Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989. 25 Mánudagiir 25. desember SJÓNVARPIÐ 9.30 Friöartónleikarfrá Berlín. Bein útsending. Tónleikarnir verða i Schauspielhaus í Austur-Berlín og sjónvarpað beint um viða veröld. Leonard Bernstein stjórn- ar hljómsveit og kór sem verður skipuð tónlistarmönnum frá báð- um þýsku ríkjunum og þeim þjóðum er hernámu Berlin í stríðslok. Á dagskrá verður níunda sinfónía Beethovens. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur, en við hana bætast hljóðfæraleikarar úr Fíl- harmóníu New York- borgar, Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Parísarhljómsveitinni, Borgar- hljómsveitin í Dresden og Sinfó- níuhljómsveit Leníngradborgar. Söngfólk er úr kór útvarpsins I Bæjaralandi og kórum í Dresden, alls 125 manns. Einsöngvarar: June Anderson, sópran, Wal- traud Maier, alt, Klaus König, tenór, og Jan Hendrik Rootering, bassi. (Þessi dagskrárliður er með fyrirvara um að tenging við gervihnött verði möguleg.) 10.50 Hlé. 13.30 Hamlet. Uppfærsla breska sjón- varpsins (BBC) á leikriti Shake- speares, einu frægasta verki heimsbókmenntanna. Leikstjóri Rodney Bennett. Aðalhlutverk:. Hamlet - Derek Jacobi. Geir- þrúður - Claire Bloom. Póloníus - Eric Porter. Kládius - Patrick Stewart. Vofa föður Hamlets - Patrick Allen. Ófelia - Lalla Ward. Hóras- Roþert Swann. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 17.05 Blóð og blek. Heimildarmynd Sjónvarpsins um Gunnar Gunn- arsson skáld, gerð í tilefni af þvi að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins. Handrit og umsjón Matthias Viðar Sæ- mundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. Áðursýnd 17. júni 1989. 18.00 Jólastundin okkar. Þar kennir margra grasa. Krakkarnir dansa í kringum jólatréð og það verður einnig dansað í kringum hann Laufa. Sérstakur jólabragur verð- ur yfir brúðunum hennar Helgu. Umsjón Helga Steffensen. Fram- hald. 18.55 Hnotubrjóturinn. Einn hinn vin- sælasti allra sigildra balletta, gerður eftir ævintýri E.T.A. Hoff- mann. Tónlist eftir Tsjajkovski. Stjórnandi Heinz Liesendahl. Tónlistarstjórn Franz Allers. Kóreógrafia Kurt Jacob. Dansar- ar m.a.: Melissa Hayden, Patricia McBride, Helga Heinrich, Mar- got Werner, Edward Villella og Nils Kehlet. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 19.55 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Anna. 1. þáttur af sex. Þýskur myndaflokkur gerður af þýska, austurriska, svissneska og spænska sjónvarpinu. Leikstjóri Frank Strecker. Höfundur Justus Pfaue. Aðalhlutverk Silvia Seid- el, Patrick Bach, Joao Ramos, Eberhard Feik og llse Neubauer. Saga af ungu stúlkunni Önnu sem dreymir um að verða ballett- dansmær en slasast alvarlega í bílslysi og verður að berjast við nær óyfirstiganlega innri og ytri erfiðleika á leið sinni til heilbrígð- is og frama. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.15 Þorlákur helgl. Þorlákur biskup Þórhallsson er eini Islendingur- inn sem opinberlega hefur verið gerður að dýrlingi. í þessum heimildarþætti er sagt frá lífi hans og áhrifum. Umsjón Ólafur H. Torfason. 22.10 Siöasti keisarinn (The Last Emperor). Hin margverðlaunaða stórmynd frá árinu 1987, gerð af itölskum, breskum og kin- verskum kvikmyndagerðar- mönnum. Höfundur og leikstjóri Bernardo Bertolucci. Aðalhlut- verk John Lane, Joan Chew, Victor Wong, Peter O'Toole, Jing Ruocheng og Dennis Dun. Rakin er saga siðasta keisara Kina, Pú.Ji, Hann var tekinn frá heimili sinu aðeins þriggja ára og gerður að keisara. Fylgst er með sérstasðri ævi hans eins og hún kom breskum kennara hans fyrir sjónir. Myndin hlaut 9 óskarsverðlaun, auk fjölda ann- arra viðurkenninga. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 0.50 Dagskrárlok. 12.30 1001 kaninunótt. Kalli kanína og vinur hans taka þátt i keppni sem felur það i sér að keppast um hver geti selt sem flestar bækur fyrir ákveðið útgáfufyrirtæki. 13.40 Opera mánaóarins: Don Gio- vanni. Don Giovanni segir frá samnefndu kvennagulli sem leik- ur ástkonur sinar grátt. Flytjend- ur: Ruggero Raimondi, John Macurdy, Edda Moser, Kiri Te Kanawa, Kenneth Riegel, Jose van Dam, Teresa Berganza og Malcolm King ásamt hljómsveit og kór óperunnar I París. Stjórn- andi: Lorin Maazel. 16.45 Kraftaverklö i 34. strætl. Miracle on 34th Street. Sannkölluð jóla- mynd i gamansömum dúr. Aðal- hlutverk: Maureen O'Hara, John Payne, Edmund Gwenn, Gene Lockhart og Natalie Wood. 18.20 Mahabharata I árdaga. Hinmikla saga mannkyns eða Mahab- harata eins og það heitir á sans- krít er stærsta bókmenntaverk sem til er í heiminum. Fyrsti þátt- ur af sex. Leikstjóri: Peter Brook. 19.19 19:19. Hátiðarfréttir. 19.45 Jólalandsleikur - Bæirnir bitast. Þessi þáttur er sérstaklega helg- aður jólunum. Margt verður til gamans gert. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 20.45 Áfangar. Skálholt Skálholt er án efa einn merkasti sögustaður landsins næst á eftir Þingvöllum og saga Skálholts er samofin ís- lenskri kirkjusögu. Umsjón: Björn G. Björnsson. 21.00 Aldarminning. Þórbergur Þórö- arson. Hann var án efa einn sér- kennilegasti og áhrifamesti rit- höfundur þessarar aldar. I þess- um þætti verður fjallað um fram- lag baráttuskáldsins með barns- hjartað fil islenskra bókmennta fyrr og nú. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.40 Gandhi. Myndin greinir frá við- burðariku lifi og starfi Mahatmas K. Gandhi sem hóf sig upp úr óbreyttu lögfræðingsstarfi og varð þjóðarleiðtogi og boðberi friðar og sátta um heim allan. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Edward Fox, John Mills, John Gielgud, Tre- vor Howard og Martin Sheen. Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. 0.40 Fjör á framabraut The Secret of My Success. Michael J. Fox leik- ur hér ungan framagosa sem kemur til New York til að slá í gegn í viðskiptaheiminum. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Helen Slater, Richard Jordan, Margaret Whitton og Christopher Murney. 2.30 Dagskrárlok. 8.00 Klukknahringlng. Litla lúðra- sveitin leikur jólalög. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Morgunstjarnan. Islensk tónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jólin mín. Sigrún Björnsdóttir ræðir við Guðmundu Eliasdóttur söngkonu. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Messa í Arbæjarkirkju. Prest- ur: séra Guðmundur Þorsteins- son. 12.10 Litið yfir dagskrá jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Helg eru jól. Jólalög i útsetn- ingu Arna Björnssonar. Sinfón- iuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 Jólafundur fjölskyldunnar. Jólasamkoma i Útvarpshúsinu sem allar deildir þess standa að. Meðal efnis: • Guðrún Steph- ensen les kafla úr Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson. • Ár- mann Kr. Einarsson rifjar upp jólaminningar. • Þegar húsál- farnir fóru í frí, leikrit eftir Karl Erik Johansen Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Frumflutt útvarpi i desember 1962.) • Skólakór Garðabæjar syngur jólalög undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdótt- ur og básúnukvartett, skipaður Oddi Björnssyni, Edvard Frede- riksen, Sigurði Þorbergssyni og Össuri Geirssyni leikur,- Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 14.30 Eitt sinn liföi ég guöanna sæld. Dagskrá um þýska skáldið Fried- rich Hölderlin. Kristján Árnason tók saman. Lesari: Hákon Leifs- son. Helgi Hálfdanarson flytur óprentaðar Ijóðaþýðingar sínar. 15.20 Þættir úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjækovski. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Petri Sakari stjórnar. Sögumaður Benedikt Árnason. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilbrigði fyrir orgel eftir Sigurö Þórðarson um íslenska sálmalagið Greinir Jesú um græna tréð. Haukur Guðlaugs- son leikur á orgel Kristskirkju í Landakoti. 16.30 Dagskrárstjóri I klukkustund. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason. 17.30 Klarinettukonsert i A-dúr K622 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóniuhljómsveit islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 18.00 Fifukveikur, smásaga eftir Guð- mund Friðjónsson. Þorsteinn Ö. Stephensen les. (Úrsegulbanda- safni Útvarpsins.) 18.25 Sónata nr. 31. i As-dúr op. 110 eftir Ludwig van Beethoven. Gisii Magnússon leikur á pianó. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Nóttin helga, jólaóratoria eftir Hilding Rosenberg við Ijóð Hjalmars Gullbergs. Sigurbjörn Einarsson les þýðingu sina á Ijóðaflokknum á undan. 20.00 Islenskir einleikarar. 21.00 Á jólunum er gleði og gaman. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) (Einnig út- varpað kl. 15.03 miðvikudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kammersveit Reykjavíkur og íslenska hljómsveitin. 23.00 Jólaguóspjöllin. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólastund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.00 Guljól.Jóladagsmorgunníaug- um barns. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson. 11.00 Með sænskum lúsium. Jakob S. Jónsson segir frá sænskum jólum og leikur sænsk jólalög. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólablanda Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri) 14.00 Jólabókin. Starfsmenn Dægur- málaútvarps blaða i jólabókun- um og ræða við höfunda þeirra. 17.00 í jólaboðinu með Áslaugu Dóru Eyjólfsdóttursem leikur jólalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir ræðir við unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Fyrri þáttur. 20.20 Útvarp unga fólksins. Sagt verður frá framandi jólahaldi, leikin jólalög og lesin jólasaga. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 22.07 Hvitar nótur. Jóladjass i umsjón Péturs Grétarssonar. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Heims um ból. Rikharður Örn Pálsson leikur jólalög frá ýmsum tímum og ýmsum stöðum. (End- urtekinn þáttur frá aðfangadags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Jólatónlist. 3.00 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir ræðir við unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Fyrri þáttur. (Endur- tekinn frá liðnu köldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Jólatónlist. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Jólatónlist. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Jólatónlist. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Áfram íslensk jól. Islenskir tón- listarmenn flytja jólalög. 10.00 Jólalög og hátiðarblær yfir borg og bý. Freymóður T. Sigurðsson. 14.00 Harry og Heimir. Leikritið Með öðrum morðum endurflutt á Bylgjunni. Sakamálaleikrit í létt- ari kantinum. Vegna fjölda áskor- ana hefur verið ákveðið að leyfa hlustendum að vera með og leysa spennandi gátur. 14.30 Jóla- og hátiðardagskrá. 15.00 Ómar Valdimarsson og 68 kyn- slóðin. Tekið á móti gestum í hljóðstofu í anda jólanna. Góðir gestir og áhugavert spjall. 18.00 Jólahátiðardagskrá Bylgjunnar. Tónlist i fallegri kantinum. Gleði- leg jól. 8.00 Gleðileg jól. Ókynnt hátiðartón- list á Stjörnunni. Jólakveðjur þekktra íslendinga. 20.00 Darri Ólason. Allt i rólegheitum á Stjörnunni. Darri leikur óska- lögin þín og athugar hvað fólk fékk i jólagjöf. 1.00 Gleðileg jól. Ókynnt hátíðartón- list á Stjörnunni. Jólakveðjur þekktra islendinga. 7.00 Arnar Bjamason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiks- mola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Gunný Mekkinoson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir til að taka undir?" 1.00 Lifandi næturvakt. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Jóladagsmorgunn. Róleg og • þægileg tónlist. 12.00 Hátiðardagskrá Aðalstöðvarinn- ar. Endurtekinn þáttur frá að- fangadagskvöldi. Hátíðartónlist, fróðleikur um jólahaldið og rætt við fólk um jólahald við óvenju- legar aðstæður. Umsjónarmaður; Asgeir Tómasson, 18.00 Töfrar á jólakvöldi. Létt klassisk tónlist sem heldur okkur i jóla- skapi. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullívans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right-Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 HamboneandHillie.Kvikmynd. 22.00 Hollywood’s Private Home Movie. 23.00 Fréttir. 23.30 Popptónlist. 6.00 Transformers -The Movie. 8.00 Spacecamp. 10.00 It’s a Wonderful Life. 12.25 Labyrinth. 14.00 Star Wars. 16.00 The Boy who Could Fly. 18.00 Three Men and a Baby. 20.00 The Color of Money. 22.00 Predator. 23.45 Aliens. 02.00 Angel Heart. 04.00 The Cotton Club. EUROSPORT ★ • ,★ 9.00 Fimleikar. Helstu atriði heims- meistarakeppninnar í Stuttgart. 10.00 Siglingar. Heimsmeistara- keppnin. 11.00 Körfubolti. Harlem Globetrott- ers. 12.00 Frjálsar iþróttir. Bestu frjáls- • iþróttakonur ársins. 13.00 Listhlaup á skautum. 15.00 Krikket. Vestur-lndíur-Pakistan. 15.00 16 Days of Glory. Fyrri hluti kvikmyndar um vetrarólympiu- leikana i Calgary. 17.00 Goal. Heimsmeistarakeppnin I fótbolta 1966. 19.00 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Conquer the Arctic. 23.00 Surfing Special. scRCcmspofír 7.00 Ameríski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 9.00 Wide World of Sport. 1000 Trukkakeppni. 11.00 Powersport International. 12.00 Körfubolti. Leikur háskólaliða. 13.30 ishokki Leikur i NHL-deildinni. 15.30 Dagur i lífi ishokkileikmanns. 16.30 Körfubolti. Leikur háskólaliða. 18.00 íþróttir I Frakklandi. 18.30 Karate. 19.30 Listhlaup á skautum. Heims- meistarakeppnin i Washington. 21.15 Hnefaleikar. 22.36 WnriiÉÉiHr'ilboltinn. Highlights. 24.00 Motorsport. Formula 3 í Þýska- landi. Sjónvarp kl. 17.05: Sjónvarpið sýnir heimildar- mynd um Gunnar Gunnars- son rithöfund. A þessu ári eru liðin eitt hundrað ár frá fæðingu rit- höfundarins Gunnars Gunnarssonar, eins af stór- brotnustu bókmenntafröm- uöum er ísland hefur alið á síðari timum. Af þessu til- efni lét Sjónvarpið gera mynd um Gunnar, æviferil og störf, og verður hún nú endursýnd. Umsjón og handrit mynd- arinnar er verk Matthíasar Viðars Sæmundssonar bók- menntafræöings. í mynd- inni fylgir Matthías í spor Gunnars er lágu frá torf- bæjum á Austurlandi 19. aldar til Danmerkur og Þýskalands. Aftur til átthaganna í Fljótsdal og loks til höfuð- staðarins þar sem Gunnar sat á friðarstóli iram í háa elli. Fjallað er um verk Gunnars og rætt við Thor Vilhjálmsson, Einar Má Guðmundsson, Guðberg Bergsson og sonardóttur Gunnars, Franáscu Gunnarsdóttur. Bylgjan kl. 15.00: Elskið friðinn... Ómar Valdimarsson verö- ur gestgjafl á Bylgjunni í þrjár klukkustundir á jóla- dag. Gestir hans verða Björgvin Halldórsson, Bald- vin Jónsson, Birna Þórðar- dóttir, Sveinn Rúnar Hauksson, Jónas R. Jóns- son, Leifur Hauksson, Guðni Guðmundsson og Eg- ill Ólafsson. Ómar ætlar aö ræða dægurmál, eilífðar- mál, stjórnmál og tónlist. Fortíðin verður metin og spáð í framtíðina. - „ . „ Gestir Ómars upplifðu Omar Valdimarsson tekur á umrót 7. áratugarins og ber moti gestum á Bylgjunni á það örugglega á góma. joladag. Tónlist þess tíma verður áberandi í þessari dagskrá Óm- arsValdimarssonar. -JJ Stöð 2 kl. 13.40: Don Giovanni Ópera mánaðarins veröur að þessu sinni Ðon Giovanni eftír Mozart. Söguþráöurinn er í stuttu máli sá að Don Gio- vanni hefur reynt að táldraga Donna Önnu. Dulbúinn kem- ur hann á heimili hennar og Anna reynir að fella grímuna af honum en tekst ekki. Faðir hennar kemur þar aö ög særir Don Giovanni hann banasári. Anna og heitmaður hennar sverja aö hefna sín á morðingjanum. Um síðir bera þau kennsl á föðurmorðingjann og ásaka hann fyrir morðið en hann sleppur. Hann er nú að gera hosur sínar grænar fyrir þernu fyrrum ástkonu sinnar. Að lokum eru örlög hans ráðin þegar hann býöur styttu af höfuðsmanninum til kvöldverðar og hún þekkist boðið. -1.1 Rás 1 kl. 13.00: Fjölskyldujól í dag heíjast fjölskyldujól á rás 1. Að þættinum standa allar deildir útvarpsins Út- varpsins og meðal íjöl- breytilegs efnis er lestur Guðrúnar Þ. Stephensen úr Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson. Ármann Kr. Einarsson rithöfundur mun síðan rifja upp sínar jóla- minningar. í leikritinu Þegar húsálf- amir fóru í frí segir frá að- fangadegi jóla þegar góðu húsálfarnir bíða eftir því að amman setji jólagrautinn upp á loftið til þeirra. Þegar þeir komast að því að hús- móðirin hefur tekið graut- inn burtu ákveða þeir að fara í frí og skipta sér ekki af því þótt vondu húsálfarnir setji allt á annan endann. í þættinum skipar tónlistin sinn sess. Skólakór Garðabæj- ar syngur nokkur jólalög, meðal annarra Jól í borg og bæ, Frá ljósanna hásal, Ó, Jesúbam blítt og Jólanótt. Þá mun básúnukvartett leika tríó frá renessanstímanum og jólalög í léttri útsendingu. Kynnir í þættinum er Sigurlaug M. Jónasdóttir. -JJ Sigurlaug M. Jónasdóttir kynnir Fjölskyldujól á jóla- dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.