Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Qupperneq 5
FIMMTUDAGtrR 4. JANÚAR 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töiraglugginn. Endursýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Ynglsmær (49) (Sinha Moa). Brasillskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Brageyrað. 5. þáttur. Umsjón Arni Björnsson. 20.40 Petrl Sakari og Sinfónfuhljóm- sveit íslands. Finnsk/islensk heimildarmynd. Umsjón Lars Lundsten. 21.05 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Hin glaðbeitta og þéttholda Roseanne heimsaekir sjónvarpsáhorfendur að nýju. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 íþróttahornið. Fjallaðverðurum íþróttaviðburði helgarinnar. 21.55 Andstreymi (Troubles). Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur mynda- flokkur frá árinu 1988, gerður eftir sögu J. G. Farrell. Leikstjóri Christopher Morahan. Fjalla þættirnir um hermann sem snýr heim úr fyrra stríði til írlands. Margt hefur breyst frá þvi að hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.250liukapphlaupið. War of the Wild- cats. Osvikinn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Aðalhlutverki: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. Meðal þeirra sem fram koma er hljómsveitin Big Audio Dynamite, en forsprakki hennar, Mick Jones, er fyrrum liðsmaður Clash. 18.40 Frá degi til dags. Day by Day. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.20 Senuþjófar. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 22.10 Morðgáta. Murder she Wrote. Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher er mætt aftur til leiks og verður á dagskrá á mánudags- kvöldum. 22.55 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennumynda- flokkur. 23.20 Kvikaslltur. Ouicksilver. Hann og reiðhjólið hans eru eitt. Umferð- arþungi stórborgarinnar stöðvar ekki strákinn sem hefur það að atvinnu að sendast. Aðalhlut- verk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. 92,4/93,5 6.45 Veöurlregnir. Bæn, séra Karl V. Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Þórður Helgason kennari talar um daglegt mál laust fyrír kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björns- dóttir les. (6) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 íslensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvar- an flytur. 9.40 Bunaðarþátturinn - Landbún- aðurinn á liðnu ári, fyrri hluti. Jónas Jónsson búnaðannála- stjóri flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Flöskusafnarinn, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins i Ótvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn jjáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Aramót á fjöll- um. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miödegissagan: Samastaður i tilverunni eftir Málfríði Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les. (18) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Þjóðsögur og sagnirfrá Víetnam. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Asthild- ur Ólafsdóttir skólaritari talar. 20.00 Litli barnatíminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les. (6) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. • Sónata eftir Alessandro Stradella. 21.00 Atvinnuiif á Vestfjörðum. Um- sjón: Kristján Jóhann Guð- mundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les. (2) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Samantekt um búferlaflutn- Inga til Sviþjóðar. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. rioDui tuuuQui i uuueiuuuu a suuum. k'ix ei enn meiri þörf á að halda athyglinni vak- andi en ella. Látum ekki of hraðan akstur eða kæruleysi spilla sumarleyfinu. Tökum aldrei áhættul yUJgERDAR 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neyt- endahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 naastu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- ríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Urvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögln. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Öddu Örn- ólfs sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá 30. maí sl. á rás 1.) 3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurtekið úrval frá miðviku- dagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Bjaml Haúkur Þórsson. Líflegur morgunþáttur sem kemur á óvart. Viðtöl við unga Islendinga og fréttir af mönnum og málefn- um. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi gamalreyndi útvarpsmaður er kominn aftur og hefur aldrei ver- ið betri. Hver man ekki eftir Helga? 11.00 Snorri Studuson. Með hressari mönnum á landinu. Ekki gleyma hádegisverðarleik Stjörnunnar og Viva-strætó. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Rokk - diskó - nýbylgja og allt milli himins og jarðar. Ný tónlist. höfð í fyrirrúmi. 19.00 Stanslaus tónlist, ekkert kjaft- æðl! 20.00 Kristófer Helgason. Stjarnan er hröð sem róleg á kvöldin enda nær Kristó réttu blöndunni með þinni hjálp. 1.00 Bjöm Slgurðsson og næturvakt- in. FM 104,8 16.00 MS. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MR. 1.00 Dagskrárlok. 7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur frá Grensásbakarii með morgunkaffinu. 10.00 hrar Guðmundsson. Létt mánu- dagstónlist og kjaftasögur af Bill- anum. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Góð tón- list er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Gunný Mekklnósson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Munið 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. ] lÁt, MH li MIR FM91.7 18.00-19.00 Mennlng á mánudegl. Li- stafólk tekið tali o.fl. 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another Worid. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Alf Tales. Teiknimyndasería. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Captain and the Kings.2. hluti. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 Who Are the Debolts? 15.00 Dusty. 16.00 Warrior of the Wind. 18.00 Biggles. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 For Those I Loved - part 1. 22.45 The Covergirls. 00.15 Lifeforce. 02.00 No Safe Heaven. 04.00 KGB: The Secret War. ★w * £UROSPORT ★ , .★ 9.00 Snóker. The Hong Kong Gold Cup. 11.00 Rugby. Agentina-USA. 12.30 Kappakstur. 13.00 Rall. París-Dakar. 14.00 Golf. US Skins Game. 16.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti. 18.00 ishokki. Leikurí NHL-deildinni. 20.00 Eurosport - What a Year. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Rall. Paris-Dakar. 22.15 Hnefaleikar. 23.15 íshokki. Leikurí NHL-deildinni. 1.15 Rall. París-Dakar. SCRCCNSPORT 7.00 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 9.00 Helstu atburðir 1989. 11.00 Powersport International. 12.00 Rugby. 13.30 Körfubolti. Villanova-Virginia. 15.00 íþróttir á Spáni. 15.15 Listhlaup á skautum. 16.00 Ameríski fótboltinn. Sunbowl. 18.00 Körfubolti 1989 Big Apple Championships. 19.30 Spánski fótboltinn. Athletico Bilbao-Barcelona. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 Dýfingar. 24.00. Motorsport. Mánudagur 8. janúar Hljómsveitarstjórinn er aðeins þritugur og hefur mikið yndi af tiestum. Sjónvarp kl. 20.40: Petri Sakari og Sinfóníuhljóm- sveit íslands Sagt hefur verið um hljómsveitarstjóra að námi þeirra ljúki aldrei og að ár- angur náist aðeins með ára- tugaþjálfun. Petri Sakari er undantekning. Hann þykir hafa náð ótrúlegum árangri í starfi sínu og er orðinn eft- irsóttur hljómsveitarstjóri á Norðurlöndum - aðeins þrítugur að aldri. Sjónvarpið hefur fylgst náið með Sakari og starfi hans í tómstundum hér á landi. í þætti um hljómsveit- arstjórann verður rætt við hann og sýnt frá starfi hans með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Auk þess var farið í útreiðartúr með þessum fríska Finna sem hefur mik- ið yndi af hestum. Umsjón- armeiin þáttarins eru Tage Amméndrup og Lars Lundsten. -ÓTT Rás 1 kl. 22.30: „Ég er flúin ástand- ið hér á landi" - rætt við íslendinga í búferlaflutningum Undanfarin misseri hafa búferlaflutningar frá ís- landi aukist, einkum til Sví- þjóðar. Því er borið við að ástæðan sé bágborið at- vinnu- og efnahagsástand hér á landi. í útvarpsþætti í kvöld verður rætt við ís- lendinga sem hafa flutt til Svíþjóðar á síðastliðnum árum. Einnig verður fjallað um útvarpsrekstur islend- inga í Gautaborg og starf- semi íslendingafélagsins þar. Þá verður rætt við starfsmenn Hagstofu ís- lands og í sænska sendiráð- inu í Reykjavík. Ennfremur verður rætt við unga konu sem er á fórum til Svíþjóðar með fjölskyldu sinni. „Ég er flúin ástandið hér á landi,“ segirhún. -ÓTT Sjónvarp kl. 20.35: Brageyraö í sjónvarpsþætti i kvöld mun Ámi Björnsson þjóöhátta- fræðingur halda áfram að leiöbeina áhorfendum um refil- stigu skáldskaparmálanna. Ljóöskáld í hópiíslenskra sjón- varpsáhorfenda munu hafa tekið leiðsögn Árna svo vel aö þættir hans eru orðnir átta - þeír áttu upphaflega aö vera þrír. Hugsanlegt er aö fleíri þættir eigi eftir að falla ti). Fimmti þáttur Áma fjallar um vísuafbrigði er nefhist staf- henda. -ÓTT Úr íbúóinni i sendibil, þá í gám, svo í skip, aftur i sendi- bíl og .. Þetta þekkja þeir sem hafa flutt búferlum á milli landa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.