Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Qupperneq 4
20 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990. Suimudagur 7. janúar SJÓNVARP1Ð 14.55 Anna. Lokaþáttur. Þýskur fram- haldsþáttur. Aðalhlutverk: Oivia Seldel. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. Endursýning. 15.45 Clovls og Clothllde. Kantata eftir Georges Bizet, tekin upp I dómkirkjunni I Soissons. Stjórn- andi Jean-Claude Casadesus. Flytjendur: Montserrat Caballé (sópran). Gérard Carino (tenór). Boris Martininovic (þassi). Sin- fónluhljómsveitin I Lille. 16.25 Ólafur Kárason og Helmsljós. Dr. Jakob Bendiktsson ræðir við Hall- dór Laxness um sagnabálkinn Heimljós. Áður á dagskrá 1976. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 17.10 Nýárstónar. Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á pianó. 17.40 Sunnudagshugvekja. Valdis Magnúsdóttir kristniþoði flytur. 17.50 Stundln okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Pappirs-Pési fer i skóla. Þetta er önnur myndin um Pappírs- Pésa og fjallar um ævintýri Pésa I skólanum. Leikstjórn og handrit Ari Kristinsson. Handritið er byggt á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Kvikmyndataka Tony Forsberg. Aðalhlutverk Krist- mann Óskarsson, Magnús Ólafs- son og Vigdis Esradóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Framhald 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Landsleikur i handknattieik. Island - Tékkóslóvakia. Síðari hálfleikur. Bein útsending. 21.05 Á íslendingaslóðum I Kaup- mannahöfn. Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir landans I borginni við sundið. Saga-film framleiddi jtessa þáttaröð fyrir Sjónvarpið og þetta fyrsti þáttur af sex. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. 21.25 Blaðadrottningin. (I'll take Manhattan). 6. þáttur. Banda- rískur myndaflokkur I átta þátt- um. Flokkurinn er gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Jud- ith Kranz. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli og Barry Bostwick. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.15 Hallormsstaóarskógur vísar veginn. Þáttur i upphafi skóg- ræktarárs. Hallormsstaðarskógur er notaður sem dæmi um það hvernig verulega stór svæði landsins gætu litið út ef vilji er fyrir hendi. Valdimar Jóhannes- son fer í fylgd Sigurðar Blöndal og Jóns Loftssonar um skóginn. 22.55 Sú gamla (The Ray Bradbury Theatre) (There was an Old Woman). Gamla konan var fljót að uppgötva að hinn alvarlegi gestur var dauðinn sjálfur. En hún var ekki tilbúin til brottfarar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Listaalmanakið-janúar. Svip- myndir úr myndlistarsögunni. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.30 Dagskrárlok. 9.00 Gúmmiblmir. 9.20 Furóubúarnlr. Falleg teiknimynd. 9.45 Litll folinn og félagar. Falleg teiknimynd með islensku tali. 10.10 Köngulóarmaðurinn. Teikni- mynd fyrir alla krakka. 10.35 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 11.20 Sparta spod. Iþróttaþáttur fyrir börn. Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir Þór Bragason og Guðrún Þórðardóttir. 11.55 Kalli kanína. Bugs Bunny- Roadrunner. Skemmtileg teikni- mynd um kanlnuna heimsfrægu sem er alltaf að lenda i ævintýr- um. 13.30 íþróttir. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 16.30 Fréttaágrip vlkunnar. Fréttir síð- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. 16.50 Heimshomarokk. Big World. Tónlistarþættir jiar sem sýnt er frá hljómleikum jjekktra hljóm- sveita. 17.40 Mahabharata. Sal sér hún standa. Lokaþáttur þessarar stór- brotnu ævintýramyndar. Leik- stjóri: Peter Brook. 18.40 Viðsklptl í Evrópu. European Business Weekly. Nýr vikulegur þáttur þar sem sagðar verða glóðvolgar fréttir úr viðskiptallf- inu i Evrópu. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bitast. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Lagakrókar. L. A. Law. Banda- rískur framhaldsþiáttur. 21.50 Feðglnin. The Shiralee. Aströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggö er á skáldsögu D'Arcy Nilands. Myndin greinir frá áströlskum manni, Macauley, sem hefur alist upp á götum úti og barist fyrir hugsjónum sínum og tilveru. Flökkullfið á sléttum Ástralíu getur verið stórbrotið en ’ lífsafkoman er erfið. Aðalhlut- verk: Bryan Brown, Noni Hazle- hurst og Rebecca Smart. 23.20 Hetjumar frá Navarone. Force Ten From Navarone. Spennu- mynd sem byggð er á sam- nefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Barbara Bach og Robert Shaw. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Jó- hanni Inga Gunnarssyni. Bern- ' harður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Markús 10, 13-16. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. • Jólaóratórían 5. þáttur eftir Jo- hann Sebastian Bach. EllyAmel- ing, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja með Söng- sveitinni I Lúbeck og Kammer- sveitinni í Stuttgart; Karl Múnchingerstjórnar. • Flugeld- asvltan eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Charles Mckerr- as stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Klaustri Karmelsystra í Hafnarfiröi. Séra Sæmundur Vigfússon, prestur við Krists- kirkju í Landakoti, flytur mess- una. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- Inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hún orkaði miklu i hörðum árum. Þáttur um Halldóru Guð- brandsdóttur stjórnmálaskörung á Hólum I Hjaltadal og samferða- menn hennar. Umsjón: Aðal- heiður B. Ormsdóttir. Lesarar: Sunna Borg, Þórey Aðalsteins- dóttir og Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) (Áður á dagskrá á ný- ársdag.) 14.50 Meö sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldslelkrit barna og unglinga: Bræðurnir frá Brekku eftir Kristian Elster yngri. Fyrsti þáttur. Reidar Antonsen bjó til flutnings I Útvarpi. Þýðandi: Sig- urður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Jón Aðils, Jón Júlíusson, Borgar Garðarsson, Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, Guðmundur Páls- son og Valdemar Helgason. (Að- ur útvarpaö 1964.) 17.00 Tónlist. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Jólaleikrit Útvarpsins: Sólness byggingarmeistari eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Guðrún S. Glsladóttir, Kristbjörg Kjeld, Steindór Hjörleifsson, Ró- bert Arnfinnsson, Jakob Þór Ein- arsson og Sigrún Edda Björns- dóttir. (Endurtekið frá 30. f.m.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskireinsöngvararogkór- - ar syngja. Inga Maria Eyjólfs- dóttir, Kammerkórinn, Svala Ni- elsen og Sigurður Björnsson syngja nokkur íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Ánna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Fimmti þátt- ur af tiu. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 1980-1989. Kristján Sigurjóns- son og Skúli Helgason gera upp dægurtónlist áranna 1980- 1989 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný EirÆvars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- ríður Arnardóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Kllppt og skoriö. Lisa Pálsdóttir tekur saman syrpu úr kvölddag- skrá rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn- um slóðum. 10.00 Kristófer Helgason.Ef þú ert að læra, þrifa, slappa af eða að vinna þá er tónlistin á Stjörnunni svo sannarlega i takt við það sem þú ert að gera. 14.00 Darri Ölafsson. Hafðu samþand við Darra. 18.00 Amar Kristinsson. Helgariok með Adda. Farið yfir það helsta i kvikmyndahúsum borgarinnar. 22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson. I (tessum þriggja tíma tónlistar- þætti heyrir þú margt sem þú heyrir sjaldan á öldum Ijósvak- ans. Þorsteinn Högni leikuröðru- vísi tónlist. 1.00 Næturvakt með Bimi Sigurðs- syni. ERT ÞÚ VIÐBÚIN(N) ÓVÆNTUM „GESTI“ AF AKREININNI Á MÚTI? \\#J yUMFERÐAR RÁÐ FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjaröargöngin. 1.00 Dagskrárlok. 8.00 BJami Sigurðsson. Ljúf tónlist i morgunsárið. 11.00 Amar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Haraldur Guðmundsson. Kvik- mynda- og myndbandaumfjöll- un. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður úr stjörnuheiminum. 19.00 Klddi BlgfooL Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 22.00 Sigurjón „Dlddi". Fylgir ykkur inn í nóttina. 1.00 Næturdagskrá. 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 7.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 12.00 Beyond 2000. Visindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragöaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennumynda- flokkur. 20.00 Captains and the Kings. 1. hluti. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestraseria. 14.00 Follow that Camel. 16.00 Star Wars. 18.00 The Longshot. 19.40 Projector. 20.00 Stakeout. 22.00 The Cotton Clup. 00.15 The Club. 02.00 The Corsican Brothers. 04.00 The Adventures of Buckaroo Banzai across the Eighth Dim- ension. ★ * ★ EUROSPÓRT *. .* *★* 9.00 Tennis. Keppni eldri meistara. 10.00 Hjólreiðar. 11.00 Svig. Bein útsending frá svigi kvenna á Italíu og svigi karla I Júgóslaviu. 12.30 Rugby. Argentina-USA, 14.00 Listhlaup á skautum. Helstu atburðir nýliðins-árs. 15.00 íþróttamenn ársins. Litið á helstu kappa nýliðins árs.. 16.00 Flmleikar. World Cup. 17.00 Svig. Helstu atburðir morguns- ins. 18.00 Handbolti. Tékkóslóvakía- Island. 19.00 Körfuboltl. Evrópumeistara- keppnin. 20.00 Rall. París-Dakar. 21.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti eins og hann gerist bestur. 22.00 Rall. París-Dakar. 22.15 Golf. U.S. Skin Game. 0.15 Rall. París-Dakar. SCHCCNSPORT 7.30 ishokkf. LeikuríNHL-deildinni. 9.30 Skiði. 10.00 Ameriski fótboltinn. Leikur i NFL-deildinni. 12.00 Spánski fótboltinn. Barcelona- Sevilla. 13.45 Motorsport. 14.30 Ameriski fótboltinn. 1989 Sun- bowl. 16.30 Körfuboltinn. Clemson-NC State. 18.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 20.00 Ameriski fótboltinn. Peach Bowl. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Körfubolti.Maui Classic. Rás 1 kl. 16.20: Nýtt framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga, Bræðumir frá Brekku, eftir Kristian Elster, Þýðandi Sigurður Gunn- arsson og leikstjóri Klemenz Jónsson. Leikritið, sem er í fjórum þáttum, var frumflutt í útvarpi 1965, Bræöur tveir, Ingi og Leifur, eru munaðarleysingjar I fóstri hjá fjarskyldum ættíngjum. Þeir komast að því að ekki er allt með felldu og ákveða aö strjúka úr vistinni og leita gæfunnar í höfuðborginni Osló. Meðal leikara í fyrsta þætti eru Amar Jónsson, Borgar Garðarsson, Valdemar Helgason, Árni Tryggvason, Jón Aðils, Guðmundur Pálsson og Jón Júlíusson. -Pá Stöð 2 kl. 21.50: Feðginin Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum, byggð á skáldsögu D’Arcy Nilands. Myndin greinir frá áströlsk- um manni, MacAuley, sem alist hefur upp á götum útí og barist fyrir hugsjónum sínum og tilveru. Flökkulífið á sléttum Ástralíu getur veriö stór- brotið og lífsafkoman erfið. Þar við bætíst að MacAuley er með unga dóttur sína með sér á flakkinu en hann telur móður hennar ekki hæfan uppalanda. Faðirinn hefur gefiö stúlk- unni nafniö Shiralee sem þýðir á áströlsku, klafinn minn. Þrátt fyrir að stúlkan sé honum fjötur um fót er hann of stoltur til þess að láta hana frá sér og á milli þeirra myndast náið tilfinn- ingasamband sem styrkist Feðginin ferðast saman um sléttur Ástralíu. við hverja raun. Síðari hlutí myndarinnar verður á dag- skrá 11. janúar. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni Hazelhurst og Rebecca Smart. Leikstjóri er George Ogilvie. -Pá Rás 2 kl. 14.00: 1980-1989 - hvað bar hæst? Þeír Skúli Helgason og Kristján Sigutjónsson ætla í tali og tónum aö gera upp árin 1980-1989 í rokk- og heimstónlist í fimm klukkustunda löngum útvarpsþætti. Kynnt verða úrslit í vali á bestu erlendu og innlendu plöt- um áratugarins sem tæplega 100 valdir einstaklingar tóku þátt í. Rætt verður við tónlistarmenn, dagskrárgerðarmenn, blaðamenn og aðra um það sem hæst bar á áratugnum, auk þess sem fjölmörgum góðum plötum verður brugðið á fón- inn. -Pá Unnið aö gerð þáttanna um íslendingaslóðir i Kaup- mannahöfn. Sjónvarpið kl. 21.05: Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn var um aldaraðir nafli heimsins í augum íslendinga og enginn var maður meö mönnum nema hafa stigið þar niður fæti. Lengi vel hlotnaðist þó aðeins fámenn- um hópi þjóðarinnar sú forfrömun að vera sigldur. Björn Th. Björnsson listfræöingur tók saman bók er hann nefndi Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn og kom hún fyrir almenningssjónir árið 1961. Þar segir í máli og mynd- um frá helstu stöðum í borginni og nágrenni hennar sem tengjast landi okkar og þjóð í gegnum aldirnar. Sjónvarpið hefur nú fengið Björn til þess að gerast leiðsögumaöur myndmiðilsins um þessar slóðir og verður afrakstur þessa sýndur í sex þáttum í vetur. í þáttunum rekur Bjöm slóðir íslendinga á Hafnargrund og segir skemmtilegar sögur af löndum okkar og heima- mönnum út frá sögulegum bakgrunni. Saga-film annaðist gerð þáttanna fyrir Sjónvarpið og verða þeir um 20 mínútur hver. Stjóm uppptöku annaöist Valdimar Leifsson en kvikmyndatöku Sigmundur Arthúrs- son. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.