Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1990, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Veitingamenn, athugiö! Senator djúp-
steikingarpottur, kostar nýr um 470
þús., fœst á hálfvirði, 2ja ára, vel með
farinn, stór grillofn með snúnings-
diski, fyrir um 25 kjúklinga, kostar
um 400 þús., fæst einnig á hálfvirði,
athuga skipti á bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8771.
Til sölu v/brottflutnings: 2ja ára Silver
Cross barnavagn, grár, barnabílstóll,
barnastóll, gullfallegt hvítt amerískt
barnarúm, góð dýna, lítið sem ekkert
notað. BMX hvítt + svart reiðhjól,
21", þríhjól, bastburðarrúm, Philips
þvottavél, þurrkari o.fl. S. 30331.
Til sölu Candy þvottavél, 22" Philips
sjónvarp, Polesender skrifborð á stál-
grind 160x80 + stóll og loftpressa +
verkfæri til sprautunar. Uppl. í s.
91-78636.
Cortina 79 til niðurrifs, góð 1600 vél,
Lada 1600 ’80 með ónýtri vél en góð
að öðru leyti, skoðuð, Silver Cross
regnhlífarkerra, sem ný. S. 98-33665.
Ertu að byrja að búa og blankur?
Ýmis húsgögn fást gefins eða fyrir lít-
ið verð, t.d. svefnsófi, borðstofuskenk-
ur, sófaborð. Uppl. í síma 91-23526.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Krossgátubókin 1990 komin um land
allt, vönduð að vanda. Á sama stað
er til sölu ljósritunarvél. Uppl. í síma
91-23304.______________________________
Litið fyrirtæki i ritvinnslu og Ijósritun til
sölu. Gott fyrir tvær manneskjur.
Gott húsnæði og miklir möguleikar.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8795.
Notuð og ný skrifstofuhúsgögn, leður-
húsgögn, skrifstofutæki, tölvur og
ýmislegt fl. á góðu verði. Verslunin
sem vantaði, Skipholti 50 B, s. 626062.
Kolaportið er i jólafrii og byrjar aftur
3. febrúar. Tekið verður við pöntunum
á sölubásum frá 15. janúar.
Nitendo sjónvarpstölva til sölu, 2 mán.
lítið notuð. Með 3 leikjum. Uppl. í
síma 13404.
Vegna flutninga er til sölu 1 'A árs King
Size vatnsrúm, verð 50 þús. Uppl. í
síma 91-75109.
Til sölu nokkrir notaðir innihurðaflekar.
Uppl. í símum 92-12511 og 92-13557.
Til sölu Taylor shakevéj, nýyfirfarin.
Uppl. í síma 91-621033. Orn.
Ódýr flugmiði til London sunnudaginn
7. janúartilsölu. Uppl. ísíma 18237.
f
■ Oskast keypt
Skrifstofuhúsgögn. Tölvur, skrifstofu-
tæki, leðurhúsgögn og ýmislegt fleira.
Tökum í umboðssölu eða kaupum
beint. Verslunin sem vantaði, Skip-
holti 50 B, sími 626062.
Þvi ekki aö spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Vantar gufublástursofn og gashellur
(má einnig vera rafmagnshellur) fyrir
veitingastað. Uppl. í síma 92-68466.
Óskum eftir 10 og 12 feta billiardboröum
í góðu ástandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8810.
Vantar gamla eldhúsinnréttingu. Uppl.
í síma 91-79834 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa frystikistu. Uppl. í
síma 44143.
Óska eftir litilli uppþvottavél. Uppl. í
síma 91-17020.
■ Verslun
Quelle - útsala! Fatnaður, skór, búsá-
höld o.m.fl. Þýskur útvarpsvekjari á
kr. 1190. Allir viðskiptavinir fá vand-
að málband/hallamál á meðan birgðir
endast. Quelle-verslun, Hjallahrauni
8, Hafnarfirði, sími 50200.
■ Fyrir ungböm
10 mánaða Emmaljunga barnavagn
til sölu, dökkblár, verð 20 þús. Uppl.
í síma 91-53468.
Bleikur Emmaljunga barnavagn, með
burðarrúmi, ársgamall. Uppl. í síma
667221.
Til sölu 2 barnastólar, barnabað og
ungbarnarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma
612043.
■ Heimilistæki
Nýtt, nýtt! General Electric. ísskápur
GE 15,7 cub., búðarverð 76 þús., selst
á 55 þús. m/lánum, staðgr. 50 þús.,
þvottavél GE 11 kg, búðarverð 87 þús.,
65 þús. m/lánum, staðgr. 60 þús. Sími
91-11219 og hs. 686234 e. kl. 18.
Litill isskápur og frystiskápur til sölu
ódýrt. Hvor skápur 105x55 cm.
Svart/hvítt sjónvarp fæst gefins. Uppl.
í síma 91-7713(?.
Til sölu nýleg Electrolux þvottav. af full-
komnustu gerð og Zanussi þurrkari.
Einnig nýr Electrolux kælisk. m/sér-
frystihólfi, (hæð 155 cm). S. 641792.
■ Hljóðfæri
Rafmagnsgitar. Til sölu Fender stra-
togaster með tösku ásamt digital delay
overdrive, chorus og compressor eff-
ektum. Uppl. í síma 9821794.
Trommusett. Til sölu Maxtone
trommusett. Uppl. í síma 91-17369.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Til sölu nýtt fallegt leðursófasett, gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
91-670315.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrvai áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
BBC master tölva ásamt Cumana disk-
drifi og Philips litaskjá til sölu. Uppl.
í síma 91-641257 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Óska eftir að kaupa PC tölvu, helst með
hörðum diski og litaskjá. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8717.
Óska eftir góöum Apple Image Writer
II prentara. Uppl. í síma 685466 á dag-
inn (Hlynur) og í síma 19267 á kvöldin
og um helgar.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1000. Opið alla daga ki.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið iaugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin,
myndgæðin aldrei verið betri. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
s. 16139, Hagamel 8, Rvík.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki og
video. Verslunin Góðkaup, sími
91-21215 og 21216.
Til sölu nýlegur fjölrása myndlykill fyrir
Stöð 2, Stöð 3 o.fl. Útilokið ekki fram-
tíðina. Sími 91-641792.
■ Dýrahald
Halló Retriever fólk. Nú er komið að
fyrstu göngu ársins, sem verður farin
sunnudaginn 7. jan nk. kl. 13.30. Hitt-
umst ofan við Vífilsstaði, gengið verð-
ur um Heiðmörk. Sýnum nú samstöðu
og mætum, takið með ykkur gesti,
allir hundar velkomnir. Göngunefnd.
Hin árlega þrettándabrenna hesta-
mannafélagsins Fáks verður laugar-
daginn 6. janúar. Dansleikur í félags-
heimilinu um kvöidið, og hefst hann
kl. 22. Ath. aldurstakmark.
Hestamannaféiagið Fákur.
Barnahestur til sölu. Einnig 6 vetra
klárhestur með tölti undan Andvara
922 og tveir efnilegir 5 vetra folar.
Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma
91-74545 eftir ki. 20.
Er með tvær hryssur, 6 og 9 vetra, til
sölu, gætu verið góðar fyrir börn,
einnig folald, til greina koma skipti á
góðum reiðhesti, 7-8 vetra, fyrir ungl-
ing. Uppl. í síma 91-51627.
Ertu að kaupa stórættað efni? Fáðu
ræktanda og/eða seljanda til að stað-
festa ætt og aldur í Handbók um hest-
inn, það verður þér síðar óræk sönn-
un. Póstsendum. Sími 91-53978.
Lokasmölun á Kjalarnesi verður
sunnud. 8. jan. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Ath. þau hross sem ósótt
verða, verður farið með sem óskila-
hross. Hestamannafélagið Fákur.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
• fjörð og Egilstaði næstu daga.
Úppl. í símum 91-77054 og 985-22776.
Jónas Antonsson.
Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Tamningarnámskeið verður haldið hjá
Reyni á Sigmundarstöðum 12., 13. og
14. janúar. Inniaðstaða. Uppl. í síma'
93-51383.
English Springer Spaniel til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8780.
Handbók um hestinn. Hver einasti
hestur á rétt á þeirri bók. Póstsendum.
Sími 91-53978.
Nýlegt 6 hesta hús í Mosfellsbæ til
sölu. Uppl. í síma 91-685450 og kvöld-
sími 671377.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 91-44130.
Guðmundur Sigurðsson.
Tek að mér járningar, get útvegað
skeifur, botna og fleyga. Uppl. í síma
91-75109.
Litið hesthús á Viðidalssvæðinu til sölu.
Uppl. í síma 78784 e.kl. 19.
Tveir brúnir gæðingar til sölu, 6 og 7
vetra, topphestar. Uppl. í síma 653002.
Óska eftir plássi fyrir einn hest. Uppl.
í síma 674214 eftir kl. 19.
■ Vetraivörur
ArctiCat Pantera ’82 til sölu, 55 ha.,
nýupptekin vél, allur yfirfarinn. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 96-62209 og
96-62599.
■ Hjól
Suzuki Dakar 600, árg. ’88, ekið 9 þús.
km til sölu. Uppl. í síma 98-65542.
■ Vagnar
Hestakerra til sölu. Létt og lipur 2ja
hesta kerra til sölu. Uppl. i síma
95-36540.
Þjónustuauglýsingar
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
Holræsahreinsun hf.
J Hreinsum. brunna, nið-
urföll rotþrær, holræsi
3 og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
. Fullkomin tæki, vanir
menn.
Simi 651882 - 652881.
Bílasímar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, simi 27471, bilas. 985-23661.
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
.næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
SD Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FYLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum-o.fl.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
*-------***------
STEINSTEYPUSÖGUN
w KJARNABORUN _____*
T MÚRBROT +
^ FLÍSASÖGUN uCT}) *
Bortækni ^
Súnl 46899 - 46980
Hs. 15414
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
681228 starfsstöð,
674610
Stórhöfða 9
skrifstofa - verslun
Bíldshöföa 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
lohþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 - Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
11
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMAAUGL.ÝSINGAR
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00