Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Qupperneq 6
Þriðjudagur 9. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sebastian og amma. Dönsk
teiknimynd. Sögumaður Halldór
Lárusson. Þýðandi Heiður Ey-
steinsdóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
18.05 Marinó mörgæs. Danskt ævin-
týri um litla mörgaes. Sögumaður
Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi
Nanna Gunnarsdóttir. (Nordvisi-
on - Danska sjónvarpið.)
18.20 íþróttaspegillinn. Nýr þáttur
fyrir börn og unglinga hefur
göngu sína. Umsjón Jónas
Tryggvason og Bryndís Hólm.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (50) (Sinha Wloa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði Hamar. (Sledgehammer).
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Tónstofan. Ný þáttaröð þar sem
íslenskir tónlistarmenn verða
sóttir heim. Að þessu sinni verð-
ur Haukur Morthens heimsóttur.
Viðtalið fer fram I Austurbæjar-
biói þar sem hann hefur oft
skemmt. Umsjón Jónas Jónas-
son. Dagskrárgerð Kristín Björg
Þorsteinsdóttir. Þættirnir verða á
dagskrá hálfsmánaðarlega.
21.00 Sagan af Hollywood (The Story
of Hollywood). Vestrarnir.
Bandarísk heimildarmynd I tiu
þáttum um -kvikmyndaiðnaðinn
í Hollywood. Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason.
21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Annar þáttur af þrettán.
Nýr breskur framhaldsmynda-
flokkur, byggður á þremur
njósnasögum eftir Len Deighton.
Sagan gerist að mestu leyti I
Berlín, Mexíkó og Bretlandi og
lýsir baráttu Bernards Samson
við að koma upp um austur-
þýskan njósnahring. Aðalhlut-
verk lan Holm, Mel Martin og
Michelle Degen. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.25 Engllllnn og ruddinn. Angel and
the Badman. Sígildur vestri þar
sem John Wayne leikur kúreka
. I hefndarhug. Aðalhlutverk:
John Wayne og Gail Russell.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógl. Teiknimynd.
18.10 DýralH í Afriku.
18.35 Bylmingur. Þungarokk I flutningi
ýmissa vinsælla rokkara, meðal
annars Ace Frehley, fyrrum liðs-
manns Kiss.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
20.30 Paradisarklúbburinn. Paradise
Club. Nýr breskur framhalds-
þáttur sem greinir frá hinum ólíku
bræðrum, Frank og Danny. Fyrsti
þáttur af tiu. Frank er prestur og
Danny siafbrotamaður en þegar
móðir þeirra, sem var þekkt
glæpakvendi, deyr ánafnar hún
Frank allar eigur sínar eða Para-
dísarklúbbinn. Aðalhlutverk:
Leslie Grantham, Don Hender-
son og Kitty Aldridge.
21.20 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.10 Eins konar IH. A Kind of Living.
Breskur grínþáttur.
22.35 Loftslagsbreytingar og áhrH
þeirra. Can Polar Bears Tread
Water? Fjöldi visindamanna og
stjórnmálamanha álítur að lofts-
lagið nú á tímum likist meira og
meira loftslaginu sem myndast í
kjölfar kjarnorkustrlðs og hafi þvi
skaðleg áhrif á menn og dýr.
23.25 Fertugasta og fimmta lögreglu-
umdæmi. New Centurions.
Spennandi og áhrifamikil lög-
reglumynd þar sem þeir George
C. Scott og Stacy Keach eru I
hlutverkum lögreglumanna I
glæpahverfum stórborgar.
Stranglega bönnuð börnum.
1.05 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthiasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Baldur Már
Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Lítil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (7)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Einnig út-
varpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
þriðjudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Vottar Jehóva.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Frá Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: Samastaður í
tilverunni eftir Málfríði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (19)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Önnu Júlí-
önu Sveinsdóttur söngkonu sem
velur eftirlætislögin sin. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 I fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli íslendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, aö
þessu sinni Ragnhildi Ólafsdótt-
ur I Kaupmannahöfn. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudags-
morgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og
Tsjajkovskí.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað I næt-
urútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Lltli barnatiminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (7)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska sam-
tímatónlist.
21.00 Kvennafangelsi. Umsjón: Ber-
Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni I dagsins
önn frá 20. desember.)
21.30 Útvarpssagan: Sú grunna
lukka eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les. (3)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefnii (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.25 Leikrit vikunnar: Dyngja handa
frúnni, framhaldsleikrit eftir Odd
Björnsson. Fyrsti þáttur af þrem-
ur. Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Arni Tryggva-
son, Helga Bachmann, Erlingur
Gíslason, Guðrún Marinósdóttir,
Rúrik Haraldsson, Saga Jóns-
dóttir og Valdemar Helgason.
(Einnig útvarpað nk. fimmtudag
kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt jtað helsta sem
er að gerast I menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
riður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Urvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Átram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás
1.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þátturfrá
deginum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur. Grétarsson
kynnirdjass og blús. (Endurtekið
úrval frá mánudagskvöldi á rás
2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
FM 103 flh 1'
7.00 Bjami Haukur Þórsson. Líflegur
og skemmtilegur morgunþáttur
fyrir ungt fólk á öllum aldri. Ung-
ir Islendingar i spjalli.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
hefur aldrei verið betri enda fær
I flestan sjó jtegar ijósvakamiðlar
eru annars vegar. Það er fátt sem
Helgi veit ekki um tónlist.
11.00 Snorri Sturluson. Ekki gleyma
hádegisverðarleik Stjörnunnar
og Viva-strætó.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Nú
er Hlölli kominn af stað og þá
er Siggi i góðu skapi. Þú heyrir
nýjustu tónlistina á Stjörnunni.
19.00 Stanslaus tónlist - ekkert kjaft-
æði!
20.00 Listapopp! Breski og bandaríski
vinsældalistinn kynntir. Umsjón
Snorri Sturluson.
22.00 Oarri Ólafsson. Þungt rokk sem
og létt popp. Darri erfasturfyrir.
1.00 Björn Sigurðsson og næturvakt-
in..
7.03 Morgunútvarpið - Úr rnyrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
EM 104,8
16.00 MH.
18.00 FB.
20.00 IR.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn
á F.M. 95,7 býður fyrirtækjum
upp á brauð og kökur frá Grens-
ásbakaríi, með morgunkaffinu.
10.00 ívar Guömundsson. Ivar kynnir
fyrstur manna Breska vinsælda-
listann milli kl. 11 og 12.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Banda-
ríski listinn milli kl. 15 og 16.
Fyrstir með listannl.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og
skemmtilegur í skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sinum stað.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Hvita
Hondan min er miklu flottari en
þín."
22.00 Valgeir „Keiiubani" Vilhjálms-
son. „Nei, svarta Hondan mín
er miklu flottari en þín." Munið
6-pack kl. 22.45-23.15.
1.00 Næturdagskrá á F.M. 95,7.
WFWÍIW
18.00-19.00 Skólalif. Litið inn I skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
(ynS'
5.00 Viöskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Godzilla. Teiknimyndasería.
16.30 The New Beaver Show. Teikni-
myndasería.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu-
myndaflokkur.
20.00 Captains and the Kings. 3.
hluti.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur -
23.00 Fréttir.
23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur.
14.00 Andrea's Story.
15.00 Dusty.
16.00 Journey Back to Oz.
18.00 Carry on Doctor.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 For Those I Loved, part 2.
22.45 The Heavenly Kid.
00.15 Jake Speed.
02.00 Rabid.
04.00 Beat Street.
EUROSPORT
★, ★
9.00 International Motor Sport.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
10.00 jshokki. Leikur í NHL-deildínni.
12.00 Svlg. Bein útsending frá keppni
kvenna I Austurríki.
13.00 Hnefaleikar.
14.00 Golf. US Skins Game.
16.00 Billiard. Keppni í Belgiu.
17.00 Svig. Keppni kvenna i Austurríki.
18.00 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur iþróttaþáttur.
19.00 Borðtennis. Keppni I Paris.
20.00 Blak. Heimsmeistarakeppnin I
Singapore.
21.00 Mótorhjólakappakstur.
22.00 Rall. París-Dakar.
22.15 Wrestling.
23.15 Billiard. Keppni I Belgiu.
0.15 Rall. París-Dakar.
SCRECNSPOHT
7.00 Spánski fótboltinn. Athletico
Bilbao-Barcelona.
8.45 Motorsport.
10.00 Hnefaleikar.
11.30 Ameriski fótboltinn. Playoffs
NFC: 1.
13.30 Körfubolti. Georgetown-North
Carolina.
15.00 Dýfingar.
16.00 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni.
18.00 Körfubolti.
19.30 Spánski fótboltinn. Real
Madrid-Atletico Madrid.
21.15 Ameriski fótboltinn. Sun Bowl
1989.
23.15 Listhlaup á skautum.
24.00 Powersport International.
Jonas Jónasson mun ræða við Hauk Morthens í Tónstof-
unni í kvöld.
Sjónvarp kl. 20.35:
Tónstofan
í sjónvarpinu í kvöld hefst ný þáttaröö sem nefnist Tón-
stofan. Veröur þar fjallað um feril ýmissa tónlistarmanna
og þeir teknir tali. í fyrsta þættinum verður fjallað um fer-
il þess dægurlagasöngvara sem lengst hefur starfað sem
slíkur, Hauks Morthens.
Mun Jónas Jónasson fjalla um Hauk og taka hann tali.
Verður viðtalið í Bíóborginni, sem áður hét Austurbæjar-
bíó, en þar voru á árum áður haldnir margir tónleikar og
hefur Haukur komið þar fram oft á sínum ferli.
Lögin sem Haukur hefur sungið inn á hljómplötur eru
orðin fjölmörg og verða nokkur þau þekktustu flutt í þættin-
um í kvöld.
Rás 1 kl. 22.25 - Leikrit vikunnar:
Nýtt framhaldsleikrít hefur göngu sína í kvöld. Er það
Dyngja handa frúnni eftir Odd Björnsson. Leikstjóri er
Brynja Benediktsdóttir.
Olafur Magnússon, kaupmaöur í Ökjör, hefur oröið þeirr-
ar náðar aðnjótandi að eignast konu sem hefur mikla þörf
fyrir að tjá sig i listsköpun. Og þar sem honum er mikiö í
mun að téð kona haldi andlegu jafnvægi fellst hann á bón
hennar um að iáta reisa henni dyngju þar sem hún geti
ótruflað unnið að list sinni, þar á meðal ritun ævisögu
siimarfyrír næstajólamarkaö. En tilþess að draumur henn-
ar vorði að veruleika þurfa fleiri menn að koma við sögu
og veldur það kaupmanninum ómældum áhyggjum.
Með helstu hlutverk í fyrsta þætti fara Árni Tryggvason,
Helga Bachmann, Erlingur Gíslason, Guðrtin Marinósdótt-
ir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helga-
Umsjónarmenn íþróttaspegilsins, Jónas Tryggvason og
Bryndís Hólm.
Sjónvarp kl. 18.20:
íþróttaspegill
íþróttaspegillinn er nýr íþróttaþáttur sem verður á dag-
skrá sjónvarpsins annan hvern þriðjudag. Umsjónarmenn
eru Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason. Að sögn Jónasar
er hér um fjölbreyttan íþróttaþátt sem ætlaður er ungu
fólki, blandaður þáttur þar sem ungum íþróttamönnum er
gert jafnhátt undir höfði, hvort sem það eru afreksmenn
eða aðrir íþróttaiðkendur.
íþróttaspegillinn er mótaöur að sænskri fyrirmynd og er
honum fyrst og fremst ætlað að sinna „sporti” í hinum
ýmsu geröum og myndum. Viðbúið er þó að þau Jónas og
Bryndis víki stöku sinnum af vegi íþróttanna í efnisvali,
enda láta þau sér ekkert óviðkomandi er flokkast gæti und-
ir áhugasvið aldurshópsins 6-16 ára.
í fyrsta þættinum munu Jónas og Bryndís meðal annars
sýna frá badmintonmóti, Reykjavíkurmóti í pollaflokki í
knattspymu innanhúss, íþróttateiknimyndir, íþróttaget-
raun verður og margt fleira.