Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989. Fiiruntudagur 28. desember r»v SJÓNVARPIÐ 17.50 Jólastundin okkar. Endursýn- ing. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.25 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 9. þáttur - Sandlóan. Þáttaröð eftir Magnús Magnússon um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Anna, 4. þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur um ballett- dansmey. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.40 Kontrapunktur Spurninga- keppni Rikisútvarpsins þar sem tónglöggir keppendur eru spurð- ir í þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. Keppendur eru Valdemar Páls- son og Rikharður Örn Pálsson. Úrslit i beinni útsendingu frá Norræna húsinu. Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. Spyrill Guðmund- ur Emilsson. Dómari Þorkell Sig- urbjörnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.40 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandariskur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.30' Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. 15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Höfrungavik. Dolphin Cove. Vönduð framhaldsmynd i átta hlutum. Fjórði hluti. 18.45 Steinl og Olll. Laurel og Hardy. 19.19 19:19. 20.30 I slagtogi. I slagtogi við Jón Öttar Ragnarsson að þessu sinni verður Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra. 21.10 Kynln kljást Getraunaþáttur. Umsjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarnason. 21.40 Akureldar. Fields of Fire. Brésk- áströlsk framhaldsmynd sem greinir frá ungum Breta sem fer að starfa við sykurreyrtínslu I Norður-Ástralíu. Aðalhlutverk: Todd Boyce, Melissa Docker, Anna Hruby og Kris Mcöuade. 23.15 Mannaveiöar. Jagdrevier. Brodschella á aðeins eftir að af- plána fáeina daga í fangelsi er unnusta hans er myrt. Hann ákveöur að flýja og leita hefnda. Aðalhlutverk: Klaus Schwarz- ' kopf, Wolf Roth og Jurgen Proc- hnow. 00.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Stephensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur I landi við enda Vetrarbrautarinn- ar. Guðmundur Ölafsson og Salka Guðmundsdóttir flytja. (3) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austur- landi. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaðað loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn - islendingar frá Vietnam. Umsjón: Þórarinn Ey- fjörð. 13.30 Miðdegissagan: Samastaður i tilverunni eftir Málfriöi Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les. (12) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Millers. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesarar: Sigrún Waage og Valgeir Skagfjörð. (Áður flutt 5. október sl.) 16.00 Fréttir. 16 03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Álfar út í hól. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-* dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautarinn- ar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttirflytja. (3) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanóntónlist. Jan Hobson leik- ur adagio i cís-moll eftir Carl Maria von Weber og sónötu f es-moll e op. 1 eftir John Field. 20.30 Jólatónleikar i Hallgrims- kirkju. Beint útvarp frá Hall- grímskirkju í Reykjavík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Leikiö af áhuga. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá 26. f.m.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekinn úrmorgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. Meðal efnis er iþróttaannáll ársins, viðtal við nýkjörinn íþróttamann ársins og bein lýsing á leik íslendinga og Norðmanna I handknattleik sem háður er í Laugardalshöll. 22.07 Rokksmiöjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 02.05 Jól með Bitlunum. Skúli Helga- son kynnir hljóðritanir frá BBC með Bítlunum þar sem leika og syngja jólalög. (Endurtekinn þáttur frá öðrum degi jóla.) 03.00 Iþróttaannáll ársins. (Endur- tekinn frá liðnu kvöldi.) 04.00 Fréttir. Ö4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 05.01 Á djasstónleikum - Píanódjáss I Frakklandi í sumar. Fram koma Monthy Alexander, Michael Pe- trucciani, Chick Corea, Michael Camilo, Jay McShann, Sammy Price og Jean Paul Amorouxe. Vernharður Linnet kynnir. (End- urtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi á Rás 2.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- apigöngum. 06.01 I fjósinu. Bandarískir sveita- ' söngvar. 7.00 Morgunstund með Sigursteini Mássyni. 9.00 Páll Þorsteinsson. Páll og besta tónlistin, vinir og vandamenn ki. 9.30. Uppskrift dagsins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur og allt á sínum stað. Tekið á málumTíðandi stundar og hlerað i heitu pottunum. 15.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta i tónlistinni. Ágúst á mjúku lin- unni. 17.00 Haraldur Gíslason. Rólegt og afslappað síðdegi, fólki hjálpað heim úr verslunarleiðangrinur.t, skoðanir hlustenda og fleira skemmtilegt. Sprengiveisla Bylgjunnar og Ármanns i beinni útsendingu. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson I uppvaskinu. 19.00 Hafþór Freyr Slgmundsson kann tökin á tónlistinni og kíkir á það helsta sem er I kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar. 24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- urvaktinni. Fréttir eru á klukkutíma fresti frá 8-18 virka daga. 7.00 Bjaml Haukur Þórsson. Lifandi morgunþátturá Stjörnunni. Ungt fólk I spjalli. 11.00 Snorri Sturluson. Ný og fersk tónlist á Stjörnunní. Gleymið ekki hádegisverðarleik Stjörn- unnar og Viva-strætó. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það fer ekkert fram hjá Sigga. Get- raunir og spjall við hlustendur. Síminn er 622939. 19.00 Stanslaus tónlisL Það eru ennþá jól. 20.00 Kristófer Helgason. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt. 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guömundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiks- mola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Benedikt Elfar. Meó breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddl“. Fylgirykkurinn i nóttina. 1.00 Llfandi næturvakt BfFWÍÍB --FM9I.7- 18.00-19.00 Fréttir úr firdinum, tónlist o.fl. F\ffeo9 - AOALSTOÐIN 7.00 Bjami Dagur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Ljúf tónlist í dagsins önn. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað- ur Ólafur Reynisson. 12.30 Þorgeir Astvaldsson. Þægileg tónlist. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist á Aðalstöðinni. 19.00 Vignir Daðason. Á Ijúfum nótum. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Da- í'iðsdóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 6** 5.30 Viðsklptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 13.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Prfce is Right. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 20.00 Moonlighting. Framhaldsseria. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Celebrities! Where Are They Now. 23.00 Fréttir. 23.30 Homer. Kvikmynd. 14.00 The Kid who Wouldn’t Quit. 15.00 Frog. 16.00 Home at last. 17.30 Ladyhawke. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Can’t Buy Me Love. 21.40 Projector. 22.00 Death Wish 4: The Crackdown. 23.45 The Fourth Protocol. 01.40 The Hitchhhiker. 02.15 Amityville. 04.00 Timerider. EUROSPORT 9.00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr- alfu. 12.00 Conquer the Arctic. 14.00 Krikket. Vestur-lndiur-Pakistan. 15.00 Snóker. 16.00 Hjólreiöar. Milan-San Remo keppnin. 17.00 Rodeo. 18.00 Motor Mobil Sport News. Fréttatengdur þáttur um láppakstur. 18.30 Surfer Magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 19.00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr- alíu. 21.05 Best of the Year. Helsu íþrótta- atburðir ársins. 22.00 Rall. Paris-Dakkar. 22.15 16 Days of Glory. Ánnar hluti. 0.15 Rall. Paris Dakar. SCfíEENSPORT 7.00 Powersport International. 8.00 Ameríski fótboltinn Keppni há- skólaliða. 10.00 Karate. 11.00 Motorsport. 11.45 Wide World of Sport. 12.45 Hnefaleikar. 14.15 Spánski fótboltinn. Logrones- Real Madrid. 16.00 Motorsport. 16.30 Ameriski fótboltinn Keppni há- skólaliða. 18.00 Listhlaup á skautum. 19.30 Körfubolti. Leikur háskólaliða. 20.30 Ameríski fótboltinn. Highlights og leikur í NFL-deildinni. 22.30 Rugby. 0.15 Wide World of Sport. --------------- .iSJffi'll'.1." Keppendur í þættinum Kontrapunkti ásamt umsjónar- mönnum og dómara. Sjónvarp kl. 21.40: Kontrapunktur Fyrir tæpum tveimur mánuðum hófust á rás eitt spurn- ingaþættir sem nefndir voru Kontrapunktur. Þar leiddu tveir tónlistarfróðir keppendur saman hesta sína og spreyttu sig á að þekkja tóndæmi frá hinum ýmsu skeiðum tónlistarsögunnar. Þættimir hafa síðan verið á dagskrá á sunnudögum og hafa alis fimm keppendur tekið þátt til þessa. Tveir af köpp- um þessum standa nú uppi og munu reyna með sér í þriðja og síðasta sinni í úrslitaþættinum, er sýndur verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta eru þeir Ríkharður Örn Pálsson og Valdemar Pálsson, er standa hartnær jafnt að vígi eftir tvær lotur; Valdemar hefur hlotið 4,5 stig og Rík- harður 3,5 stig. Fjögur stig eru í boði í úrslitaþættinum svo brugðið getur til beggja vona um úrshtin. Dómari verður Þorkell Sigurbjörnsson, en spyrjandi Guð- mundur Emilsson. Umsjón hefur Bergljót Haraldsdóttir. Rás 1 kl. 20.30: Jólatónleikar í Hallgrímskirkju Útvarpað verður jólatónleikum beint frá Hailgrímskirkju á rás 1. Þá verður flutt Oratorio de Noél eftir franska tón- skáldið Camille Saint Saéns og jólalög, flest í búningi enska tónskáldsins Davids Willcocks, en nýjar íslenskar þýðingar hafa verið geröar við fjögur lagaxma, Einsöng syngja fimm ungir söngvarar, sem flestir eru í söngnámi erlendis og hafa áður verið meðiimir Mótettukórs Haligrímskirkju. Þeir eru Ásdis Kristmundsdóttir sópran, sem er við söngn- ám í Boston, Marta Halldórsdóttir sópran, sem nemur í Munchen, Guðrún Finnbjarnardóttir alt, sen stundar nám við Söngskólann í Reykjavík, Snorri Wium tenór, en hann er við nám í Vínarborg, og Magnús Baldvinsson bassi sem kominn er heim eftir tveggja ára nám í Bloomingdale í Indí- ana. Auk kórsins og einsöngvaranna kemur fram strengja- sveit, hörpuleikarinn Elísabet Waage og orgelieikarinn Ann Toril Lindstad. Konsertmeistari er Rut Ingólfsdóttir og stjómadi er Hörður Áskelsson, kantor Hallgrímskirkju. Akureldar er hugljúf mynd sem fjallar um ýmsar hliðar mannlegs lifs. Stöð 2 kl. 21.40: Akureldar Akureldar segir frá ungum Breta sem fer alla leið til Ástr- alíu þar sem hann fer að vinna við sykurreyrtínslu. Þetta er fyrir daga reyrtínsluvélanna og vinnan á sykurökrunum þótti með því erfiðasta og hættulegasta sem hægt var að taka sér fyrir hendur. Á ökrunum eru ýmsar ógnir, svo sem rottur, snákar og ýmis sníkjudýr, en ekki stafaf hvað minnst hætta af eldsvoðum sem eru tíðir á þessum slóðum. Myndin segir frá lifsbaráttu unga mannsins og ástum hans en í Ástralíu finnur hann konuna sem hann vill eiga. Myndin verður sýnd í tveimur hlutum og er seinni hlut- inn á dagskrá á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.