Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 6
26 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989. Þriðjudagur 26. desember SJÓNVARPIÐ 14.00 Jólatónleikar með Luciano Pavarotti (A Christmas Special with Luciano Pavarotti). Jóla- tónleikar i Notre-Dame kirkjunni i Montreal í Kanada. Pavarotti syngur sígild jólalög með tveimur kanadiskum kórum: Les Petits Chanteurs du Mont-Royal og Les Disciples de Marsenet. Tón- listarstjóri Franz-Paul Decker. Áður á dagskrá 24. desember 1988. 15.00 Löggulif. Gamanmynd eftir Þrá- in Bertelsson. Þeir félagarnir Þór og Danni lenda í nýjum ævintýr- um, í þetta sinn í einkennisbún- ingi lögreglunnar. Aðalhlutverk Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson. 16.30 Saltprinsinn. Slóvenskt ævin- týri. Þegnar konungs nokkurs fylgja fordæmi hans og meta gull meira en allt annað í lífinu. Þeim er harðlega refsað fyrir fá- visku sína en yngsta dóttir kon- ungs lætur ekki glepjast af gulli og kemur þeim til bjargar. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.00 Enginn venjulegur drengur. Ný islensk mynd, gerð eftir hand- riti Iðunnar Steinsdóttur. Leik- stjóri Ari Kristinsson. Aðalhlut- verk Ari Klængur Jónsson, Valdi- mar Örn Flygenring, Edda Heið- rún Backman og Sólrún Yngva- dóttir. Villi er sjö ára og er lítið gefinn fyrir íþróttir, vill heldur sítja heima og lesa. Pabbi hans gerir hvað hann getur til að vekja áhuga Villa á fótbolta en án ár- angurs. 18.30 Sammi slökkviliðsmaóur. (Fireman Sam Special). Slökkvi- liðsmaðurinn góðkunni úrTöfra- glugganum birtist hér i nýju æv- intýri. Þýðandi Kristín A. Árna- dóttir. Sögumaður Halldór N. Lárusson. 19.00 Svarta naðran i hátíðarskapi. (Blackadder Christmas Carol). Hinir stórskemmtilegu félagar úr sjónvarpsþáttunum Svarta nað- ran hressa hér upp á jólaskapið. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Anna. 2. þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur um Önnu sem stefnir hátt í ballettheimin- um. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.25 Umhverfis jöröina 80 ára. Heimildarmynd um ævi paters Jóns Sveinssonar, höfundar Nonnabókanna. Dagskrárgerð Helgi Sverrisson. 22.25 Söngvarar konungs á léttu nótunum. Söngflokkurinn King's Singers kom til Islands í vor á vegum Tónlistarfélagsins. I þessum þætti flytur hann létt lög úr ýmsum áttum, m.a. syngja þeir eitt bítlalag. Upptöku ^tjórn- aði Tage Ammendrup. 22.50 Jólaspúsan. (The Christmas Wife). Leikstjóri David Jones. Aðalhlutverk Jason Robards og Julie Harris. Bandarísk sjón- varpsmynd, byggð á smásögu eftir Helen Norris, um roskið par sem af tilviljun eyðir jólunum saman. Þýðandi Jóhanna_Þrá- insdóttir. 0.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Lltii krókódillinn. Kanalligator. Þýsk teiknimynd um krókódíl sem lifir ÍTiolræstum New York borgar. 9.20 Jólatréð. H. C. Andersen hefur löngum verið þekktur fyrir ævin- týri sín. Jólatréð heitir eitt þeirra. 9.50 Snjókarlinn. Teiknimynd. 10.20 Tumi þumall. Hann Tumi þumall kom I heiminn í blómi. Kannski er það þess vegna sem hann sér ekki heiminn sömu augum og við? 10.45 Jólabrúðan. Þessi jólabrúða á heldur betur gjafmildan pabba því hann er enginn annar en sjálf- ur jólasveinninn, 11.15 Höfrungavík. Dolphin Cove. Framhaldsmynd fyrir alla aldurs- hópa í átta hlutum. Annar hluti. 12.05 Kór l.angholtskirkiu. Utsending frá jólatónleikum kórs Langholts- kirkju I desember 1987. 12.55 Draumalandið. Twice upon a Time. Vönduð og skemmtileg teiknimynd sem gerist i fymdinrti og segir frá fólki sem dreymir ýmist vel eða illa. 14.10 Oliver. Vart þarf að kynna sögu- þráð þessa vinsæla gamanleiks en hann segir frá munaðarlaus- um dreng, Oliver, sem gengur kaupum og sölum. Myndin hlaut sex óskarsverðlaun, meðal ann- ars fyrir frumleg dansatriöi. Aðal- hlutverk: Ron Moody, Shani Wallis, Oliver Reed, Harry Secombe og Mark Lester. Leik- stjóri: Carol Reed. 16.45 Jólatioð. Það verður mikið um dýrðir og einnig verða óvæntar uppákomur og ef til vill verða þarna furðufuglar úr fjöllunum. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- dóttir og Maríanna Friðjónsdótt- ir. 17.25 Mahabharata. Tafl i túnl. Heill- andi ævintýri fyrir alla fjölskyld- una. Annar þáttur af sex. Leik- stjóri: Peter Brook. 18.25 Jól með Anne Murrey. Anne Murrey's Family Christmas. Söngkonan fræga, Anne Murray, tekur á móti mörgum góðum gestum sem njóta gest- risni hennar i notalegu umhverfi. 19.19 Hátíðarfréttir. 19.45 Borð fyrir tvo. Aðalhlutverk: Þór- hallur Sigurðsson og Eggert Þor- leifsson. 20.15 Von og vegsemd. Hope and Glory. Hugljúf mynd um ungan dreng sem upplifir stríðið á ann- an hátt en gengur og gerist. Leik- stjóri og framleiðandi: John Bo- orman. 22.10 Töfrar. The Secret Cabaret. Töfrabrögð og sjónhverfingar einsogþú hefuraldreiséðáður. 22.35 Annie Hall. Ein af þekktari mynd- um leikarans og leikstjórans Woody Allen. Hér er Woody í hlutverki Alvy Singer sem er vin- sæll gamanleikari sem á við per- sónuleg vandamál að stríða. 0.10 Hættuástand. Critical Condition. Richard Pryor fer á kostum sem tugthúslimur. Misheppnað rán í verslun, sem sérhæfir sig í hjálp- artækjum ástarlífsins, kemur honum á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Rachel Ticotin, Ruben Blades og Joe Mantegna. Leikstjóri: Michael Apted. 1.45 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Ave Maria, jólatónlist frá endur- reisnartíð. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautarinn- ar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttir flytja. (1) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.20 Af himnum ofan boðskap ber. Þýskar jólamótettur og kantötur eftir Schiitz, Kuhnau og Zachow. 10.00 Fréttir. Auglýsingar. Dagskrá. 10.10 Veðuríregnir. 10.25 Hljómskálakvintettinn leikur. .11.00 Messp í Neskirkju. Prestur: séra 0 FrankfM. Halldórsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsskímunni Ijósiö logar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Dómkirkjan i Hróarskeldu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 14.50 Þættir úr sígildum tónverkum eftir Handel, Bach, Mozart, Bruch, Beethoven og Haydn. 16.00 Fréttir. 16.03 Á dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið . Jólasögur frá börnum á Borgarfirði eystri og jólakötturinn segir farir sínar ekki sléttar. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. 17.00 Fögur jól færðu í mitt hús. Ing- ólfur Guðbrandsson velur og kynnir tónlist að sínu skapi. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 18-20 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðuríregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.22 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautarinn- ar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttirflytja. (1) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá rnorgni.) 20.15 Jólaóratórian eftír Johann Se- bastian Bach. Fyrsta og önnur kantata. Ensku barokk-einleikar- arnir, Monteverdi kórinn og ein- söngvarar flytja; John Elliot Gardiner stjórnar. Knútur R. Magnússon les guðspjöllin og íslenskar þýðingar Þorsteins Valdemarssonar á Ijóðunum. 21.15 Jólagestastofa. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuríregnir. 22.20 Bréfberi á jófanótt. Grátbrosleg frásögn eftir Benjamin Sigvalda- son. Flytjendur: Viðar Eggerts- son, Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Halldór Björnsson. 22.50 Óratórian Sköpunin eftir Jos- eph Haydn. Flytjendur: Sinfón- íuhljómsveit islands, Kór Lang- holtskirkju og einsöngvararnir Soile Isokoski sópran, Guðbjörn Guðbjörnsson tenór og Viðar Gunnarsson bassi. Stjórnandi: Petri Sakari. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Hljóðritað á tónleikum í Háskólabiói 7. þ.m.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.00 Jólamall. Ólafur Þórðarson bregður plötum á fóninn og spjallar við hlustendur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jól að norðan með Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 14.00 Jól með Bitlunum. Skúli Helga- son kynnir hljóðritanir frá BBC með Bitlunum þar sem þeir leika og syngja jólalög, 15.00 Jól með Elvis Presley. Megas heldur upp á jólin með rokk- kónginum og leikur nokkur af fjölmörgum jólalögum úr safni hans. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpinu aðfaranótt fimmtudags kl. 2.05.) 16.00 Hvað fékkstu í jólagjöf? Gestir líta við hjá Þorsteini J. Vilhjálms- syni og velja sér lög af plötunum og diskunum sem þeir fengu i jólagjöf. 19.00 Kvöldfréttir. 19.22 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir ræðir víð unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Síðari þáttur. (Einnig útvarpað kl. 3.00 í næturútvarp- inu.) 20.20 Útvarp unga fólksins. Rætt verður við tónlistarmann og íþróttamann sem hlustendur hafa valið og vilja heyra í. Einnig verður farið i jólasveinaleik með nemendum Hagaskóla og leik- húsfréttir verða sagðar frá Akur- eyri. 22.07 Jólaball. Skúli Helgason stjórn- ar jólaballi rásar 2. Meðal annars leikur Bítlavinafélagið í eina klukkustund. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.). 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Átram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir ræðir við unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Síðari þáttur. (Endur- tekinn frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Jólatónar. 4.30 Veðuríregnir. 4.40 Jólatónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Hvitar nótur. Jóladjass í umsjá Péturs Grétarssonar. (Endurtekið ún/al frá kvöldi jóladagsá rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. 10.00 Haraldur Gíslason vaknar snemma og spjallar Ijúft og létt við hlustendur sem vakna með honum. 14.00 Harry og Helmir. Með öðrum morðum, 2. þáttur endurfluttur. Sakamálaleikrit. sem engin má missa af. 14.00 Jólatónllst i hátíðarbúningi. 16.00 Vilhjálmur Vilhjálmsson. Endur- fluttur þáttur Þorsteins J. Vil- hjálmssonar og Ásgeirs Tómas- sonar. Viðtöl við vini Vilhjálms, tónlistarmenn og fleira gott fólk. Lögin hans Vilhjálms og meira til. 18,00 Pétur Steinn Guðmundsson og endurtekið viðtal við Jónu Rúnu Kvaran. 19.00 Jólatónlist. 20.00 Næturvaktin. Ágúst Héðinsson í sparifötunum á jólanæturvakt. 2.00 Á næturrölti með Freymóði T. Sigurðssyni. FM 102 * 104 8.00 Darri Ólason. Ef þú vaknar snemma þá er Darri með réttu tónlistarblönduna. 12.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Hvað er í bíó? Þetta er einn mestibíódag- ur ársins og Ólöf hefur kynnt sér vel dagskrá kvikmyndahúsanna. 16.00 Kristóter Helgason. Aframhald á bíódagskránni. 20.00 Arnar Albertsson. Viðerumenn- þá i jólaskapi en rokkum vel inn á milli. 1.00 Bjöm Sigurðsson, Nátthrafn Stjörnunnar á sínum stað. Stjarn- an er eina útvarpsstöðin á landinu sem er með „lifandi" næturvakt! 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni i bland við fróðleiks- mola. Rás 1 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nýkóminn úr keilu, hress og kátur. 1.00 Lifandi næturvakt. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Sálartetrið. Endurtekinn þáttur Inger Önnu Aikman. 10.00 Oddur Magnús. Jólastemmning- in á Ijúfum nótum. 13.00 Við viljum lila Endurtekinn þáttur með Rió triói. 16.00 Inger Anna Aikman.Ájólanótum. 19.00 Ljúf Jólatónlist. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 5.00 Viðskiptaþáttur. 5.30 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- litli bamatíminn Flutt veröur Ævintýri á j ólanótt eftir Olgu Guörúnu Árna- dóttur. Ævintýriö verður á dagskrá tvisvar á dag yfir hátiö- amár kl. 9.03: og kl. 20.00: Við ferðumst með Önnu Sóleyju til enda vetrarbrautar- innar og kynnumst stjörnugæslumönnum sem bera ábyrgð á því að jólastjarnan sé björt og skinandi á jólanótt. Við kynnumst íljúgandi Trítli, drengnum Bjarma og Durti sem er mikill örlagavaldur í sögunni. Olga Guörún er höfundur en Guömundui' Ólafsson leik- ari flytur ásamt Sölku Guðmundsdóttur og Finni Guð- mundssyni. Umsjón með þættinum hefur Sigrún Sigurðar- dóttir. -Pá Tony Robinson og Rowan Atkinson í hlutverkum sinum í jólaævintýrinu. þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- Sjónvarpið kl. 19.00: flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Docfors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur, 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu- myndaflokkur. 20.00 The Baron and the Kid. Kvikmynd. 22.00 The Funniest Joke I Ever He- Svarta naðran í hátíðaskapi Farsakenndur útúrsnúningur á frægu jólaævintýri Dic- kens um grútarháleistinn Ebeneser sem snýr frá villu síns vegar á jólanótt og verður góður og örlátur. Hér er á ferðinni gríngengið sem skemmt hefur áhorfend- um um hríð undir nafninu Svarta naðran. Þessum mönnum er ekkert heilagt og jafnvel jólin verða þeim tilefni til ærsla ogfíflaláta. -Pá ard.Grínþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Who is Harry Kellerman and Why Is He Saying Those Terrible Things About Me. Kvikmynd. MOVIES 6.05 My Littie Phony, The Movie. 8.00 Watership Down. 10.00 Mr. Mom. 12.00 Pirates. 14.00 Wind in the Willows. 16.00 Biggles. 18.00 Little Shop of Horrors. 20.00 Dirty Dancing. 22.00 Year of the Dragon. 24.00 The Fly. 01.40 The Hitchhiker. 02.10 9'/j Weeks. 04.00 Stakeout. EUROSPOM ★ . . ★ 9.00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr- alíu. 12.00 Frjálsar iþróttir. Bestu frjáls- íþróttamenn ársins. 13.00 Invitation to Goodwood. 14.00 Krikket. Ástraiía-West-lndies. 15.00 16 Days of Glory. Annar hluti. 17.00 The World at Their Feet. Kvik- mynd um Heimsmeistarakeppn- ina í fótbolta 1970. 18.00 Tennis. Keppni landsliða í Astr- alíu. 20.00 Mótorhjólakappakstur. Helstu Rammísienskt spaug og spé 1 útfærslu Þráins Bertelsson- ar sem geröi þrjár myndix með klaufunum Þór og Danna. Þetta er hin þriðja og síðasta. Þór og Danni, aularnir ráðagóðu, eru gengnir til liðs við vaskar sveitir lögreglunnar. Þeir hafa sem endranær sitt persónulega lag á hlutunum og þaö gengur ekki alltaf sern skyldí. Þeir Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson fara mec hlutverk klaufabáröanna seinheppnu. Handritið lumar á góöum sprettum og nokkrar senur í myndinni eru bráð- fvndnar, t.d. ökuferð blinda.mannsins á Voífanum og fleiri góðatriöi. -Pá Woody Allen og Diane Keaton í Annie Hall. atburðir 1989. 21.15 Wrestling. 22.15 Marathon Story. Kvikmynd. 0.15 Rall. París-Dakar. Stöð 2 kl. 22.35: SCRECNSPORI 7.00 Listhlaup á skautum. Heims- meistarakeppnin í Washington. 9.00 Karate. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Ameriski fótboltinn. Leikur vik- unnar í NFL-deildinni. 13.30 Wide Worid of Sport. 14.30 Köríubolti. Connetcicut-Mary- (and. 16.00 Íshokkí. LeikuriNHL-deildinni. 18.00 Listhlaup á skautum. Keppni i Kanada. 19.30 Köríubolti. Wake Forest-Seton Hall. 21.00 Ameríski fótboitinn. Leikur há- skólaliða. 23.00 íþróttir á Spáni. 23.15 Kappakstur. Annie Hall Alvy Singer er gamanleikari í New York sem á velgengni að fagna. Engu aö síður er hann taugaveiklaður og trekktur en reynir eftir bestu getu að greiða úr sínum flækjum. Hann kynnist ungri saklausri stúlku, Annie Hall, sveita- stúlku frá Wyoming sem ætlar að verða fræg söngkona. Myndin sem er frægasta verk Woody Allens fjallar Um samband þeirra á þann hátta sem Allen einum er lagið. Myndin er ekki bara rannsókn á mannlegum samskiptum heldur líka ástaróður til New York borgar, stórborgarinnar sem aldrei sefur. Myndin fékk fern óskarverölaun áriö 1977. Hún var talin besta myndin. Diane Keaton fékk óskar fyrir besta leik í kvenhlutverki og Allen fékk tvo fyrir besta handrit og bestu leikstjóm. Maltin gefur 4 stjörnur og engin spurning að bíóunnendur láta þetta ekki fram hjá sér fara. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.