Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 2
18
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
Föstudagur 5. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tommi (Dommel) Nýr belgísk-
ur teiknimyndaflokkur fyrir börn
sem hvarvetna hefur oröiö feiki-
vinsaell. Hér segir frá kettinum
Baltasar og fleiri merkis-persón-
um. Leikraddir Árný Jóhanns-
dóttir og Halldór Lárusson. Þýð-
andi Bergdís Ellertsdóttir.
18.20 Að vita meira og meira (Cant-
inflas). Bandariskar barn’amyndir
af ýmsu tagi þar sem blandað
er gamni og alvöru. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Blástur og sveifla (Sass and
Brass). Bandariskur jassþáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur íslendinga og
Tékka I handknattleik. Siðari
hálfleikur. Bein útsending.
21.10 Annáll íslenskra tónlistar-
myndbanda. Dómnefnd hefur
skoðað öll íslen^k myndbönd
sem gerð voru á áþnu 1989 og
mun velja besta islenska mynd-
bandið. Dómnefndina skipa Jó-
hanna María Eyjólfsdóttir nemi,
Karl Bridde tónlistarmaður, Ás-
geir Tómasson dagskrárgerðar-
maður og Kristin Jóhannesdóttir
kvikmyndaleikstjóri. Umsjón
Gunnar Már Sigurfinnsson.
Stjórn upptöku Kristin Erna Arn-
ardóttir.
21.55 Derrick (Derrick). Aðalhlutverk
Horst Tappert. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.55 Flugleiðin til Kina. (High Road
to China). Bandarisk bíómynd
frá árinu 1983. Leikstjóri Brian
G. Hutton. Aðalhlutverk Tom
Selleck, Bess Armstrong og Jack
Weston. Ung kona fær fyrrum
herflugmann til að hafa uppi á
föður sinum sem er i höndum
mannræningja. Þýðandi Ólafur
Bjarni Guðnason.
00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
srm
15.35 Skuggi rósarinnar. Specter of the
Rose. Skuggi rósarinnar er um
ballettflokk sem leggur upp i sýn-
ingarferð. Aðaldansararnir tveir
fella hugi saman og giftast. Þeg-
ar velgengni þeirra er i algleym-
ingi missir hann vitið. Aðalhlut-
verk: Judith Anderson, Michael
Chekhov, Ivan Kirov og Viola
Essen.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davið. David the
Gnome. Falleg teiknimynd með
islensku tali.
18.15 Sumo-glima. Lokaþáttur.
18.40 Heimsmetabók Guinness. Loka-
þáttur.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á þaugi.
20.30 Ohara. Hann er kominn aftur og
gleður það vafalaust marga. Að-
alhlutverk: Pat Morita, Kevin
Conroy, Jack Wallace, Catherine
Keener og Richard Yniguez.
21.20 Sokkabönd i stil. Umsjón: Margr-
ét Hrafnsdóttir.
21.55 Ólsen-félagamir á Jótlandi. Ols-
en-Banden i Jylland. Þremenn-
ingarnir Egon, Benny og Kjeld
hafa fengið það verkefni að hafa
upp á fjársjóði sem talið er að
Þjóðverjar hafi falið við vestur-
strönd Jótlands á sínum tíma.
Aðalhlutverk: Ove Sprogoe,
Morten Grunwald og Poul
Bundgaard.
23.25 Löggur. Cops. Framhalds-
myndaflokkur í sjö hlutum. Fyrsti
hluti.
0.15 Sonja rauða. Red Sonja. Ævin-
týramynd sem segir frá stúlkunni
Sonju sem verður fyrir þeirri
skelfilegu lifsreynslu að missa
alla fjölskylduna sina i bardaga
sem Gedren drottning stendur
fyrir. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Birgitte Nilsen
og Sandahl Bergman. Bönnuð
börnum.
1.45 Fríöa og dýrið. Beauty and the
Beast. Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur.
2.35 Dagskrárlok.
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthiasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö. Sólveig Thor-
arensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Lítil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (4)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur
Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið.' Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað klukkan 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti
aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Samastaður i
tilverunni eftir Málfriði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (17)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sjómannsllf. Sjöundi þáttur af
átta um sjómenn í íslensku sam-
félagi. Umsjón: Einar Kristjáns-
son.(Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldinu 27. f.m.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Sögur af álfum
og huldufólki. Umsjón: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky
og Prokofiev.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað að-
faranótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónllst. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (4)
20.15 Gamlar glæður.
21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur I jóla-
lokin. Siðasti þáttur, tekinn sam-
an af Ágústu Björnsdóttur. Les-
arar: Ingiþjörg Haraldsdóttir og
Kristján Franklín Magnús. b. Is-
lensk tónlist c. Fyrsti vélsleðinn
á Islandi. Frásöguþáttur eftir Ein-
ar B. Pálsson. Gerður Stemþórs-
dóttir les. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan - Den ydeste ö.
Poul Kern les Ijóð eftir William
Heinesen við undirleik tónlistar
eftir Kristian Blak. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún
Albertsdóttir og Aslaug Dóra
Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl.
10.30. Hvað er svo glatt...?
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjall-
ar um kynlíf. Þarfaþing með Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og
gluggað i heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverlis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt þ>að helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i þeinni
útsendingu, simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir raþþar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýni vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Úrval frá
helstu djasstónleikum síðasta
árs. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 3.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17:00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðjudagskvöldi.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannajMttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Blágresiö blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
Ipugardegi á rás 2.)
7 00 Úr smiðjunni. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir blússöngvar-
ann Robert Pete Williams. (End-
urtekinn þáttur frá laugardags-
kvöldi.)
7.00 Bjami Haukur Þórsson. Hressi-
legur morgunþáttur. Viðtöl við
unga Islendinga og fréttir af at-
burðum líðandi stundar.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tveggja
tíma poppþáttur fullur af fróðleik.
11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðar-
leikur Stjörnunnar og Viva-
Strætó á sinum stað.
15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
Aframhald af góðri tónlist á
Stjörnunni i umsjá Sigga Hlöðv-
ers.
18.00 Þátturinn ykkar. Þú hringir í okk-
ur og tekur þátt í lifandi um-
ræðu. Ákveðin málefni tekin fyrir
hverju sinni. Síminn er 622939.
Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
19.00 Kristófer Helgason. Kvöldið
framundan og hvort sem þú ert
á leiðinni út á lifið eða ætlar að
taka það rólega þá er tónlistin á
Stjörnunni sú rétta.
22.00 Bjöm Slgurðsson. Næturvakt
sem segir sex.
3.00 Arnar Albertsson. Framhald af
góðri stuð-tónlistardagskrá.
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 MH.
20.00 FG.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó.
Óskalög 8i kveðjur, sími 680288.
4.00 Dagskrárlok.
7.00 Amar Bjarnason. Morgunhaninn
á F.M. 95,7 býður fyrirtækjum
upp á brauð og kökur frá Grens-
ásbakaríi með morgunkaffinu.
10.00 ívar Guðmundsson. Dæmigerð
létt og þægileg föstudagstónlist.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæða-
tónlist er yfirskriftin hjá Sigurði.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og
skemmtilegur i skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sínum stað.
20.00 Klddi Bigfoot. Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
23.00 Valgeir „Keilubani" Vilhjálms-
son. Að sjálfsögðu nýkominn úr
keilu, hress og kátur.
1.00 Næturdagskrá.
18.00-19.00 Hafnartjörður i helgar-
byrjun. Halldór Árni kannar hvað
er á döfinni á komandi helgi í
menningar- og félagsmálum.
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.30 Super Password. Spurninga-
leikur
10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.45 Teiknimyndir.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæftleika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestling.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
14.00 Gambler.
15.00 Dusty.
16.00 The Mystery of the Million
Dollar Hockey Puck.
18.00 Last Plane Out.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Adventures in Babysitting.
22.00 Heat.
23.45 Flesh and Blood.
02.00 The Holcroft Covenant.
04.00 Tudawali.
EUROSPORT
★. , ★
9.00 Blak Heimsmeistarakeppnin I
Singapore.
10.00 Havok 8. Bilar i árekstraleik þar
til einn er eftir.
11.00 Handbolti. Super Cup i Vestur-
Þýsklandi.
12.00 Snóker. The Hong Kong Cup.
14.00 Blak. Helstu atburðir nýliöins ■
árs.
15.00 Tennis. Keppni landsliða i
Ástrallu.
17.00 Borðtennis. Stórmót í Paris.
18.00 Snóker. The Hong Kong Cup,
20.00 Kappakstur. Helstu atburðir ný-
liðins árs.
21.00 Tennis. Úrslitaleikurinn I Paris
Open.
22.00 Rall. París-Dakar.
22.15 Havok 8. Bilar í árekstraleik
þar til einn er eftir.
11.15 Hnefaleikar.
0.15 Rall. París-Dakar.
SCRCENSP0RT
7.00 Köríubolti. Georgetown-North
Carolina.
8.30 Listhlaup á skautum. Keppni I
París.
10.00 Spánski fótboltinn. Real
Madrid-Osasuna.
11.45 Hnefaleikar. US professional
Boxing.
13.15 Motorsport.
14.00 Ameriski fótboltinn. Leikur vik-
unnar.
16.00 Helstu iþróttaatburðlr 1989.
17.00 Powersport International.
18.00 Köríubolti.
19.30 ishokkí. Leikur i NHL-deildinni.
21.30 Köríubolti.
23.00 Hnefaleikar.
Aðalhlutverkin i Flugleið til Kína leika Tom Selleck og
Bess Armstrong. Á milli þeirra er Jack Weston.
Sjónvarpið kl. 22.55:
Flugleiðin
til Kína
Tom Selleck, sem leikur
aðalhlutverkiö í Flugleiðin
til Kína (High Road To
China), er þekktastur fyrir
leik sinn í sjónvarpsþáttun-
um Magnum P.I. Þegar þeir
þættir voru í bígerð stóð
honum til boða að leika
Indian Jones í Raiders of the
Lost Ark. Hann valdi sjón-
varpsþættina og hefur sagt
að þetta sé tvímælalaust vit-
lausasta ákvörðun hans í
lífinu.
í Flugleiðin til Kína fær
hann þó að leika svipaða
persónu og Indiana Jones.
Leikur hann flugmann á
þriðja áratugnum sem Bess
Armstrong leigir til að finna
fóður sinn. Hún verður að
finna fóður sinn áður en
hann deyr svo að arfur
hennar hverfi ekki í hendur
á glæpamönnum sem einsk-
is svífast til að hindra fór
skötuhjúanna um óbyggðir
Kína^_
Flugleiðin til Kína þykir
standa Indiana Jones mynd-
unum að baki en hér er samt
um eldfjöruga og gamans-
ama ævintýramynd að ræða
sem flestir ættu að hafa
gaman af.
-HK
Sjónvarp kl. 21.10:
Annáll íslenskra
tónlistarmyndbanda
í þættinum Annál ís-
lenskra tónlistamyndbanda
verða sýnd nokkur mynd-
bönd síðasta árs sera þykja
hafa skorið sig úr heildinni
gæðanna vegna og dóm-
nefndmun síðar vefja besta
myndbandið.
Þá verður einnig rætt við
fólk sem tengist íslenskri
myndbandagerð á einn og
annan hátt eins og útgefend-
ur, kvikmyndagerðarmenn
og tónlistarmnennina sjálfa.
Dómnefndin, sem fyrir-
fram er búin að skoða
myndböndin og velja og
hafna, er skipuö Jóhönnu
Maríu Eyjólfsdóttur, nema,
Karli Bridde, tónlistar-
manni, Ásgeiri Tómassyni
dagskrárgerðarmanni og
Kristínu Jóhannesdóttur
kvikmyndaleikstjóra. Um-
sjónarmaður þáttarins er
Gunnar Már Sigurfinnsson.
Stöð 2 kl. 00.15:
Sonja rauða
A fyrstu árum sfnum sem
kvikmyndaleikari var Arn-
old Schwarzenegger nánast
alltaf í hlutverkum ofur-
menna aftan úr grárri fom-
eskju og eru Conan-mynd-
imar sjálfsagt ástæðan fyrir
þessari þróun hjá honum og
einnig að maðurinn er
vöðvastæltur í meira lagi og
ber herklæði fornmanna
vel. Rauöa-Sonja (Red
Sonja) er ein slík mynd þar
sem hann skartar aðallega
líkama sínum.
í Rauðu-Sonju nánast end-
urtekur hann hlutverk Con-
ans. Nafniö er annað en
búningurinn sá sami. Hon-
um til halds og traust era
tvær gyðjur, Brigitte Niels-
en og Sandahl Bergman. Sú
síðamefnda lék með
Schwarzenegger í fyrri Con-
an-myndinni.
Hin danska þokkagyðja og
fyrrverandi frú Sylvester
Stallone, Brigitte Nielsen,
leikur titilhlutverkið Rauðu
Sonju og er skiljanlegt að
hún skuli sama og ekkert
hafa leikið síðan því við
hliðina á henni virkar meira
að segja Arnold Schwarzen-
egger meiri háttar leikari.
Brigitte Nielsen leikur titil-
hlutverkiö Rauðu-Sonju.
Hvaö um það, þeir sem hafa
gaman af ævintýrmyndum
geta búist við ágætri
skemmtun.
Þær senur þar sem ekki
þarf talað mál era vel gerðar
enda reyndur kappi, Ric-
hard Fleischer, sem á að
baki nokkrar stórmyndir,
við stjómvöhnn og tónlist-
arsnilhngurinn Ennio
Morricone, sem nýlega var
valinn besti kvikmyndatón-
hstarhöfundur níunda ára-
tugarins, bregst ekkifrekar
en fyrri daginn.
-HK