Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 20
 Jg______ Ævisögur og endurmirmingar Frændi Konráðs - föðurbróðir minn Vilhjálmur Hjálmarsson ÆvisagaHer- mannsVil- hjálmssonar fráMjóafirði. MargirReyk- vikingar þekktuHer- mann undir nafninu Hemmi króna, viður- nefhi er dregið var af því að hann togaðist stundum á við stráka um túkall eða krónu. Vilhjálmur segir þessa sögu á sinn gamansama hátt. Þetta er saga um óvenjulegt lífshlaup manns er aldrei fékk notið hætileika sinna. 195blaðsíður Æskan Verð: 2950 kr. Glampar á götu Björn Jóns- son (Bjössi bomm) Margir þekkjaBjöm Jónsson und- irnafninu Bjössibomm. í bókinni lýsir Bjössi bernskuárum sínum og bommertum á Sauðárkróki. Bjössi bomm er ærslafuiiur drengur og uppátæki hans em sum hver ótrúleg, jafnvel hneykslanleg. Bjössi lýsir þeim og dregur ekkert undan. Myndskreyt- ingar í bókinni em eftir bróður hans, Jóhannes Geir listmálara. 270blaðsíður Skjaldborghf. Verð: 2975 kr. gÍlampar A GÖTU Árni í Hólminum -engum líkur! Eðvarð Ing- ólfsson Margirmunu fagnaþvíað úter komin samtalsbók viðÁma Helgasoní Stykkishólmi. Hannersér- stæðurmað- urogengum líkuríbók- staflegri merkingu. Hann er einn af þeim sem alltaf em að koma á óvart með skemmtilegum tilsvörum, kveð- skap og söng - en samt er alvaran skammt undan. Ami lýsir dvöl sinni á Eskifirði og í Stykkishólmi og bregður upp mynd af umhverfi sínu og flölda samferðamanna. 220blaðsíöur Æskan Verð:3295kr. Sesar Michael Grant íbókinni emháttí tvöhundr- uð söguleg- ar myndir. Sesarvar alltísenn hershöfð- ingi, stjóm- málamaður, sijómsýslu- garpur, mælskumaður, snjall rit- höfundur, kvennagull, mikill lær- dómsmaður, maður gæddur næm- um smekk og hrífaftdi persónutö- frum. Hann var uppi á tímamótum þegar rómverska lýðveldiö var að víkja fyrir keisaradóminum. Dagur Þorleifssonþýddi. ÖmogÖrlygur Verð:2990kr. Orrustuskipið Burkard von Miillenheim Rechtberg barón Þýðandi: Halldór Vil- hjálmsson Bismarckvar flaggskip ' þýska flotans íseinni heimsstyrj- öldinni. Þegar því var hleypt af stokkunum 1941 töldu bandamenn það mikla ógnun við yfirráö sín á höfunum og lögðu allt kapp á að eyðileggja þaö. Eftir æsilegan eltingaleik, þar sem ísland kom við sögu, var Bismarck sökkt 9 dögum eftir sjósetningu. Höfundur var háttsettur foringi á Bismarck og einn 115 skipverja er sluppu lifandi af2220 manna áhöfn. 327blaðsíður Almenna bókafélagiö Verð:2980kr. Bismarck Syngjum og dönsum dátt Maya Ang- elou Þettaerþriðja bókin eftir kvenrithöf- undinn Maya Angelou. Þessibók fjallar umþað þegarMaya flyturaftur suðurábóg- innoghefur kennslustörf við Wake Forest- háskólann í Norður-Karólínuríki. Ævisaga þessarar bandarísku skáld- konu er talin meðal bestu verka bandarískra rithöfunda á seinni tím- um. Fyrri bækur hennar, er komið hafa út á íslensku, hafa hlotið óskipta athygli. 240blaðsíður Skjaldborghf. Verð: 2488 kr. sem umjól Við manninn mælt ValgeirSig- urðsson Við manninn mælterul2 viötalsþættir: við skáldin HeiðrekGuð- mundsson, Ólaf Jóhann Sigurðssonog Þorstein Valdimars- son; þá koma vísindamennimir dr. Símon Jóh. Ágústsson, Bjöm Magnússon pró- fessor og dr. Sigurður Sigurðsson, fyrrv. berklayfirlæknir; þá Guðrún E. Jónsdóttir frá Reykjahlíð og Jó- hanna Bjömsdóttir í Kópavogi er flytja sögulegan fróðleik og persónu- leg viðtöl eru við Eirík Guðmunds- son frá Dröngum og Jóhann Péturs- son, fyrrv. vitavörð á Homi. 300blaðsíður Skjaldborghf. Verð:2988kr. Aflífiog sál Þóra Ein- arsdóttir ÞóraEin- arsdóttir, semkennd ervið Vemd, segir íþessari bókfrá ýmsusemá daga henn- arhefur drifið. Þessi ákveöna kona hefur beitt kröftum sínum í þágu þeirra sem fæstir vilja vita af. Hún lætur ekkert aftra sér þegar hún berst fyrir þetta fólk, hvort sem þaö eru rónar á í slandi eða holdsveikir á Indlandi. 264blaösiöur Skjaldborghf. Verð:3488kr. Aldnirhafaorðið M.DNIK A ORDW Erlingur Dav- íðsson Bókaflokkur- innAldnir hafaorðið varðveitir frásagnir eldrafólksaf atburðum lönguliðinna áraogumþað sjálft, at- vinnuhætt- ina, siðvenjumar og bregður upp myndum af þjóðlífinu, ömm breyt- ingum og stórstígum framförum. Frá segja: Bjarni Jóhannesson, Einar Malmquist, Eiríkur Bjömsson, Guðný Pétursdóttir, Ketill Þórisson, Þorsteinn Guðmundsson og Þórður Oddsson. Þetta er lokabindi bóka- flokksins. 365 blaðsíður Skjaldborghf. Verð:2988kr. DV Lífsgleði á tréfæti meó byssu og stöng Stefán Jóns- son íöllustarfi sínuhefur Stefánathug- aðviðfangs- efninafsjón- arhóliveiði- mannsins og glímtviðþau með aðferð- um hans. Þettaer margslungin saga, full af mannviti, hjartahlýju og óborganlegum húmor og öðrum þræði lýsing ástríðunnar að veiða sem er réttiæting þess að lifa. En utan um þá sögu lykst önnur saga af sálarháska unglings sem svipti hann gleðinni af nautn sinni um árabil uns hann fann hana aftur. 208blaðsíður Forlagið Verð:2980kr. Meistarar skák- borðsins Frásögn af sex íslenskum stórmeisturum Illugi Jökuls- son íbókinnirek- urlllugiferil stórmeistara Íslendingaí skáklistinni, þeirraFrið- riks Ólafsson- ar, Guðmund- arSigurjóns- sonar, Helga Ólafssonar, Jóns L. Árnasonar, Jóhanns Hjartar- sonar og Margeirs Péturssonar. Hvemig tókst þeim að ná þessum árangri? Það þarf ekki að kunna mannganginn til að meta þessa bók. Almenna bókafélagið Verð: 2790 kr. Vadd'út í Endurminningar Sigurjóns Rist Hermann Sveinbjörns- son SigmjónRist erþjóðkunn- urmaðurfyr- irstörfsínað vatnamæl- ingum. Hann segirfrá frumkvöðuls- störfum sín- umíþessari bók, kynnum sínum af fjölda manns um allt land, þrekraunum og ævin- týmm, en einnig frá uppvaxtarárum sínum þegar fátækt og kreppa setti mark á mannlífið og berklamir strá- felldu fólk. Á annað hundrað myndir emíbókinni. 247blaðsíður Skjaldborghf. Verð: 3488 kr. Fransí biskví Frönsku íslands- sjómennimir Elín Pálma- dóttir Stórbrotin sagafrönsku íslandssjó- mannannaer sóttulangan vegáísland- smiðíþijár aldir, fram um 1930. Heimilda- söfnunElínar hefur tekið mörg ár og vinnan hefur sannarlega skilað árangri. Bókin segir mikla og áhrifaríka sögu sem fyllir upp í stóra eyðu í sögu lands og þjóðar. Fransí biskví prýðir fjöldi mynda. 345blaðsíður Almenna bókafélagið Verð:2950kr. Ævi mín og sagan sem ekki mátti segja Ævisaga Björns Sv. Bjömssonar Nanna Rögn- valdardóttir Hannvar sonurforseta Íslands.satí dönskufang- elsisemnas- istiogforingi íhersveitum’ Hitlersogmn hannogverk hans spunn- ust ótalsögu- sagnir. Voru þær sannar? Um það fengust engin svör því Björn gaf for- eldrum sínum þagnarheit eftir heim- komuna. í þessari bók segir hann söguna sjálfur í fyrsta skipti - söguna sem ekki mátti segja. 280 blaðsíður Iðunn Verð: 2980 kr. Sendiherrafrúin segir frá Heba Jóns- dóttir Heba hefur fyrirlöngu ákveðið að segja sögu sínaogtelur að með því að segjaallan sannleikann gerihúnþjóð- félagslegt gagn. Hún hlífir engum - heldur ekki sjálfri sér. Það er eingöngu af tillitssemi við böm sín að hún hefur ekki leyft útg- áfu þessarar örlagasögu fyrr en nú. Hún segir frá starfi íslensku utanrík- isþjónustunnar, grimmilegum mála- ferlum í skilnaðarmáh sínu og mörgufleiru. 294blaðsíður Skjaldborghf. Verð: 3875 kr. Ævars saga Kvarans Baldur Her- mannsgon ÆvarR. Kvaraner íjölhæfur maður. Hann hefurkomið víðaviðá l^ngriævi, kynnst mörgufólki oggefiðgaum aðlífiþess og örlögum. Hér stíga fram frægir leik- arar og listamenn, þjóðkunnir stór- bokkar og stjórnmálamenn, gleði- menn og góðar konur. Ekki má gleyma Hafsteini miðli og lækning- umaðhandan. ÖrnogÖrlygur Verð:3390kr. í kompaníi við Þórberg f ■■ - - Matthías Johanness- en í kompaníi viðallífiö, meðsam- tölum Matt- híasarviö meistara Þórbergá árimum 1958-1959, varfyrsta samtalsbókin á íslensku og kemur nú, á aldarafmæli Þórbergs, út í annað sinn sem fyrri hluti bókar sem hlotið hefur nafnið í kompanii við Þórberg. Síðari hlutinn er samt- öl, sem skáldin áttu seinna, og löng ritgerð þar sem Matthías segir frekar frá hinum skemmtilega meistara og kynnum sínum viö hann. 387blaösíður Almenna bókafélagið Verö:3240kr. Ágötum Reykjavíkur Páll Líndal ræðir við Lúðvíg Hjálmtýsson standa. Almenna bókafélagið Verð:2950kr. Hérer lýstlíf- inuíReykja- víkáfyrri helmingi þessararald- ar.Fáir þekkjabetur tilsöguhöf- uðstaðarins enþessirtveir mennsemað bókinni Kona aó nafni Jackie C. David Hey- man Opinskáævi- sagakonuað nafniJacqu- elineBouvier Kennedy On- assis. Þótt fjölmiðlar hafifylgst með hverju hennarfót- málihefurlíf hennar ávallt verið sveipað leyndar- dómsfullum hjúp. Bókin er byggð á samtölum við hundruð manna úr fjölskyldu- og vinahópi, einkabréf- um, skjölum og gögnum sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings. Iðunn Verð: 2980 kr. Aflakóngar og at- hafnamenn III Hjörtur Gísla- son Þetta erbók umfólksem skararfram úrásviöi sjávarútvegs. íbókinnier varpaðljósiá ýmis fram- faraspor, sem stiginhafa veriðíís- lenskum sjávarútvegi, og íjallað um það sem efst er á baugi. Þau sem segja frá eru: Öm Erlingsson, Keflavík, Guðrún Lárusdóttir, Hafnarfirði, Runólfur Hallfreðsson, Akranesi, Ólafur Örn Jónsson, Reykjavík, Guð- bjartur Ásgeirsson, ísafirði og Ingvi Rafn Albertsson, Eskifirði. 168 blaðsíöur Hörpuútgáfan Verð2980kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.