Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 4
ll! fíÖSfcíífÖBft*-
22
ísl. skáldsögur
Miðnætursólborgin
Jón Gnarr
Þettaerævin-
týrasagasem
segirfrá
þjófa-ogsjó-
ræningjafor-
ingjanum
Runólfi sem
kemur í Miö-
nætursól-
borginaeftir
margraára
fangavistað
leita hefnda. Þetta er fyrsta skáld-
saga Jóns Gnarr en hann hefur áður
gefiðútljóð.
154blaðsíður
Smekkleysa.
Verð: 2890 kr.
Skekkja í bókhaldinu
Ólafur Orms-
son
Þettaerþriðja
smásagna-
safn Ólafs
Ormssonar
enáðurhefur
hannsentfrá
sértvær
skáldsögurog
tvær
ljóðabækur. í
þessu smá-
sagnasafni eru tíu sögur þar sem
segir frá ýmsum óvenjulegum per-
sónum og óvæntum atvikum eða
uppákomum. Sögumar eigaþað
sameiginlegt að fjalla um siðferði-
lega- og efnahagslega upplausn í
samtímanum.
158 blaðsíður
Sjónarhóll
Verð:2980kr.
Úr hugarfarinu
Þorsteinn
Marelsson
Þettaersafn
sexsmá-
sagna. Þær
segjafráfólki
semlifirtil-
breytingar-
lausulífi;er
alltafísama
farinu.Þaðá
erfitt með að
sættasigvið
hlutskipti sitt í lífinu og dreymir um
breytingar. Þorsteinn Marelsson hef-
ur skrifað fjölmörg leikrit fyrir út-
varp og sjónvarp og auk þess hafa
komið út eftir hann tvær bamabæk-
ur.
134 blaðsíður
Skálmöld
Verð:2600kr.
Að vera eóa hafa verið
Guðmundur
Björgvinsson
Þettaerstutt
skáldsagaeða
smáskáldsaga
um Halldór
Guðbrands-
sonsem höf-
undurinnhef-
ur skrifað
fleiribækur
um. Hér-segir
fráþvíþegar
Halldór Guðbrandsson Uggur dauð-
ur í svínastíu á Kolbrúnarstöðum í
Rangárvallasýslú og á hann leita
hugleiðingar um ýmis gmndvallar-
atriði varðandi tilvist mannsins.
16blaðsíður
Lífsmark
Verð:300kr.
Þýddar skáldsögrur
Eldvakinn
Stepben
StephenKing
Þettaer
EU>.
V.VKÍNN
spennusaga
eftir Stephen
Kingíís-
lenskriþýð-
inguKarls
Birgissonar.
Feðginemá
flóttaundan
flokkimanna
semeigaað
tortímaþeim.
Hver er fortíð feöginanna? Hvers
vegna er baráttan upp á líf og dauða
og hver em vopn feðginanna? King
er einn kunnasti höfundur spennu-
sagnaídag.
374blaðsíður
Frjálstframtak
Verð: 2280 kr.
Eitt sinn
skalhverdeyja
Agatha
Christie
Agatha
Christie,
frægasti
sakamálahöf-
undurfyrrog
síðar, rekur
hérsöguum
atburðier
gerðustfyrir
4000 árum.
Einsogáður
heldur hún lesandanum í spennu
sem jafnframt kallar á endalausar
vangaveltur um lausn málsins sem
við er að fást. Þrátt fyrir fjarlægt
sögusvið em efnistökin hefðbundin.
199blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð: 2275 kr.
Rússlandsdeildin
John le Carré
Nýjasta saga
þessaþekkta
njósnasagna-
höfundar.
Breskur
njósnarier
sendurtilað
hafauppiá
vísindamanni
í Sovétríkjun-
um semvill
komagögn-
um til Vesturlanda. Sagan er skrifuð
með hliðsjón af glasnost og þíðunni
milli austurs og vesturs. Njósnasög-
unni blandast ljúfsár ástarsaga og
örlög persónanna mótast ekki síður
af einkamálum þeirra en afskiptum
af opinberum málum. Ólafur Bjarni
Guðnasonþýddi.
295blaðsíður
Vaka-Helgafell
Verð:2980kr.
Ástog undirferli
isl' OG ,
VM>1K1i:kU
Victoria Holt
Þettaerhefö-
bundinró-
mantísk ör-
lagasagaeftir
Victoriu Holt.
Sigurður
Bjamason
þýddi. Sögu-
sviðiö er dul-
arfullt, stórt
óðalssetur.
Drúsillaer
fyrirmynd ánnarra ungra stúlkna.
Hún er fengin aö óðalssetrinu til að
vera félagi Laviníu sem er gjörspillt
af dekri og hrokafull. Bróðir Laviníu,
Fabían, vekur bæði ást og óhug með
Drúsillu og sagan berst víða um
breska heimsveldið áður en yfir lýk-
ur.
347 blaðsíður
Vaka-Helgafell
Verð: 1990 kr.
Neyðaróp um nótt
MaryHigg-
ins Clark
Giffinnan
mánaðar-
stórauðug,
elskuöog
dáð. Jenny
varsann-
færðumað
húnkæmi
tilmeöað
njótalifsins
ábúgarði
Erichs Kmegers í Minnesota - þar
til einsemd daganna og martraðir
náttanna gengu svo nærri henni
aö taugar hennar vom að bresta
og hún farin að efast um geðheilsu
sína. Mary Higgins Clark er vin-
sæll höfúndur ástarsagna.
260blaðsíður
Skjaldborg hf.
Verö:2275kr.
Blindgata í Kaíró
NagíbMah-
fúz
Þýðandi
SigurðurA.
Magnússon.
Sagan er
fyrstog
fremst
mannlífs-
myndog
hópsagaog
geristí
blindgötuí
einu af elstu hverfum Kairóborgar
í seinni heimsstyrjöldinni. Við sögu
kemur margt og sundurleitt fólk.
Þegar fram í sækir verður lj óst að
ein af lykilpersónum sögunnar er
Hamída, skapmikil og einþykk
stúlka sem elur meö sér stórfeng-
legan draum um auð og völd. Höf-
undurinn hlaut nóbelsverðlaunin
1988.
265blaðsíður
Setberg
Verö:2975kr.
í skugga ofsókna
Howard Fast
Þessibóker
eftirhöfund
bókannaum
Innflytjend-
urna sem
náðu miklum
vinsældum
hérálandi
sem annars
staðar. How-
ard Fast
skrifarhér
um MacCarthy-ismann og ofsóknir á
hendur fjölda þekktra manna á þeim
tíma. Söguhetjan er stríðsfréttaritari
sem er ofsóttur af ráðamönnum í
Washington. Howard Fast var ein-
mitt einn af þeim er ofsóttir voru og
sat í fangelsi ásamt mörgum fleirum.
Hann þekkir því sögusviðið af eigin
reynslu.
185blaösíður
Skjaldborghf.
Verð:2488kr.
Pelli sigursæli
Martin And-
ersen Nexö
Meðhinu
miklaskáld-
verki um
Pella sigur-
vegara, sem
komútáár-
unum 1906-
1910, skipar
danski rithöf-
undurinn
MartinAnd-
ersen Nexö sér á bekk með fremstu
rithöfundum þessarar aldar. Sagan
um Pella fjallar um framsókn öreig-
ans til bættra lífskjara og byggist á
bemskureynslu höfundarins sjálfs.
278blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð: 3480 kr.
Lykilorðið
iakuxihohj
9%.
»-;-v
Else-Marie
Nohr
Vísindamað-
urinn Hugo
Heinstendur
fyrirutanTí-
vohásamtlít-
ihidóttur-
dóttursinni.
Hann bíður
eftirdóttur
sinni, móöur
htlutelpunn-
ar, sem er að ná í bíl þeirra. En hún
kemur ekki. Skelfingu lostinn sér
gamh maðurinn að dóttur hans er
rænt. Hjarta hans brestur og hann
hnígur niður. Lítí.1 telpa stendur ein-
mana og yfirgefin. Hún er í losti.
Mamma er horfin - afi er horfinn.
176blaðsíður
Skuggsjá
Verð: 1980 kr.
Svikavefur
Rfík Htrlú*
SVIKAVEFUR
Erik Nerlöe
Húnhefurað
þvíervirðist
allt semhug-
urinngirnist
-ástríkaneig-
inmann, ynd-
islega dóttur
ognógafpen-
ingum. Hún
hefurenga
ástæðu til að
stelaen samt
sem áður er það einmitt það sem hún
gerir. Eða hvað? Er einhver að reyna
að koma rangri sök yfir á hana?
Hafa illgjamar persónur tekiö sig
saman um að gera hana grunsam-
lega? Elskar maöur hennar hana í
raunog veru?
176blaðsíður
Skuggsjá
Verð: 1980 kr.
Ekkierallt
sem sýnist
“iViTheresa
EKKlERflUiT 9harlf,
SEMSÝNiST Annabella
Morleigh
hafðiverið
i yfirsigást-
: fanginaf
æskuvini
sínum. Dav
íð,ogvar
niðurbrotin
þegarhann
fórskyndi-
lega tilÁstrahu. En jafnvel eftir að
hann virtist hafa horfið í eyðímörk-
inni var hún viss ura að hann
myndi samt sem áður snúa aftur
til hennar þrátt fyrir aö systir
hennar, Súsanna, og bróðir Davíös,
Eiríkur, væm ekki á sömu skoöun.
200blaðsíður
Skuggsjá
Verð: 1980 kr.
Auðug og ófrjáls
(Rartiand____
Auðug 09 ófrjáb
Barbará Cart-
land
Tilþessað
bjargafóður
sínumfrá
skuldafang-
elsigiftist
CrisaSilas P.
Vanderhault.
Nokkrum
mánuðum
síðar er Crisa
orðinekkja
eftir einn af ríkustu mönnum í Am-
eríku. En hvað stoða öh hennar
auðæfi þegar Vanderhault-íjölskyld-
an heldur henni bókstaflega eins og
fanga í gylltu búri? Crisa flýr í burtu.
176blaösíður
Skuggsjá
Verð: 1980 kr.
Gestapo
SvenHassel
SvenHassel
ersériróður
umstyrjöld-
ma 1939-
1945, enda
sjálfurí
þýskaher-
numogþá
oftífremstu
víglínu. Hér
lýsirhann
hinniill-
ræmduherlögreglu, Gestapo, og
dregur ekkert undan. Þessi bók er
hefðbundin Hassel-bók en hann er
einn helsti höfundur spennusagna
um hemað á síðari árum.
248blaðsíður
SKjaldborghf.
Verð:2275kr.
[ðrandi syndari
Isaac Bashe-
vis Singer
Þýðandier
HjörturPáls-
son. Skáld-
saganerum
afturhvarfog
sinnaskipti.
Sögumaður
er látinnhitta
söguhöfundí
ísraelárið
1969 og segja
honum sögu sína. En afturhvarf iðr-
andi syndara er enginn barnaleikur.
Raddir góðs og ills berjast um sál
hans og barátta þessara afla getur
tekið á sig óvæntar og ævintýralegar
myndir, hvort heldur er á Long Is-
land, í flugvélinni á leið frá New
York til Rómar eða á samyrkjubúinu.
160blaðsíður
Setberg
Verð:2500kr.
Aulabandalagið
John
Kennedy To-
ole
Þaðvarekki
fyrirekki
neittsem
þessihöfund-
urfékkhin
viðurkenndu
Pulitzer-
bókmennta-
verðlaun.
E.tv. entist
honum ekki aldur til að taka við
nóbelsverðlaunum. Hann dó liðlega
þrítugur og féll þá fyrir eigin hendi.
I þessari bók er fjallað um gleði, sorg,
hlátur, biturð, sannleik og lygi.
350blaðsíður
Tákn
Verð:3388kr.
Töfraheimar
Danielle Steel
Zoya, 17 ára
frænkakeis-
arans og
einkavinkona
keisaradæt-
ranna, lifir
við auðog
allsnægtirog
sér ekki né
skilurólguna
íþjóöfélag-
inu. Ömmu
Zoyu tekst að flýja land með henni
og þær setjast að í París. Þar kynnist
Zoya bandarískum hðsforingja sem
hún giftist. Þau flytjast til New York
og eiga þar nokkur auðug og ham-
ingjurík ár uns allt breytist. En Zoya
gefst ekki upp. Hún á velgengni að
fagna. En ekki er öllum áfóllum lok-
ið.
222blaðsíður
Setberg
Verö: 1975 kr.
■iSAAC
BASHEVIS
SINGER
IÐRANDI
SYNDARi