Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1990, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bókhald
Bókhald - skrifstofuvlnna. Tökum að
okkur bókhald og alla almenna skrif-
stofuvinnu fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga með sjálfstæðan atvinnurekstur.
Tölvuunnin þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-14153.
■ Þjónusta
Kópvogsbúar, nágrannar. Gröfum
skilti á: hurðir og póstkassa, merkjum
krossa, rafmagnstöflur o.fl. Geymið
auglýsinguna. Blik, skiltagerð,
Hamraborg 1, Kópavogi, sími 642254.
Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur
viðhald og nýsmíði, úti sem inni: glerj-
um, skiptum um glugga, innréttingar,
milliveggi, klæðningar, þök, veggi.
Verkstæðisvinna. Fagmenn.
Ath. Þarftu að láta rifa, laga eða breyta?
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tiiboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni.
Pipulagnir i ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
■ Nudd
Hugsaðu vel um likamann þinn. Láttu
ekki streitu og þreytu fara illa með
hann. Komdu í nudd og láttu þér líða
vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um
þig. Tímapant. í s. 28170 frá kl. 13-19.
■ Ökukermsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir alian daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
■ Verkfæri
Nýleg 2 'A tonna, 2 pústa bílalyfta til
sölu, einnig nýleg argonsuðuvél. Uppl.
í síma 624585 e.kl. 20.
■ Tfl. sölu
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
DV - SUÐUREYRI
Nýr umboðsmaður á Suóureyri frá og með
1. janúar 1990:
Málfríður Arnórsdóttir
Hjallavegi 3
sími 94-6232
SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1990
hefst að Faxafeni 12 sunnudaginn 7. janúar kl. 14.
Keppendur tefla í einum flokki ellefu umferðir eftir
Monrad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka.
Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnudög-
um kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl.
19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir síðar.
Skráning í mótið fer fram í síma Taflfélagsins á kvöld-
in kl. 20-22. Lokaskráning í aðalkeppnina verður
laugardag 6. janúar kl. 14-18.
Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn
13. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir
Monrad-kerfi og tekur sú keppni þrjá laugardaga,
þrjár umferðir í senn.
Taflfélag Reykjavíkur,
Faxafeni 12, R.
Símar 8-35-40 og 68-16-90
■ Verslun
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5 -10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Kylfingar. Nú er rétti tíminn til að
byrja inniæfingar. Nýkomnar mjög
vandaðar golfmottur m/teei, upplagt í
bílskúrinn. Einnig ný sending af golf-
videospólum m/Nick Falto og Greg
Norman. Póstsendum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.
Nýársgjöf elskunnar þinnar! Gullfall-
egur undirfatnaður, s.s. korselett, bol-
ir m/án sokkabanda, buxur/toppar í
settum, úrval af sokkum og sokkabelt-
um, nærbuxur o.m.fl. Einnig glæsileg-
ar herranærbuxur. Sjón er sögu rík-
ari. Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
10-18, laugard. 10-14. Rómeó og Júlía,
Grundarstígur 2 (gengið inn Spítala-
stígsmegin), sími 14448.
Nýársgjöfin sem kemur þægilega á
óvart!
Fjölbreytt úrval af hjálpartækjum ást-
arlífsins f. dömur og herra, s.s. stakir
titrarar, sett, krem, olíur o.m.fl.
Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
10-18, laugard. 10-14. Rómeó og Júlía.
Frottéslopparnir komnir aftur.
Bama- frá 890, dömu- og herrastærðir
frá 2.200. Náttfatnaður, pils, blússur
o.m.fl. á frábæru verði. Sendum í póst-
kröfu. S. 44433, Nýbýlavegi 12. Opið
laugardaga frá kl. 11.
■ Bliar til sölu
Fallegur og óslitinn bill. Til sölu Ford
Bronco XLT ’82, Lariat, 8 cyl, sjálf-
skiptur, aflstýri og aflbremsur, ásamt
ótal fylgihlutum. Uppl. í síma 91-13074
eftir kl. 18.
Dodge Ram 350 árg. ’82 til sölu, 8 cyl.,
318, sjálfskiptur, skoðaður ’90, sæti
fyrir 15 manns, sumar- og vetrardekk.
Úppl. í símum 91-34670 og 19876.
Cadiliac Fleetwood Brougham '85 til
sölu, ekinn 20 þús. mílur. Uppl. í síma
91-667153.
Ford Econoline 4x4 ’81 extra langur
m/framdrifi frá upphafi, 6 dyra, ekinn
aðeins 54 þús. mílur, cruise control,
snúningsstólar, dökkt gler, ryðlaus.
Bíll í algerum sérflokki. Til sýnis og
sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Mikla-
torg (neðan slökkvistöð), símar 19079
og 24540.
■ Ferðalög
Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska
bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur
fáið þið úrnal Fordbíla og Mitsubishi
minibus. íslenskt starfsfólk. Sími í
Luxemburg 433412, telex 1845 og
60610, fax 348565. Á Islandi Ford í
Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.
• •
OKUMENN
Athugiö aö til þess aö við komumst feröa okkar þurfum viö að losna
við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir.
Blindirog sjónskertir.
68 55
mmn