Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1989, Blaðsíða 23
MIDVIKUDÁGUR13. DESEMBER 1989. 41 Lýðræðisleg félagsstörf Dr. Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur Bókinfjallar um alla þætti félags-og fundarstarfa, forystustörf, lýðræðis- skipulagiðog samhengifé- lagslífsins. Húnerprýdd mörgum myndum og teikningum um hentugt fyrirkomulag í fundarsal stærri og smærri funda. Þjálfunar- og verkefnaskrár fyrir 10 málfundi eru í lok bókarinnar. 204blaðsíður Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar Verð:2500kr. Kímni og skop í Nýja testamentinu Jakob Jóns- son Þettaerdokt- orsritgerð, upphaflega saminá enskuoggef- inútafMenn- ingarsjóði 1965,enbirt- istnúíís- lenskriþýð- inguhöfund- ar. Hann fjallar um kímni og skop í Nýja testamentinu á forvitnilegan hátt og kannar ný sjónarmið í túlkun og boðskap Jesú. í formálsorðum kallar Stendahl Stokkhólmsbiskup dr. Jakob „fræðimann sem hafði hugrekki til að sameina skilning sinn á bókmenntum og hrifningu sína af ritningunni". 286blaðsíður Bókaútgáfa Menningarsjóðs Verð 3800 kr. ÁrbókListasafns íslands 1988 Ritstjóri Bera Nordal ífyrstuárbók safnsins fjalia Júhana Gott- skálksdóttir ogHrafnhild- ur Schram mntúlkun Ásgríms Jónssonar hstmálaraá þjóðsögunni Nátttrölhð. Hörður Ágústsson ijallar um dr. Selmu Jónsdóttur og Bera Nordal segir frá Gullíjöllum Svavars Guðnasonar hstmálara. Mynd- skreyttur kafli er um aðföng og starf- semi safnsins en texti bókarinnar er á íslensku og ensku. 142blaðsíður Listasafníslands, dreifmg: Öm & Örlygur Verð: 1200 - kilja 1000 kr. Almenn lögfræði Ármann Snævarr Þettaerí fyrsta sinn semAl- mennlög- fræöikem- urútí prentaðri útgáfuen verkiöhef- uráðurver- iðgefiöút sem handrit, ætlaö við kennslu í lagadeild Háskóla íslands. Almenn lögfræði fiallar um helstu grund- vallaratriði lögfræði, svo sem hlut- verk laga og réttar, tengsl ríkis og rétta, réttarheimildir og lögskýr- ingar. í bókinni eru dómar einnig reifaðir. 641 blaðsíöa Bókaútgáfa Órators Verð:6000kr. Og enn mælti hann 20 ræður og greinar Finnbogi Guðmunds- son Héreru20 ræðurog greinarFinn- bogasamaní bók.flestar fráseinustu árrnn. Fjahað erumhin margvísleg- ustuefiú,aht frá nýársdagshugleiðingu í Hafnar- fjarðarkirkju th handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð th Albaníu. Þá er brúðhjónaminni, minni kvenna, erindi um Þingvehi, Þjóðarbókhlöðu, Jón Eiríksson, Passíusálmahandrit Hahgríms Pét- urssonar og sitthvað fleira. 144blaösíður Skuggsjá Verð 2980 kr. íslendingar og öryggismálin Ólafur Þ. Harðarson íbókinnier greintfrá rannsóknum áviðhorfum íslendingath öryggis-ogut- anríkismála. Byggterá könnunum meðal ís- lenskrakjós- enda árið 1983 og 1987 og breyting- arnar, sem orðið hafa á mihi kann- ana, metnar. Fjahað er um afstöðuna th Keflavíkurstöðvarinnar, gjald- töku af stöðinni og afstöðu th hug- myndarinnar um kjamorkuvopna- laust svæði á Norðurlöndum. 45blaðsíður Öryggismálanefnd Verð:250kr. Jón Stefánsson Ritstjóri: Karla Kristjáns- dóttir Dr.Ólafur Kvaran skrifarum ferilmálar- ansfgrein- inm „Tján- inghug- hrifaog klassískt samræmi", flallað er um nokkrar meginmyndir hans í Listasafninu og birt viötöl við Jón ásamt grein- inni „Nokkur orö um myndhst" sem hann skrifaði 1939, auk ítar- legs ævi- og sýningaferils. 162blaðsíður Listasafh íslands, dreifing: Öm & Örlygur Verð: 2730-khja 2500 kr. Evrópubandalagið: Stofnanir og ákvarðanataka Þorsteinn Magnússon íþessuritier fjallað um Evrópu- bandalagið, stjórnskipun þessogáhrif hennaráfuh- veldiaðhdar- ríkjanna. Fjahaðerum stofnanir bandalagsins og hlutverk þeirra. Þá er sagt frá lagasetningu innan banda- lagsins og að lokum er fjallað um það sem mestu máh skiptir í samskiptum íslands við Evrópubandalagið. 145blaðsíður Öryggismálanefnd Verð:650kr. Fræðibækur Undirstöður reikningslistarinnar Gottlob Frege; þýð. Kristján Kristjánsson, með inngangi Guðmundar H. Frímanns- sonar Höfundur, tahnnupp- hafsmaöur nútímarök- fræði, reynir aö sýna fram á að stærðfræði sé reist á rökfræðhegum grunni og fjallar í því skyni um hvemig skhja beri að tölur séu th og hafi hlutlæga eigin- leika. Bókin er gagnrýni á ahar helstu fyrri hugmyndir um efnið og gagnrýnin síðan notuð th stuðnings kenningu höfundar sjálfs. Bókin er 23. Lærdómsrit HÍB. 230blaðsíður Hið íslenska bókmenntafélag Verð: 1875 kr. Gestur Guð- mundsson Þettaernýtt ársritsem fjallarum samfélags- mál. Aðþessu sinnierársri- tið helgað tækniþróun ogverk- menntun. Umfangs- mesta greinin í ritinu er ritgerð Gests Guðmundssonar um Verkmenntun íslendinga. Þar er rakin þróun iðn- fræðslu og annarrar verkmenntunar fram th ársins 1985. 352blaðsíður Útgáfufélag félagshyggjufólks Verð:1250kr. Þjoðmal Stjóm og sigling skipa GuðjónÁr- mann Eyjólfs- son Þettaerísenn kennslubók fyrirsiglinga- fræðinemaog handbókfyrir sjófarendur. Eldri útgáfur bókarinnar hafaverið notaðarístý- rimannaskólum hér á á landi. Þessi útgáfa er aukin og að miklu leyti endursamin frá fyrri útgáfu. í henni eru íslenskar siglingareglur og al- þjóðlegar sighngareglur em í fylgi- riti. 398blaðsíður ísafold Verð.5950kr. Umbúðaþjóðfélagið Hörður Berg- mann Undirtithl: Uppgjörogaf- hjúpun Nýrfram- faraskhning- ur-Vegir umbúðaþjóö- félagsinseru rannsakaðirí þessaribók. Heitiðvísar th þess að hér er greint hvemig líf okkar er vafið í sífeht þykkri, dýrari og fánýtari umbúðir í nafni framfara. Undarlegar þverstæður umbúða- þjóðfélagsins em gagnrýndar og skýrðar. Efasemdir eru vaktar um framfarir í skugga mengunar, nátt- úmspjaha og vaxandi ójafnaðar mihi þjóða. 168blaðsíður Menningarsjóður Verð:ki]jal700kr. Ánnannsbók Afinælisrit helgað Ár- manni Snævan- Ritþettaer helgaöÁr- manni Snævarr, fyrrverandi lagaprófess- ors,há- skólarekt- orsog hæstaréttardómara á 70 ára afmæh hans. í bókinni em 18 ritgeröir, 9 eftir íslendinga og 9 eftir fræði- menn annars staðar af Norður- löndunum. Ritgeröimar fiaha um lagaleg efni, auk greina um ís- lenska réttarsögu og lagakexmslu. Þá fjallar ein greinin um ísland og Evrópubandalagið. í bókinni er einnig ritaskrá og kveðjur th Ár- manns. 367blaðsíöur Sögufélag Verð:4950kr. Naive and Fantastic Artin Iceland Aðalsteinn Ingólfsson Bókin fjallar * umehefusvo- kallaða „na- ive“ hsta- mennáís- landi, frá SölvaHelga- synithGuð- mundar Ófeigssonar. Fjahaðerum hstamennina hvem í sínu lagi en á undan er formáh um hstgreinina. Bókinerskrifuðáenskuenkemur ^ síðar einnig út á íslensku. 95blaðsíður IcelandReview Verð:3950kr. Verðkr. 5.900,00 lÓKflFORLAGSBftKI GuðjónSwW ÆTTBOK OG SAGA íslenzka hestsins 5. bindi eftir Gunnar Bjarnason. I þessu bindi er lýsing stoðhesta frá nr. 964 til 1140 og lýsing a hryssum fra nr. 3500 til nr. 4700. i bókinni er starfssaga Gunnar sem ráðunauts til ársins 1973. Segir þar m.a. frá kynn- ingu a islenska hestinum í Evróþu og Amenku, stofnun hestaklúbba er- lendis og alþjóðasambands um ís- lenska hestinn. Bókina prýöa myndir af ftestöilum stoðhestum sem lýsmg er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.