Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 3
•TMMÍ^WATG0lKS?M?JÍJMr'£§9o. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Keppni atvinnumanna i golfi. 15.00 Breska knattspyrnan. Leikur Stoke og Arsenal. Bein útsend- ing. 17.00 Upprifjun á íþróttaan- nál 1989. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Örn Arnason. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Sögur frá Narniu (Narnia). 3. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narniu. Ný sjón- varpsmynd, byggð á sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 18.50,Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöðinni. Spaugstofan rifj- ar upp helstu æsifregnir ársins 1989. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Gestagangur á Þrettándanum. Ný þáttaröð þar sem Ólína Þor- varðardóttir tekur á móti gestum. Að þessu sinni verða gestir henn- ar hinir góðkunnu söngvarar GuðmundurJónssonog Kristinn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt i sjónvarpssal sem við tækin. Dag- skrárgerð Kristín Björg Þorsteins- dóttir. (Þátturinn verður fram- vegis á miðvikudögum.) 21.30 Allt í hers höndum. (Allo, Allo). Nýr breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuheyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Bubbi Morthens. Bubbi syngur í sjónvarpssal nokkur af vinsæl- ustu lögum sínum frá liðnum árum. Dagskrárgerð Egill Eð- varðsson. 22.35 Báknið. (Brazil). Bresk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Terry Gilliam (einn af Monty Python hópnum). Aðalhlutverk Jonat- han Pryce, Katherine Helmond og Robert de Niro. Myndin fjall- ar um feril skrifstofublókar í vest- rænu framtiðarþjóðfélagi. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 0.55 Dagskrárlok. 9.00 Með afa. Teiknimyndirnar, sem við sjáum í dag, eru Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin og eru allar myndirnar i þættinum hans Afa með íslensku tali. 10.30 Denni dæmalausi. Teiknimynd um freknótta prakkarann og stóra loðna hundinn hans. 10.50 Jói hermaður. Teiknimynd. 11.15 Hölrungavik. Dolphin Cove. Lokaþáttur. 12.05 Sokkabönd í stil. Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.35 Á dýraveiðum. Hatari. John Wayne er hér í hlutverki veiði- manns í óbyggðum Afriku. Er þetta talin með bestu myndum leikarans kunna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. 15.05 Á besta aldri. Endurtekinn þátt- ur. 15.40 Falcon Crest. Framhaldsmynda- flokkur. 16.30 Frakkland nútímans. Aujourd hui en France. Fróðlegir þættir þar sem við fáum að kynnast Frakkl- andi nútímans. 17.00 Íþróttaannállársins1989. Endur- tekinn þáttur frá þvi á gamlárs- dag. 18.00 Mahabharata. Vargöld. Fimmti þáttur af sex. Lokaþáttur er á dagskrá seinni partinn á morgun, sunnudag. Leikstjóri: Peter Bro- ok. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Hale og Pace. Nýr breskur fram- haldsþáttur í sex hlutum þar sem hinir bráðfyndnu félagar, Gareth Hale og Norman Pace, fara á kostum. 20.30 Umhverlis jörðina á 80 dögum. Around The World In Eighty Days. Siðasti hluti þessarar fram- haldsmyndar. Aðalhlutverk: Pi- erce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. 22.00 Reyndu aftur. Play it Again Sam. Allen er hér í hlutverki einhleyp- ings sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum. Til að nálgast kon- ur, sem reynist honum oft og tið- um erfitt, bregður hann sér gjarn- an í gervi Humphrey Bogarts. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diané Keaton, Tony Roberts og Jerry Lacy. Leikstjóri: Herbert Ross. 22.25 Magnum P.l. 0.10 Fæddur i Austurbænum. Born in East L.A. Gamanmynd þar sem Cheech Martin er í aðalhlutverki og sér jafnframt um leikstjórnina. Fjallar hún um Mexíkana (Che- ech) sem býr í L.A. Fyrir misskiln- ing er hann sendur til Mexikó þar sem hann er álitinn vera ólög- legur innflytjandi i Bandaríkjun- um. En þrátt fyrir að hann talar ekki stakt orð í spænsku á hann i hinum mestu erfiðleikum að losna úr þessu klandri. Aðalhlut- verk: Cheech Marin, Daniel Stern, Paul Rodriguez, Jan Mic- hael Vincent og Kamala Lopez. 1.30 Beint af augum. Drive He Said. Körfuboltamaður er á hátindi fer- ils síns en á í miklum útistöðum við keppinaut sinn og bekkjar- bróður. Aðalhlutverk: Michael Margotta, William Tepper og Bruce Dern. Leikstjóri: Jack Nic- holson. Bönnuð börnum. 3.05 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl, 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi: Lítil saga um litla kisu eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björns- dóttir les. (5) 9.20 Þjóðiífsmyndir fyrir fiðlu og pianó eftir Jórunni Viðar. Lauf- ey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og höfundurinn á pianó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréftaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaópera Útvarpsins: Hans og Gréta eftir Humperdinck. Upptaka gerð i Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar 1962. Helstu söngvarar: Sigurveig Hjaltested, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Eygló Viktorsdóttir. I leikhlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Helga Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Hljómsveitarstjóri: STlUUto HRADA Lhúf yUMFERÐAR RÁÐ ERT ÞÚ VIÐBÚIN(N) ÓVÆNTUM „GESTI“ AF AKREININNI Á MÓTI? Jindrich Rohan. Kynnir: Jóhann- es Jónasson. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 19.00 KvölcHréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Jónas Ingimundarson, Þrjú á palli, Liljukórinn og Sa- vanna tríóið leika og syngja nokkur lög. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björns- dóttir les. (5) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði, að þessu sinni Ólafi Helga Kjartanssyni skattstjóra, Herdísi Þorsteinsdóttur húsmóð- ur og nema og sr. Karli V. Matthí- assyni. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðri glaðir á stund.... Gam- anfundur í útvarpssal með Félagi eldri borgara. Fram koma: Arni Tryggvason, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kór Félags eldri borgara. Umsjón: Jónas Jónasson. (Endurtekinn þáttur frá gamlársdagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Siguður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum ' til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö með Rósu [ngólfsdóttur. 16.05 ísland - Tékkóslóvakia. Bein lýsing á landsleik þjóðanna i handknattleik i Laugardalshöll. 17.15 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 18.15 Þrettándatónlist. Ólafur Þórðar- son kynnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið biiða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiöjunni. Sigrún Björns- dóttir kynnir grænlenska tónlist. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. - 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) ioa * 9.00 Darri Ólafsson. Darri tekur dag- inn snemma og leikur nýja og eldri tónlist í bland og fer yfir það helsta sem í vændum er. 13.00 Ólöf Marin. Laugardagstónlistin í fyrirrúmi. Ólöf fylgist vel með og blandar tónlistinni skemmti- lega saman. 17.00 islensk! iistinn. Bjarni Haukur kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu laganna á Islandi. Islenski listinn er sá eini sinnar tegundar á Is- landi. 19.00 Amar Kristinsson. Addi hitar vel upp fyrir kvöldið. Það er aldrei leikið eins mikið af óskalögum og á laugardagskvöldum. 24.00 Bjöm Sigurðsson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður ríkjum. 3.00 Amar Albertsson Dáðasti diskó- tekari norðan Alpafjalla. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 FG. 16.00 IR. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 FB. 24.00 Næturvakt i umsjón IR. Óskalög & kveðjur, simi 680288. 4.00 Dagskrárlok. 8.00 Bjami Sigurðsson. Ljúf tóniist í morgunsárið. 11. Amar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Klemenz Arnarson. Fréttir úr íþróttaheiminum ásamt gæða- tónlist. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Ásgeir Páll. Eiturhress að vanda með næturvakt eins og hún ger- ist best. (yr^ 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 1500 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 Little House on Praire. Kvikmynd. 20.00 Robbery Under Arms. Kvik- mynd. 22.00 Fjölbragðaglima. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 24.00 The Untouchables. 14.00 Avalanche. 16.00 Asterix in Britain. 18.00 Ernest Goes to Camp. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 The Woman in Red. 22.00 Blue Velvet. 00.30 Crimes of Passion. 02.15 Uptown Saturday Night. 04.00 Mischief. EUROSPORT ★, * 9.30 Surfer Magazine. Allt um brim- brettaiþróttina. 10.00 Hjólreiðar. 11.00 Stórsvig og skíðastökk. Bein útsending frá stórsvigskeppni kvenna á Italíu, stórsvigskeppni karla í Júgóslavíu og stökk- keppni I Austurríki. 14.00 Listhlaup á skautum. Helstu atburðir nýliðins árs. 15.00 Hverjar skáru sig úr? Litið á bestu íþróttakonur nýliðins árs. 16.00 Fimleikar World Cup. 17.00 Stórsvig og skiðastökk. Helstu atburðir frá morgni. 18.00 Rall. Paris-Dakar. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 20.00 Fótboltl. 22.00 Rall. París-Dakar. 22.15 Golf. U.S. Skin Game. 00.15 Rall. Paris-Dakar. SCRíENSPORT 7.00 Ameríski fótboltinn. Leikur i NFL-deildinni. 9.00 Heltu atburðir 1989. 10.00 Körfubolti. Seton Hall-Michig- an. 11.30 Kappakstur. 12.00 Skíði í Aspen. 13.00 Rugby. 14.30 Körfubolti. Leikur háskólaliða. 18.00 Skíði. 18.30 Powersport International. 19.30 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 23.00 Hnefaleikar. Laugardagur 6. janúar Hvernig er lifiö í hinu fullkomna framtiðarþjóðfélagi? Sjónvarp kl. 22.35: Báknið Á frummálinu nefnist Báknið Brazil og gerist myndin í óþekktu landi þar sem allir hafa það nokkuð gott, eða hvað? Á yfirborðinu lítur alla vega svo út. í þjóðfélaginu byggist allt á hinni fullkomnu miðstýringu með fullkomnu skrif- stofuveldi þar sem einstaklingarnir mega sín lítils. Lífið er því oft á tíðum grátt og leiðinlegt. í þessu fuUkomna framtíðarþjóðfélagi þar sem tekist hef- ur að útrýma flestu því sem okkur þykir skemmtilegt fylgj- ast áhorfendur svo með lífi vestrænnar skrifstofublókar, Sam Lowry. Mynd þessi var gerð árið 1985 og vakti hún mikla athygli víða erlendis. Kvikmyndahandbók Maltins gefur Bákninu þrjár stjömur og mælir eindregið með því að fólk taki sér stund til að horfa á hana. Rás 2 kl. 16.05: ísland - Tékkóslóvakía í dag mætast lið íslendinga og Tékka í handknattleik öðru sinni í Laugardalshöll. Leikir liðanna aö þessu sinni eru liður í undirbúningi þeirra fyrir heimsbikarmótið sem hefst í lok febrúar. Tékkar þykja líklegir til afreka þar, enda á heimavelli. Þeir höfhuðu í sjötta sæti á ólympíuleikunum í Seoul og tefldu þar fram blöndu eldri og yngri leikmanna. Lið þeirra nú er skipað þeim leikmönnum sem þeii- munu tefla fram á heimsmeistaramótinu. Flestir sterkustu leik- manna íslands eru einnig með. Samúel Örn Erlingsson lýsir viðureigninni, sem hefst klukkan 16.00, og vegna hennar færist þáttur Einars Kára- sonar, Söngur viliiandarinnar, aftur til klukkan 17.15. Stöð 2 kl. 22.00: Reyndu aftur Fyrsta gamanmynd Woody Allen með Diane Keaton en samleikur þeirra leiddi síðar til þess að bæði hlutu þau óskarverðlaun fyrir myndina Annie Hall. Allen er hér í hlutverki einhleypings sem hefur sérstakt'dálæti á kvikmynd- um. Til að nálgast konur, sem reynist honum oft og tíðum erfitt, bregður hann sér gjarnan í gervi Hump- hrey Bogarts. Vinafólk hans, hjónin Dick og Linda, kemur honum í samband við nokkrar ungar, tilkippi- legar stúlkur en þegar á hólminn er komið skortir einhleypinginn kjark. Að lokum gerir hann sér grein fyrir því að það er aðeins ein kona sem hann þráir en sá galli er á gjöf Njarðar að hún Woody Allen og Diane Kea ton er gift besta vini hans. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Rás 1 kl. 16.30: Hans og Gréta - ópera eftir Humperdinck í óperunm um Hans og Grétu erum við flutt inn í hinrf sanna heim Grimmsævintýra, eins og við kynntumst hon- um í bernsku. Þessi ópera var fyrst frumflutt á jólum 1962. Alla tíð síðan hefur veriö til siðs að flytja hana, helst um jólaleytið, sem óperu fyrir börn, fyrir þau var hún reyndar samin. Hins vegar hafa þeir ekki minni ánægju af henni sem búnir eru að siíta bamsskónum og það jafnvel fyrir löngu. Víst er að tónlistin er þannig samin að úrvalssöngv- arar liafa sótt í aö flytja hlutverkin í óperunni. Þessi útgáfa var hljóðrituð í útvarpssal og frumflutt í árs- byrjun 1962. Verkið er hér stytt á þann veg að hluti textans er leikinn en ekki sunginn. Flytjendur eru Sigurveig Hjalte- sted, Þiu’íður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Eygló Vikt- orsdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir og Helga Valtýsdóttir, sem leikur hlutverk nomarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.