Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 18
36
MIÐVIKUDAGUR 13. DESF.MBER 1989.
Ljóðabækur
Orðmenn
***#(>?■*?
Bókaflokkur
íhópiOrð-
hos*uv«* mannaeruS
I ljóðskáld með
: jafnmargar
| ljóðabækur:
Ragnhildur
| Ófeigsdóttir:
: Faðmlag
I vindsins;
Þórður
Helgason: Þar
varég; Gísh
Gíslason: Gluggaþykkn; Þór Stefáns-
son: Haustregnið magnast; G. Rósa:
Ljósið í lífsbúrinu; Eyvindur: Viltu;
Guðlaug María Bjamadóttir: Snert
hörpu mína; Eiríkur Brynjólfsson:
Dagaruppi.
50til90blaðsíöur
Goðorð
Verð: frá 1200 kr.
Tvö tungl
Gyrðir Elías-
son
Þettaersjötta
ljóðabók
Gyrðisen
hannhefur
einnigsent
frásérskáld-
söguogsmá-
sagnasafn. í
þessaribók
eraumeitt
hundrað Ijóð
sem skipt er í fjóra kafla. Þessi bók
er nokkurs konar ferðalag um ís-
land, þó ekki nafnkunna sögustaði
heldur ísland draumsins og þjóðsög-
unnar. Gyrðir hlaut Stílverðlaun
Þórbergs Þórðarsonar fyrr á þessu
ári.
122blaðsíður
Mál og menning
Verð: 1980 kr. - kilja 1580 kr.
Yflr heiöan morgun
Stefán Hörð-
ur Grímsson
YQrheiðan
morgun er
sjöttaljóða-
bókStefáns
Harðar.
Fyrstabók
hanskomút
árið 1946.
Bókixmier
skipt í fjóra
hlutasem
nefnast Tónar frá ánni, HUðar, Hvít-
ir teningar og Dægur. í henni era 43
ljóð, ort á árunum 1987 til 1989. Síð-
asta ljóðabók Stefáns Harðar var
Tengsl sem kom út árið 1987.
64blaðsíður
Málogmenning
Verð: 1980 kr.
Ljóðspeglar
Kolbrún
Sigurðar-
dóttir
Sverrir
Guðjónsson
ÞórdísMó-
sesdóttir
\ Bókineræt-
V luðnem-
endumí7.
til9.bekk
grunnskóla.
Ihennieru
á þriðja hundrað ljóð eftir 132 ljóð-
skáld frá þessari öld og þeirri síð-
ustu. Hver þáttur bókarinnar hefst
á verkefni eða tillögum að viö-
tangsefnum en aftast er kafli um
bragfræði, auk kafla með orðskýr-
ingum og ítarlegri höfunda- og
Ijóðaskrá. Margar myndir eru í
bókinni.
208blaðsföur
Námsgagnastofhun
Verð:1275kr.
Blá fíðrildi
Leonard Co-
hen
íþessaribók
fáíslenskir
ljóðaunnend-
urogaðdá-
endursöngv-
aransLeon-
ards Cohen að
kynnastnýrri
hliö hans.
Leonard Co-
hen hafði
mikil áhrif á tónlistarsmekk og líf-
sviðhorf æskunnar á sjöunda ára-
tugnum. Þýðandi er Guðmundur
Sæmundsson. Bókin er gefin út með
styrk frá þýðingarsjóði menntamála-
ráðuneytisins.
U2blaðsíður
Reykholt
Verð: 1970 kr.
Án fjaðra
Sigfus
Bjartmars-
son
Þessaribók
erskiptísjö
hlutaog
hefurýmist
að geyma
stutt ljóð
eðaljóða-
bálka.
Stærstu
bálkamir
heita Stefnumót og Cro-Magnon-
mennirnir koma. Þetta er þriðja
ljóðabók Sigfúsar en síðasta bók frá
hans hendi var Hlýja skugganna
sem kom út árið 1985.
96blaðsíður
Málog menning
Verð: 1980 kr. - kilja 1580 kr.
Skiptirþaðmáli?
Árni Grétar
malh —00 Finnsson Þettaerönn- urljóðabókin sem Ami
GrétarFinns-
sonsendirfrá
■ rj < sér. Árið 1982
..nfSÍv*-' * >*, ' komútbókin
■l ■ i'% ’C’ , Leikurað
orðumþar semhann
birtirbæði
frumort ljóö og þýdd. íþessaribók
era eingöngu frumort ljóð. Bókin er
skreytt myndum eftír Eirík Smith
listmálara.
104blaðsíður
Skuggsjá
Verð:2875kr.
Heimsókn
á heimaslóð
Böðvar Guð-
mundsson
Böðvar Guð-
„ , mundssoner
löngu kunnur
E y,Á :■' ; fyrir ljóð sin
> . : ’, oglög.Heim-
sóknáheima-
slóðerljóða-
Í. - " fiokkur um
íslandsferö
\v þarsem
skáldið gerir
á persónulegan hátt upp við land og
sögu. Lýsing skáldsins á mannlífinu
og umhverfi þess er eins og fyrir tví-
eggjun, ofin úr hlýju og kaldhæðni í
samfelldan þráð þar sem lífsháskinn
er þó aldrei fjarri.
50blaðsíður
Iðunn
Verð:1980kr.
Nú eru aðrir tímar
Ingibjörg
Haraldsdóttir
Þettaerþriðja
ljóðabóklngi-
bjargaren
hún hefur
jafnfrámt
sinntþýðing-
umúr
spænskuog
rússnesku.
Ingibjörgyrk-
irhérumlífið
í Reykjavík en einnig um Kúbu og
Sovétríkin þar sem hún hefur dvalið
langdvölum.
48blaðsíður
Mál og menning
Verð: 1980 kr. - kilja 1580 kr.
Frostdinglar
Birgitta Jóns-
dóttir
Þettaerfyrsta
ljóðabók
Birgittu og
myndskreyt-
ingarbókar-
innareru
einnigeftír
hana. Ljóð
Birgittuera
persónulegog
áleitin. Einn
kafla bókarinnar tileinkar hún foður
sínum, sem fyrirfór sér, og í öðrum
kafla yrkir hún til íslands.
72blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð:1190 kr.
Vogrek
Kristján
Hreinsson
Vogreker
fimmtaljóða-
bók höfundar
enhannhefur
einnigsamið
nokkur leik-
rit. Kristján
hefuráður
gefiðútljóð
sínundir
nafninu
Kristján Hreinsmögur. Ljóðin í bók-
inni era rímuð og stuðluð.
48blaðsíður
Krisfján Hreinsson
Verð: 1500 kr.
Síðustu hugmyndir
físka
um líf á þurru
f sak Harðar-
son
Nýljóðabók
eftirljóðskáld
afyngrikyn-
slóðinni, Isak
Harðarson.
Fyrstabók
hans vanntil
verðlauna.
Þettaersjötta
ljóðabókhans
ogstefhennar
er hafiö og þeir fiskar sem þriðja eld-
isstöð frá sólu geymir.
126blaðsíður
Iðunn
Verð:2280kr.
Bláknöttur dansar
Pjetur Haf-
stein Lárus-
son
Bókinskiptíst
íþijáhlutaog
erhinnfyrsti
Ijóðabálkur-
innReykja-
víkurljóö þar
semlýster
nöpramein-
manaleika
nútímans.
Hinir hafa að geyma styttri ljóð,
smámyndir þar sem mikil saga er oft
sögöífáumorðum.
56blaðsíður
Iðunn
Verð: 1980 kr.
Horft til nýrrar aldar
Gunnþór
Guðmunds-
son
íbókinniera
12 ljóð í
óbundnu
formiauk
jafnmargra
teikningaeft-
irÚlfRagn-
arsson lækni.
í ljóðunum
felast spá-
dómar en bókin er tileinkuð þeim
sem „landið erfa“ eins og segir í und-
irtítli. í ljóðunum er fjallað um örlög
jarðarinnar, mengun ogliugsanlegt
hran heimsmenningarinnar.
34blaðsíður
Gunnþór Guðmundsson
Verð: 1200 kr.
Ljóðarabb
Sveinn Skorri
Höskuldsson
Bókinfjallar
um íslensk
kvæðisem
orðiðhafa
höfundi hug-
stæðvegna
listrænnar
snilliólíkra
skálda. Þetta
erahugvekj-
urþar sem
koma til álita mörg skáld fyrr og nú
og lesanda opnast þar margbreytileg
veröld. Ljóðarabblýsir skoðunarferð
höfundar þar sem hann metur blæ-
brigðaríkan skáldskap.
120 blaðsíður
Bókaútgáfa Menningar sj óðs
og Þjóðvinafélagsins
Verð: 1750 kr.
Litir regnbogans
Ingólfur
Jónssonfrá
Prestbakka
í bókinni eru
þijátíuog
þrjúljóðort
undirhefð-
bundnum
háttum. Ing-
ólfurfrá
Prestbakka
gafútfyrstu
Ijóðabók sína,
Bak við skuggann, árið 1949 og hefur
síðan gefið út ljóðabækumar Feykis-
hóla, Við, Vængi draumsins og Bhk-
ar jólastjarna. Þá hefur Ingólfur sam-
ið marga söngtexta s.s. Bjart er yfir
Betlehem.
48blaðsíður
Skákprent
Verð: 1250 kr.
Ný skáldskaparmál
Ljóðaárbók 1989
Ýmsirhöf-
undar
Ljóðaárbók
1989 er önnur
bókíritröð-
inniNýskáld-
skaparmál. í
þessaribók
hefurverið
leitaðtil
fræðimanna
og skálda.
Þeirfyrr-
nefhdu svara spumingunni: Hver er
samtímaljóðlist okkar? Skáldin fjalla
um spuminguna: Hvað er ljóðið? Það
er trú útgefanda að Ljóðaárbók 1989
gefi vísbendingu um stöðu og þróun
ljóðsins og veiti innsýn í stefnur og
strauma ljóðhstar á okkar tímum.
156blaðsíður
Almenna bókafélagið
Verð:2500kr.
Vatns götur og blóðs
semles-
andinn áttar sig því betur á sem hann
les oftar og í þeim má finna margt
sem launvitundinni verður til
skemmtunar og örvunar.
64blaðsíður
Iðunn
Verð: 1980 kr.
Steiktir svanir
Ólafur Páll
íbókinniera
bæðiljóð og
textiílausu
máh. Efnið er
orðiðtiláár-
unuml975til
1981 oger
yfirhtum
skáldskap
höfundará
þvítímabih.
Efnibókar-
innar var tekið saman árið 1982 en
hefur beðið útgáfu. Áður hefur Ólaf-
ur Páh gefið út Múlbandalagið árið
1983. Kápumynd gerði Öm Karlsson
og Hjördís Brynja sá um útht og
hönmmkápu.
90blaðsíður
ÓlafurPáh
Verð: 900 kr.
Perlur, mold
og margt annað
Hamra-
skáldm
íbókinm
era ljóð eftir
tuttugu og
V, eittskáld
\ semölleiga
| þaösameig-
inlegtað
veranem-
• — enduri
Mennta-
skólanum
viö Hamrahhð. Áður hafa verið
gefnar út tvær bækur með sams
konar efni. Ljóðin era valin af dóm-
nefnd úr 130 ljóðum sem boðin vora
í bókina. Meö ljóðunum era mynd-
skreytingar, einnig eftir nemendur
skóians.
70blaðsíður
BóksalaMH
Verð:1000kr.
í sumardölum
Hannes Pét-
ursson
Önnurbók
skáldsins,
sem út kom
1959, birtist
nú endur-
skoðuðísér-
stakribók.
Þarjátar
Haimesjarð-
lífinuástsína
oghohustuen
túlkunin er slungin andstæðum eins
og Ólafur Jónsson lýsti í ritdómi:
„Áherslan á lífsnautn og tilfinningu
er sprottin af vitundinni um stöðuga
návist dauðans og þar með hverfleik
allra hluta - óhöndlanleik þeirra:
þessi vitund er ævinlega nærri í
sumardölum.“
65blaðsíður
Iðunn
Verð:2280kr.