Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 6
26
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989,
Miðvikudagur 3. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tölraglugginn. Umsjón Arný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Hver á aö ráöa? (Who's the
Boss?). Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Jarðfræði Reykjavikur.
Skyggnst um í Reykjavik og ná-
grenm og hugað að náttúrufyrir-
bærum. Umsjón Halldór Kjart-
ansson og Ari Trausti Guð-
mundsson. Upptóku stjórnaði
Siguróur Jónasson.
21.20 Svik (Betrayal). Bresk biómynd
frá árinu 1983 sem byggist á
samnefndu leikriti eftir Harold
Pinter um hið sígilda þrihyrn-
ingsþema. Leikstjóri David Jon-
es. Aðalhlutverk Jeremy Irons,
Ben Kingsley og Patricia Hodge.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.30 Litla stúlkan meö eldspýfurnar.
Little Match Girl. Nútimaútfærsla
á samnefndu ævintýri H.C. And-
ersens. Það er kvöld og fyrsti
dagur jóla. Aðalhlutverk: Keshia
Knight Pullman, Rue McClana-
han og William Daniels.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm félagar. Famous Five.
Skemmtilegur og spennandi
ævintýramyndaflokkur fyrir börn
á öllum aldri.
18.15 Klementina. Teiknimynd með is-
lensku tali um litlu stúlkuna
Klementínu.
18.40 í sviðsljósinu. After Hours.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.30 Af bæ I borg. Perfect Strangers.
Það er sannarlega hressandi í
skammdeginu að fá þá frændur
aftur á skjáinn.
21.00 Fílahellirinn Kltum. Kitum the
Elephant Cave. Þegar nóttin
leggst á trjátoppana má sjá fílana
koma út úr skóginum og hljóð-
lega hveda þeir inn um hellis-
dyrnar á Kitum, einum stórkost-
legasta helli sem fundist hefur i
hliðum Mt. Elgon sem liggur á
landamærum Kenya og Uganda.
22.55 Ógnir um óttubil. Midnight Call-
er, Spennumyndaflokkur.
22.45 i Ijósasklptunum. Twilight Zone.
Spennuþáttur um dularfull fyrir-
brigði.
23.10 Hinn stórbrotni. Le Magnifique.
Rithöfundurinn Francois Merlin
er afkastamikill og skilar útgef-
anda sínum spennusögu einu
sinni í mánuði. Aðalsöguhetja
bóka hans er Bob Saint-Clair og
stúlkan hans, Tatiana. Einstaka
sinnum tekur hann sér hvíld frá
ritstörfum, horfir út um gluggann
og fylgist með nágrannastúlk-
unni fögru sem hann dreymir um
að tala við. Aðalhlutverk: Jean-
Paul Belmondo, Jacqueline Bis-
set, Vittorio Caprioli og Monique
Tarbes. Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö. - Randver Þor-
láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Lltli barnatiminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (2)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur-
inn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Maria Björk Ingvadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni - Saga
geðveikinnar frá miðöldum fram
á öld skynseminnar. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Halldór
Árni Sveinsson. (Einnig útvarpað
að loknumfréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
miðvikudagsins í Utvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
Jónlist.
13.00 Ídagsinsönn-Slysavarnafélag
íslands. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Samastaður i
tilverunni eftir Málfríði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (15)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Börnin og lifið i Indlandi. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá 11. f.m.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón.
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir,.
16.20 Barnaútvarpiö - Um álfa. Með-
al efnis verður sagan af Ulfhildi
álfkonu. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Saint-
Saens, Roussel og Satie. • Kon-
sert nr. 3 í h-moll fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Camille Saint-
Saens. Isabelle van Keulen leikur
á fiðlu með Sinfóniuhljómsveit
Lundúna; Sir Colin Davis stjórn-
ar. • Veisla kóngulóarinnar eftir
Albert Roussel. Franska þjóðar-
hljómsveitin leikur; Georges Pre-
tre stjórnar. • Tvö sönglög eftir
Erik Satie. Jessye Norman syng-
ur, Dalton Baldwin leikur með á
píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangl. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað i næt-
urútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (2)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir,
21.00 Þú átt þó ekki tvífara, smásaga
eftir Ólaf Ormsson. Lesari: Vern-
harður Linnet.
21.35 íslenskir einsöngvarar. Elisa-
bet F. Eiriksdóttir syngur islensk
og erlend lög, Jórunn Viðar leik-
ur með á pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjómannslif. Áttundi og loka-
þáttur um sjómenn í islensku
samfélagi. Umsjón: Einar Kristj-
ánsson. (Einnig útvarpað annan
föstudag kl. 15.03.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málinræddog
reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans-
son og Ölina Þonrarðardóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Halldór
Árni Sveinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1,10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu,
inn í Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunlréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30. Þarfa-
þing með Jóhönnu Harðardóttur
kl. 11.03 og gluggað I heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt (jað helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Ámi Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Fylgst með og
sagðar fréttir af iþróttaviðburðum
hér á landi og erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin. Lisa Páls-
dóttir fjallar um konur i tónlist.
(Úrvali útvarpað aðfaranótt
þriðjudags kl. 5.01.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Konungurinn. Magnús Þór
Jónsson segir frá Elvis Presley
og rekur sögu hans. Fjórði þáttur
af tiu. (Endurtekínn þáttur frá
s.unnudegi á rás 2.)
3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á rás 1.)
5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótuni. Þjóðlög
og vísnasöngur frá öllum heims-
hornum.
7.00 Morgunstund gefur gull i mund.
Sigursteinn Másson í essinu
sínu, tekið á málum í þjóðfélag-
inu.
9.00 Páll Þorsteinsson ogvikan hálfn-'
uð. Vinir og vandamenn kl. 9.30.
Tónlist og létt spjall við hlustend-
ur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Þorstelnn Ásgelrsson situr i stað
Valdísar Gunnarsdóttur. Bylgju-
tónlistog léttspaug í tilefni dags-
ins.
15.00 Ágúst Héðlnsson og það nýjasta
í tónlistinni. Islenskir tónlistar-
menn.
17.00 Haraldur Gislason og siðdegi á
Bylgjunnar. Rólegt og afslappað
siðdegi, fólki hjálpað heim I
slabbinu. Kvöldfréttir kl. 18.00.
19.00 SnjólfurTeitssonikvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr kann tökin á tónlist-
inni og kíkir á það helsta í kvik-
myndahúsunum. Skemmtllegt
kvöld á nýju ári.
24.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
Ath. fréttir á klukkutimafresti frá 8-18.
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungtfólk
í spjalli, öðruvisi fréttir og slúður-
sögur.
11.00 Snorri Sturluson. Ný og fersk
tónlist á Stjörnunni. Gleymið
ekki hádegisverðarleik Stjörn-
unnar og Viva-strætó.
15.00 Slgurður Helgi Hlööversson. Það
fer ekkert fram hjá Sigga. Get-
raunir og spjall við hlustendur.
19.00 Stanslaus tónlist. Það eru ennþá
jól.
20.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurösson. Næturvakt.
7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn
á F.M. býður fyrirtækjum upp á
brauð og kökur með kaffinu.
10.00 ivar Guðmundsson. Nýtt og
gamalt efni í bland við fróðleiks-
mola.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða ríkjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir
til að taka undir?"
1.00 Lifandi næturvakt.
F\ffefí-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Bjami Dagur Jónsson. Morgun-
maður Aðalstöðvarinnar með
fréttir, viðtöl og fróðleik i bland
við tónlíst.
9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Ljúf tónlist
i dagsins önn með fróðleiksmol-
um í bland.
12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað-
ur Ólafur Reynisson. Uppskriftir,
viðtöl og fróðleikur til hlustenda
um matargerð. Opin lina fyrir
hlustendur.
12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist
í dagsins önn með fróðleik um
veður, færð og það sem við þurf-
um að vita.
16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni.
18.00 íslensk tónlist að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist með léttum fróðleik í
bland.
22.00 Sálartetrið. Þáttur Inger Önnu
Aikman um allt sem viðkemur
mannlegu eðli í fortið, nútið og
framtíð.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöövarinnar.
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 TheDJ KatShow. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors. Framhalds-
flokkur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price Is Right.Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk-
ur.
19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur.
20.00 Downtown. Framhaldsseria.
21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Kvikmynd.
MOVIE5
14.00 Frog Girl.
16.00 The Lone Star Kid.
18.00 The Canterville Ghost.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Enemy Mine.
22.00 The Big Easy.
23.45 Cat’s Eye.
01.30 The Hitchhiker.
02.00 Assault on Precinct 13.
04.00 Moving Violations.
CUROSPORT
*. . ★
9.00 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur iþróttaþáttur.
10.00 Körfubolti. Helstu atburðir
1989.
11.00 Handbolti. Super Cup i Vestur-
Þýskalandi.
12.00 Mótorhjólakappakstur.
13.00 Wrestling.
14.00 Best of the Year. Helstu at-
buróir síðasta árs.
15.00 Blak. Stórmót kvenna í Singa-
pore.
16.00 Hjólreiðar.
17.00 Borðtennis.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur iþróttaþáttur.
19.00 Handbolti. Super Cup i Vestur-
Þýskalandi.
21.00 Tennis. Helstu atburðir ársins.
22.00 Rall. Paris-Dakar.
22.15 Fótbolti. Kynning á liðunum
sem keppa um heimsmeistaratit-
ilinn.
Við eldfjallið
Mount Elgon, sem
Iiggur á mörkum
Kenya og Uganda,
fundust dularfullir
hellar fyrir um það
bil einni öld. Aragrúi
af leðurblökum hefst
Filarnir sækja í hellana dularfullu. við í hellinum á dag-
inn en á kvöldin fyUa
fílar vistarverurnar.
Leiðangursmenn könnuðu lifnaðarhætti hellisbúanna og
skyggndustlnn í hin stórmerku náttúruundur.
Myndatökumenn breska sjónvarpsins dvöldu i hellunum
í þrjá mánuði og fylgdust með fílunum sem koma þangað
í næturheimsóknir. Beita þurfti mjög sérstakri tækni tU
þess að haegt væri að kvikmynda fílana við þessar erfiðu
Jeremy Irons, Ben Kingsley og Patricia Hodge leika aðal-
hlutverkin í kvikmynd gerðri eftir leikriti Pinters.
Sjónvarp kl. 21.20:
Svik
Þetta leikrit Harolds Pint-
er var kvikmyndað árið
1983. Jeremy Irons, Ben
Kingsley og Patricia Hodge
leika aðalhlutverkin í þessu
þunglyndisdrama.
Leikurinn fjallar um eig-
inkonu bókaútgefanda
nokkurs sem stendur í ást-
arævintýri við einn starfs-
manna eiginmannsins.
Leikritið flakkar fram og til
baka í tímanum og hefst
þegar ævintýrinu er um þaö
bil að ljúka og endar þegar
það hefst.
Harold Pinter hefur löng-
um þótt sérstætt leikskáld
og veldur þar helst einkenn-
ileg tilfmning hans fyrir
texta og dálæti hans á þögn-
um. Skoðanir eru enda mjög
skiptar um ágæti hans.
Sumir þola ekki áreitin verk
hans, aðrir dá þau tak-
markalaust.
Maltin er lítt hrifmn af
myndinni og gefur henni
eina og hálfa stjörnu og seg-
ir að þetta hrífandi leikrit
nái aldrei að lifna á tjaldinu
þrátt fyrir stórleikara í öll-
um hlutverkum.
-Pá
r •
Jarðfræðingarnir
Ari Trausti Guð-
mundsson og Hall-
dór Kjartansson
opna íbúum Reykja-
víkur og Seltjarnar-
ness nýja sýn til um-
hverfis þeirra og fót-
festu.
Svæðið frá Elliða-
vogi út á Gróttu er
kannski ekki merki-
legasti hluti landsins
í jarðfræðilegu og jarðsögulegu tilliti en er þó að þvi leyti
sérstætt aö það geymir óvenju heíllega mynd af jarömynd-
unum síðustu 100-200 ára.
Ekki er hægt að segja að slíkar myndanir blasi við borg-
arbúum í ræktuðum görðum né steinköntuðum strætum
en sé haldið niður í íjöru og sjávarkambarnir skoðaðir kem-
ur sitt af hveiju í ljós.
Tveir landskunnir jarðfræðingar, Ari Trausti Guðmunds-
son og Halldór Kjartansson, löbbuöu niöur í fjöru með
tæknimenn Sjónvarps á hælunum og stöldruðu þar við
merkilegustu jarðmyndanir höfuðborgarsvæðisins, lýstu
gerö þeirra og sköpunarsögu og felldu í samhengi viö jarð-
söguna.
Þáttur þeirra félaga er um 50 mínútur á lengd. Stjórnandi
upptökuvarSigurður Jónasson. -Pá
Halldór Kjartansson og Ari Trausti
Guömundsson iarðfræðingar.