næsta húsi við
mikhvægt vitni í sakamáhnu yfir
mafíuforingjanum.
Atvinnumorðinginn sem fenginn
er th að drepa vitnið klúðrar mál-
inu þegar hann ryðst inn í rangt
hús, drepur vin Cohins, særir eig-
inkonu hans og tekur með sér son
hans. Þetta er of mikið fyrir Coh-
ins, og þegar hann heyrir á tah
lögrelumann að það eigi að halda
honum í fangelsi þar th réttar-
höldunum lýkur er mælirinn fuhur
og tekst honum að strjúka og hefur
leit að syni sínum upp á eigin spýt-
ur...
Hit List er í betri kantinum þegar
hafðar eru í huga álíka B-myndir
þar sem söguþráðurinn þohr ekki
nána könnun. Hraðinn er mikhl og
blóðið flýtur í miklum hasarsen-
um. Helsti galh myndarinnar er
aðaheikarinn Jan-Michael Vincent
sem lofaði góðu í nokkrum mynd-
um á síðasta áratug en er að verða
eins og þrútinn áfengissjúkhngur í
framan sem hreyfir sig frekar af
gömlumvanaenvhja. -HK