Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Page 2
22 FÖSTUÐA'GUR 29. DESEMBER 1989. Laugardagur 30. desember SJÓNVARPIÐ 14 00 jþróttaþátturinn. 14.10 Ryder- keppnin i golfi 1989. Valdir kafl- ar. 14.55 Aston Villa og Arsenal. Bein útsending frá Villa Park i Birmingham. 17.00 B-keppnin i handknattleik 1989. 18.00 Sögur frá Narniu. (Narnia). 2. þáttur af sex i fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjón- varpsmynd, sem hlotiö hefur mikið lof, byggð á sigildri barna- sogu C.S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvita nornin. Þýðandi Olöf Pét- ursdóttir. 18 25 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy 110X010). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Orn Árnason. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Úr frændgarói. Friðrik Páll Jónsson ræðir við Hogna Hans- son, forstöðumann mengunar- varna i Landskrona i Svíþjóð, 20.30 Lottó. 20.35 Anna. Lokaþáttur. Þýskur fram- haldsþáttur. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.30 Fólkiö i landinu. Þeir kölluðu mig „Krulla" meðan ég hafði háriö. Sigrún Stefánsdóttir raeöir við Jón S. Guðmundsson, ís- lenskukennara við Menntaskól- ann í Reykjavik. Framhald 21.50 Skartgripasalinn. (The Jewell- er's Shop). Ný kanadísk/ítölsk sjónvarpsmynd, gerð eftir æsku- verki Karols Wojtyla (Jóhannes- ar Páls páfa annars). Sagan fjall- ar um örlög ungs fólks á ófriðar- tímum, og gerist í Kraká i Pól- landi og Toronto i Kanada. Handrit Mario di Nardo. Leik- stjóri Michael Anderson. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Ben Cross, Olivia Hussey, Daniel Olbrychski og Jo Champa. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 23.20 Ginger og Fred. (Ginger and Fred). Hin fraega, italska bíó- mynd Fellinis frá árinu 1986. Höfundur og leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta Masina, Marcello Mastroianni og Franco Fabrizi, Fjallað er á gamansaman hátt um tvo roskna skemmtikrafta sem mega muna sinn fífil fegurri og endurkomu þeirra i sjpnvarpi. Napurt háð um akyndifrægð í fjölmiðlwm- Þýð- a.ndi Stemar V. Árnaspn- 01 26 Utvarpsfréftir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. Sigurður Skúlason leik- ari mun lesa og flytja á táknmáli söguna um „Lötu stelpuna". Nú, svo segir afi auðvitað sögur, syngur og sýnir ykkur teikni- myndirnar Bestu bókina, Sigild ævintýri, Snorkana, Villa vespu, Skollasögur og nýja teiknimynd sem heitir Ronni. 10.30 Jólagæsin. Jólateiknimynd. 10.40 Luciu-hátíó. Sýntfrá Luciu-hátíð sem fram fór í Akureyrarkirkju um jólin í fyrra. Endurtekinn þáttur. 11.10 Höfrungavik. Framhaldsmynd í átta hlutum, Sjötti hluti. 12.00 Sokkabönd i stil. Endurtekið frá þvi i gær. 12.25 Fréttaágrip vlkunnar. Fréttum siðastliðinnar viku gerð skil. 12.45 Fótafimi. Footloose. Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. Aðal- hlutverk: Kevin Bacon, Lori Sin- ger, John Lithgow og Dianne Wiest, Christopher Penn. Leik- stjóri: Herbert Ross. 14.25 Stjörnur á leirdúfnaskyttiríl. I jtessum þætti fylgjumst við með fyrirfólki i keppni á leirdúfna- skyttirfi. Meðal keppenda eru meðlimir úr bresku konungsfjöl- skyldunni og óperusöngkonan Kiri Te Kanawa. 15.15 Mahabharata. Skógarmenn. Óviðjafnanleg ævintýramynd. Leikstjóri: Peter Brook. 16.10 Falcon Crest. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 iþróttir á laugardegi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Bernskubrek. Wonder Years. Jólaþáttur. 20.25 Kvlkmynd vlkunnar - í skólann á ný. Back to School. Stór- skemmtileg gamanmynd fyrir aila fjölskylduna sem fjallar um dálit- ið sérstæðan föður sem ákveður að finna góða leiö til þess að vera syni sínum stoð og stytta i framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Rodney Dangerfield, Keith Gor- don. Leikstjóri: Alan Metter. 22.00 Magnum P.l. Spennumynda- flokkur. 22.50 Kramer gegn Kramer. Kramer vs. Kramer. Fimmföld óskars- verðlaunamynd. Hún fjallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niðurbrotn- ir en smám saman fer lifiö að ganga betur. Aðalhlutverk: Dust- in Hoffman og Meryl Streep. 00.30 Hinir vammlausu. The Untouc- hables. Meiriháttarspennumynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner, Charles Martin Smith og Andy Garcia. Leikstjórr: Brian De Palma. Stranglega bönnuð börn- um. 2.30 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þórir Stephensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. ' 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda vetrarbrautarinnar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttir flytja (5.) Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00) 9.20 Sónata í G-dúr op. 30 fyrir fiðlu og pianó eftir Ludvig van Beet- hoven. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Wilhalm Kempff á píanó, 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónugtnn. Sigrún Biörnsdóttir svarar fyrirapwrrtijm h(u§t@ncjs um digskrá rásar 1, rásar 2 og gjónvarpsins. 1019 Veðurfregmr- 10-30 Vikwlgk, Umsjón; Einar Kristj- ánsspn og Valgerður Bansdikts- dpttir. (Auglýsingar kl-11 00) 12 00 Auglýsingar. 1210 A dágskrá, Utið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu- 12.20 Hádegjsfréttlr, 12.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins I umsjá starfsmanna Tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaleikrit Útvarpsins: Sólness byggingarmeistari eftir Henrik Ibsen, Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Guðrún S. Gisladóttit, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinns- son, Jakob Þór Einarsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir og Krist- björg Kjeld. (Einnig útvarpað annan sunnudag kl. 19.31.) 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19,00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tríó Oscars Petersons og Miles Davis og hljómsveit leika nokkur lög. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda vetrarbrautarinnar. Guðmundur Olafsson og Salka Guðmundsdóttir flytja (5.) Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (Endurtekinn þáttur frá síðasta vetri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Á nýjum degi. með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. 14.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arnljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. litur inn hjá Agli Helgasyni að þessu sinni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliöa. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Þorsteinn J. Vil- hjámsson kynnir blússöngvar- ann Robert Pete Williams. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl..7.03.) 21.30 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdótt- ir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son. (Endurtekið ún/al frá fimmtudagskvöldi.) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Álram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06 01 Af gömlum llgtum, Lög af vin- §ældali§tum 1969-1980. (Veð- wrfregnir kl. 646,) 07.99 TenBja, Kristján §iawrjén§§©n léngir saman lög úr ýmsum átt- um- (Frá AKureyri,) (inóurtekiS úrval frá sunnuöegi á rás 2.) 98.95 6ongwr yilliandarinnar, Binar Káraspn Kynnir íslansk dæguFlög frá fyrri líó. (induriekinn þátíur frá laugardegi) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Það helsta sem er að gerast um áramótin og lauf- ' létt spjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 iþróttavióburöir helgarmnar og ársins i brennidepti. Tippari vik- unnar. Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Héðinsson í hljóðstofu. 13.00 I áramótaskapl. Páll Þorsteins- son og Valdis Gunnarsdóttir í áramótaskapi. Besti dagur vik- unnar, allt látið flakka og meira til. Sprengiveisla, áramótaheit, umferðin og allt hitt. 17,00 Hafþór Freyr Slgmundsson hjálpar fólki með matarpokana. Veður, færð og flugsamgöngur o.fl. Tónlistin þín og opinn sími 611111. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvakt. Þægileg og skemmtileg tónlisí, afslappað kvöld i anda Bylgjunn- ar. Kveðjur og afmæliskveöjur i sima 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt- urrölti. Ath. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. FM -902 * -tl 9.00 Darri Ólason. Það er ekki mikið eftir af þessu ári. Hringdu í Darra og fáðu óskalagið þitt spilað. 12.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Hvaða atburðir á árinu finnst þér hafa staðið upp úr? Ólöf veltir því fyr- ir sér i þessum tveggja tíma þætti. 14.00 Árslistinn 1989. Siðasti islenski listinn á árinu og það þýðir að leikin verða vinsælustu lögin 1989. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 18.00 Amar Kristinsson. Ekkert er sjálf- sagðara en að láta sér líða vel á þessum siðasta laugardegi árs- ins. 22.00 Bjöm Sigurðsson. Næturdagskrá fyrir þig og þína. 3.00 Amar Albertsson. Hann er eng- um líkur jaessi en hann er svo hress að hann gæti komið Kröflu til að gjósa. 8.00 Árni Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni fram til klukkan eitt. 13.00 Halli. Ryksugu-rokk o.fl... 16.00 Nökkvi Svavarsson. Kemur ávallt á óvart. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Amar Þór. „Margur er knár þótt hann sé smár." FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Jón Axel Ólafsson. Léttur á laug- ardegi. 12.30 Anna Björk Birgisdóttir. Milli jóla og nýárs. 16.00 Oddur Magnús. Rómantíkin ræður ríkjum. 19.00 Ljúf tónlist á Aðalstöðinni. 22.00 Er mikiö sungiö á þínu heimili? Síminn fyrir óskalögin er 626060. Umsjón Vignir Daða- son. 0^ 6.00 Poppþáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Poppþáttur. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 13.00 Wolfshead - Legend of Robion Hood. Kvikmynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 16.00 50 vinsælustu lögin. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 Alica’sAdventuresinWonder- lond. Kvikmynd, 29 90 DarKer Than Amþer, Kvik- mvnd- 2290 Fjöibragðatjlima, (Wreetling) 11,06 Fréttir, 2§,30 Peppþáttwr, 14.00 Daniel of the Towers. 15 00 Bridge to Teribathia. 16 00 Roses are for the Rich. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Little Shop of Horrors. 22.00 Car Trouble. 23.45 Breathless. 01.30 The Hitchhiker. 02.00 The Omega Syndrome. 04.00 Secret Admirer. CUROSPORT ★ ★ 9.00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr- aliu. 12.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppni unglinga i Saudi-Arabíu. 13.00 Skiöastökk. Keppni iAusturríki. 14.00 Krikket. Vestur-lndíur-Ástralía. 15.00 Rall. Paris-Dakar. 16.00 Viðavangshlaup. 17.00 HeadingforGlory. Heimsmeist- arakeppnm 1974. 19.00 Tennis. Keppni landsliða I Ástr- aliu. 21.00 Listhlaup á skautum. Helstu atburðir ársins. 22,00 Rall. Paris-Dakar. 22.15 Rugby. 23.15 Skiðastökk. KeppniiAusturríki. SCfífEN SPO RT 7.00 Ameriskifótboltinn. Highlights. 8.00 Amerískl lótboltinn Aloha Bowl 1989 og leikur vikunnar í NFL. 12.00 Powersport International. 13.00 Listhlaup á skautum. 14.30 Ameriski fótboltinn. Duke- Syracuse og Blue grey Classic 1989. 18.00 ishokki. Leikur NHL-deildinni. 20.00 Screebsport 1989. Helstu at- burðir liðins árs. 21.00 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 23.00 Körfubolti.Duke-Syracuse. 00.30 iþróttir í Frakklandi. Það eru þau Maryl Streep og Dustin Hotfrnan sem fara með stærstu hlutverkin i myndinni Kramer gegn Kramer. Stöð 2 kl. 22.50: Kramer gegn Kramer - fímmföld óskarsverðlaunamynd Myndin segir frá konu ar móðirin hefur uppgvöt- sem ákveður að yiirgefa vað aö einveran er ekki það mann sinn og son til að hefja sem hún kýs óskar hún eftir nýttlíf. Mikilröskunverður yfirráðarétti yfir syninum. við það á högum feðganna Þeir feðgar eiga hins vegar en þegar fram í sækir kom- erfitt með að sjá hvor* af ast þeir upp á lag með heim- öðrum og upphefst nú ilishaldiö og verða afar grimm forræðisdeila yfir hændirhvoraðöðrum.Þeg- barninu. Sjónvarp kl. 20.00: Úr frændgarði - umsjón Friðrik Páll Jónsson Umhverfismengun jafnt til lands og sjávar, verður viðfangsefni þessa þáttar er Friðrik Páll Jónsson sendir yfir hafið frá Kaupmanna- höfn. í þættinum ræðir Friörik Páll við Högna Hansson, forstöðumann mengunar- varna í Landskrona í Sví- þjóö. Högni hefur undanfar- ið háð harðvítuga baráttu, í krafti embættis síns, gegn fyrirhuguðum stóriðnaði sem koma átti á fót í Lands- krona. Þótti ljóst að umtals- verð mengun yrði af iðnaði þessum og risu harðvítugar deilur um málið í bæjarfé- laginu. I þættinum rekur Högni mál þetta nánar og ræðir einnig umhverfismengun í víðara samhengi, þar á með- al áhrif sjávarmengunar á útflutningsmál íslendinga og markaði erlendis. Sjónvarp kl, 21,30; Þeir kölluðu mig Krulla - segir Jón S. í hartnær hálfa öld hefur Jón Guðmundsson verið kennari i islensku við Menntaskólann i Reykjavík og hefur enn gaman af kennslunni. Jón hefur sinnt uppfræðslunni það lengi að þrjár kynslóðir skólanem- enda hafa setið á skólabekk hjá honum. í þættinum er meðal annars spjallað við afa og bamabarn er eiga námið hjá þessum ötula læ- rifóður sameiginlegt. f þættinum spjallar Jón Guðmiuidsson um skólanám á almennum grundvelli en jafnframt er komið inn á landgrasðslu sem einnig er mikið áhuga- mál híá honum. „Jón Gúm“, eða Krulli eins og hann var kallaður fyrrum, sinnir kennslunni enn i hlutastarfi og er ekk- ert á þeim buxunum að hætta í bráð þó svo langur kennsluferill sé nú að baki. Það er Sigrún Stefánsdótt- ir sem ræðir við Jón. Rás 1 ld. 16.20: Sólness bygg- ingameistari - leikrit mánaðarins Jólaleikrit útvarpsins veröur að þessu sinni Sól- ness byggingameistari eftir Henrik Ibsen. Þýöing er eft- ir Árna Guönason, leikstjóri Jón Viðar Jónsson. Upptöku önnuöust Friðrik Stefáns- son og Georg Magnússon. Halvard Sólness er mikils metinn byggingameistari sem brotist hefur úr fátækt upp á hátind frægar og vel- gengni. Nú fmnur hann sköpunarmátt sinn þverra og óttast að yngri menn muni senn ryðja sér til hlið- ar. Dag einn ber ung og dá- lítið dularfull stúlka að dyr- um á heimili hans. Milli þeirra tveggja takast náinn kynni sem vekja nýja von sem áður en lýkur reynist reist á sandi. í aðalhlutverkum eru Erl- ingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladótt- ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.