Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990. 2 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tötraglugglnn (16), endursýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ynglsmær (64) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leöurblökumaöurinn (Batman). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Blelki parduslnn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landsleikur Rúmena og íslend- inga i handknattleik. Bein út- sending frá síðari hálfleik i Laug- ardalshöll. 21.15 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.45 Sjálfsmyndir islenskra myndlist- armanna. Umsjón dr. Gunnar B, Kvaran. Framleiðandi Kjarvals- staðir. 22.05 Að striöi loknu (After the War), Feðgarnir. 2. þáttur af 10. Ný bresk þáttaröð sem hlotið hefur mikið lof. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af ára- tugina þrjá eftir seinni heimsstyrj- öldina. Þýðandi Öskar Ingimars- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Arni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. 15.30 Skilnaöur: Ástarsaga. Divorce Wars: Love Story. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með islensku tali. 18.15 Kjallarinn. Tónlist. 18.40 Frá degi til dags. Day by Day. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dallas. 21.25 Tvisturinn. Þáttur fyrir áskrifend- ur Stöðvar 2. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 22.05 Morögáta. Murder She Wrote. I þessum þætti hjálpar Jessica vini sínum sem hefur verið handtek- inn fyrir morð á illræmdum hnefaleikaframkvæmdastjóra. 23.15 Glæpahverfið. Fort Apache, the Bronx. Paul Newman er i hlut- verki harðsnúins lögreglumanns sem fer sinar eigin leiðir. Aðal- hlutverk: Paul Newman, Ed Asn- er, Ken Wahl og Danny Aiello. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Arn- grímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Baldur Már Arngrimsson. 9.00 Fréttir. 9,03 Litli barnatiminn: Ævintýri Trítils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (8) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 islensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 9.40 Búnaöarþátturinn-Bændurog nýgerðirkjarasamningar. Matthí- as Eggertsson ræðir við Hauk Halldórsson, formann Stéttar- sambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frú Zilensky og konungurinn í Finnlandi, smásaga eftir Car- son McCullers. Guðný Ragnars- dóttir les þýðingu sína. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Í dagsins önn - Ráðskona i sveit. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miödegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina. (19) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Kiktútumkýraugað-Lækning að handan. Um lækningatilraunir Indriða Indriðasonar miðils. Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Endur- tekinn frá 2. þ.m.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir 6. lestur úr Lestarferðinni eftir T. Degens i þýðingu Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og Fauré. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Elisabet Kristín Jökulsdóttir talar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trít- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halidórsdóttir les. (8) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. 21.00 Og þannig geröist þaö. Arndis Þorvaldsdóttir ræðir við Magnús Stefánsson, framkvæmdastjóra Ungmenna- og iþróttasambands Austurlands, um upphaf sam- bandsins. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. (2) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Ing- ólfur Möller skipstjóri les. 22.30 Samantektumekkjurogekkla. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudág kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Or myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morguntréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neyt- endahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þióöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.00 island - Rúmenia. Bein lýsing frá landsleik i handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Svavar Lár- usson sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir at veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá miðviku- dagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Haraldur Gislason og Rósa Guð- bjartsdóttir sjá um fréttatengdan morgunþátt með skemmtilegum uppákomum. 9.00 Páll Þorsteinsson bregður á leik með hlustendum og býður upp á þorraveislu. Vinir og vanda- menn kl. 9.30 og uppskrift dags- ins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Getraunir, opin lína og fyrst og fremst besta tónlistin. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 15.00 Ágúst Héðinsson. Farið yfir stöðu vinsældalista og málið tek- ið traustum tökum. Maður vik- unnar valin. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson tekur púlsinn á þjóð- félaginu. Hlustendur eiga orðið og tekið á hinum ýmsu málum. 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Róleg og afslöppuð tónlist. Ágúst Héðinsson á spariskónum. 19.00 Snjólfur Teitsson i fiskibollunum. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Mánu- dagskvöld eins og þau gerast best. 22.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn fara yfir stjörnumerkin. Stjörnumerki mánaðarins tekið fyrir og óvæntu merkin lika. Bréfum svarað, Ertu forvitin? Vertu þá rétt stilltur á mánudagskvöldum. Ath. Fréttir á klukkutimafresti frá 8-18. FM 102 m. t< 7.00 Snorri Sturluson. Lifandi morg- unþáttur með öllum nauðsynleg- um morgunupplýsingum. Tónlist. í bland við þægilegt spjall. 10.00 Bjami Haukur Þórsson. Markað- urinn kl. 10.30. Iþróttafréttir kl. 11.00. Hádegisverðarleikurinn kl. 11.45. Góð tónlist og létt spjall. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Hress tónlist og sú nýjasta í bænum. Ekki gleyma íþróttafrétt- um klukkan 16.00. Þú getur allt- af unnið joér eitthvað inn hjá Sigga. 17.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Þægileg tónlist í síðdeginu. Ölöf fylgist vel með og kemur til þin réttu upplýsingunum. 19.00 Richard Scobie. Eldhress að vanda er hann mættur með besta rokksafn landsins undir vinstri hendinni. 22.00 Kristóler Helgason. Þægileg tón- list rétt fyrir svefninn. Við leikum nýja og góða tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi nætur- vakt á Stjörnunni. Bússi er alltaf í góðu skapi og tekur vel á móti simtalinu þinu. 7.00 Arnar Bjarnason Kemur ykkur upp úr rúminu í hvelli. 10.00 ívar Guðmundsson. Munið „Peningaleikinn" milli kl. 11 og 15. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Mættur á sauðskinnsskónum! 16.00 Jóhann Jóhannsson. Fastir liðir á dagskrá hjá Jóa, pizzuleikurinn o.fl. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Með vin- sældapoppið á hreinu. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex- pakkinn kortér í ellefu. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 Þorravaka Menntaskólans við Sund á Útrás. 1.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Listafólk tekið tali o.fl. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Mýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Urnsjón: Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- rikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag i kvöld með Ásgelri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er í brennidepli i það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlust- enda ráðnir i beinni útsendingu. Allt sem viðkemur draumum get- ur þú fræðst um á Aðalstöðinni. Umsjón: Kristján Frimann. 0 OONæturdagskrá. 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfíleika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 The Bastard. 2. hluti. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. Mánudagur 14.00 Mr. Mom. 16.00 Yabba Dabba Doo Celebrati- on. 18.00 The Boy Who Could Fly. 20.00 The Man Who Broke 1000 Chains. 22.00 No Way Out. 24.00 CHUD. 01.30 Big Trouble in Little China. 03.40 At the Pictures. 04.00 Dirty Dancing. EUROSPORT ★ . , ★ 9.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca. 11.00 Sleðakeppni. Heimsmeistara- , keppnin i fjögurra manna Bob- sleðakeppni i St. Moritz. 12.00 Rugby. 13.00 Supercross. Innanhúskeppni i Birmingham. 14.00 Hestaíþróttir. 15,00 Frjálsar íþróttlr. Innanhúsmót i París. 17.00 íshokki. Leikur i NHL-deíldinni. 19.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 20.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 íshokki. Leikuri NHL-deildinni. 24.00 Likamsrækt. SCRCENSPORT 7.00 Frjálsar iþróttir. 8.30 Polo. 9.00 Skautahlaup. Stórmót í Berlín. 10.00 Wide World of Sport. 11.00 Powersport International. 12.00 Golf. Pepple Beach Open. 13.30 Körfubolti. 14.00 Skautahlaup. Stórmót í Berlín. 15.00 Rall. 16.00 ishokki. Bandariska landsliðið i Rússlandi. 18.00 Köriubolti.NC State-North Ca- rolina. 19.30 Spánski (ótboltinn. Barcelona Mallorca. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 iþróttir á Spáni. 23.00 Kappakstur. Mánudagur 12. febrúai Rás 1 kl. 22.20: Lestur í kvöld hefst lestur Pass- í útvarpi. Lesari Passíu- íusálma eftir Hallgrím Pét- sálmanna að þessu sinni ursson í þrítugasta og sjötta veröur Ingólfur Möller skip- sinn. Það mun hafa verið stjóri. Verða þeir lesnir á Sigurbjörn Einarsson bisk- hveiju kvöldi fram að pásk- up sem byrjaöi lestur þeirra um. Steve Kanaly, sem sést hér haegra megin, bæði leikur og er leikstjóri þáttarins í kvöld. Með honum á myndinni er Howard Keel sem leikur Clayton Farlow. Stöð 2 kl. 20.30: Dallas Samkvæmt fréttum virð- ast hinar sterku undirstöð- ur Dallas þáttanna eitthvað vera að bresta. Rifrildi aðal- leikaranna er gert opinbert á síðum slúðurblaða og þættirnir í dag eru ekki nándar nærri eins vinsælir og þeir voru fyrir tíu árum þegar Dallas hóf göngu sína. Þaö virðist aðallega vera þrjóska í Larry Hagman, sem auk þess að leika JR er einnig einn af framleiðend- um þáttanna, að halda þeim gangandi. í nýjustu þátta- röðinni, sem nú er sýnd í Bandaríkjunum, eru báðar þokkagyðjurnar, Linda Grey og Victoria Principal sem leikið hafa Sue Ellen og Pam frá byrjun, horfnar og ekki ríkir mikil ánægja með þær sem tekið hafa stöður þeirra. Það er þó allt í fullum gangi í Ewing íjölskyldunni í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Aðalmálið er þegar Miss Ellie fer á rosafyllirí þegar hún heldur að Clayton haldi fram hjá sér. Þættinum í kvöld er leik- stýrt af Steve Kanaly sem er einn þeirra leikara sem verið hafa með frá byrjun en hans hlutverk hefur ver- iö „útskúfaði" bróðirinn, Ray Krebbs. -HK Adam West og Burt Ward i hlutverkum Batman og Robin. Sjónvarp kl. 19.20: Batman Gamanmyndaþættirnir um Batman og félaga hans, Robin, voru mjög vinsælir þegar þeir komu fram á sjö- unda áratugnum. Þóttu þeir byltingarkenndir meðal annars fyrir þá sök að þegar kýlingarnar og hasarinn stóð sem hæst var skellt inn á milli teiknuðum upphróp- unum sem áttu við. Þá var það nýmæli að gera gaman- myndaflokk um hetjur á borð við Batman og Super- man, en það var allt annað en gamansemi sem skóp þessum teiknimyndaper- sónum vinsældir. Um leið og farið var að gera stórmyndina Batman var þáttaröðin dregin fram í dagsljósið á ný og hefur verið sýnd víða um heim við vinsældir hjá nýrri kynslóð. Það er Adam West sem leikur Batman en Burt Ward leikur Robin. Þess má geta að Robin var sleppt í kvikmyndinni. Þekktir leik- arar komu fram í aukahlut- verkum og þá nær eingöngu sem illmenni. Má þar nefna Milton Berle, Eartha Kitt, Liberace, Vincent Price, Shelley Winters og Zsa Zsa Gabor. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.