Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 29. DÉSEMBER 1989.
2?
Fimmtudagur 4. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Eldtærin. Tékknesk teiknimynd
eftir ævintýri H. C. Andersen.
Sögumaður Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Hallgrímur Helgason.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ölafsson,
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (48) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.25 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttir. Lýst kjöri iþróttamanns
ársins. Bein útsending.
20.55 Fuglar landsins. 9. þáttur -
Æðarfuglinn. Þáttaröð eftir
Magnús Magnússon um ís-
lenska fugla og flækinga.
21.05 Þræðir. Þáttaröð um íslenskar
handmenntir. Fyrsti þáttur af fjór-
um. Umsjón Birna Kristjánsdóttir
skólastjóri.
21.20 Samherjar (Jake and the Fat
Man). Bandarískur myndaflokk-
ur. Aðalhlutverk William Conrad
og Joe Penny.
22.10 Sjónvarpsbörn á Norðurlönd-
um. 1. þáttur af fjórum. Hvert á
að fara I kvöld? (Satellitbarn i
Norden-vart ska du i kváll?) I
úthverfi Stokkhólms eru nokkur
fjölbýlishús tengd sjónvarpskerfi
sem tekur á móti sjónvarpi um
gervihnött. Myndin lýsir hvernig
börn og unglingar mótast af
þessum alþjóðlegu áhrifum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision - Sænska sjónvarp-
ið.)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
siðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17,60 Alll og ikornarnlr, Telknimynd-
18.20 PægradVQl-
19,18 I8if8, Ufándi fréttaflntningwf
ásamt pmfjöllun wm niálefni lifs,
a.ncli stnndar
28,30 Oðalshóndi á eriendri grund,
Magnús iteinþórssen rak gu|þ
smíðafyrirtskið Ggll pg siifgr
með brpðnr sínum hár í Reykja-
vi'K, en það var gamall draumur
hans að eignast hótel á erlendri
grund. Umsjón og dagskrárgerð:
Marianna Friðjónsdóttir.
21.15 Umhverfis jörðina á 88 dögum.
Around the World in Eighty Da-
ys. Ný vönduð framhaldsmynd í
þremur hlutum. Annar hluti. Að-
alhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric
Idle, Peter Ustinov og Julia Nick-
son.
22.45 Sérsveitin. Mission Impossible.
Framhaldsmyndaflokkur.
23.35 Dauðaleitin. First Deadly Sin.
Frank Sinatra leikur lögreglu-
mann í New York sem hefur i
hyggju að setjast i helgan stein.
En áður en hann lætur af störfum
krefst yfirmaður hans þess að
hann rannsaki dularfull fjölda-
morð. Aðalhlutverk: Frank Sin-
atra, Barbara Delaney, Daniel
Blank og Monica Gilbert.
Stranglega bönnuð börnum.
1.05 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust
fyrirkl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (3)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.50.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þátið. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins í Utvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Krýsuvíkursam-
tökin. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: Samastaður í
tilverunni eftir Málfríði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les, (16)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson . (Einnig útvarpað að-
faranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Lögtak eftir
Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Leikendur:
Sigríður Hagalín, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Valdimar Örn Flyg-
enring og Sigrún Edda Björns-
dóttir. (Aður flutt i nóvember
1987.) (Endurtekið frá þriðju-
dagskvöldi.)
15.50 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Schumann
og Schubert. • Píanókvintett í
Es-dúr op. 44 eftir Robert
Schumann. Philippe Entremont
leikur á pianó með Alban Berg
kvartettinum, • Sónata í a-moll
op. 164 eftir Franz Schubert.
Alfred Brendel leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18,03 Að utan, Fréttaþáttur um erlend
málefni, (Finnig útvarpað að
loknum frettUffl Kl, 23.07.)
18.10 A vettvangi- Umsjéni Páll Neið=
ar Jónaaon oq Jón Qrmur HalF
dórsson. (Einnig útvarpað að-
faranótt mánuclaga kl, 4,40)
18 30 Tónlist- Auglýsingar-
18.45 veðurtregniF, Awglýsingar
19.00 Kvöldfréftir,
19.30 Augiýsingar,
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stúndar.
20.00 Litli barnatíminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (3)
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttáþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum -
Roswitha frá Gandersheim leikritaskáld
á 10. öld. Umsjón: Ásdís Egils-
dóttir. Lesari: Guðlaug Guð-
mundsdóttir.
23.10 Uglan nennar Mínervu. Arthúr
Björgvin Bollason ræðir við Pál
Skúlason heimspeking um
tengsl heimspeki og þjóðfélags-
mála.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar, Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
riður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk í þyngri kantin-
um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2,05 Elton John. Sigfús E. Arnþórs-
son kynnir tónlistarmanninn og
leikur tónlist hans. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni Ur smiðj-
unni frá 16. f.m.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum - Dizzy Gil-
lespie í Háskólabiói og Frakk-
landi. Vernharður Linnet kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
sampönoum.
8,01 í fjósjnn, BaFidarískir weita-
Snngyar.
7.00 Morgunstund gefur gull i mund.
Snemma á fætur, kíkt i blöðin.
Morgunstund barnanna. Um-
sjónarmaður Sigursteinn Más-
son.
9.00 Morgunhani Bylgjunnar, Páll
Þorsteinsson. Vinir og vanda-
menn kl. 9.30, létt spjall og upp-
skrift dagsins rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóftir. Fyrsti
fimmtudagur á nýju ári. Getraun-
ir og besta tónlistin.
15.00 Ágúst Héðinsson í fimmtudags-
skapinu. Ný tónlist og slegið á
léttu strengina.
17.00 Haraldur Gislason. Rólegt og
afslappað síðdegi þegar jólin eru
alveg að verða búin.
19.00 Snjólfur Teitsson steikir kjötboll-
urnar.
20.00 Biókvöld á Bylgjunni. Hafþór
Fréyr Sigmundsson kikir á það
sem er í kvikmyndahúsum höf-
uðborgarinnar.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvaktinni.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutima-
fresti frá 8-18 virka daga.
6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Erna Guð-
næsta
blaösölu-
stað
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp:
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10,03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30. Þarfa-
þing með Jóhönnu Harðardóttur
kl. 11.03 og gluggað i heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
urevri)
FM 102 a. 1<»-»
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Lifandi
morgunþátturáStjörnunni. Ungt
fólk i spjalli.
11.00 Snorri Sturluson. Ný og fersk
tónlist á Stjörnunni. Gleymið
ekki hádegisverðarleik Stjörn-
unnar og Viva-strætó.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það
fer ekkert fram hjá Sigga. Get-
raunir og spjall við hlustendur.
Síminn er 622939.
19.00 Stanslaus tónlist. Það eru ennþá
jól.
20.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt.
7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn
á F.M. býður fyrirtækjum upp á
brauð og kökur með kaffinu.
10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og
gamalt efni í bland við fróðleiks-
mola.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða ríkjum.
16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
19.00 Benedikt Eltar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Sigurjón „Diddi". Fylgir ykkur inn
i nóttina.
1.00 Lifandi næturvakt.
FIVf^909
AÐALSTOÐIN
7.00 Bjarnl Dagur Jónsson. Morgun-
maður Aðalstöðvarinnar.
9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Ljúf tónlist
í dagsins önn.
12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað-
ur Ólafur Reynisson.
12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Þægileg
tónlist.
16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni.
18.00 Ljúf tónlist á Aöalstöðinni.
19.00 Vignir Daðason. Á Ijúfum nótum.
22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Da-
viðsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Aóalstöðvarinnar.
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10,00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
13.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17,00 8ky 8tar Seareh, Hæfileiks-
teppni-
18,00 The New Price is Rjght-
18.30 8a|e gf the 6entHry, Spym-
ingaleiknr.
1§.0O Beyonú 2000, Nvjaste tækni pg
visindi.
30.00 Meenlighting, Framhalösseria.
28 00 Cejelriheef Where Are They
Now,
23.00 Fréttir.
23.30 Kvikmynd.
14.00 The Kid who Wouldn’t Quit.
15.00 Frog.
16.00 Home at last.
17.30 Ladyhawke.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Can’t Buy Me Love.
21.40 Projector.
22.00 Death Wish 4: The Crackdown.
23.45 The Fourth Protocol.
01.40 The Hitchhhiker.
02.15 Amityville.
04.00 Timerider.
EUROSPORT
★ *
9.00 Blak. Heimsmeistarakeppni
kvenna i Singapore.
10.00 Rall. Paris-Dakar.
11.00 Handbolti. Super Cup i Vestur-
Þýskalandi.
12.00 Skiðastökk. Bein útsending frá
Innsbruck.
14.00 Golf. Helstu atburðir.
15.00 Blak. Keppni karla i Singapore,
16.00 Hjólreiðar.
17.00 Borðtennis.
18.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Surfer Magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
19.00 Handbolti. Super Cup i Vestur-
Þýskalandi.
20.00 Mótorhjólakappakstur. Helstu
atburðir ársins.
21.05 Tennis. Helstu atburðir ársins.
22.00 Rall. Paris-Dakar.
22.15 Körfubolti.
0.15 Rall. Paris-Dakar.
Þaö er ekki margt upp á að bjóða fyrir ungt fólk í Ronna
í Svíþjóð. En þar er gervihnattarsjónvarp og myndbanda-
leigur. Hjá mörgum líður dagurinn fyrir framan sjónvarps-
skjáinn. Hryllings- og ofbeldismyndir eru algengastar.
Sjónvarp kl. 22.10:
Sjónvarpsböm á
Norðurlöndum
- hvert á aö fara í kvöld?
Hvernig mótast ungt fólk
þegar áberandi þáttur í um-
hverfi þess er sex sjón-
varpsrásir? Fjórir þættir,
sem eru framleiddir í Dan-
mörku, Svíþjóð, Finnlandi
og Noregi, fjalla um viö-
fangsefni hversdagsleikans
í dag: sjónvarpsgláp krakka
á Norðurlöndum. Unga
fólkið er talið sitja við imba-
kassann í þrjár klukku-
stundir á dag aö meðaltali.
í þáttunum koma væntan-
Sjónvarp
lega fram svör við spurning-
unni: Hvaða áhrif hefur
þetta á líf framtíðarsona og
-dætra þjóðfélagsins? í
Ronna, sem er úthverfi
borgarinnar Södertalje í
Svíþjóð, hefur foreldrafélag
tekið sig saman í þágu þarna
sinna. Ætlunin að takast á
við nútímaviðhorf og fram-
boð tækninnar sem hefur
tekið við af viðfangsefnum
sem ekki byggjast á hinni
einföldu „mötun”. -ÓTT
- þættir um handmennt fyrr og nú
Á fimmtudagskvöldum í janúar verða sýndir fjórir þættir
í umsjón Birnu Kristjánsdóttur, skólastjóra Heimilisiðnað-
arskólans í Reykjavík. Hún hefur lokið mastersgráðu í
„textilfræðum" og mun hún fjalla á almennan hátt um
ýmsa þætti handíða. Þaimig verður forn tóvínna tengd
nútíma þráð- og bandagerð.
í þættinum í kvöld verður flailað um ul) og vinnu sem
lieimi tengist. Spjailað verður við fólaga í svokölluðnm
Tóvinnuhópt sero heidur fyrri tíðar liandtiriigðum tjl haga,
í öðrum þætti verðúr ðailað um Utun, í þriðja þætti um
útsaum en i þeim sfðasta verður viðfangsefu'tð vefnaður,
-ÓTT
Magnus Steindórsson ásamt kvikmyndatökumanni á stétt-
inni fyrir framan hótel sitt.
Stöð 2 kl. 20.30:
Óðalsbóndi á
erlendri grund
í kvöld veröur þáttur um
Magnús Steinþórsson gull-
smið og hið merkilega hótel
hans í Englandi, Manor
House Hotel. Hótelið er í
bænum Torquay sem er á
suðvesturströnd Englands
og er þessi staður oft kallað-
ur „enska rivieran“.
Magnús er gullsmiður
sem rak verslunina Gull og
silfur á Laugaveginum
ásamt bróður sínum. Hann
reif sig upp og flutti Ul Eng-
lands með fjölskyldu sína til
að láta draum sinn, að reka
hótel, rætast. Eftir nokkra
leit fann hann Manor House
og féll fyrir hinu stórfeng-
lega húsi. Eftir að hafa
keypt hótelið hófst skeið
breytinga en lítið hafði verið
gert fyrir húsið í mörg ár.
Meðan á breytingum stóð
kom í ljós herbergi, sem
enginn vissi um, og margt
fleira. Þetta varð til þess að
Magnús fór að kanna sögu
hússins og kom í ljós að
húsið er meðal merkari
húsa í Englandi og tengjast
fræg nöfn húsinu. Þá kom í
ljós að hinn frægi rithöfund-
ur, Agatha Christie, hafði
búið stutt frá Manor House
og gerast einhverjar bækur
hennar í húsinu. Frá þessu
og öðru merkilegu mun
Magnús fræða áhorfendur á
Stöð 2 í kvöld.